Tíminn - 24.03.1995, Side 18

Tíminn - 24.03.1995, Side 18
18 Föstudagur 24. mars 1995 DAGBOK |V/\JV/UUV/U\JVJUVJLAJ| Föstudagur 24 mars 83. dagur ársins - 282 dagar eftir. 12.vlka Sólris kl. 7.16 sólarlag kl. 19.54 Dagurinn lengist um 6 mínútur. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Félagsvist í Risinu kl. 14 í dag. Göngu-Hrólfar fara aö venju frá Risinu kl. 10 laugardag, í hressandi göngu innan borgarmarkanna. Kaffi á eftir. Lögfræðingurinn er til viötals á þriðjudag. Panta þarf tíma í s. 5528812. Félag eldri borgara Kópavogi Spiluö veröur félagsvist og dansaö í Félagsheimili Kópavogs í kvöld, föstudag, kl. 20.30. Þöll og félagar leika fyrir dansi. Húsið öllum opið. Hana-nú, Kópavogi Vikuleg laugardagsganga Hana-nú í Kópavogi verður á morgun. Lagt af staö frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagaö molakaffi. Breibfirbingafélagib Félagsvist, parakeppni, veröur spil- uð sunnudaginn 26. mars kl. 14 í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14. Kaffi- veitingar. Allir velkomnir. Húnvetningafélagib Félagsvist á morgun, laugardag, kl. 14 í Húnabúð, Skeifunni 17. Fjögurn daga parakeppni hefst. Allir vel- komnir. Þýsk bókasýning í dag, föstudag, verður opnuö þýsk bókasýning í kennslumiðstöð Kenn- araháskóla íslands, Laugavegi 166, Re> kjavík. Að sýningunni stendur þýska sendiráðið í samvinnu við Félag þýskukennara. Þar getur að líta verk þýskra skálda allt frá Walther von der Vogelweide, sem uppi var frá 1170 til 1230, til þekktra og lítt þekktra nú- tímaskálda eins og Martin Walser, Walter Kempowski, Hans- Magnus Enzensberger, Siegfried Lenz, Hein- rich Böll og Arno Surminski. Auk þess eru ýmis uppsláttarrit, fræðirit, listaverkabækur, myndabækur og ýmislegt fleira, kynnt. Sýningin verður opin á laugardag og sunnudag kl. 14-16 og út vikuna frá kl. 9-16. Allir eru velkomnir á sýn- inguna. Málþing um myndlist í Gerbubergi Menningarmálanefnd Reykjavíkur og Menningarmiðstöðin Gerðuberg efna til málþings á morgun, laugar- dag, kl. J3. Til umræðu verður: Hlut- verk listar á almannafæri, samskipti listamanna, almennings og yfirvalda. Umsjónarmaður verður Gunnar J. Árnason. Fyrirlesarar: Kristinn E. Hrafnsson myndlistarmaöur, Rúrí myndlistarmaður, Margrét Harðar- dóttir arkitekt, Ólafur Jónsson for- stöðumaður, Haraldur Ingi Haralds- son forstööumaöur. Málþingið hefst kl. 1 og eftir stutt inngangsorð frummælenda verða pallborðsumræður til kl. 5, þar sem gestum gefst tækifæri til aö bera fram fyrirspurnir og hlýða á umræður. Dr. Vytautas Landsberg- is flytur erindi á Sögu „Litháen milli austurs og vesturs" heitir erindi, sem ein helsta frelsis- hetja Litháa, dr. Vytautas Landsberg- is, flytur á sameiginlegum hádegis- verðarfundi Samtaka um vestræna samvinnu og Varðbergs í Átthagasal Hótels Sögu á morgun, laugardag. Fundurinn er haldinn í samvinnu við Vináttufélag íslands og Litháen. Sal- urinn verður opnaður kl. 12. Dr. Landsbergis er, eins og mörg- um er kunnugt, vel þekktur píanó- leikari, og sama er að segja um eigin- konu hans, Grazinu Rucyté-Lands- bergiené. Kl. 17 á morgun halda þau tónleika í Listasafni Sigurjóns Ólafs- sonar, ásamt þriðja litháíska lista- manninum, Gintaré Skeryté. Hljómsveitin Spoon í Vestmannaeyjum Hljómsveitin Spoon fer til Vest- mannaeyja um