Tíminn - 26.04.1995, Qupperneq 1
STOFNAÐUR 1917
79. árgangur Miðvikudagur 26. apríl 1995 76. tölublað 1995
Þjóöhagsstofnun spáir 3% hagvexti annab áriö í röö
án faekkunar atvinnulausra:
Kjarabætur frá ríki
aftur til ríkisins
„Þegar upp er stabið er áætlab
ab kjarasamningarnir muni
auka útgjöld ríkissjóbs um-
fram þab sem fjárlög kveða á
um sem nemur 1,5 milljörb-
um króna í ár. Á móti þessum
útgjöldum koma auknar tekj-
ur af tekjuskatti einstaklinga
og aukinni veltu, þannig ab
nettókostnabur ríkissjóbs gæti
Þingflokkur Framsóknar-
flokksins:
Valgerður
formaður
Ný stjórn þingflokks framsókn-
armanna var kjörinn á fundi í
gær. Nýr formaður þingflokks-
ins er Valgerður Sverrisdóttir,
þingmaður á Norðurlandi
eystra, en hún tekur við af
Finni Ingólfssyni, iðnaðarráð-
herra.
Aðrir í stjórn eru Siv Friðleifs-
dóttir og Ólafur Örn Haralds-
son, en í varastjórn sitja,
Hjálmar Árnason og ísólfur
Gylfi Pálmason. Stjórnin hefur
ekki skipt með sér verkum en
formaður var kosinn sérstak-
lega. ■
Ólína hætt
„Það sér hver heilvita maður að
manneskja sem tekið hefur þátt
í að stofna stjórnmálaafl og
starfað með því tekur ekki létt
spor þegar hún gengur þaðan
út. Að öðru leyti vil ég láta það
bíða betri tíma að útskýra
ástæður þessa. Þetta er ekki
ágreiningur um málefni en lýtur
frekar að starfsháttum og skipu-
lagi," sagbi Ólína Þorvarðardótt-
ir í samtali við Tímann í gær.
Hún hefur sagt sig úr Þjóðvaka.
Ólína og Þorlákur Helgason
vóru í fararbroddi þeirra sem
stofnuðu Jafnaöarmannafélag
íslands, sem aftur var grunnur
að Þjóðvaka. ■
Landbúnaöarráöherra og Bœndasamtökin sammála um aö nauösynlegt sé aö bregöast strax
viö uppsöfnuöum erfiöleikum sauöfjárrœktarinnar:
Fækkun bænda og búhátta-
eða búsetubreytingar?
Lögreglan í
Reykjavík
er nú í samvinnu viö Vinnueftirlitiö
aö skoöa vinnuvéiar íhöfuöborg-
inni og taka út ástand þeirra. Hér
má sjá þegar Baldvin Viggósson
lögregluþjónn (t.h.) og Magnús
Cuömundsson frá Vinnueftirlitinu
skoöa gröfuna hjá Haraldi Ás-
mundssyni, og allt reyndist í fínu
lagi meö vélina. Haraldur var aö
vinna viö grjóthleöslu í sjávarkant-
inn á Crandagaröi ígœr.
Tímamynd CS
numið um 1/2 milljarbi
króna", segir í nýrri skýrslu
Þjóbhagsstofnunar: Þjóbarbú-
skapurinn 1994 og horfur
1995. Ab mati stofnunarinnar
felst 6,9% meballaunahækk-
un á samningstímanum í al-
mennu kjarasamningunum.
En kennarasamningarnir feli í
sér 20% launahækkun.
Þrátt fyrir spá um 3% hagvöxt
annaö árið í gerir Þjóðhags-
stofnun ráð fyrir að lítið dragi
úr atvinnuleysinu á þessu ári.
„Þetta er í hátt við reynslu ann-
arra landa. Þannig er ekki gert
ráð fyrir að spenna á vinnu-
markaði muni leiða til launa-
skriðs. Hinu er þó ekki að leyna
að ávalt fylgir nokkur hætta á
launaskribi þegar kjarasamning-
ar fela í sér miklar breytingar á
launahlutföllum", segir Þjóð-
hagsstofnun, sem spáir 2,5%
hækkun á neysluvísitölu milli
áranna 1994 og 1995. ■
Þingflokkur Alþýöu-
bandalagsins:
Svavar
formaður
Ný stjórn þingflokks Alþýðu-
bandalagsins var kjörin á þing-
flokksfundi í gær. Svavar Gests-
son, þingmaður flokksins í
Reykjavík, var kjörinn formaður.
