Tíminn - 24.03.1995, Side 13
Föstudagur 24. mars 1995
fMiv
13
beiðsluþörf meö fermingar-
barnanna. Þau sækja vel spurn-
ingatímana, hvort sem þau gera
þaö alveg sjálfviljug eöa fá
heimanfylgju til þess. Heilagur
andi starfar og í þessu veröur
ekki framhjá honum litiö. Trú-
arleg þekking sumra barnanna
er nokkur og undantekningalít-
iö kunna þau faðirvorið. Spurn-
ing er þó hvort skólar eiga ekki
aö leggja meiri rækt við
kennslu í sálmum og versum,
því þetta er margt af fallegasta
kveöskap sem þjóöin á í arfi
sínum," sagði sr. Þórir Jökull
Þorsteinsson. ■
Þórir Jökull Þorsteinsson.
Fermingargjöf sem leggur
grunn að framtíðinni
Pálmi Pór Másson og Kolbrún Hrund Sigurgeirsdóttir.
@ Stjörnubók 12 mánaða.
@ Stjörnubók 30 mánaða.
@ Verðtrygging og hámarksávöxtun.
(Stjörnubók 30 mánaða ber nú 5,15% raunvexti)
(# Hver innborgun bundin í 12 eða 30 mánuði.
Eftir það er hún laus til útborgunar einn
mánuð í senn á sex mánaða fresti.
# Spariáskrift - allar innborganir lausar á sama tíma.
® Stjörnubókinni fyigir lántökuréttur tii
húsnæðiskaupa. Lánsupphæðin er að hámarki
2,5 milljónir til allt að 10 ára.
BÚNAÐARBANKINN
- Traustur banki
Sr. Kristján Björnsson á Hvammstanga:
„Tilveran
sést í ljósi
kristinnar
tilveru"
Stjörnubókin er einhver
vœnlegasta ávöxtunarleiðin
í dag og er því tilvalin bœði
sem fermingargjöf og fyrir
fermingarpeningana.
STJÖRNUBÓH
„Fyrir börn held ég aö ferm-
ingin hafi fyrst og fremst þaö
hlutverk ab þau nái ab þekkja
sjálf sig betur. Þau læra að
hugsa sín mál meb nýjum
hætti og þab í ljósi kristinnar
tilveru," sagöi sr. Kristján
Björnsson, sóknarprestur í
Hvammstangasókn.
Kristján segir að í fermingar-
undirbúningi læri börn aö
spyrja sjálfa sig ýmissa áleit-
ínna spurninga og þaö geri þau
af fúsum og frjálsum vilja. Eng-
inn neyði þau til aö fermast.
„Hvað vill ég og hvaö ekki?
Hvaö ætla ég og hvaö ekki?
Þarna læra þau að tala viö Guö
og kynnast með því nýrri hlið á
sér og sinni persónu," segir
hann.
Fermingarbörn Kristjáns í ár
eru 18 talsins. Flest fermast þau
í Hvammstangakirkju en þrjú í
kirkjunni á Tjörn á Vatnsnesi.
Einnig tilheyra Hvammstanga-
prestakalli kirkjurnar í Vestur-
hópi og á Breiðabólstaö, en'
engin fermingarbörn eru í
sóknum þeirra kirkna þetta ár-
iö.
. „Krakkarnir hafa furöu mikla
kristilega þekkingu. Þau hafa
fengið talsverða uppfræðslu á
þessum málum í grunnskóla en
einnig sótt hana í sunnudag-
skóla eða fengiö meö öörum
hætti á sínum uppvaxtarárum.
Þá er hér á Hvammstanga
æskulýbsfélag viö kirkjuna og
þab er talsvert öflugt. Ferming-
arbörnin frá í fyrra starfa tals-
vert innan þess en einu sinni er
þaö nú svo aö félagslegt starf í
minni byggðarlögum verður oft
öflugra en það yröi annars í
þéttbýli. Krakkarnir vilja vera
kristiö fólk og mér finnst mörg
þeirra vera nokkuö tengd sín-
um presti í trú sinni," sagði sr.
Kristján Björnsson. ■
Sr. Kristján Björnsson.
FAXNUMERIÐ
ER 16270
’-----------------------j--------I-------
• ■ /.
SIEMENS
Siemens RS 252R6
• Geislaspilari • Tvöfalt segulbandstæki
• Alvöruútvarp • 2x25 W • Gæðahátalarar
• Fullkomin fjarstýring
ALLT ÞETTA
FYRIRAÐEINS KR.: 1
39.900,-
Stórskemmtilegar stæður
á stórskemmtilegu verði!
Siemens RS 251R6
• Geislaspilari • Tvöfalt segulbandstæki
• Alvöruútvarp • 2x 10 W • Gæðahátalarar
ALLT ÞETTA M
FYRIRAÐEINS KR.: m
29-925,-
SMITH &
NORLAND
Nóatúni 4 • Sími 628300
MUNIÐ UMBOÐSMENN OKKAR UM LAND ALLT!