helgina og spilar á Calypso í kvöld og annaö kvöld. Mik- iö verður um dýrðir, því að hljóm- sveitin var útnefnd bjartasta vonin 1994 og söngkonan útnefnd besta söngkonan og bjartasta vonin 1994 sem einstaklingur. Hljómsveitina skipa: Emiliana Torrini söngur, Hösk- uldur örn Lárusson söngur og gítar, Hjörtur Gunnlaugsson gítar, Ingi S. Skúlason bassi og Friörikjúlíusson G- trommur. Fararstjóri í þessari ferð er Sigurður Öm Jónsson. Sigtryggur Bjarni Baldvins- son sýnir í „Vib Hamarinn" Á morgun, laugardag, kl. 16 opnar Sigtryggur Bjarni Baldvinsson mál- verkasýningu í sýningarsalnum „Við Hamarinn", Strandgötu 50, Hafnar- firði. Á sýningunni eru olíumálverk frá s.l. þremur árum. í verkum þessum leiöir listamaður- inn hugleiðingar um jafn ólíka hlutí og köllun listamannsins og svart kaffi, til sjónrænnar niðurstöðu sem reynir á þanþol og takmarkanir mál- verksins. Sigtryggur nam viö Málaradeild Myndlista- og handíðaskóla íslands og Fjöltæknideild „Ecole des Arts Decoratifs" í Strasbourg í Frakklandi þar sem hann lauk prófi vorið 1994. Sýningin er opin frá kl. 16-20 virka daga, en 14-20 um helgar. Lokað er mánudaga. Síðasti sýningardagur er 9. apríl. Aögangseyrir er enginn og allir velkomnir. Kvlkmyndasýning í Nor- ræna húslnu Sunnudaginn 26. mars kl. 14 verð- ur finnska barnamyndin „Rölli" sýnd í Norræna húsinu. Þessi mynd fjallar um tröllið Rölla, sem býr einn í kofa sínum. Hann brosir gjarnan með einu tönninni sinni og hræöir aðra. Rölli vill gjarn- an vera slæmt tröll, sem allir eru hræddir viö. En það tekst bara ekki alltaf. Málið er, að í hjarta sínu vill Rölli ekki aö nokkrum manni líði illa. Myndin er 100 mín. og er með finnsku tali. Allir velkomnir og að- gangur ókeypis. Síbustu sýningar á „Legg og skel" Hvunndagsleikhúsið, Kaffileikhús- inu í Hlaðvarpanum, hefur að und- anförnu sýnt söngvaspil fyrir börn: „Legg og skel". Verkið er byggt á sögu Jónasar Hallgrímssonar um legg og skel. Síðasta almenna sýningin er fyrir- huguð sunnudaginn 26. mars kl. 15 í Hlaövarpanum. Hvunndagsleikhúsiö hyggst sýna verkið fyrir leikskóla og aðra hópa. Þeir, sem áhuga hafa, geta pantað sýninguna í síma 5523132. Svæbamót Skáksam- bandsins kynnt á Interneti Skáksamband fslands og íslands- gáttin hafa gert með sér samkomulag um kynningu svæðamóts Skáksam- bandsins í Reykjavík 21. mars-2. apríl n.k. á Internetinu. íslandsgáttin mun koma á framfæri upplýsingum um skákmótið til fjölda skákáhugamanna um heim allan á Internetinu. Netfang íslandsgáttarinnar er: http://www.arctic.is/ Meðan á mót- inu stendur geta notendur Internets nálgast upplýsingar um mótið á slóð- inni: http://www.arctic.is/chess/ Regnboginn sýnin The Shawshank Redemption í dag, föstudag, frumsýnir Regn- boginn bandarísku myndina „The Shawshank Redemption" eða „Rita Hayworth og Shawshank-fangelsið". Myndin er byggð á skáldsögu Steph- ens King, en hér er þó ekki fjallað um neina yfirnáttúrlega atburði. „The Shawshank Redemption" er tilnefnd til 7 Óskarsverðlauna, þ.