Tíminn - 09.06.1995, Blaðsíða 1
STOFNAÐUR 1917
79. árgangur Föstudagur 9. júní 1995 105. tölublað 1995
Jóhann Bergþórsson og
meirihlutinn:
Vilja Jóa Begg
úr bæjarstjórn
Líf bæjarstjórnarmeirihluta í
Hafnarfirði hangir á þunnum
þræbi eins og Tíminn greindi frá
í gær. Báöir meirihlutaflokkarnir
vilja ah Jóhann Gunnar Bergþórs-
son víki úr bæjarstjórn, verbi
hann rábinn bæjarverkfræbing-
ur. Jóhann er í hópi 11 umsækj-
enda, átta þeirra eru bygginga-
verkfræbingar.
En hvaö ef hann veröur ekki ráb-
inn í stöbu bæjarverkfræöings?
„Ef þeir rába mig ekki þá eru þeir
aö brjóta samning sem þeir gerbu
viö mig. Um þetta var samiö og sá
samningur brýtur ekki í bága vib
lög, þab er komib í ljós."
Á fundi í fulltrúaráöi sjálfstæöis-
félaganna í Hafnarfiröi í fyrrakvöld
lofaöi Magnús Gunnarsson oddviti
sjálfstæbismanna hæfni Jóhanns
sem verkfræöings, sagöi hann hæf-
astan til starfans, en hann vill ekki
aö Jóhann gegni jafnframt stööu
bæjarfulltrúa, það færi ekki saman.
Ljóst er taliö aö verbi Jóhann
ekki ráöinn bæjarverkfræöingur,
muni hann nánast sjálfkrafa ganga
til meirihlutasamstarfs meö Al-
þýðuflokknum. ■
Framsóknarmenn í
stjórn Byggöastofnunar:
Gengið frá
tilnefningu
Þingflokkur framsóknarmanna
hefur gengiö frá vali á fulltrúum í
Byggðastofnun, en ekki haföi
náöst lending í því máli þegar
gengiö var frá öörum tillögum.
Aö sögn Ólafs Arnar Haraldsson-
ar starfandi þingflokksformanns
var samkomulag um niöurstöö-
una. Aöalmenn veröa Stefán
Guömundsson alþingismaður og
Magnús Björnsson frá Bíldudal.
Varamenn veröa Ólafía Ingólfs-
dóttir frá Suðurlandi og Þor-
valdur Jónsson sem skipaði 3.
sæti lista framóknarmanna á
Vesturlandi. ■
y nmamyna os
bumargrm iik Hitt húsib stendur þessa dagana fyrir Sumargríni ÍTR á Ingólfstorgi í Reykjavík, en þar er um ab
rœba ýmsar uppakomur auk þess sem komib hefur verib fyrir leiktœkjum á torginu. Sumargrínib hófst í gœr og verbur einnig í dag og
hefst þab um klukkan hálftvö. Mebal dagskráratriba í dag verbur sýning Cötuleikhússins. A myndinni má sjá Hlín jóhannesdóttur ab
mála júlíu Hermannsdóttir, en hún er sjö ára Reykjavíkurmœr.
Brunamálastofnun stefnir í tilvistarkreppu í kjölfar hugsanlegrar afsagnar stjórnar í dag:
Stofnun án stjórnar?
Aö öllu óbreyttu kemur stjórn
Brunamálastofnunnar til meb aö
segja af sér á stjórnarfundi í dag
og þá er taliö fullvíst aö þeir aðil-
ar sem tilnefna eiga fulltrúa í
stjórnina, eba í þaö minnsta
meirihluti þeirra, komi ekki til
meö aö gera þaö. Þetta er tilkom-
iö vegna ágreinings stjórnar
stofnunarinnar viö brunamála-
stjóra, Bergstein Gizurarson.
Stjórnin hefur viljaö fá ab fylgj-
ast mun betur meb rekstri stofn-
unarinnar og fjárreiöum, sem
hún hafi ekki fengib aö gera, auk
þess sem hún er mjög óánægö
meö ýmis verk yfirmanns stofn-
unarinnar. Ef stjórnin segir af sér
mun skólanefnd Brunamálaskól-
ans einnig segja af sér.
Islenskur lœknir, Kristján Tómas Ragnarsson, fœr mikla viöurkenningu fyrir störf sín:
Fylgist vel meö „Súperman"
íslenskum bæklunarlækni,
Kristjáni Tómasi Ragnarssyni,
féll mikill heiöur I skaut þegar
hann fékk verblaun World Re-
habilitation Fund í New York í
fyrrakvöld.
Margir heimsfrægir menn
hafa hlotið verölaun þessi und-
anfarin 40 ár. Krisiján Tómas
starfar við Mount Sinai sjúkra-
húsiö á Manhattan og hefur
náö þar miklum starfsframa.
