Tíminn - 24.03.1995, Qupperneq 17

Tíminn - 24.03.1995, Qupperneq 17
Föstudagur 24, mars 1995 17 P Framsóknarflokkurínn Sunnlendingar 4ra kvölda spilakvöldi FUF í Árnessýslu ver&ur framhaldiö naestu tvö föstudags- kvöld í Félagsheimilinu Þingborg: 24. marskl. 21.00 Cób verölaun í bo&i eftir hvert spilakvöld og heildarver&laun fyrir þrjú bestu spila- kvöldin. FUF Árnessýslu Alþingiskosningar 1995 Kosningaskrifstofur Framsóknarflokksins Skrifstofa Framsóknarflokksins, Flafnarstraeti 20, 3. hæ&. Pósthólf 453,121 Reykjavík. Starfsmenn: jón Kr. Kristinsson, sími 5526088; Skúli Oddsson, sími 5526128; Einar Kristján jónsson, sími 5526135. Fax 5623325. Reykjavíkurkjördæmi Hverfisgata 33,101 Reykjavik. Sími 5517444. Faxnúmer 5517493. Kosningastjóri Björn Ingi Stefánsson. Reykjaneskjördæmi Bæjarhraun 22, 220 Hafnarfir&i. Símar 5655705, 5655717. Faxnúmer 5655715. Kosningastjóri Arinbjörn Vilhjálmsson. Vesturlandskjördæmi Sunnubraut 21, 300 Akranesi. Símar 93-12050, 93-14226. Faxnúmer 93-14227. Kosningastjóri Björn Kjartansson. Vestfjar&akjördæmi Hafnarstræti 8, 400 ísafjör&ur. Símar 94-3690, 94-5395. Faxnúmer 94-5390. Kosningastjóri Kristinn jón lónsson. Nor&urlandskjördæmi vestra Su&urgötu 3, 580 Saubárkrókur. Sími 95-36335. Faxnúmer 95-35374. Kosningastjóri Herdís Sæmundardóttir. Norburlandskjördæmi eystra Hafnarstræti 26-30, 600 Akureyri. Símar 96-21180, 96-23150. Faxnúmer 96-2361 7. Kosningastjóri Ólafur Sigmundsson. Austurlandskjördæmi Tjarnarbraut 19, 700 Egilssta&ir. Símar 97-12582. Faxnúmer 97-12583. Kosningastjóri Kristín Snæþórsdóttir. Su&urlandskjördæmi Eyrarvegur 15, 800 Selfoss. Símar 98-22547, 98-21247. Faxnúmer 98-22852. Kosningastjóri Árni Magnússon. Landsbyqgbarfólk í Reykjavik Þjónustuskrifstofa utankjörsta&aatkvæ&agrei&slu er ab Hafnarstræti 20, 3. hæ&, sím- ar 5526088, 5526128 og 5526135. Kosning fer fram hjá sýslumanninum í Reykjavík ab Engjateig 5 (gegnt Hótel Esju). Opi& er alla daga kl. 10.00-12.00, 14.00-18.00 og 20.00-22.00. Framsóknarfólk, hafib samband. Heitt á könnunni. Framsóknarflokkurinn Léttspjall á laugardegi ver&ur haldiö í Kosningami&stö& Framsóknarflokksins vi& Hverfisgötu 33, laugar- daginn 25. mars og hefst kl. 10.30. Gestur ver&ur Alfre& Þorsteinsson borgarfull- trúi. FUF Reykjavík Rangæingar Höldum upp á opnun kosningaskrifstofu í Hvoli, föstudagskvöld kl. 21.00. Hei&ursgestur: Hei&ar snyrtir. Lúbrablástur, skemmtiatri&i og söngur. Framsóknarflokkurinn Suburlandi Kosningaskrifstofur FramsÓKnar Selfoss: Eyrarvegi 15, s: 22547 og 21247, opi& 10-22 & 11-16 laugardaga. Hverager&i: Reykjamörk 1, s: 34002, opi& 20-22 St 13-18 um helgar. Þorlákshöfn: Gamla Kaupfélagshúsib, s: 33323, opib mán.