á m. sem besta mynd ársins. í myndinni segir frá lífstíðarfang- anum Andy Dufresne og hvernig hann fer að því að gera sér lífið inn- an múranna bærilegra. Skyldi þolin- mæðin þrautir vinna allar? Með hlutverk Andys fer Tim Rob- bins, og með annað stórt hlutverk fer Morgan Freeman. Leikstjóri er Frank Darabont. Pétur örn Fribriksson sýnir í Gerbubergi Sunnudaginn 26. mars kl. 15 opn- ar Pétur örn Friöriksson myndlistar- sýningu í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi. Þar hefur verið sett upp „tilrauna- stofa" þar sem gerðar verða athuganir á Ijósi og ýmsum eiginleikum þess, sem framkvæmdar verða af tölvu- væddum átjándualdar vísindamanni. Pétur örn stundaði nám í Mynd- listarskólanum á Akureyri 1985- 1986, Myndlista- og handíðaskóla ís- lands 1987-1991 og AKI í Enschede í Hollandi 1991-1994. Þetta er fyrsta einkasýning Péturs Arnar hérlendis, en hann hefur ábur tekið þátt í ýmsum sýningum á ýms- um stöðum. Sýningin er opin frá kl. 13-19 mánudaga-fimmtudaga og frá kl. 13- 16 föstudaga-sunnudaga. Sýningunni lýkur 23. apríl. Pagskrá útvarps og sjónvarps Föstudagur 24. mars 6.45 Veðurfregnir 6.50 Bæn: Úlfar Cuðmunds- son flytur. 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir 7.45 Maðurinn á götunni 8.00 Fréttir 8.10 Kosningahornið 8.31 Tíðindi úr menningarlífinu 8.40 Gagnrýni 9.00 Fréttir 9.03 „Ég man þá tíð" 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi 10.10 íslenskar smásögur: „Nancy meðal íslendinga" 10.45 Veöurfregnir 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagiö í nærmynd 12.0Ö Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Að utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Auðlindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, Ukhúskvartettinn 13.20 Stefnumót 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, „Þrjár sólir svartar" 14.30 Lengra en nefiö nær 15.00 Fréttir 15.03 Tónstiginn 15.50 Kosningahomiö 16.00 Fréttir 16.05 Skfma - fjölfræöiþáttur. 16.30 Veðurfregnir 16.40 Pútsinn - þjónustuþáttur. 17.00 Fréttir 17.03 Fimm fjórðu 18.00 Fréttir 18.03 Þjóöarþel - Grettis saga 18.30 Kvika 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir 19.35 Margfætlan - þáttur fyrir unglinga 20.00 Hljóðritasafnið 20.30 Mannlegt eðli 21.00 Tangó fyrir tvo 22.00 Fréttir 22.07 Maðurinn á götunni 22.24 Lestur Passíusálma 22.30 Veöurfregnir 22.35 Þriðja eyrað 23.00 Kvöldgestir 24.00 Fréttir OO.IOTónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Föstudagur 24. mars 17.00 Fréttaskeyti 17.05 Leiöarljós (113) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Draumasteinninn (5:13) 18.25 Úr ríki náttúrunnar 19.00 Fjör á fjölbraut (23:26) 20.00 Fréttir 20.35 Veöur 20.45 Gettu betur Spumingakeppni framhaldsskól- anna. Úrslit - bein útsending. Spyrj- andi er Ómar Ragnarsson, dómari Ólafur B. Guðnason og stigavöröur Sólveig Samúelsdóttir. Dagskrár- gerö: Andrés Indriöason. 21.55 Ein stór fjölskylda Þáttur um gerö myndarinnar Einnar stórrar fjölskyidu eftir jóhann Sig- marsson kvikmyndaleikstjóra, sem verður frumsýnd 30. mars. Dag- skrárgerb: Gubjón Ágúst Kristinsson og Torfi Franz Ólafsson. 22.20 Ráðgátur (15:24) (The X-Files) Bandarfskur mynda- flokkur. Tveir starfsmenn alrikislög- reglunnar rannsaka mál sem engar ebiiegar skýringar hafa fundist á. Ab- alhiutverk: Davld Duchovny og Gilli- an Anderson. Þýðandi: Gunnar Þor- steinsson. Atriöi f þættinum kunna ab vekja óhug barna. 