Tíminn - 26.04.1995, Blaðsíða 14
14
SHmíim
Mibvikudagur 26. apríl 1995
DACBOK
IVAAAAAAAA-AJVJUUI
Mibvikudagur
26
apríl
116. dagur ársins ■ 249 dagar eftir.
17.vlka
Sólris kl.5.19
sólarlag kl. 21.35
Dagurinn lengist
um 7 mínútur.
Hana-nú, Kópavogi
Fundur í bókmennta-
klúbbnum í kvöld kl. 20 á
Lesstofu Bókasafnsins. Böðvar
Guölaugsson skáld er gestur
kvöldsins.
Foreldrasamtök
fatlaöra
halda aðalfund að Suður-
landsbraut 22, 3. hæð, í kvöld
kl. 20.30. Aðalfundarstörf.
Guðmundur Björgvinsson
fjallar um tómstundatilboð
fyrir fatlaða.
Hafnargönguhópurinn:
Skemmtiganga meö
höfninni
í fyrstu kvöldgöngu sumars-
ins, miðvikudaginn 26. apríl,
stendur HGH fyrir gönguferð
um hafnarsvæði Gömlu hafn-
arinnar.
Farið verður kl. 20 frá akker-
inu í Hafnarhúsportinu niður
á útivistarsvæði Reykjavíku:-
hafnar á Miðbakka.
Eftir að hafa liðkað sig í
leiktækjum og skoðað krabb-
ana og gróskuna í höfninni
veröur val um hressilega
göngu inn á Sólfarið, snúið
þar við og gengið eftir hafnar-
bökkum út í Reykjarnes í Örfi-
risey eða að velja sér rólega
göngu með Suðurbugt og
Vesturhöfn út í Reykjarnes.
Þar sameinast hóparnir og
ganga til baka í Hafnarhús-
portið. Á leiðinni verður skoð-
að víkingaskip í smíðum og
litið um borð í skemmtiferða-
skipið Árnes.
í lokin mætir Þórður með
nikkuna í Hafnarhúsportinu
og Reykjavíkurhöfn býður
göngufólki upp á svaladrykki.
Vísindafélag íslendinga:
Fundur og fyrirlestur í
Norræna húsinu
Sjötti fundur Vísindafélags
íslendinga á þessu starfsári
verður haldinn í Norræna
húsinu í kvöld, miðvikudag,
og hefst kl. 20.30. Helgi Þor-
láksson sagnfræðingur flytur
erindi sem hann nefnir:
„Heibur og hefnd".
Fyrirlesari mun ræða um ís-
Iendingasögur sem heimildir
um samfélag fæðardeilna og
blóðhefndar.
Aðgangur að fundum Vís-
indafélagsins er ókeypis og
öllum heimill. Kaffistofa Nor-
ræna hússins verður opin
fundarmönnum að loknum
fyrirlestri.
Thor, Guörún og fleiri
á sögukvöldi í Kaffi-
leikhúsinu
í kvöld, miðvikudag, verður
fjórða sögukvöldið í Kaffileik-
húsinu í Hlaðvarpanum.
Sögumenn og -konur verða:
Thor Vilhjálmsson rithöf-
undur, Guðrún Ásmundsdótt-
ir leikkona, Lilja Valdimars-
dóttir hornleikari, Margrét
Ákadóttir leikkona, Sigurður
A. Magnússon rithöfundur,
Þór Vigfússon skólastjóri.
Allir áhugamenn um sagna-
mennsku eru hvattir til að
mæta og eiga notalega sögu-
stund í Kaffileikhúsinu. Sögu-
kvöldin verba annað hvert
miðvikudagskvöld fram á
sumar, það næsta verður mið-
vikudaginn 10. maí. Boðið er
upp á ljúffengar kaffiveitingar
á sögukvöldum Kaffileikhúss-
ins. Það hefst kl. 21, en húsið
opnar kl. 20.
Alexander Inaason
sýnir á Ara í Ogri
Alexander Ingason mynd-
listarmaður opnaði á dögun-
um myndlistarsýningu á veit-
ingastaðnum Ara í Ógri, Ing-
ólfsstræti í Reykjavík.
Á sýningunni verða sýnd ol-
íumálverk, penna- og blýants-
teikningar. Þetta er þriðja sýn-
ing Alexanders í Reykjavík.
Sýningin verður opin daglega
á opnunartíma kaffihússins.
