Tíminn - 24.03.1995, Qupperneq 16
16
Föstudagur 24. mars 1995
Stjörnuspá
fC_. Steingeitin
/yO 22. des.-19. jan.
Eldur og ís til skiptis í lífi
steingeitarinnar í dag og
kvöld, rétt eins og utan vib
gluggann. Samband í aust-
urbænum fer í hundana en
miöaldra hjón í Grafarvog-
inum veröa ástfangin á ný
eftir margra ára ördauöa.
Vatnsberinn
20. jan.-18. febr.
Þessi dagur verður mettað-
ur af hamingju, ostum, vín-
berjum og öðrum notaleg-
heitum. Barnlausir njóta
frelsisins og barnafólk fær
allar fórnir sínar margfald-
lega endurgoldnar.
Fiskarnir
<C>4 19. febr.-20. mars
Melló dagur og angurvær.
(Fyrsta orðið lesist eins og
Helló fyrir þá sem eru
dónalega þenkjandi).
Hrúturinn
21. mars-19. apríl
Rómantík, rómantík, róm-
antík. Litur dagsins er raub-
ur. Kertaljós, kvöldsögur,
hvísl í eyra, kinn við kinn
og hálsakot.
Nautib
jjPVV 20. apríl-20. maí
Hver er sinni gjöf líkastur.
Tvíburarnir
21. maí-21. júní
Til deilu kemur á vinnustað
í dag sem þú getur leyst
með því að segja: „Þú ert
nú meiri djöfulsins, and-
skotans, helvítis bölvabur
hálfvitinn Jón. Ef þú segir
þetta ekki hleypur deilan í
harðan hnút.
Krabbinn
22. júní-22. júlí
Pizza og kók, Gettu betur
og spennumynd. ídeal fyrir
kvöldiö.
Ljónið
23. júlí-22. ágúst
Snjall dagur fyrir innkaup
ýmiskonar sem setið hafa á
hakanum. Kauptu eitthvað
sætt fyrir maka þinn.
Meyjan
23. ágúst-23. sept.
Þessi stjörnuspá er orðin
nánast eölileg og ekkert
gaman að henni lengur.
Allt fram streymir enda-
laust til Frances Drake.
Vogin
24. sept.-23. okt.
Þú verður mabur dagsins á
flestum sviðum í dag.
Gerbu þér far um að njóta
félagsskapar, svo flestir fái
að njóta þín.
Sporðdrekinn
24. okt.-24.nóv.
Sporbdreki á Vestfjörbum
fer í kynskiptingu í dag en
hættir við á miðri leið. Sú
ákvörðun orkar tvímælis.
Bogmaðurinn
22. nóv.-21. des.
Bogmaðurinn er snjall
þessa dagana og ekkert lát á
uppsveiflunni. Náðu öðr-
um á strik með þér.
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR 1
Litla svib kl. 20:00
Framtíbardraugar
eftir Þór Tulinius
Á morgun 25/3. Fáein sæti laus
Sunnud. 26/3 - Miftvikud. 29/3
Stóra svibib kl. 20:00
Dökku fiðrildin
eftir Leenu Lander
Leikgerö: Páll Baldvin Baldvinsson og
Eija Elina Bergholm
6. sýn. sunnud. 26/3. Cræn kort gilda. Fáein sæti laus
7. sýn. fimmtud. 30/3. Hvít kort gilda
8. sýn. föstud. 7/4. Brún kort gilda
Leynimelur 13
eftir Harald Á. Sigurbsson, Emil Thor-
oddsen og Indriba Waage
Aukasýning vegna mikillar absóknar
í kvöld 24/3. Næst síbasta sýning
Laugard. 1/4. Síbasta sýning
Allra sibustu sýningar
Söngleikurinn
Kabarett
Höfundur: )oe Masteroff,
Tónlist: )ohn Kander. - Textar: Fred Ebb.
Á morgun 25/3. Næst sibasta sýning
Föstud. 31/3. Síbasta sýning
Mibasalan er opin alla daga nema mánudaga
frá kl. 13-20.
Mibapantanir f síma 680680, alla virka daga
frá kl. 10-12.
Creibslukortaþjónusta.
Útblástur bitnar verst
á börnunum
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Sfmi11200
Stóra svibib kl. 20:00
Söngleikurlnn
West Side Story
eftir lerome Robbins og Arthur Laurents
vib tónlist eftir Leonard Bernstein
í kvöld 24/3. Uppselt
Föstud. 31/3. Uppselt
Laugard. 1/4. Örfá sæti laus
Sunnud. 2/4. Uppselt
Föstud. 7/4. Örfá sæti laus
Laugard. 8/4. Uppselt
Sunnud. 9/4. Örfá sæti laus
Ósóttar pantanir seldar daglega
Smíbaverkstæbib kl. 20:00
Barnaleikritib
Lofthræddi örninn hann Örvar
eftir Stalle Ahrreman og Peter Engkvist
Á morgun 25/3 kl. 15.00 - Mibaverb kr. 600
Taktu lagiö, Lóa!
eftir )im Cartwright
í kvöld 24/3. Uppselt - Á morgun 25/3. Uppselt.
Sunnud. 26/3. Uppsett - Fimmtud. 30/3. Uppselt
Föslud. 31/3. Uppselt - Laugard. 1/4. Uppsell
Sunnud. 2/4. Uppselt
Fimmtud. 6/4 - Föstud. 7/4. Uppselt
Laugard. 8/4. Uppselt - Sunnud. 9/4. Uppselt
Ósóttar pantanir seldar daglega.
Stóra svibib kl. 20:00
Fávitinn
eftir Fjodor Dostojevskí
Á morgun 25/3. Nokkur sæti laus
Sunnud. 26/3 - Fimmtud. 30/3 - Fimmtud. 6/4
Snædrottningin
eftir Evgeni SchwarU,
byggt á ævintýri H.C. Andersen
Sunnud. 26/3 kl. 14.00 - Sunnud. 2/4 Id. 14.00
Sunnud. 9/4 kL 14.00
LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKjALLARANS
Dóttirin, bóndinn og
slaghörpuleikarinn
eftir Ingibjörgu Hjartardóttur
Sunnud. 26/3 - 2/4 - 9/4 kl. 16.30
Abeins þessar þrjár sýningar eftir.
Húsift opnar kL 15.30. Sýningin hefst stundvíslega Id. 16.30.
Cjafakort i leikhús - sígild og skemmtileg gjöf.
Mibasala Þjóftleikhússins er opin alla daga nema
mánudaga frá kl. 13:00 til 18:00.
og fram ab sýningu sýningardaga.
Tekift á móti srmapöntunum virka daqa Irá kl. 10:00.
Cræna línan: 99-6160
Greibslukortaþjónusta
DENNI DÆMALAUSI
að þú sért að gera hérna niðri."
KROSSGÁTA
281. Lárétt
1 skinn 5 illt 7 rándýr 9 haf 10
bands 12 lausagrjót 14 bergmála
16 eira 17 snúna 18 hress 19
flökti
Lóðrétt
1 skjóðu 2 eiröarlaus 3 hlaupa 4
veislu 6 rifrildi 8 dýrahljóð 11
band 13 ætt 15 elskar
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt
1 hold 5 ergin 7 neti 9 te 10 klifa
12 tróð 14 haf 16 iða 17 rennu
18 vil 19 smá
Lóðrétt
1 hönk 2 leti 3 drift 4 bit 6 neyba
8 eljari 11 arins 13 óðum 15 fel
PANNf^WFVÐ
ERE/CK/HEfíNÆMF