23.10 Skemmtikraftar (1:2) (The Comics) Bresk spennumynd byggb á sögu eftir Lyndu La Plante um grínista sem veröur vitrii aö morbi og flakkar um England með morbingjana á hælunum. Seinni hluti myndarinnar veröur sýndur á laugardagskvöld. Leikstjóri er Di- armuid Lawrence og abalhlutverk leika Tim Guinee, Danny Webb og Michelle Fairley. Þýöandi: Reynir Harbarson. 00.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Föstudagur 24. mars 15.50 Popp og kók (e) fÆnrAfí.9 1645 Nágrannar r*úlUuZ 17.10 Glæstarvonir ^ 17.30 Myrkfælnu draug- arnir 17.45 Freysi froskur 17.50 Ási einkaspæjari 18.15 NBA tilþrif 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 19:19 20.20 Eirlkur 20.50 Imbákassinn (7:10) 21.20 Loisog Clark (Lois & Clark - The New Adventures of Superman) (8:20) 22.10 Saga úr Vesturbænum (West Side Story) Óskarsverölaunin veröa afhent vestur í Bandaríkjunum eftir þrjá daga og í kvöld sjáum vib eina frægustu Óskarsverölaunamynd allra tíma. Sagan úr Vesturbænum flallar um Rómeó og júlíu nútímans, þau Tony og Mariu sem tengjast hvort sinni unglingaklikunni f New York. Þegar hópunum lýstur saman fer allt úr böndunum. Foringi ann- arrar klikunnar er drepinn og Tony fellir banamann hans, sem er bróðir Mariu, í hefndarskyni. Ástarsaga Tonys og Mariu hlýtur harmsögu- legar lyktir í þessari stórkostlegu mynd sem er gerð eftir samnefnd- um Broadway-söngleik. Myndin hlaut á sínum tfma 10 Óskarsverö- laun, þ. á m. sem besta myndin en einnig fyrir leikstjórn, leikara og leikkonu í aukahlutverkum, kvik- myndatöku, búninga, tónlist og jk klippingu. Maltin gefur fjórar stjörn- ur. Aðalhlutverk: Natalie Wood, Ric- hard Beymer, Russ Tamblyn, Rita Moreno og George Chakiris. Leik- stjórar: Robert Wise og jerome Robbins. 1961. 00.40 Erfðagalli (Tainted Blood) Hörkuspennandi mynd um skelfilegan geðsjúkdóm sem gengur í ættir og veldur því ab hinir sjúku eru haldnir drápsæði. Sagan hefst á því að sautján ára strákur myrðir fósturforeldra sína og fremur siðan sjálfsmorð. Rannsókn- arblabamaburinn Elizabeth Kane hefur verib að grafast fyrir um dráps- hvatir barna og fær strax áhuga á málinu. Hún kemst aö því aö strák- urinn var haldinn geörænum sjúk- dómi og átti tvíburasystur sem var tekin f fóstur af öðru fólki. Elizabeth reynir nú ab hafa uppi á stúlkunni ábur en hún lætur til skarar skriða gegn þeim sem standa í vegi fyrir henni. Aðalhlutverk: Raquel Welch, Alley Mills, Kerri Green og Natasha Gregson Wagner. Leikstjóri: Matt- hew Patrick. 1993. Stranglega bönnub börnum. 02.05 Sölumabur á ferb (Traveling Man) Sölumaöurinn Ben Cluett hefur verib á ferb og flugi f flmmtán ár en rót kemst á einkalff Bens þegar hann kynnist ungri og fallegri konu f New Orieans á Mardi Gras hátiðinni. Aöalhlutverk: John Lithgow, jonathan Silverman og ]ohn Glover. Leikstjóri: Irvin Kers- hner. 1989. Lokasýning. Bönnuð bömum. 03.45 Þar til þú komst (Till There Was You) New York bú- inn Frank Flynn fær boö frá bróbur sfnum um ab heimsækja hann á fal- lega eyju í Kyrrahafi. Flynn lætur til- leiöast en þegar á stabinn er komiö er bróðir hans horfinn sporlaust. Að- alhlutverk: Mark Harmon, Deborah Unger og Jeroen Krabbe. Leikstjóri: John Seale. 1991. Lokasýning. Bönn- uð börnum. 