Henni lýkur í byrjun maí-
mánabar.
Sinfóníutónleikar
Sinfóníuhljómsveit íslands
heldur tónleika í Háskólabíói
á morgun, fimmtudag, kl. 20.
Hljómsveitarstjóri er Owain
Arwell Hughes frá Bretlandi,
en einsöngvari með hljóm-
sveitinni er Ingibjörg Guð-
jónsdóttir.
Um efnisskrá þessara tón-
leika, sem eru þeir síðustu í
Grænu tónleikaröðinni, er
það að segja að þar 'fá áheyr-
endur ab njóta nokkurra af
helstu perlum óperu-tónbók-
menntanna. Er farið frá Aust-
urríki (Mozart) um Frakkland
(Gounod og Bizet) yfir til ítal-
íu (Puccini) og endað í Rúss-
landi (Borodin).
Ingibjörg Guðjónsdóttir
söngkona kemur hér í fyrsta
sinn fram með Sinfóníu-
hljómsveit íslands. Ingibjörg
stundaði söngnám hér heima
í Tónlistarskóla Garðabæjar
þar sem kennari hennar var
Snæbjörg Snæbjarnardóttir.
Að loknu burtfararprófi árið
1986 fór hún til Bandaríkj-
anna og lauk B.M. prófi frá
Indiana University í Bloom-
ington. Sína fyrstu einsöngs-
tónleika hélt hún árið 1991.
Ingibjörg hefur tekið þátt í
óperuuppfærslum bæði hér og
erlendis, m.a. söng hún hlut-
verk Mimiar í uppfærslu
Óperusmiðjunnar á óperunni
La Bohéme í Borgarleikhús-
inu. Ingibjörg var fulltrúi ís-
lendinga á tónlistarhátíð
ungra norrænna einleikara í
Stokkhólmi árib 1993.
Pennavinur í Bretlandi
Ensk kona vill skrifast á við
kynsystur sínar á íslandi, sem
eru um 35 ára að aldri og
skrifandi á ensku.
Mrs. Carol Jarman
18 Poplar Close
Biggleswade
Beds. SG18 0EW
Opiö hús og hátíöar-
kaffI í MÍR 1. maí
„Opib hús" verður að venju
í félagsheimili MÍR, Vatnsstíg
10, á alþjóðlegum baráttu- og
hátíðisdegi verkalýðsins 1.
maí, nk. mánudag. Kaffisala
verður þar frá kl. 14 fram eftir
deginum, „hátíðarkaffi" með
ríkuiegu og rómuðu hlað-
borði. Þá verða kvikmynda-
sýningar í bíósalnum, einkum
ætlaðar yngri kynslóðinni, og
efnt verbur til hlutaveltu.
Sýning á margskonar mynd-
efni (ljósmyndum, vegg-
spjöldum, grafík o.fl.) í tilefni
þess að 50 ár eru senn liðin
frá lokum síðari heimsstyrj-
aldarinnar er í öllum salar-
kynnum hússins. Aðgangur
öllum heimill.
✓
ARNAÐ HEILLA
Bjarni Sigurbsson.
Már Sigurbsson.
Bræbraafmæli
Bjarni Sigurðsson, Suður-
Gafli, Haukadal I, er sextugur
í dag, 26. apríl. Már Sigurðs-
son, hótelstjóri, Geysi, Hauka-
dal, er fimmtugur 28. apríl
n.k. Þeir bræður taka á móti
vinum og vandamönnum að
Hótel Geysi, laugardagskvöld-
ið 29. apríl kl. 18. Bílferð
verbur frá BSÍ kl. 16.30 meb
viðkomu í Blómaborg, Hvera-
gerði, og Árnesti, Selfossi.
