Tíminn - 30.03.1995, Side 9

Tíminn - 30.03.1995, Side 9
Fimmtudagur 30. mars 1995 Sftllfftllf - LANDBÚNAÐUR 9 MITSUBISHI MOTORS BUVELAPROFUN frá Bútæknideild RALA Árœbi hf. tekur aö sér umbob fyrir Renault: Ný tegund dráttar- véla flutt inn Niemeyer sláttuvél Cerb: Niemeyer SM 260 Framleibandi: H. Niemeyer Söhne GmbH & Co, Þýskalandi. Innflytjandi: Búvélar hf. Reykjavík Sláttuvélin Niemeyer SM 260 var reynd af Bútæknideild RALA sumarið 1994. Hún var notub í alls um 32 klst. Hún er tengd á þrítengi drátt- arvélar og lyft upp í flutnings- stöbu lóbrétt hægra megin aft- an vib dráttarvél. Þyngd henn- ar er 560 kg. Sláttuvélin reynd- ist ab jafnabi slá hreint og jafnt og var stubbHæb í sláttufari ab mebaltali 50mm og fráviks- stubull 28% vib ökuhraba á bil- inu 4,4-12,7 km/klst. Hægt er ab stilla sláttunánd meb lengd yfirtengis. Sláttubúnabur vélar- innar fylgdi vel ójöfnum lands- ins, þrátt fyrir mikla vinnslu- breidd. Vinnslubreidd vélar- innar er 2,60 m. Ætla verður ab minnsta kosti 40kW (54 hö.) dráttarvél fyrir sláttuvélina. Vélin er tiltölulega lipur í stjórnun, en þyngd hennar getur í flutningi raskað þungahlutföllum mebalstórra dráttarvéla. Hnífaslit á reynslu- tímanum var innan eðlilegra marka. Hlífbardúkar vélarinnar eru vel úr garbi gerbir, en nokk- ub stuttir. Dagleg umhirba er fljótleg. í lok reynslutímans var ekki unnt ab merkja óeblilegt slit á vélinni og engar meiri háttar bilanir komu fram á reynslutímanum. Sláttuvélin virbist vera traustbyggb og vöndub ab allri gerb. MITSUBISHI SPACE WAGOIM 4X4 frá kr. 2.316.000 Fjölnotabíll med öllum þægindum, I alla stadi mjög rúmgóöur. Á SIMA landbúnaðarsýning- unni, sem getib er um hér á öbrum stab í blabinu, var undirritabur umbobssamn- ingur á milli Renault Agricult- ure S.A. í Frakklandi og Áræb- is hf. um sölu og þjónustu Renault dráttarvéla hér á landi. Renault Agriculture er dóttur- fyrrtæki ríkisreknu bifreibaverk- smibjanna Renault en sjálfstætt starfandi fyrirtæki ab öllu leyti. í frétt frá Áræði hf. segir ab fyr- irtækib komi til meb að leggja megin áherslu á ab selja Renault Ceres dráttarvélar, sem fáanleg- ar hafa verib meb mjög vöndub- um búnaði og díselvélum í stæbunum 55-85 ha. Um er ab dráttarvélar meb aft- urhjóladrifi eba framhjóladrifi. Val á mismunandi gírkössum, vökvamilligír, vendigír og skrib- gír, stendur einnig til boba. ■ Agnar Hjartar, framkvœmtastjóri Árœöis hf., og Patrik Leclerc, fram- kvœmdastjóri útflutningsdeildar Renault Agriculture S.A., á SIMA landbúnabarsýningunni. MITSUBISHI PAJERO 4X4 frá kr. 3.434.000.- Glæsilegur og ríkulega búinn lúxusjeppi. Einn meö öllu I bílar MITSUBISHI L-200 4X4 kr. 2.050.000.- Einstakur vinnuþjarkur hvort sem er I leik eða starfi. a ra ♦ MITSUBISHI GALAIMT GLSi 4X4 kr. 2.277.000 Gullfallegur og kraftmikill, med einstaka aksturseiginleika. hæf AMITSUBISHI L-300 4X4 frá kr. 2.384.000.- Átta manna bíll til allra nota, hvar og hvenær sem er. HEKLA - /est/ ♦ MITSUBISHI LAIMCER 4X4 kr. 1.699.000.- Oruggur, rúmgóöur og einstaklega þægilegur fjölskyldubíll Laugavegi 170-174, sími 569 5500

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.