05.15 Dagskráriok APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka i Reykjavlk frá 24. tll 31. mars er I Reykjavlkur apó- teki og Garðs apóteki. Það apótek sem fyrr er nelnt annast eltt vörsluna Irá ki. 22.00 að kvðldi til kl. 9.00 að morgnl virka daga en kl. 22.00 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknls- og lyfjaþjónustu eru gefnar I sima 18888. Neyðanrakt Tannlæknafélags Isiands er slarfrækt um helgar og á stórhátiðum. Símsvari 681041. Hafnarflðrður: Hafnarfjarðar apólek og Norðurbæjar apó- tek eru opin á virkum dógum frá kl. 9.00-18.30 og til skipt- is annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar I símsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjðrnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið I því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið Irá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I síma 22445. Apótek Kellavikur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna fridaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. Id. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rumhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardagakl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1.mars1995. Mánaðargrelöslur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir)....... 12.329 1/2 hjónalífeyrir ...i..................... 11.096 Full tekjutrygging ellilifeyrisþega..........22.684 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega........23.320 Heimilisuppbót........................... 7.711 Sérstök heimilisuppbót..,.....................5.304 Bamaltfeyrirv/1 bams.........................10.300 Meðlagv/1 bams...............................10.300 MaBóralaun/feóralaun v/1 bams.................1.000 Mæóralaun/feóralaun v/2ja bama................5.000 Mæóralaun/feóralaun v/3ja bama eða fleiri...10.800 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaða .............15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða.............11.583 Fullur ekkjulíteyrir.........................12.329 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa)..................15.448 Fæðingarstyrkur..............................25.090 Vasapeningar vistmanna.......................10.170 Vasapeningar v/sjúkratrygginga...............10.170 Daggrelðslur Fullir fæðingardagpeningar.................1.052.00 Sjúkradagpeningar einstaklings...............526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ...142.80 Slysadagpeningar einstaklings................665.70 Slysadagpeningar fyrir hverl barn á framfæri ....142.80 GENGISSKRÁNING 23. mars 1995 kl. 10,55 Oplnb. Kaup viðm.gengi Sala Gengi akr.fundar Bandarikjadollar.... 64,06 64,24 64,15 Sterlingspund 101,85 102,13 101,99 Kanadadollar 45,50 45,68 45,59 Dðnsk króna 11,419 11,457 11,438 Norsk króna .... 10,235 10,269 10,252 Sænsk króna 8,783 8,813 8,798 Finnskt mark 14,638 14,688 14,663 Franskur frankl 12,831 12,925 12,903 Belglskur frankl 2,2129 2,2205 2,2167 Svlssneskur frankl 55,21 55,39 55,30 Hollenskt gyllini 40,81 40,95 40,88 Þýsktmark 45,77 45,89 45,83 ítölsk Ifra ...0,03704 0,03720 0,03712 Austurriskursch.... 6498 6,522 6,510 Portúg. escudo 0,4340 0,4358 0,4349 Spánskur peseti 0,4955 0,4977 0,4966 Japanskt yen 0,7240 0,7262 0,7251 irsktpund 101,87 102,29 102,08 Sérst. dráttarr 98,93 99,31 99,12 ECU-Evrópumynt... .83,14 83,42 83,28 Grfsk drakma 0,2785 0,2795 0,2790 BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVfK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.