Tíminn - 09.06.1995, Blaðsíða 16

Tíminn - 09.06.1995, Blaðsíða 16
16 Wmmm Föstudagur 9. júní 1995 Stjttmuspá Steingeitin 22. des.-19. jan. Ásgeir Elíasso, landsliðsþjálf- ari hringir í þig í seinna kaff- inu og segir þér að þú eigir að leika gegn Ungverjum á laug- ardag, við hlið Eyjólfs Sverris- sonar. Þig langar að rífa kjaft við hann vegna lélegs lands- leiks gegn Svíum, en þú hugs- ar: If you can’t beat them, jo- in them. tó'. Vatnsberinn iLZuk. 20. jan.-18. febr. Þú er þrautleiðinleg(ur). Fiskarnir 19. febr.-20. mars Hálfnaður með megrunarkúr- inn. Áfram meö smjörið, það rennur af þér. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Þú ert Sigurður Hall í dag. Nautiö 20. apríl-20. maí Heigi framundan. Geröu nú upp málin við hann Helga, svo þið verðið á ný perluvin- ir. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Kýldu á'ða, hvað sem það er. Krabbinn 22. júní-22. júlí Þetta er ljóti dagurinn. Þú gleymir að setja kókiö inn í ísskáp, gleymir aö loka tann- kremstúpunni, gleymir að loka klósettinu og konan verður öskuill. Það verður stofan í nótt. Ljónib 23. júlí-22. ágúst Þú lendir í útistöðum við lög- regluna og lýtur í lægra haldi. Vatn og brauð í hálfan mán- uð. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Allir Jónar í merkinu taki þetta til sín. Enga minnimátt- arkennd þó þetta sé alltof al- gengt og lítt áberandi nafn. Gakktu hnarreistur á vit verk- efna dagsins og taktu á því. Vogin 24. sept.-23. okt. Þú uppgötvar að eftir breyt- ingarnar á símanúmerakerf- inu þá er númeriö sem skráð er á þitt nafn hjá símastefnu- mótinu. Þú eyöir næstu mán- uðum í brúökaupum hjá vinafólki þínu. Sporðdrekinn 24. okt.-21. nóv. Pervertinn þinn. Losaðu þig við brúna rykfrakkann, áður en þú verður tekinn. Bogmaðurinn 22. nóv.-21. des. „Lóa litla á Brú", með honum Hössa stórsöngvara verður þitt lag í dag. Ökumenn íbúöarhverfum Gerum ávallt ráö fyrir . Kbörnunum X u^dferðar jXA ÖKUMENN! Ekki ganga í gildruna.. EINN- er einum of mikið! mIumferðar UrAð ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími11200 Söngleikurinn West Side Sto Ki eftir Jerome Robbins og Arthur Laurents viö tónlist eftir Leonard Bernstein í kvöld 9/6. Nokkur sæti laus Á morgun 10/6 - Sunnud. 18/6 Aöeins þessar 3 sýningar eftir. Smíbaverkstæöib kl. 20:00 Taktu lagið, Lóa! eftir Jim Cartwright í kvöld 9/6. Nokkur sæti laus Á morgun 10/6 Fimmtud. 15/6 - Föstud. 16/6 Föstud. 23/6 - Laugard. 24/6 Sunnud. 25/6 Síóustu sýningar á þessu leikári. Norræna rannsóknar-leiksmiöjan Órar Samvinnuuppfærsla finnskra og íslenskra leikara Frumsýning fimmtud. 22/6 kl. 20:00 2. sýn. laugard. 24/6 kl. 14:00 AÓeins þessar tvær sýningar „Athyglisverðasta áhugaleiksýning leikársins" Freyvangsleikhúsið sýnir: Kvennaskólaævintýrib eftir Böbvar Cubmundsson Tónlist: Carðar Karlsson, jóhann Jóhanns- son og Eiríkur Bóasson. Leikstjóri: Helga E. jónsdóttir. Sunnud. 11/6 kl. 20:00. Uppselt Mánud. 12/6. Uppselt Cjafakort i leikhús - sígild og skemmtileg gjöf. Mibasala Þjóöleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13:00 til 18:00. og fram áð sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Cræna línan: 99-6160 Aktu eins að aorir aki! OKUM EINS OG MENN! yUMFERÐAR RÁO DENNI DÆMALAUSI „Héma, pabbi. Eg braut vegakortib þitt um aftur." KROSSGATA F 327 Lárétt: 1 íþrótt 5 dáin 7 karl- mannsnafn 9 díki 10 baknöguðu 12 ilmi 14 stjak 16 afreksverk 17 fjölda 18 þrengsli 19 heydreifar Lóbrétt: 1 gil 2 hávaxin 3 sefa 4 sár 6 skepnan 8 græðsla 11 dá- semdir 13 flenna 15 ónæbi Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 saft 5 rosta 7 ólög 9 él 10 fiman 12 reka 14 ota 16 men 17 afbar 18 örl 19 ris Lóðrétt: 1 skóf 2 fröm 3 togar 4 sté 6 aldan 8 listar 11 nemar 13 keri 15 afl EINSTÆÐA MAMMAN WFÐMBDMMm/W TAMmiFDTÆÐAB AmtPAM^ J DYRAGARÐURINN KUBBUR I ÞÚmXTÞÁ XCA//c/„,D/m, \ J///4P pp i/FPfí/ /EM'Í-E(K(/(R(NN Cœ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.