-, mib,- og föstudagskvöld frá kl. 20.00, öll kvöld vikuna fyrir kosningar. Vestmannaeyjar: Kirkjuvegi 19, s: 12692, opib 20-22 öll kvöld. Hvolsvöllur: Húsgagnai&jan Ormsvelli, s: 78050, opi& 20.00-22.00. Abalfundur A&alfundur Framnes h.f., Kópavogi, ver&ur haldinn mánudaginn 27. mars n.k. kl. 21.00 a& Digranesvegi 12. Dagskrá: 1. Venjuleg abalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Önnur mál. Stjórnin Kópavogur Kosningaskrifstofan a& Digranesvegi 12 er opin kl. 12-19 virka daga, og 10-12 laugardaga. Kosningastjóri er Svanhvít Ingólfsdóttir. Síminn er 41590 og 41300. Fax: 644-322. Aösendar greinar, afmælis- og minningargreinar sem birtast eiga í blabinu þufa ab hafa borist ritstjóm blabsins, Brautaholti 1, tveimur dögum fyrir birtingardag, á disklingum vistab í hinum vmsu ritvinnsluforritum sem texti, eba vélritabar. WWtiW SÍMI (91) 631600 / ' f’ \ R % , J®* jttémiMiS: 'í " vv j fjíf ' „Komdu at> dansa — já, komdu aö dansa..." Ásmundur Stefáns son fimmtugur Ásmundur Stefánsson, fram- kvæmdastjóri hjá íslandsbanka, varb fimmtugur á þribjudaginn og hélt uppá þaö meö pompi og prakt í Þjóðleikhúskjallaranum ab viöstöddu fjölmenni. Ás- mundur er hagfræöingur aö mennt frá Kaupmannahafnar- háskóla og hefur víða komið vib í lífinu. Þekktastur meöal þjóð- arinnar er hann tvímælalaust sem forseti ASÍ á árunum 1980 til 1992, en einnig hefur hann verið lektor viö Háskóla íslands, hagfræðilegur ráögjafi hjá Hag- vangi og varaþingmaður Reyk- víkinga. í skóla kom strax fram mikill áhugi Ásmundar á þjóö- málum og ræðumennsku, enda eru Skúli fógeti, Jón forseti og Bjarni Benediktsson í frænd- garbinum. Ásmundur ólst upp í Barmahlíðinni og oft entist Hlíðarbúum málfundarefnið vel fram yfir fundarlok, en þá halla tók í Mjóuhlíðina voru öll vandamál leyst, jafnt í pólitík sem eilífðarmálin. Kona Ásmundar er Gubrún Guðmundsdóttir, framkvæmda- stjóri Þjóbleikhússins, og eiga þau tvö börn. ■ Ljósm.: C.T.K. Ásmundur Stefánsson býöur gesti velkomna. „Allt sem fertugur get- ur, gerir fimmtugur betur." Víglundur Þorsteinsson hefur marga hildina háö viö verkalýösforustuna og sér þó ekki á honum. Fyrir miöju er Karl Steinar Guönason, forstjóri Tryggingastofnunar ríkisins og fv. formaöur Verkamannasambandsins, og til hægri er jón Karlsson, formaöur Verkalýösfélagsins Fram á Sauöárkróki. Robin Willi- ams hlýtur vi&urkenningu Robin Williams var nýlega heiðrabur af virtu bandarísku safni, The American Museum of the Moving Image, fyrir framlag sitt til leiklistarinnar. Myndin er tekin við þetta tækifæri og er Robin hér kampakátur ásamt konu sinni, Marcia. Robert hefur veriö einna þekktastur fyrir það á síb- ustu misserum að ljá í SPEGLl TÍIVIANS frægum teiknimynda- persónum rödd sína, en enginn þykir honum fremri í slíku. ■

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.