Tíminn - 09.06.1995, Blaðsíða 2

Tíminn - 09.06.1995, Blaðsíða 2
Föstudagur 9. júní 1995 Tíminn spyr... Ertu sammála Óskari Vigfús- syni aö verkalýöshreyfingin sé ab kobna nibur: Magnús L. Sveinsson, formabur Verslunarmannafélags Reykjavík- ur: „Nei, ég er ekki sammála því. Hitt er annab mál að verkalýðshreyfingin þarf ab gera sér grein fyrir breyttum aðstæðum og umhverfi. Ég er þeirrar skoðunar og hef verib þab lengi ab þab þyrfti ab standa meb öbrum hætti ab kjarasamningum, þar sem mibstýringin hefur verib þannig ab fundib hefur verib út hvab ein at- vinnugrein í landinu þyldi, þ.e.a.s. fiskvinnslan, t.d. 1% launahækkun, þá á þab ab vera ávísun á öll laun t landinu. Ég er sannfærbur um að þab beri ab færa kjarasamninga inn í starfsgreinar og inn í fyrirtækin." Björn Grétar Sveinsson, formaður Verkamannasambands íslands: „Nei, en menn verba ab fá ab hafa sínar skobanir á því, hvort verkalýbs- hreyfingin sé veik ab sterk. Ég tel hins vegar að vibbrögb abildarfélaga Verkamannasambandsins í kjölfar orbsendingar til þeirra þar sem þau eru hvött til að gefa verkfallsbrotum gaum hafi verib góð. Menn verða hins vegar einnig ab horfa innávib. Þab eru náttúrulega félagar í sjó- mannafélögunum sem eru verkfalls- brjótar. Menn verða því ab horfa til allra átta. Hitt er annab mál ab ef menn líta til baka þá hefur þetta allt- af verib sagt á öllum tímum og ennþá er mikið líf í verkalýðshreyfingunni." Hrafnkcll A. Jónsson, formaður Verkalýðsfélagsins Árvakurs á Eskifirði: „Nei, ég er þab ekki. Það er hins vegar miður ab menn komist upp meb undanskot eins og í sjómanna- deilunni, en ég lít ekki þannig á að þab sé vandamál hreyfingarinnar, þó hún komist ekki framhjá lagaflækj- um. Hitt ber svo á að líta að veikleiki þeirrar deilu sem er í gangi er hversu ólíkir hagsmunir eru í gangi hjá þeim sem eru í verkfalli, þegar stórir hópar manna lýsa því yfir og virbast hafa fyrir því nokkur rök ab þab sé ekki verib ab takast á um þeirra hagsmuni, þó þeir séu í verkfalli, eins og á vib um frystitogara." íslenskur endurhaefingarlœknir, Kristján Tómas Ragnarsson, fœr hina árlegu viöurkenn- ingu World Rehabilitation Fund. Bill Clinton Bandaríkjaforseti í bréfi til Kristjáns: Viðleitni þín hefur fært von og huggun fjölmörgu fólki Kristján Tómas Ragnarsson ásamt eiginkonu sinni, Hrafnhildi Ágústs- dóttur, og dætrunum Vigdísi Vöku, Þórunni Láru og Kristínu Ástu. Kristján Tómas Ragnarsson, 51 árs endurhæfingarlæknir og pró- fessor við Mount Sinai sjúkrahús- ið á Manhattan í New York, varð þess heiðurs aðnjótandi að fá verðlaun World Rehabilitation Fund, endurhæfingarsjóðs heims- ins, en þau voru afhent í kvöld- verðarboði í New York í fyrra- kvöld. Verðlaun þessi voru afhent í 40. sinn og hafa margir nafntog- aðir menn hlotið þau, meðal ann- arra U Thant, aðalritari Samein- uðu þjóðanna sem hlaut þau árið 1971, Melvin R. Laird varnar- málaráðherra BNA 1982, og Bob Hope 1984, en verðlaunin eru ekki einskorðuð viö læknastétt- ina eina. Bréf frá Bill Clinton í hófinu, sem haldið var Krist- jáni til heiðurs, var lesiö bréf Bill Clintons, Bandarikjaforseta, sem hann skrifaöi Kristjáni á föstudag- inn, en þar óskar hann lækninum til hamingju með heiðurinn, og fyrir afrek hans sem læknir og kennari. „Einlæg viðleitni þín bæði sem læknir og kennari hefur orðið til framfara í endurhæfingarlækn- ingum og hefur fært von og hugg- un ótalmörgu fólki á þínum virð- ingarverða ferli," segir í lauslegri þýðingu á bréfi Clintons. Hann þakkar fyrir hönd þeirra, sem not- ið hafa umönnunar og starfa Kristjáns, og hvetur hann til frek- ari dáða. í veislunni, sem haldin var Kristjáni Tómasi, til heiðurs var boöið fjölmörgum þekktum ein- staklingum og sagt aö kvöldverö- urinn hafi verið seldur dýrt — hann mun hafa kostaö allt að 15 þúsund dollara — og afrakstrin- um varið til góðgerðarmála og vísindastarfsemi. Ruðningshetjan flutti ræ5u Meöal ræðumanna í fyrrakvöld var ruðningshetjan Dennis Bird, sem slasaöist illa í leik meö The Jets árið 1992. Kristján Tómas fékk þaö hlutverk að lækna Bird og tókst svo vel upp, að athygli vakti um alla Ameríku. Samuel F. Pryor III, forseti World Rehabilitation Fund, sagði í ræðu sinni í fyrrakvöld að líf sitt heföi Kristján helgaö því að færa öðrum von og hjálp. „Kris er sannarlega maður vonarinnar, læknir af ástríðu og vinur sérhvers manns sem kemur inn í líf hans," sagði forseti samtakanna. