Tíminn - 30.03.1995, Qupperneq 1

Tíminn - 30.03.1995, Qupperneq 1
Abbúnabur útigangshrossa algerlega óvibunandi samkvœmt nibur- stöbum nýrrar skýrslu frá Bœndasamtökunum: Stór hluti hrossa hefur hvorki skjól né hús Mikiö vantar upp á aö til sé húspláss eöa gott skjól fyrir hross á þeim svæöum á land- inu þar sem þau eru flest. Um 18% hrossa á Norövesturlandi og 15% hrossa á Suöurlandi búa viö þaö aö vera á algeru berangri og eiga hvorki kost á húsplássi eöa ööru skjóli ef meö þarf. Þetta er meöal þess sem kem- ur fram í skýrslu sem Ólafur R. Dýrmundsson, ráðunautur hjá Bændasamtökum íslands, vann fyrir búnöarmálastjóra og skil- aöi til Búnaðarþings. í ályktun þingsins segir aö ástandiö eins og þaö birtist í þessari úttekt sé óviðunandi. Skýrslan er unnin úr svörum sem lögð voru fyrir búfjáreftirlitsmenn sveitarfélaga og miðast nær öll við haust og vetur 1993-1994. Búfjáreftirlits- menn vom beðnir aö tilgreina hversu mörg hross á einstökum bæjum hefðu aðgang að húsum, góðu skjóli eða hvomgu. Til húsa vom talin auk hesthúsa ýmis önnur útihús sem hægt væri að nýta fyrir hross, s.s. fjár- hús, fjós, loðdýrahús o.fl. Svör bárust úr könnuninni frá 98 af 192 sveitarfélögum með hross á skýrslum, eða frá 51% sveitarfélaga þar sem hross eru haldin. Samtals taka svörin til 35.313 hrossa eða 46% af hrossastofni landsins. Niöurstaða þessarar könn- unnar er að allt of mörg hross búa viö algert skjólleysi, eða 11%. Skýrsluhöfundur segir brýna þörf fyrir nýja reglugerð um búfjárhald er taki til aðbún- aöar og umhirðu hrossa, bæði á húsi og útigangi. Undir þetta tekur síðan Bún- aðarþing í ályktun sinni um skýrsluna, en þar segir aö óviö- unandi sé að hross séu á úti- gangi í skjólleysi eins og sýnt hafi verið fram á að eigi sér stað. Jafnframt leggur Búnaöarþing til að reglum um eftirlit búfjár- eftirlitsmanna veröi breytt til aö ná fram samræmdu og öruggara eftirliti, t.d. með stækkun eftir- litssvæöa. ■ Ný gjafagrind frá Vírneti hf. í prófun á Hvanneyri: 1. tafla. Þátttaka í könnua á húsakosti fyrir hross. Landshluti Fjöldi hrossa falls) Hlutfall sveitarfélaga sem svöruðu Suðvesturland 9.086 86% Vesturland 10.281 61% Vestfirðir 1.259 55% Norðvesturland 20.430 53% Noröausturland 6.726 45% Austuriand 4.350 30% Suðurland 24.652 45% Samtals 76.784 51% 2. tafla. Svör viö könnun á húsakosti fyrir hross. Landshiuti Fjöldi hrossa svör Hús Gott skjól Hvorugt Suövesturland 7.240 100% Vesturland 5:814 86% 1% 13% Vestfiröir 530 98% 1% : 1% Norðvesturland 8.973 70% 12% 18% Noröausturiand 1.715 94% 4% 2% ,Austurland 1.178 84% 3% 13% Suðurland 9.862 59% 26% 15% Samtals 35.312 78% 11% 11% íslensk hönnun og fram leiösla sem lofar góöu Ný gjafagrind frá Vírneti hf. í Borgarnesi, sem nú er í prófun hjá Bútæknideild RALA á Hvanneyri, lofar góöu. Hönn- un og smíöi gjafagrindarinnar er alíslensk, en sú útfærsla sem nú er í prófun hefur tví- vegis gengiö í gegnum breyt- ingar sem taka miö af feng- inni reynslu. Gjafagrindin er hönnuð til aö fóðra sauðfé bæði inni í húsum og utanhúss. Prófanir benda til þess aö gjafagrindin sé að mörgu leyti heppilegri kostur heldur en venjulegur garði. Meira pláss er á hverja kind og þær koma oftar að grindinni til að éta heldur en að venjulegum garöa. Allt aö 20 kindur komast Bóndi ab norban sem lagbi inn í sláturhús 80-90 kílóa folaldsskrokk: Gat fengið 4-5 kíló til baka úr kjötboröinu Bóndi aö noröan haföi sam- band viö Tímann til þess aö benda á hversu gríöarlegur verömunur getur veriö á því sem bændur fá greitt fyrir folaldakjöt og því veröi sem kjötiö er selt á út úr búö. Hann tók dæmi af folaldi sem hann lagði inn í sláturhús sl. haust. Skrokkurinn vóg 80- 90 kg. en fyrir hvert kíló fékk bóndinn um 90 krónur miðað við aö kjötið lendi í fyrsta flokk. Heildarverð folaldsins taldi bóndinn þannig vera um 8 þúsund krónur. Frá því dregst síöan flutningskostnað- ur, sjóðagjöld og fleira. Bóndinn kvaðst síöan hafa séð folaldalundir í kjötborði hjá sama fyrirtæki og tók að sér slátrunina. Kílóveröið á folaldalundunum þar var 1400-1500 krónur og honum reiknaðist til að miðað viö þetta verö fengi hann 4-5 kíló af folaldinu í kjötborðinu fyrir þann pening sem hann fékk fyrir allan skrokkinn í slátur- húsi. ■ að grindinni í einu og slæðingur er með minna móti. Þá bendir reynslan einnig til að hægt sé að stjórna gjöf betur meö gjafa- grindinni, en stuðst er við víd- eóupptökur viö prófunina. Gjafagrindin miðast viö aö einn rúllubaggi sé gefinn úr henni í einu. Grindin er í fjór- um hlutum, sem mynda ramma utan um heyrúlluna. Tvær hiöar rammans standa á jörðinni en hinar tvær eru á hjólum í rásum á gafl-grindunum. Þannig ganga þær saman þegar rúllan minnkar og féb þrýstir á. Grind- urnar eru smíöaðar úr heitgal- vaniseruðum stálprófílum. Verðiö mun vera rúmlega 40 þúsund krónur eftir því sem næst veöur komist. Islenska umbobs- salan kaupir Vél- ar og þjónustu I byrjun þessa mánaöar keypti íslenska umboös- salan öll hlutabréf í inn- flutningsfyrirtækinu Vél- um og þjónustu. Fyrirtæk- iö hefur nú þegar samein- aö innflutningsdeild sína viö rekstur Véla og þjón- ustu. í fréttatilkynningu frá Vélum og þjónustu kemur fram aö fyrirtækiö mun áfram halda nafni sínu og allir starfsmenn hjá fyrir- tækjunum bábum munu vinna þar áfram. íslenska umboðssalan hefur verib umsvifamikil við innflutn- ing lyftara og á sviöi flutn- ingaþjónustu. Vélar og þjónusta hafa sem kunnugt er verið í hópi stærstu inn- fytjenda á vinnuvélum og landbúnaðartækum. Hjá þessum sameinuðu fyrirtækjum starfa um 30 manns, en rúmlega helm- ugur þeirra vinnur þjón- ustustörf. Forsvarsmenn fyrirtækisins segja ýmsar breytingar fyrirhugaöar á þjónustuþáttum sem miöi að bættri þjónustu viö viö- skiptamenn. ■

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.