Daqskrá útvaros oq siónvarps
Miövikudagur 26. apríl 6.45 Veburfregnir 6.50 Bæn: Sigurbur Kr. Sig- urbsson flytur. 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit og veburfregnir 7.45 Heimsbyggb 8.00 Fréttir 8.10 Pólitíska hornib 8.31 Tfbindi úr menningarlífinu 8.40 Bókmenntarýni 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.45 Segbu mér sögu, „Fyrstu athuganir Berts" 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi 10.10 Árdegistónar 10.45 Veburfregnir 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Ab utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 12.50 Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Stefnumót 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Abgát skal höfb 14.30 Tyrkjaránib 15.00 Fréttir 15.03 Tónstiginn 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Þingvellir, 16.30 Veburfregnir 16.40 Lög frá ýmsum löndum 17.00 Fréttir 17.03 Tónlist á sibdegi 17.52 Heimsbyggbarpistill jóns Orms Halldórssonar 18.00 Fréttir 18.03 Þjóbarþel - Grettis saga 18.30 Kvika 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.35 Ef væri ég söngvari 20.00 Ó, dýra list 21.00 Hvers vegna? 21.50 íslenskt mál 22.00 Fréttir 22.07 Pólitíska hornib 22.15 Hérog nú 22.30 Veburfregnir 22.35 Kammertónlist 23.10 Hjálmaklettur 24.00 Fréttir OO.IOTónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Miðvikudagur 26. apríl 17.00 Fréttaskeyti AV 17.05 Leibarljós (136) 17.50 Táknmálsfréttir 'L J* 18.00 Myndasafnib 18.25 Völundur (55:65) 18.50 Einn-x-tveir 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.35 Víkingalottó 20.40 Sjö grönd í Jókóhama Heimildarmynd um sigur íslenska landslibsins íbridds á heimsmeist- aramótinu í jókóhama 1991. Fjallab er um undirbúning og þjálfun libsins og rætt vib libsmenn, þjálfara og ýmsa kunna briddsmenn. Umsjónar- mabur þáttarins er Eysteinn Björns- son, Dúi J. Landmark stjórnabi upp- tökum og framleibandi er Plús film. 21.15 Nýjasta tækni og vísindi í þættinum verbur fjallab um dem- antaframleibslu, heilarannsóknir og sýnt frá hönnunarkeppni vélaverk- fræbinema 1995. Umsjón: Sigurbur H. Richter. 21.45 Brábavaktin (14:24) (ER) Bandarískur myndaflokkur sem segir frá læknum og læknanemum í brábamóttöku sjúkrahúss. Abalhlut- verk: Anthony Edwards, George Clooney, Sherry Stringfield, Noah Wyle og Eriq La Salle. Þýbandi: Reynir Harbarson 22.30 Einn-x-tveir. Spáb í leiki helgarinnar í ensku knattspyrnunni.Endursýndur þáttur frá því fyrr um daginn. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok Miðvikudagur 26. apríl /a 16.45 Nágrannar 0ÆvtAii.O 1710 Glæstarvonir ^~ú/ut/í 17.30 Sesam opnist þú 18.00 Litlu folarnir 18.15 VISASPORT 18.45 Sjónvarpsmarkaburinn 19.19 19:19 19.50 Vikingalottó 20.15 Eiríkur 20.45 Beverly Hills 90210 (7:32) 21.45 Fiskur án reibhjóls Umsjón: Heibar jónsson og Kolfinna Baldsvinsdóttir. Dagskrárgerb: Börk- ur Bragi Baldvinsson. Framleitt af Verksmibjunni fyrir Stöb 2 1995. 22.10 Tíska 22.40 Milli tveggja elda (Between the Lines II) (3:12) 23.30 Óbur til hafsins (Prince of Tides) Tom Wingo kemur til New York í von um ab geta hjálp- ab systur sinni sem hefur reynt ab stytta sér aldur. Hann hefur náib samstarf vib geblækninn Susan Lowenstein og þarf hún ab grafa upp ýmis vibkvæm leyndarmál sem tengjast sögu Wingo-fjölskyldunnar , til ab geta linab þrautir systurinnar. Abalhlutverk: Barbra Streisand, Nick Nolte og Kate Nelligan. Leikstjóri: Barbra Streisand. 1991. Lokasýning. 01.35 Dagskrárlok
APÓTEK
Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apóeka I
Reykjavlk fró 21. tll 27. aprll er I Laugarnes apótekl
og Árbæjar apótekl. Það apótek sem fyrr er nefnt
annast eltt vörsluna Irá kl. 22.00 að kvðldl tll kl.
9.00 að morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudög-
um. Upplýslngar um læknls- og lyfjaþjónustu eru
gefnarlslma 18888.
NeyðarvaktTannlæknafélags Islands
er starfrækl um helgar og ð stórhálíóum. Símsvari
681041.
Hafnarfjörður: Halnarfjaróar apótek og Norðurbæjar apó-
lek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skipt-
is annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl.
