Tíminn - 26.04.1995, Qupperneq 7
Mi&vikudagur 26. apríl 1995
flfÍÉiititr.i
7
manni Áburbarverksmi&junn-
ar í nærfellt þrjátíu ár.
Þorsteinn sagði í samtali vib
Tímann í gær að mál sitt og líf-
eyrissjóðs starfsmanna Áburðar-
verksmiðjunnar og rekstur ísa-
foldar væru tvö óskyld mál.
„Þarna eru hagsmunatengsl,
því einn starfsmanna Dags-
bninar á eiginkonu sem vinnur
í Áburöarverksmiðjunni. Jakinn
ætti nú að muna að á sínum
tíma var hann daglegt fjöl-
miðlafóður fyrir að hafa fengið
hafa misfarið með fjármuni líf-
eyrissjóðsins og valdið tjóni
sem hleypur á tugum milljóna."
„Það er í gangi óhróður um
mig og ég veit ekki hversu lengi
ég á að líða það. Það er látið að
því liggja að ég hafi stolið gögn-
um til að nýta viðskiptasam-
bönd Áburðarverksmiðjunnar
erlendis. Ég get nú bent á að
ekki eitt einasta fyrirtæki, sem
ég er að skipta við, hefur átt við-
skipti við Áburðarverksmiðj-
una. Ég veit ekki hvaða gögn
Erlendu réttirnir á myndinni kosta upp í 30% meira út úr búb í London
heldur en í Bónus í Reykjavík. Pakkamerkingar Marks og Spencer í Lond-
on sýna ab 325 gr af „Beef stroganoff" kosta 3,29 sterlingspund, 283 gr
„Sweet & sour pork" kosta 2,99 pund, og 283 gr „Lamb Pasanda" kosta
2,75 pund, en gengi pundsins er nú kringum 102 krónur. „1944 "-rétt-
irnir eru ailir 450 gr og kosta 349 kr. ííslenskum verslunum og nibur í
328 kr. í Bónus, sem er 30% undir Evrópuverbi í London.
mm
Tilbúnir SS-kjötréttir kosta 776 kr./kg, en samsvar-
andi réttir 990 til 1.070 kr./kg hjá Marks og Spencer:
Samanburður á tilbúnum
réttum úr lamba-, svína- og
nautakjöti í verslunum
Marks og Spencer í London
annars vegar og samsvar-
andi „1944"- réttum frá Slát-
urfélagi Suðurlands hins
990 til 1.070 kr. hjá Marks og
Spencer, en 776 kr. á SS-réttun-
um, eða rúmlega 20-25% ódýr-
ari, sem áður segir.
„Þessi hagstæði samanburður
við erlenda framleiðslu sýnir
svo ekki verður um villst, að SS
Dac^brún varar fjármálaráöherra viö viöskiptum viö Áburöarsöluna ísafold. Þorsteinn Þóröarson í ísafold:
Eg hef engu stolib
Guðmundur J. Guðmundsson,
formaður Verkalýðsfélagsins
Dagsbrúnar, hefur sent fjár-
málaráðherra bréf þar sem
hann segir það skoðun stjórn-
ar Dagsbrúnar að óeðlilegt sé
að gengið verði til viðskipta
við Þorstein Þórðarson hjá fyr-
irtækinu Áburðarsalan ísafold
hf. meðan yfir stendur rann-
sókn og málsókn á hendur
Þorsteini Þórðarsyni, starfs-
greiðslur frá Hafskip og Eim-
skip," sagði Þorsteinn. Hann
sagðist mundu leggja mál sitt
fyrir nýjan landbúnaðarráð-
herra við fyrsta tækifæri. Hann
væri með lægsta tilboð í áburð-
arkaup frá alþjóðlegu fyrirtæki,
Intereb.
í bréfi Dagsbrúnar segir að
Þorsteini hafi veriö vikið úr
starfi hjá Áburðarverksmiðjunni
fyrirvaralaust, „grunaður um að
þetta eiga að vera, en auðvitað
veit ég mikið um þennan
bransa," sagði Þorsteinn í gær.
