Tíminn - 24.03.1995, Síða 15

Tíminn - 24.03.1995, Síða 15
Föstudagur 24. mars 1995 15 Guöni Ásmundsson: Hvers vegna sóknarmenn Kjördæmisráö Framsóknarflokks- ins á Vestfjörðum braut lög flokks- ins þegar þaö ákvaö sjálft aö hafna beiöni Péturs Bjamasonar um aö fá aö bjóöa fram BB-lista og neitaöi aö leggja þessa beiðni fyrir kjördæmis- þing. Lýðræðislegar leikreglur vom þverbrotnar. Ég hef stundum sagt þaö í gamni aö ég hafi þann fæðingargalla að vera framsóknarmaöur. Eg ólst upp austur á Djúpavogi og drakk í mig sem bam hugsjónir sam- vinnuhreyfingarinnar og stjóm- málaskoðanir Eysteins Jónssonar. Hér vestur á Isafirði hef ég tekiö virkan þátt í störfum Framsóknar- félagsins og unnið þar af fullri hyggð viö æskuhugsjónir mínar. Ég studdi Pétur Bjamason í próf- kjörinu fyrst og fremst af því ég vissi að hann var sannur fram- sóknarmaður. Mikil vonbrígbi Ég get ekki neitað því aö ég varð fyrir miklum vonbrigðum í próf- kjörsslagnum. Þaö er sárt aö standa flokkssystkini aö óheiöarleik. Af hverju þurftu stuöningsmenn Gunnlaugs M. Sigmundssonar að dreifa þeirri lygi til Strandamanna aö Pétur Bjamason heföi lagt til að geröur yrði heilsársvegur yfir Kolla- fjarðarheiöi og Steingrímsfjarðar- heiöi lögö niöur? Bréf þessa efnis var undirritað af Jósep Rósinkrans- syni í Fjaröarhomi — en byssumar skjóta sjaldnast einar. Af hverju létu þessir sömu aðilar þann óhróður berast út aö Sigurð- ur Kristjánsson hefði verið rekinn úr stööu kaupfélagsstjóra Kaupfé- lags Ámesinga? Af hverju þurftu ýmsir ónefndir menn aö liggja á því lúalagi við Pétur Bjamason að styöja hann í orði, en vinna gegn honum í raun? Þaö var mikið áfall aö heyra aö Ólafur Þ. Þóröarson, alþingismað- ur okkar, léti þau boö út ganga meðal framsóknarmanna í kjör- dæminu aö hann styddi Gunnlaug Sigmundsson, mann sem enginn VETTVANGUR „Svo má brýna deigt jám að bíti. Éggat ekki látið bjóða mér þessa framkomu; ég gekk út og skrifaði úrsögn mína úr Framsóknarflokkn- um. Það skal enginn halda að það hafi verið sársaukalaus ákvörðun. Ég tók hana aftryggð við stefnu sannra fram- sóknarmanna. Lífs- hugsjónir mínar hafa ekkert breyst." vissi nokkur deili á. Pétur Bjama- son átti annað og meira skilið frá Ólafi en þetta. Sárast þótti mér þó af öllu aö maður sem ég hef alla tíð metið ákáflega mikils, Steingrímur Her- mannsson, fynum formaður flokksins og þingmaður okkar Vestfiröinga, skyldi blanda sér inn í þetta prófkjör meö símhringing- um og bréfaskriftum. Sóma síns vegna heföi hann átt aö standa ut- an viö þetta. Vanviröing flokks- forystunnar viö Vestfiröinga Meöan unniö var svona í skúmaskotum fyrir vestan sat Pét- ur Bjamason á þingi í veikindafor- föllum Ólafs Þ. Þóröarsonar. Hvorki Ólafur né aörir úr forystu- liöi Framsóknarflokksins létu á sér skiljast annað en aö Pétur Bjarna- Guömundur P. Valgeirsson: Afrek Friðriks Fyrir helgina (á föstudag, endurtek- iö á laugardag) kom íjármálaráö- herra, Friðrik Sophusson, fram í sjónvarpi aö tíunda nfrek sín, mikil og merkileg aö heyra. Ekki getur hjá því farib aö áhorf- endur og Iilustendui' liafi veitt því athygli aö hann Iagöi sérstaka áherslu á aö tekist heföi ab lækka tekjur bænda og sjómanna vem- lega. Og svona eins og til aö afsaka að ekki hefði veriö gengið lengra í þessum efnum en gert var, bætti hann viö í hálfgerðum mæðutón: „Menn veröa ab skilja þaö að ekki er hægt aö gera allt í einu." I þessari afsökun mátti heyra eins og loforð um aö lengra yrði gengiö í þessum efnum, ef honum auön- aöist aö halda um stjómvöl þessará mála að kosningum loknum. Þaö er misjafnt hvaö menn finna sjálfum sér til ágætis. Þessi