10.00-12.00. Upplýsingar I símsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrar apótek og Sljörnu apótek eru opin
virka daga á opnunartíma búóa. Apótekin skiptast á sina
vikuna hvort aó sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu.
Á kvöldin er opió I því apóteki sem sér um þessa vörslu,
til kl. 19.00. Á helgidögum er opió trá kl. 11.00- 12.00 og
20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræóingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar I síma 22445.
Apótek Keflavfkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00.
Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-
18.00. Lokaó i hádeginu milli kl. 12.30-14.00.
Selfoss: Selfoss apötek er opið 61 kl. 18.30. Opió er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opió virka daga til ki. 18.30.
Álaugard. kl. 10.00-13.00 ogsunnud. kl. 13.00-14.00.
Garðabær: Apótekió er opió rúmhelga daga kl. 9.00-
18.30, enlaugardaga kl. 11.00-14.00.
ALMANNATRYGGINGAR
HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1. apríl 1995. Mánaðargreiðslur
1. apríl 1. maf
Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 13.513 12.921
1/2 hjónalífeyrir 12.162 11.629
Full tekiutryqqinq ellilífevrisbeqa 24.862 23.773
Full tekjutrvqqinq örorkulífevrisb. 25.558 24.439
Heimilisuppbót 8.451 8.081
Sérstök heimilisuppbót 5.814 5.559
Bamallfeyrir v/1 bams 11.288 10.794
Meðlag v/1 barns 11.288 10.794
Mæðralaun/leöralaun v/1 bams 1.096 1.048
Masóralaun/feóralaun v/2ja bama 5.480 5.240
Mæóral./feöral. v/3ja barna eða II. 11.836 11.318
Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaða 16,932 16.190
Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mán. 12.695 12.139
Fullur ekkjulífeyrir 13.513 12.921
Dánarbælur í 8 ár (v/slysa) 16.932 16.190
Fæóingarstyrkur 27.498 26.294
Vasapeningar vistmanna 11.146 10.658
Vasapeningar v/sjúkratrygginga 11.146 10.658
Daggrelðslur Fullir læðingardagpeningar 1.152.00 1.102.00
Sjúkradagpeningar einstaklings 577.80 552.00
Sjúkradagp. f. hvert barn á framf. 157.20 150.00
Slysadagpeningar einstaklings 730.30 698.00
Slysadagp. I. hvert bam á Iramf. 157Z0 150.00
Bætur almannatrygginga og bætur samkvæmt lögum
um félagslega aðstoð hafa hækkað um 4,8%.
Hækkunin er afturvirk til 1. mars. Bætur sem greiddar
verða út nú eru því hærri en 1. maí.
GENGISSKRÁNING
25. aprfl 1995 kl. 10,55 Opinb. Kaup viðm.gengl Sala Gengl skr.fundar
Bandarfkjadollar 62,63 62,81 62,72
Sterllngspund 100,83 101,09 100,96
Kanadadollar 45,91 46,09 46,00
Dönsk króna 11,611 11,649 11,630
Norsk króna ... 10,149 10,183 10,166
Sænsk króna 8,471 8,501 8,486
Finnskt mark ....14,729 14,779 14,754
Franskur frankl ....12,940 12,984 12,962
Belgfskur frankl ....2,2203 2,2279 2,2241
Svissneskur franki. 55,21 55,39 55,30
Hollenskt gyllini 40,83 40,97 40,90
Þýsktmark 45,74 45,86 45,80
ítölsk Ifra ..0,03689 0,03705 0,03697
Austurrfskur sch 6,497 6,521 6,509
Portúg. escudo ....0,4315 0,4333 0,4324
Spánskur peseti ....0,5108 0,5130 0,5119
Japanskt yen ....0,7568 0,7591 0,7579
írskt pund ....102,56 102,98 99,49 102,77 99,29
Sérst. dráttarr 99,09
ECU-Evrópumynt.... 83,68 83,96 83,82
Grfsk drakma ....0,2803 0,2813 0,2808
BILALEIGA
AKUREYRAR
MEÐ ÚTIBÚ ALLT í
KRINGUM LANDIÐ
MUNIÐ ÓDÝRU
HELG ARPAKK AN A
OKKAR
REYKJAVÍK
91-686915
AKUREYRI
96-21715
PÖNTUM BÍLA ERLENDIS
interRent
Europcar