Tíminn - 15.06.1995, Page 3
Fimmtudagur 15. júní 1995
3
Sundurlaus markabssetning og bágborin staöa sláturhúsa og bœnda hjálpar SNK (Nýsjá-
lendingum) aö ná tökum á íslenska kjötmarkaöinum:
Keppir nýsjálenskt hangikjöt
við KEA hangikjötið jólin '96?
„Innflutningur frá Nýja Sjá-
landi ver&ur bæ&i nauta- og
lambakjöt sem unnib veröur
og markaðssett eftir íslensk-
um venjum (þar meb talib
hangikjöt o.fl.)", segir Valdi-
mar Einarsson búfræbikand-
ídat á Nýja Sjáldandi sem
skrifar um Sölusamtök nýsjá-
lenskra kjötframleibenda
(SNK) í Árbók landbúnabar-
Órábib er enn hvenær nýr
bæjarverkfræbingur Hafnar-
fjarbar tekur vib stöbu sinni,
Kristinn Ó. Gubmundsson, 46
ára. Björn Árnason gegnir enn
stöbunni, en lætur senn af
störfum vegna aldurs.
Kristinn er Kópavogsbúi, 46
ára, eðalkrati, og sat í bæjar-
stjórn Kópavogs 1986-1990,
kom inn sem varamaður þegar
Rannveig Gubmundsdóttir varð
félagsmálarábherra.
„Það er ekki mikið í gangi í
verklegum framkvæmdum hjá
okkur í Hafnarfirbi eins og er.
Tvær stuttar götur í Setbergs-
hverfinu, en þar eigum við
nokkrar byggingalóðir á lager,
og þar er allt ab byggjast upp,"
sagði Kristinn þegar Tíminn
ræddi vib hann í gær. Hann
sagði að það væri eins og oft
væri í bæjarframkvæmdum,
þær væru hægastar á fyrsta ári
kjörtímabils, en mögnuðust síð-
an eftir því sem á liði.
ins. Valdimar segir þennan
kjötinnflutning hefjast innan
næstu tveggja ára, þannig að
hugsanlega munu t.d. KEA og
SS eiga í harbri samkeppni við
nýsjálenskt jólahangikjöt
strax á næsta ári.
Á Nýja Sjálandi segir Valdi-
mar enga sjúkdóma að finna
sem hægt væri að benda á til að
banna innflutning á kjöti þaðan
Kristinn Ó. Magnússon er
verkfræðingur frá Háskóla ís-
lands og fór í framhaldsnám í
byggingaverkfræði Gautaborg.
Eiginkona Kristins er Margrét
Eiríksdóttir starfsmaður á sölu-
skrifstofu Flugleiða.
Hvab gerist í Reykjavík ef eld-
gos eba jarbskjálftar setja þrjár
helstu veitustofnanir borgar-
innar úr leik? Um þetta var
rætt á opnum fundi í stjórn
Veitustofnana sem haldinn
var í Perlunni í gær, en fund-
urinn var opinn öllum al-
menningi sem er nýmæli hjá
fyrirtækjum borgarinnar. Ætl-
unin mun að gera meira af
slíku í næstu framtíð.
til íslands, enda eftirlit með
dýrasjúkdómum þar mjög öfl-
ugt, m.a. algert bann við inn-
flutningi kinda- og nautakjöts.
Hins vegar sé ólíklegt að um
kjötinnflutning verði að ræða
frá öðrum löndum (t.d. Evrópu
eða Bandaríkjunum) vegna
sjúkdómahættu.
Að sögn Valdimars hefur SNK
(sem m.a. veitir öll útflutnings-
leyfi fyrir kjöti frá Nýja Sjálandi)
nýlega látið vinna skýrslu um
íslenska kjötmarkaðinn. Skýrsl-
an sé ennþá trúnaðarmál og
áætlanir um markaðssetningu á
íslenska kjötmarkaðnum þar
með, en reikna megi með að
SNK hafi haldgóöar upplýsingar
um hvernig best sé að standa að
innflutningi til að hámarka
bæði markaðshlutdeild og
markaösverð.