játning fjármálaráðherra kemur engum á óvart. Hún er í fullu samræmi viö önnur verk þessarar ríkisstjómar, aö leggja byrðar þjóðfélagsins á bök þeirra sem minnst áttu. Þaö hefur VETTVANGUR mátt sjá og finna á öllum sviðum. Bak viö [^ennan ákjósanlega ár- angur ráöherrans liggur fyrir sú staðreynd, aö því er bændur varðar, að á því tímabili, sem þessi ríkis- stjóm hefur fariö meö völd, hafa tekjur bænda rýmað um 40-50%. Og að á sama tíma hafa útgjöld ís- lenskra bænda hækkaö verulega fyrir aðgeröir stjómvalda. Það em því öll líkindi til aö kjör bænda al- mennt hafi lækkaö um 50% á þessu tímabili. Þessi tekjuskeröing bænda er því þaö fómargjald, sem þeir hafa oröiö aö leggja á borö markaöshyggju- manna og þeirra stjómmálaflokka sem farið hafa með völd á þessu tímabili. Og samkvæmt tóninum í þessari játningu ráðherrans mátti skilja aö ekki yröi látið staöar num- ið. Þama vom „breibu bökin" fund- in, sem fær vom um aö taka á sig kjósa sannir fram- Pétur Bjarnason? son nyti fyllsta stuðnings þeirra. Heilindi? Þau tíöindi berast nú út að Gunnlaugur Sigmundsson sé hvorki meira né minna en ráð- herraefni Halldórs Ásgrímssonar. Þarf frekari vitna við? Sjálf forysta Framsóknarflokksins sýnir okkur Vestfiröingum þá vanviröingu ab ákveða fyrir okkur þingmannsefn- ið. Þegar svona er unnið að málum, gátu úrslitin tæplega farið á nema einn veg. Hin réttu úrslit, þ.e.a.s. ef unniö hefbi verið heiðarlega, birt- ust í hinni miklu reiði og hneyksl- un Vestfiröinga yfir þeim tíöind- um að ókunnugur aökomumaöur heföi orðið ofan á í prófkjöri Fram- sóknarflokksins. Hátt á þriðja hundraö Vestfirö- inga úr öllum flokkum lýsm opin- berlega vánþóknun sinni á þessari útkomu meö því aö lýsa yfir sér- stökum smðningi við störf Péturs Bjamasonar á Alþingi. Stjóm kjördæmisráðs braut flokkslög Það er oft sagt um okkur fram- sóknarmenn aö flokkshollusta okkar og foringjadýrkun nái út yfir gröf og dauða. Ég skal alveg játa það hreinskilnislega aö ég var tilbú- inn að kyngja þessum úrslimm prófkjörsins og vinnubrögðunum líka. Ég vildi aöeins fá á það reynt að við framsóknarmenn, sem stóðum aö baki Péturs Bjamasonar, starf- andi þingmanns okkar, fengjum aö bjóða fram BB-lista undir merkj- um Framsóknarflokksins. Ég lýsti því yfir í útvarpsviötali aö ég myndi virða niðurstöðu kjör- dæmisþings og yfirstjómar flokks- ins og viö þaö hefði ég stabið ef far- iö hefði veriö aö lögum. Þess í staö var enn einu sinni horfiö inn í skúmaskotin og þar tók: stjóm kjördæmisráösins þá ákvöröun upp á sitt eindæmi að hafna ósk Péturs Bjamasonar aö fá aö bjóöa fram BB-lista. Máliö var Pétur Bjarnason. aldrei lagt í dóm fulltrúa kjördæm- isþings, eins og flokkslög gera ráð fyrir. Svo má brýna deigt jám að bíti. Ég gat ekki látið bjóða mér þessa framkomu; ég gekk út og skrifabi úrsögn mína úr Framsóknar- flokknum. Það skal enginn halda aö það hafi verið sársaukalaus ákvöröun. Ég tók hana af tryggð viö stefnu sannra framsóknar- manna. Lífshugsjónir mínar hafa ekkert breyst. Hvers vegna Vestfjarðalistann? Ég vil aðeins gera grein fyrir því hvers vegna ég styð Vestfjaröalist- ann, framboð Péturs Bjamasonar. Það geri ég best með því aö taka undir orð Gunnlaugs Finnssonar á Hvilft, fynum alþingismanns okk- ar: „Ég treysti Pétri Bjamasyni mjög vel til þess aö tala máli Vest- firöinga á Alþingi." Ég kynntist Pétri fyrst í gegnum sameiginlegt áhugamál okkar beggja, leiklistina. Þá strax varð ég var viö þá eðliskosti sem ég met hvaö mest í fari hans: atorku og geislandi starfsgleði. Undanfarin ár hefur Pétur Bjamason meira og minna haldið uppi flokksstarfi okkar