Hann var mjög í fréttum þegar
hann annaðist lækningu ruðn-
ingskappans Dennis Bird eftir
slys hans í hitteðfyrra. Þessa
dagana er Kristján Tómas í hópi
lækna sem blaöamenn í New
York spyrja títt um heilsu Cri-
stophers Reeves og batahofur.
Kristján
Kristján hefur
veriö í sam-
bandi viö
sjúkrahúsið í
Virginu þar
sem leikarinn
er sem stend-
ur. Rætt hefur
verið um aö
1 e i k a r i n n
muni fara í endurhæfingu hjá
Mount Sinai, en endurhæfing-
ardeildinni stýrir Kristján Tóm-
as.
„Eftir því sem ég best veit er
þaö enn óráöið hvert leikarinn
fer, en hann á ættmenni hér í
borginni, og auðvitað munum
viö reyna aö aðstoöa ef óskaö
veröur eftir," sagöi Kristján í
samtali við Tímann í gær.
Kristján sagöi í því sambandi
aö möguleiki væri, ef hann
fengi ekki meiri mátt, aö örva
með raflosti þær taugar sem
ganga til þindarinnar og þannig
gæti hann andaö án vélar.
Slysiö, sem bandaríski leikar-
inn Christopher Reeve varö fyr-
ir á hestamannamóti í Culpeper
í Virginíaríki 27. maí, hefur vak-
ið heimsathygli, enda Reeve
bæði vinsæll og dáöur fyrir fjór-
ar Súperman-kvikmyndir sínar.
Daglega eru fréttir í skeytum
fréttastofanna af líðan Reeves.
Þær munu vera bjartsýnislegri
en raunhæft þykir.
Sjá bls. 2
Af samtölum viö ýmsa aðila
virðist það ljóst aö ekki geti orðiö
friður um starfsemina nema
bmnamálastjóri veröi látinn
fara, en hann er skipaður af ráð-
herra og því utan verksviðs
hennar að fara út í slíkar aðgerð-
ir. Gísli Kr. Lórenzson, slökkvi-
liösmaöur á Akureyri og einn
stjórnarmanna, sem tilnefndur
er af Landssambandi slökkviliðs-
manna, er ekki bjartsýnn á aö
lausn náist í málinu, en vill ekki
gera þaö að sínum orðum aö
Bergsteinn veröi að fara til aö
málið leysist. „Mér sýnist þetta
hins vegar vera óleysanlegur
hnútur, þegar embættismaöur á
vegum ríkisins getur lýst því yfir
aö hann fagni því þegar stjórnar-
formabur segir af sér. Þetta á
kannski að vera svona hjá ís-
lenska ríkinu," segir Gisli.
Hann segir að ríkisendurskoö-
un setji út á margt í starfsemi
stofnunarinnar og þaö sé ekki
rétt sem fram hafi verið haldið að
skýrslan hreinsi bmnamála-
stjóra. Því sé fjarri og þaö sé í
raun hvergi Ijósa punkta aö sjá í
rekstri stofnunarinnar.
„Þaö hlýtur ab vera eitthvað að
þegar bmnamálastjóri hefur ver-
ib víttur af hálfu fyrrverandi fé-
lagsmálarábherra og þegar nú-
verandi félagsmálarábherra hefur
óskaö þess aö bmnamálastjóri
Iagi ýmsa þætti í rekstrinum, auk
þess sem nýlega hafi veriö sett
reglugerb um stjórnun á stofn-
uninni. Þetta þýöir aö það er eitt-
hvab aö. Málið er aö í dag getum
við staðiö frammi fyrir því að
þaö veröi engin stjórn til og ekki
skólanefnd og tilnefningaraðilar
jafnvel ekki tilbúnir til aö til-
nefna nýja menn í stjórn. Þá er
illa komiö fyrir bmnavarnarmál-
um á íslandi," segir Gísli.
Það em ekki einungis sam-
starfsöröugleikar viö stjórn
Bmnamálastofnunarinnar sem
um ræðir, því stjórnendur
stærstu slökkviliðanna í landinu
geta á engan hátt unniö meö
Bergsteini.
Samkvæmt heimildum Tímans
er ástæöa þess að þetta mál kem-
ur upp á yfirborðið nú að mönn-
um hafi ofboðið aðför Bergsteins
aö Bmnamálaskóla, sem komiö
var á fót fyrir nokkm. Upphaf-
lega var ætlunin aö skólinn yrði
undir stjórn Bergsteins, en síðar
kom í Ijós aö þab var ómögulegt
og sérstakri skólanefnd komið á
fót. Síðan hafi Bergsteinn unnib
. skipulagt niöurrifsstarf.
Þaö er ljóst aö ef ekki verður
gripiö inn í meö einhverjum
hætti nú verður bæöi Bmna-
málastofnun óstarfhæf sem og
Bmnamálaskólinn. Stofnanir án
stjórna ganga ekki til lengdar. ■