Valdimar telur líklegt að inn-
flutningur hingað verði tak-
markaður af SNK og einungis á
hendi eins fyrirtækis, sem hug-
samlega muni hafa einkaleyfi á
sölu hingað. Nýsjálenskir kjöt-
framleiðendur muni takmarka
útflutning til íslands til að há-
„Veiturnar vilja dusta rykið af
ýmsum áætlunum varðandi það
hvernig þær mundu bregðast
við ef til náttúruhamfara kæmi
á höfubborgarsvæðinu. Yfir
þetta förum við á fundinum og
lýstum því hver staba mála er
frá sjónarhóli fyrirtækjanna
okkar," sagði Alfreð Þorsteins-
son, formaður stjórnar Veitu-
stofnana Reykjavíkur, en innan
þeirra eru Hitaveita, Vatnsveita
marka skilaverð til framleið-
enda, setja kröfu um aukna
markabshlutdeild og sértilboð
verbi ríkjandi.
íslenski markaðurinn er að
mörgu leyti hagstæður nýsjá-
lenskum kjötframleiðendum,
segir Valdimar, þar sem kinda-
kjötsneysia er meiri en víöast
hvar þekkist og aðeins veröi um
að ræða framboö á íslensku og
nýsjálensku kjöti. „Skipulag á
markaðssetningu innlendra af-
urða er einnig mjög sundurlaust
og staöa sláturhúsa og framleib-
enda almennt mjög bágborin.
Allt þetta hjálpar SNK að ná tök-
um á íslenska kjötmarkaðnum."
Nýsjálendingar eiga rúmlega
50 milljón fjár og hátt í 5 millj-
ón nautgripi. Framleiðsla þeirra
af nauta- og kindakjöti er rúm-
lega milljón tonn á ári, hvar af
útflutningur var um 920 þús-
und tonn árið 1993, sem skipt-
ist nokkurn vegin til helminga.
Útflutningur Nýsjálendinga á
kindakjöti nemur um 46-47% af
heimsversluninni en nauta-
kjötsútflutningurinn 6-7% af
heimsverslun með nautakjöt. ■
og Rafmagnsveita.
Alfreð sagði að sér vitanlega
væri ekki við neitt áhættumat
að styðjast. Ef til vill þyrfti aö
gera slíkt mat í næstu framtíð.
Sagði Alfreð þab skoðun sína að
umræða um mögulega hættu af
völdum náttúruhamfara væri af
hinu góba. Menn þyrftu alltaf
að vera á varðbergi. Það sem
einu sinni hefði gerst gæti allt
eins skollib á okkur aftur og þá
Flugleiöir:
Samið vib
flugmenn
í gærmorgun var undirritabur
nýr kjarasamningur Flugleiba
og Félags ísl. atvinnuflug-
manna eftir næturlangan
samningafund. Búist er vib ab
kjarasamningurinn verði bor-
inn undir atkvæbi á félags-
fundi FÍA í byrjun næstu viku.
Þá er ólokib gerb kjarasamn-
ings vib flugvirkja.
Samningurinn við flugmenn
felur í sér launahækkanir til
þeirra í samræmi vib það sem
samið var um á almennum
vinnumarkaði fyrr á árinu. Því til
viðbótar var samið um hagræb-
ingu vib þjálfun flugmanna og
bindisskylda þeirra á flugvélateg-
undir var aukin úr 2 árum í 3 ár
sem hækkar sérstakt launaálag
flugmanna úr 6,33% í 10%. Þá
var einnig samið um skýrari regl-
ur um vinnutíma og vaktafyrir-
komulag.
Einar Sigurðsson, upplýsinga-
fulltrúi Flugleiða, segir ab köstn-
aðarauki félagsins vegna samn-
ingsins sé áætlaður um 6,5% að
teknu tilliti til þess sparnaðar
sem hann skapar félaginu. En tal-
iö er að útlagður kostnaður Flug-
leiða vegna þjálfunar flugmanna
muni lækka að jafnaði um 15%.