framsóknar- manna á Vestfjöröum. Hann hefur verið boðinn og búinn aö koma með harmónikkuna á mannfagn- aöi okkar. Hann hefur ritstýrt mál- gagni okkar, ísfirðingi, af sérstök- um myndarskap. Það var notað gegn honum að hann þekkti ekkert til vestfirsks at- vinnulífs og aö hann væri ekki nógu skeleggur. Ekkert er eins fjarri sanni. Hann átti annað og meira skilið af flokksforystunni en að þaö vært sparkaö í hann aftan frá. Pétur hefur þann sjaldgæfa kost stjómmálamanns aö hann kann að hlusta, hann kann að ná fram málamiðlun. Hann er hins vegar fastur fýrir og ákveðinn, þegar niö- urstöðu hefur veriö náö. Þaö hefur hann sýnt og sannað síöustu miss- erin. Göngum upprétt ab kjörborðinu, kjósum Pétur Pétur Bjamason er alinn hér upp á Vestfjöröum viö sjómennsku og sveitastörf frá blautu bamsbeini. Hann hefur unnið mikiö starf aö framgangi ferðaþjónustu á Vest- fjöröum. Hann gjörþekkir stöðu menn- ingarstarfsemi hér í fjórðungnum. Enginn þekkir betur til skólamála á Vestfjörðum. Ég veit ekki betri samnefnara fyrir okkur Vestfirö- inga, hvar á kjálkanum sem við bú- um. Það er af þessum ástæðum sem ég skora á alla sanna framsóknar- menn á Vestfjörðum, alla sanna Vestfiröinga, aö leiörétta mistökin sem gerö vom í prófkjörinu. Höfn- um þessari sendingu flokksforyst- unnar í Reykjavík, göngum upp- rétt aö kjörboröinu og kjósum Pét- ur Bjamason á Alþingi. Höfundur er húsasmibameistari. Hann er stubningsmabur Vestfjarbalistans og fyrrum forystumabur í Framsóknarfélagi ísfirbinga. fjármálaráðherra byröar umfram aöra þegna jaessa þjóöfélags á Icrepputímanum. Iætta er ein rauöasta rósin í barmi fjár- málaráðherrans á því herrans ári 1995, þegar valdaferli hans er (von- andi) aö Ijúka. Þaö var upplýst á Alþingi nýlega aö ríkisstjómin hefði svikið bændur landsins um 2,2 miljaröa fjárfram- lög, sem samþykkt höfbu verið á Alþingi í sambandi viö þá geröan samning viö bændur og boriö þar fýrir sig tylliástæður einar um und- irskrift Ólafs R. Grímssonar, fyrrver- andi fjármálaráðherra. Sýndi þaö best hvaö langt var seilst til ab rýra kjör þessarar elstu og virðulegustu stéttar landsins. Greinilegt var aö þama hafbi margur „nytsamur sakleysinginn" í liði stjómaiflokkanna látið nota sig til að koma við þessum bolabrögð- um, sem engum heiöviröum manni em sæmandi, og bendir til þess ab fáum er aö treysta, í oröi eða verki. Þaö er hörmung ab hugsa til þess, aö til skuli vera háttsettur stjóm- málamaöur svo kaldranalegur, aö hann hæli sér af geröum sem þess- um. Gerðum sem hafa gengið sVo nærri lífsafkomu hundraöa heimila og bænda, að þeir búa undir hung- urmörkum og framundan liggur ekki annað en ab yfirgefa bújarðir sínar með ræktun og byggingum og allri nútíma tækni og bægind- um, og hrekjast út á kaldan klak- ann eins og aumustu lieininga- menn lýrri alda. Þeir menn, sem standa fýrir slíkum ósköpum, hafa ekki af stóm aö státa. Þeir eiga margt og mikið ólært. Blómlegar byggöir víösvegar um landib em í útrýmingarhættu. Með áframhald- andi aðgerðum stjómvalda er stefnt ab því aö þær fari í auðn. Sú lítilsviröing og beinn fjand- skapur, sem bændum hefur verið sýndur af núverandi stjómarliði, er 1 jótur blettur á samvisku þjóðarinn- ar og svo yfirþyrmandi aö því verö- ur varla meö oröum lýst. Með því er vegiö svo aö rótum íslensks þjóöfé- lags og menningararfi að sjálfstæöi þjóöarinnar er í fultó hættu, ef ekki veröur spymt viö fótum á raunhæf- an hátt. Fögur orb á hátíbarstund- um nægja ekki til aö breiöa yfir það fláræði sem hér hefur veriö haft í frammi. Mál er að linni. Höfundur er bóndi.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.