Aðrir í stjórn eru Kristinn H.
Gunnarsson, varaformaður og
Bryndís Hlöðversdóttir, ritari. Að
öbru leyti var unnið að margvís-
legum undirbúningi fyrir kom-
andi þing og starf Alþýðubanda-
lagsins í stjórnarandstöbu. ■
Mebal þess sem tekib verbur til
athugunar í vibræbum um
endurskobun búvörusamn-
ingsins er fækkun saubfjárbúa
og stækkun búa. Landbúnabar-
rábherra vibrar hugmyndir um
naubarsamninga, búhátta-
breytingar og jafnvel búsetu-
breytingar.
Viðræöur landbúnaðarráðherra
og Bændasamtakanna um endur-
skobun búvörusamningsins eru á
næsta leiti. Þær hafa ekki verib
dagsettar en vibræðurnar koma
til með að miðast að mestu við þá
erfiðléika sem stebja ab sauöfjár-
bændum. Guðmundur Bjarna-
son, landbúnaðarráðherra, segir
ljóst aö ekki sé úr miklum fjár-
munum ab spila hjá ríkissjóði, en
naubsynlegt sé ab nýta sem best
þá fjármuni sem eru til ráðstöfun-
ar. Ráðherra segir ákveðna þætti,
sér í lagi er snúi að sauðfjárbænd-
um, ekki þola neina bib og eðli-
legt sé ab teknir verði fyrir strax.
Meðal hugmynda sem velt hef-
ur veriö upp em samningar um
skuldbreytingar, eða nauðungar-
samningar milli skuldugra bænda
og lánastofnanna. Hliðstæð
dæmi eru vel þekkt úr sjávarút-
vegi. Vonir eru bundnar við að ár-
angur náist til framtíðar á mörk-
uðum fyrir lífrænt ræktaðar af-
urðir erlendis. Líklegt er að
Bændasamtökin leggi fram kröfu
um fjárhagslegan stuðning við
útflutning og markaðsvinnu. Þá
er ab sögn Guðmundar einnig
hægt að hugsa sér að bændur
veröi aðstoðabir vib búhátta-
breytingar í ríkari mæli en verið
hefur, eba jafnvel búsetubreyt-
ingar sé það talið æskilegra.
Endurskoðun búvörusamn-
ingsins verður unnin í samráði
vib Bændasamtök íslands, en þó
má gera ráð fyrir ab talsverðar
breytingar séu fyrir dyrum. Þann-
ig hefur verið bent á að flatur nið-
urskurbur í sauðfjárrækt hafi ekki
einungis fækkað bændum heldur
gert mörg býli þab smá að erfitt er
ab lifa af rekstri þeirra. Þannig er
fækkun og stækkun sauðfjárbúa
einn af þeim kostum sem verða
skoðaðir.
„Það er að minnsta kosti ljóst
að ekkert bendir til þess að okkur
takist að breyta innanlands-
neyslu lambakjöts í fyrra horf.
Þab þýðir að óbreyttu að bú
munu dragast saman, en mörg bú
eru þannig komin að það er ekk-
ert lengur af þeim ab taka," segir
Gubmundur.
Byggðatengdur kvóti í land-
búnabi, eba svæöakvóti, er meðal
hugmynda sem settar voru fram
fyrir kosningar. Landbúnabarráð-
herra segist ekki hafa neinar fyrir-
fram hugmyndir um að fram-
leiðslunni verbi stjórnað þannig
að hún verði meiri á einu svæði
heldur en öðru.
„Ég vil ræba það við bænda-
samtökin sjálf og skoða þær hug-
myndir sem þau eru meb. Þau
þurfa ab móta stefnuna sem lögb
veröur til við stjórnvöld, en ég er
tilbúinn ab skoða allar þær hug-
myndir sem lagðar verða fram,"
segir Guðmundur. ■