Einar segir mjög mikilvægt aö
samningar skuli hafa tekist viö
flugmenn í góðri sátt í upphafi
ferðamannatímabilsins. ■
væri betra að menn væru við-
búnir mögulegum skakkaföll-
um. „Mér fannst að þetta mál
varðaði svo marga ab ástæða
væri til að bjóða almenningi á
stjórnarfund að fylgjast með því
sem fram færi og þá gæfist
mönnum kostur á að leggja
fram spurningar sínar ef þeir
vildu," sagði Alfreö Þorsteins-
son.
Nýi bœjarverkfrœöingurinn í Hafnarfiröi:
Fyrrverandi bæjar-
fulltrúi í Kópavogi
Almenningur tók þátt / stjórnarfundi Veitustofnana borgarinnar í Perlunni í gœr:
Rædd viöbrögð vegna náttúruhamfara
Verb á GSM-símum 20
sinnum dýrara á íslandi
Notendur GSM-farsíma eru nú
orðnir um 4.400 hér á landi.
Þeim fjölgar jafnt og þétt, en
ab sögn Hrefnu Ingólfsdóttur
hjá Pósti og síma bætast um 20
nýir notendur vib á degi hverj-
um.
Verb á GSM-tækjunum er
mjög mismunandi. íslendingur
sem var á ferð í Tromsö í síðasta
mánuði fór í verslun þar í bæn-
um og keypti tæki af gerðinni
Panasonic. Tækiö kostaði með
virðisaukaskatti um 1.500 norsk-
ar krónur, eða um fimmtán þús-
und krónur íslenskar, en ná-
kvæmlega samskonar tæki kost-
ar um 60 þúsund krónur í Heklu.
Þrátt fyrir þetta gerði Tromso-
farinn engin sérstök reifarakaup,
ef miðaö er við Mitsubishi-tæki
sem fyrirtækið Vodacom í Bret-
iandi býður til sölu á tæp þrjátíu
sterlingspund, eins og auglýs-
ingabæklingurinn sem hér má
sjá gefur til kynna. Fyrirtækið
setur engin skilyrði fyrir kaupum
á tækinu önnur en þau að kaup-
andinn þarf að vera handhafi
krítarkorts frá Visa, Access eða
Amex.
Hvers vegna 20 sinnum dýrari á ís-
landi?
Ab sögn Hrefnu Ingólfsdóttur
er ekkert því til fyrirstöðu aö ís-
lendingar geti keypt sér slíka
síma og áskrift hjá erlendum fyr-
irtækjum.
Samkvæmt nýlegri markabs-
könnun Neytendablaðsins er
verö á algengustu GSM-símum
sem hér fást í verslunum á bilinu
60-70 þúsund krónur.
Stofngjald áskriftar hjá Pósti
og síma kostar 4.358 krónur en
afnotagjald á ári nemur 7.592
krónum, en þá er ótalið mínútu-
gjald fyrir samtölin. Hjá Pósti og
síma kostar mínútan á annatíma
kr. 24.90 en 16.60 utan anna-
tíma.
Stofngjald er ekkert hjá Vodac-
om en afnotagjald í eitt ár kostar
18.324 krónur íslenskar. Mín-
útugjaldið hjá Vodacom á anna-
tíma er kr. 50.89 íslenskar en ut-
an annatíma er það kr. 20.36.
Þess er aö gæta ab samkvæmt
skilgreiningu Pósts og síma er
annatími kl. 8-22 virka daga, en
kl. 8-18 um helgar. Hjá Vodac-
om er annatíminn mun
skemmri, eöa kl. 8-19 á virkum
dögum og enginn um helgar. ■
slípivörur og allt
lœtur undan
Sandpappír og ctðrar slípivörur írá 3M eru margreyndar
og viðurkenndar. Tré, járn, gler, stál og ýmislegt fleira
verður að láta undan þessum öflugu vörum.
ÁRVÍK
ÁRMÚL11 • REYKJAVÍK • SÍMI 568 7222 • MYNDRITI 568 7295