Tíminn - 24.03.1995, Síða 14
14
Föstudagur 24. mars 1995
Sr. Vigús Þór Arnason í Grafarvogssókn:
Fermingarkóngur
þribja árið í röð
Þri&ja árib í röð vermir sr. Vigfús
Þór Arnason, sóknarprestur í
Grafarvogssókn í Reykjavík, þann
titil a& vera fermingarkóngurínn.
Er þá átt vi& a& hann fermir fleiri
börn en allir a&rir prestar lands-
ins, e&a alls um 200 þetta ári&.
„Grafarvogssókn er barnmörg
sókn. Hér er ný kynslób a& vaxa úr
grasi og börin hér mörg og verða
næstu árin," sag&i sr. Vigfús Þór í
samtali við Tímann.
Fyrst fermingarmessan í Grafar-
vogssókn er nú á sunnudag og
verða þær svo nokkrar á næstunni.
Fræðsla og undirbúningur ferming-
arfræðslu hófst í september á síð-
asta ári og hefur sta&ið yfir í allan
vetur. Segir Vigfús þetta hafa verið
nokkuð stífa törn — en þó
skemmtilega. Hann segir að næsti
vetur verði þó sjálfsagt léttari því þá
verður ráðinn aðstoðarprestur aö
sókninni. Vigfús verður þó áfram
formlegur sóknarprestur og ef að
líkum lætur áfram fermingarkóng-
ur. ■
„ Stíf en skemmtileg törn í fermingarundirbúningi," segir Vigfús Þór sem
er fermingarkóngur þriöja árib íröö.
Helgi Guömundsson, úrsmiöur í Reykjavík:
„Ur er ekki leng-
ur aðalgjöfin
Helgi Guömundsson segir armbandsúr hafi misst vcegi sitt sem aöalgjöf-
ina á fermingardaginn. Þau séu þó engu aö síöur vinsœl gjöfog góö. Hér
er viömœlandi okkar í verslun sinni meö fjölbreytt úrval úra.
Tímamynd CS
dag var vandaö úr veglegasta
gjöfin sem þeir fengu á ferm-
ingardaginn. En nú eru aörir
tímar.
Helgi segir aö á síöasta áratug
eða svo hafi armbandsúrið
misst vægi sitt sem fermingar-
gjöf frá foreldrum. Engu að síö-
ur séu þau oft gefin af öfum og
ömmum og eöa öörum ættingj-
um. Verömæti slíkra úra rokka
oft á bilinu 5 til 10 þús. kr. og
getur farið í allt aö 20 þús. kr.
Gjafir frá foreldrum séu oft dýr-
ari og veigameiri, s.s. hljóm-
flutningstæki eöa annað slíkt.
Helgi segist hafa eignast sitt
fyrsta armbandsúr nokkru fyrir
fermingu. Hann kannast þó viö
aö þetta hafi verið stærsta og
besta fermingargjöf margra og
sumir hafi átt þessi úr til fjölda
ára og jafnvel áratuga. En tím-
arnir breytast og mennirnir meö
— og þá jafnframt gjafir þeirra í
millurn. ■
„Nei, þaö er af sem áöur var aö
fermingarbörn fái úr sem aö-
algjöf á þessuin merkisdegi,"
sagöi Helgi Guömundsson, úr-
smiöur á Laugarvegi 82 í
Reykjavík, í samtali viö Tím-
ann. Eins og fram kemur í viö-
tölum viö marga í blaöinu í
Á sjöunda ári Siömenntar veröa borgaralega
fermd börn oröin 135 samtals:
29 böm hljóta borgaralega fermingu
í Ráðhúsinu næstkomandi sunnudag
„Þaö veröa 29 börn sem fermast
borgaralegri fermingu á þessu
vori, sem er stærsti hópurinn
hingaö til," svaraöi Hope Knúts-
son, forsvarsmaöur Siömenntar.
Hún segir þetta stærsta hópinn
sem fermst hefur borgaralega
hingaö til. En þetta er sjöunda
áriö sem borgaraleg ferming fer
fram hér á landi. Aö þessum 29
barna hóp meötöldum veröa
þau börn sem fermst hafa á
þennan hátt oröin 135 samtals.
Athöfnin fer nú fram í Ráöhúsi
Reykjavíkur í fyrsta sinn og verð-
ur klukkan 11 n.k. sunnudag, 26.
mars.
"Fyrsta áriö var athöfnin í Nor-
ræna húsinu og þaö reyndist allt
of lítiö. Næstu fimm árin þar á
eftir höfum viö verið í Hafnar-
borg, menningarmiöstöö Hafnar-
fjaröar. En Hafnarborg var líka
oröin of lítil. Svo við erum mjög
þakklát aö viö skulum nú hafa
fengiö leyfi til aö hafa athöfnina í
Ráöhúsinu ab þessu sinni," sagbi
Um helgina mun fara fram fyrsta fermingin í Ráöhúsi Reykjavíkur, borgaraleg ferming á vegum Siömenntar.
Tímamynd Árni Bjarna
Hope.
Undirbúninginn aö borgara-
legri fermingu segir hún vera 3ja
mánaöa námskeið. „Viö byrjuð-
um þennan undirbúning í nóv-
ember s.l. meö fjölskyldufundum.
Hópurinn hefur síöan komið
saman vikulega frá því í byrjun
janúar. Aö þessu sinni þurftum
viö að skipta honum í tvennt og
halda tvö námskeið á sama tíma.
Annaö var í Reykjavík og hitt í
Hafnarfirði, fyrir fólk í sveitarfé-
lögunum utan Reykjavíkur. Nám-
skeiöin snúast aballega um
mannleg samskipti og rauöi þráð-
urinn í gegn um þetta er ábyrgb
—■ hvernig maður á aö veröa
ábyrgur borgari," segir Hope
Knútsson.
Eins og ráöa má af framan-
greindum tölum hefur hópurinn
sem fermist borgaralega stækkaö
hægt og rólega frá ári til árs. Til
þessa hafa öll börnin veriö búsett
í Reykjavík og nálægum sveitarfé-
lögum. ■