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Kristjáni Tómasi Ragnarssyni falla í skaut viðurkenningar og verð- laun. Þær hefur hann fengið fyrir starf sitt nokkrum sinnum. Auk starfa síns hjá Mount Sinai sjúkra- húsinu gegnir Kristján fjölmörg- um störfum öörum. Hann er for- maður Veterans Committee, sem sér um endurhæfingu á öllum bandarískum hermönnum. Þá er hann í nefnd sem vinnur aö merkum tilraunum með raflosts- aðferð sem lækningu á mænu- sköddun. Kristján hefur flutt læknisfræðilega fyrirlestra um endurhæfingarlækningar víða um lönd. Kristján er fæddur 1943, Vestur- bæingur og KR-ingur í körfuknatt- leik, einn frumherja þeirrar deild- ar Vesturbæjarfélagsins. Hann tók læknispróf 1969 og starfaði fyrst við Landspítalann. Árið 1971 hélt hann vestur um haf til framhalds- náms. Þar var hann undir stjórn dr. Howards A. Rusk, en verölaun- in sem Kristján hlaut nú bera nafn Rusks. Eiginkona Kristjáns Tómasar er Hrafnhildur Ágústsdóttir (Jóns- sonar frá Gufunesi). Hún er hjúkr- unarfræðingur og glerlistakona. Þau hjónin eiga fjórar dætur: Hildi, Vigdísi, Þórunni og Krist- ínu. Foreldrar Kristjáns Tómasar Ragnarssonar eru þau Vigdís Schram og Ragnar Tómas Árna- son, sá vinsæli útvarpsþulur til fjölmargra ára, en hann lést fyrir rúmum áratug. ■ Sagt var.. ■ Gúrkan og gulltippib „Lögmabur jóns Halldórs sagbi í ræbu sinni, ábur en hann lagbi málib fyrir dóm, ab ekki hefbi tekist ab sýna fram á neinn tilgang meb birtingu greinar- innar og væri augljóst ab um GÚRKU hefbi verib ab ræba hjá æsifréttablab- inu." Alþýbubla&ib í frétt af málaferlum Jóns Halldórs Bergssonar gegn Pressunni, sem kallabi hann „flagara". Á réttri bylgjulengd „Eru til geimverur? Já, en þær eru á öbru tfbnisvibi og geta fylgst meb ykk- ur ab vild. Tíbnisvib þeirra er hvorki hærra né lægra en okkar, en þær eru ab þroska sig þegar þær koma í heim- sókn." Þórhallur mibill í vibtali í nýútkomnu Mannlífi. Þingmenn ekki í flokknum? „Þab voru ekki þingmenn sem hótubu mér — þab voru flokksmenn sem hringdu og sögbu ab þeir væru ekki ánægbir meb þetta og þeir gætu haft áhrif á framgang minna mála, jafnvel innan þingflokksins." Siv Fribleifsdóttir ab svara fyrir vandlæt- Ingarherferb Alþýbublabsins gegn henni í Alþýbublabinu. Lífsbaráttan „Hafnfirsk móbir á götunni eftir óblíbar móttökur hjá Félagsmálastofnun: Stend ekki í skilum og peyjarnir væla af hungri" Fyrirsögn í DV í gær. Á sama tíma ab ári „Símaskráin fyrir 1995 er endanleg stabfesting á, ab Póstur og sími er ófær um ab gegna hlutverki símaeinokunar. Ekkert mark hefur verib tekib á mál- efnalegri gagnrýni, sem símaskrá ársins 1994 sætti fýrir ári. Símaskráin í ár er nánast sömu annmörkum háb og hin fyrri." |ónas Kristjánsson í leibara DV í gær. Fyrlrbæri skllgreint „íslenska símaskráin í núverandi ástandi er afkvæmi heimsku og hroka." jónas í sama leibara. í heita pottinum... „Flest OECD-lönd munu verba fyrir verulegri öldrun í framtíbinni..." Þann- ig taka lærbir menn í fjármálarábuneyt- inu til orba, þegar þeir snara á íslenskt mál (?) greinargerb um áhrif öldrunar á ríkisfjármál, sem barst hingab meb póstinum frá Brussel — þar sem mikib er reiknab: „Miblangtíma framtíbar- reikningsdæmi starfslibs OECD sýnir þróunina fram til ársins 2000...." Höf- undur segir samt erfitt ab geta sér til um áhrifin af auknum lífslíkum á heil- brigbisútgjöld á mann, því þab sé und- ir því komib hversu „heilbrigb öldrunin verbur". • Delta, Kappa, Gamma, félag kvenna í fræbslustörfum, opnabi formlega um- ræbuna um hver yrbi næsti forseti lýb- veldisins meb því ab skora á frú Vigdísi Finnbogadóttur ab gefa áfram kost á sér í embættib. Víst þykir ab á meban Vigdís hefur ekki gefib upp hvort hún hyggst bjóba sig fram eba ekki, munu abrir ekki Ijá máls á frambobi og raunar er ótrúlegt ab mótframbob komi fram ef forsetinn gefur kost á sér aftur. Hins vegar eru vangaveltur komnar á fullt skrib og mebal þeirra nafna, sem hvab oftast heyrast núna, eru sr. Pálmi Matthíasson og Sigríbur Dúna Krist- mundsdóttir. Samkvæmt því myndi Fribrik Sophusson hætta í pólitíkinni og gerast forsetamabur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.