„Ég hef engu fé stolið, þótt
því hafi verið haldið fram. Það
er deilt um veðhæfni skulda-
bréfakaupa. Forstjóri Áburðar-
verksmiðjunnar var gjaldkeri
sjóðsins og skrifaði upp á þetta
sjálfur að minnsta kosti allt til
ársloka 1993. Þess var krafist að
vera með fjárfestingar í áhættu-
fjármagni, til þess aö fá meiri
ávöxtun á sjóðinn. Það er því
alltaf viss hætta fyrir hendi. Það
hafa lífeyrissjóðir tapað á þessu,
og það hefur bankakerfið líka
gert. Það hefur reyndar ekki
sýnt sig enn hvort tap hlýst af
hjá Lífeyrissjóði Áburðarverk-
smiðjunnar," sagði Þorsteinn
Þórðarson. ■
Þorsteinn Þórbarson.
vegar leiöir í ljós, að kílóverb
„1944"-réttanna er allt að
fjórðungi lægra. Þannig að
SS-réttirnir eru raunverulega
seldir hér 20-25%o undir Evr-
ópuveröi.
Hjá SS voru bornir saman
„1944"- réttirnir Stroganoff,
Súrsætt svínakjöt og Indverskur
lamba-karrýréttur og sambæri-
legir erlendir réttir seldir hjá
Marks og Spencer, sem em með
sama kjöthlutfalli. Smásöluverð
„1944"-réttanna er 349 kr. út úr
búð á íslandi. Marks og Spencer
selur erlendu réttina (m.v. gengi
pundsins í gær) á 280 kr., 304
kr. og 334 kr. í sínum verslun-
um. ,En erlendu réttirnir eru
mun minni, eða aðeins 283
grömm og einn 325 grömm,
samanborið við 455 gramma
rétti SS. Kílóverð er því á bilinu
er á réttri braut í vöruþróun og
vinnsluaðferðum og að mögu-
Ieikar félagsins geta verið vem-
legir í framtíðinni á breyttum
neytendamörkuðum. Þróunin
erlendis hefur verið sú að hlut-
fall tilbúinna kjötrétta saman-
borið við hrátt kjöt er sífellt að
aukast og er nú svo komið að í
verslun eins og Marks og Spenc-
er er allt að 70-80% hillupláss-
ins notað undir fullunna rétti,"
segir í fréttatilkynningu frá SS.
Hálft þriðja ár er síðan SS setti
sína tilbúnu „1944"-rétti á
markað og nýlega var vörulínan
endurnýjuð með hentugri um-
búðum, fjölbreyttara úrvali og
bragðbreytingum. Að sögn tals-
manna SS hafa viöbrögð neyt-
enda verið svo góð að félagið á
fullt í fangi með að anna eftir-
spurn. ■
Valkostsleiðir austur úr bænum
Framkvæmdirnar, sem nú
standa yfir við Vesturlandsveg
og Höfðabakka, vekja spurn-
ingu um, hvort vegfarendur
velji sér yfirleitt leiðir á veg-
ferð sinni eða fári ávallt sömu
leiðina af gömlum vana.
í stað þess að silast í gegnum
bráðabirgðagatnamót og fram-
hjáhlaup, sem notuð verða með-
an á framkvæmdunum stendur,
er oft hægt að fara greiðari leiðir.
Þeir, sem koma ofan Vestur-
landsveg og eiga erindi í Grafar-
vogshverfin, geta t.d. farið til
hægri á ljósunum við Víkurveg
og um vegakerfi Húsa-, Rima- og
Grafarvogshverfa.
Umferð úr þessum hverfum á,
á sama hátt, auövelt með að fara
t.d. um Strandveg og Borgaveg
eöa Hallsveg um Víkurveg út á
Vesturlandsveginn fyrir ofan
Grafarholt.
Umferð úr Grafarvogi vestur
fyrir Elliðaár á nokkra möguleika
á leiðum í gegnum iðnaðarhverf-
ið í Ártúnshöfða, svo sem Stór-
höfða eða Dvergshöfða og Breið-
höfða og um Höfðabakka og
Bíldshöfða, í staö þess að fara öll
um bráöabirgðavegamót Vestur-
landsvegar og Höföabakka.
Þegar farið er til baka er hægt
að fara inn á Straum við Nesti og
undir Vesturlandsveginn um
Breiðhöfða.
Þeir, sem eiga leið milli Vestur-
landsvegar og suður- og vestur-
hluta höfuðborgarsvæðisins,
geta valið sér leið um Suður-
landsveginn nýja, upp á Bæjar-
hálsinn og síöan um Höföa-
bakkabrúna, eða fariö upp á
Breiöholtsbraut og niður á
Reykjanesbraut í Mjódd, en það-
an eru allar leiðir greiðar um
borgina og bæina sunnan við
hana.
Umferð úr iðnaðarhverfi í Ár-
bæ þarf að fara um Bæjarháls-
inn.
Það er skynsamlegt að pæla
svolítiö í því, hvernig best verö-
ur komist um höfuðborgarsvæð-
ið í heild, og stundum er betri
krókur en kelda. ■