Tíminn - 15.06.1995, Side 8
8
Fimmtudagur 15. júní 1995
Gubmundur jónssón arkitekt ab störfum daginn fyrir opnun. Guttormur Magnússon, arkitekt á stofu Gubmund-
ar, lengst til hœgri.
Stórkostlegur víkingaskemmtigarbur opnaöur í Ósló:
Hvernig
Frá Ágústi Þór Árnasyni, Ósló:
Þann 7. júní síöastlibinn var
Vikinglandiö í Ósló opnaö al-
menningi. Vikinglandiö er
skemmtigarbur fyrir alla þá,
sem áhuga hafa á sögu vík-
ingatímans. Hús af ýmsum
stæröum og gerðum hafa ver-
iö reist í Vikinglandinu og
víkingaskip í fullri stærb bíb-
ur þess aö norrænar hetjur ýti
úr vör til herfarar, landafunda
eba til ab leggja stund á versl-
un og vibskipti á fjarlægum
slóöum.
Tilurö Vikinglandsins á sér þó
nokkurn aödraganda. Fyrir
þremur árum fóru eigendur Tu-
sendfryd-skemmtigarösins, sem
liggur um 10 km suöur af Ósló,
að velta því fyrir sér hvort ekki
væri hægt að reisa skemmtigarö
í víkingastíl viö hliðina á Tu-
sendfryd. Niðurstaðan varö sú,
aö ekki yrði ráöist í slíkt nema
aö þeir, sem legöu fé í fyrirtæk-
iö, gætu átt von á því að hagn-
ast á rekstri þess og að víkinga-
tímanum yröi sýndur sá sómi
sem honum bæri. Eftir aö
ákveöið var aö láta slag standa,
var leitaö til færustu sérfræð-
inga til aö reisa byggðarkjarna
sem líkastan því sem veriö haföi
á dögum norrænna víkinga.
Arkitektinn Guömundur
Jónsson, sem lengi hefur starfaö
í Noregi, var fenginn til aö
teikna bæinn Vikinglandet, hús
og híbýli fornmannanna, naust
og náöhús, haug, matjurtagarö,
réttir og annað það sem til-
heyrði daglegu lífi fólks á þess-
um tíma, og aö sjálfsögöu þing-
staö að hætti fornmanna. Á
stofu Guömundar vann einnig
Guttormur Magnússon við
verkiö.
Guömundur hefur á liönum
árum getiö sér gott orö fyrir
hönnun sögusýninga á borð viö
Langsomt ble landet várt eget
(Smátt og smátt varð landið
okkar), sem komiö var á laggirn-
ar fyrir ólympíuleikana í Lille-
hammer 1994, og Hellige hjul,
bilen som byplanlegger, bplle og
beste venn (Heilög hjól, bíllinn
sem djásn og böl), sem var opn-
uö í Ósló í fyrra og er nú á Ieið
um landið (er nú sem stendur í
Veimuseet í Lillehammer). Þaö
þurfti því engan aö undra aö
hann væri fenginn til aö gera
lífi forfeöra sinna skil.
„Það, sem er mikilvægast þeg-
ar maður tekur svona sögulegt
verkefni aö sér, er aö vera trúr
heimildum. Þetta er sérlega
áríðandi þegar lítiö er um forn-
leifar, eins og í þessu tilfelli.
lifðu víkingarnir?
Gubmundur jónsson arkitekt og
forstjórinn Berit Kjoll vib opnun
Vikinglandsins.
vakning erlendis, því ferða-
menn spyrja gjarnan hvar þeir
geti séö hvernig víkingarnir
lifðu.
Þaö hefur veriö bent réttilega
á að Norömenn séu þekktir fyrir
þrennt meöal annarra þjóöa:
firðina, fjöllin og víkingana.
Það veröur aö teljast sérkenni-
legt, að Norðmenn, sem eiga
mikið af góöum söfnum, hafi
ekki fyrr reist forfeðrum sínum
frá víkingatímanum veröugan
minnisvaröa."
— Nú fmnst okkur Norbmenn
oft á tíbum eigna sér afrek íslend-
inga eins og Leifs Eiríkssonar og
Snorra Sturlusonar. Finnst þér
gœta slíkra tilhneiginga í þeirri
víkingavakningu sem virðist í upp-
siglingu?
„Já, því miður viröast Norð-
menn á góöri leið meö að fá
Húsakynni víkingatímans voru
reist úr torfi, grjóti og timbri og
urðu því eyðileggingunni fljót-
lega aö bráö. Með svona sýn-
ingu hefur maður óhjákvæmi-
lega áhrif á skoðanir fólks á
þessu tímabili og því er ábyrgö-
in mikil."
— Nú hafa Norðmenn ekki áður
gert þessu tímabili nein sérstök
skil fram til þessa.
„Nei, þeir virðast ekki hafa
farið aö taka viö sér fyrr en upp-
gröftur sérfræðiriganna Helge
og Anne Stine Ingstad í Noröur-
Ameríku leiddi í ljós aö þar
höföu Evrópubúar veriö á ferö
500 árum á undan Kólumbusi.
Það, sem þau grófu upp, voru
sambærilegar fornleifar og
fundist hafa í Noregi, Dan-
mörku og á íslandi.
Einnig viröist hafa oröið
járnsmibir jarlsins ab störfum.
umheiminn til aö halda að þess-
ir tveir og hluti íslandssögunnar
séu alnorsk fyrirbæri. Það er erf-
itt aö sjá að hægt sé aö sporna
viö þessari þróun nema að taka
til hendinni og kynna gullöld
íslendinga fyrir öörum en okkur
sjálfum. Af nógu er aö taka."
Eibur Gubnason sendiherra og Aubur djúpúbga.
Bygging Vikinglandsins í
Ósló hefur kostað sem svarar
400 milljónum íslenskra króna,
að meðtöldu tækniviöundri
sem sprengt er inn í fjall, og
þegar er fariö aö huga aö frekari
framkvæmdum. Vinsældir
skemmtigarösins frá fyrsta degi
benda til þess aö fjárfesting af
þessu tagi geri gott betur en að
borga sig.
„Hugmyndin er aö reisa gilda-
skála í víkingastíl meö öndvegi
og ööru tilheyrandi," segir Guð-
mundur. „Þar verður boöið upp
á mat og drykk í líkingu viö þaö
sem norrænir menn gerðu sér
að góöu á sínum tíma. Vinsæld-
ir höföingjasetursins (sem er
byggt meö svipuðum hætti og
bærinn á Stöng í Þjórsárdal)
benda til þess að hægt sé að
leigja slíkan skála út til veislu-
halda fyrir fyrirtæki og einstak-
Iinga."
Guömundur og eigendur Vik-
inglandsins geta verið stoltir af
árangrinum, því eins og An-
nette Múrer sagöi í norska Dag-
blaöinu daginn eftir aö
skemmtigarðurinn opnaði:
„Sannferöugri og skemmtilegri
umgjörö um víkingatímann en
þá sem Vikinglandet býöur upp
á, heldur aldrei sést." ■
jarlinn, mikilúblegur á svip, gengur til manna sinna á kaupvangi.
Líflegur kaupvangur meb fjölbreyttum varningi. Smáir sem stórir gestir
búast skikkjum og gæba svibsetningarnar víkingablæ.