Tíminn - 15.06.1995, Qupperneq 9
Fimmtudagur 15. júní 1995
9
UTLÖND . . . UTLÖND . . . UTLÖND . . . UTLÖND . . . UTLÖND .
Frakkar œtia aö sprengja átta kjarnorkusprengjur / tilraunaskyni í
viöbót áöur en þeim veröur hœtt fyrir fullt og allt:
Hefur vakið hörð viðbrögð
París — Reuter
Ákvöröun Frakka um að halda
áfram kjarnorkusprengingum í
tilraunaskyni í Suður-Kyrrahafi
hefur vakiö hörð viðbrögö um-
hverfisverndarsamtaka og ráöa-
manna víða um heim. Hafa
Frakkar veriö sakaðir um hroka og
algert skeytingarleysi gagnvart al-
menningsálitinu í heiminum.
„Þetta er fullkomlega blygöun-
arlaust skeytingarleysi gagnvart
tilfinningum fólks, ekki aöeins í
Suöur-Kyrrahafinu, Ástralíu og
Nýja-Sjálandi, heldur um heim
allan," sagði Don McKinnon, ut-
anríkisráöherra Nýja-Sjálands í
gær. Einnig hefur talsmaöur Pauls
Keatings, forsætisráðherra Ástral-
íu, sagt að þessi ákvörðun ylli
stjórninni í Ástralíu vonbrigðum.
Moskvu — Reuter
Dúdajev, leiðtogi aðskilnaðar-
sinna í Tjetjeníu, segist munu berj-
ast áfram ótrauður þrátt fyrir að
Rússar hafi nú náð á sitt öllum
helstu vígstöðvum uppreisnar-
mannanna. „Baráttunni er ekki lok-
ið. Hún er bara að taka á sig nýja
mynd," sagði Dúdajev í gær.
Rússar náðu í fyrradag á sitt vald
tveimur bækistöðvum uppreisnar-
manna í fjallahéröðunum í suð-
austur Tjetjeníu, þorpunum Shatoi
Keating gaf síðan út yfirlýsingu
þar sem segir m.a. að Ástralía
muni ekki auka samstarf viö
Frakka í varnarmálum fyrr en
kjarnorkutilraunum hefur endan-
lega verið hætt, en varnarmála-
samstarf ríkjanna hefur verið
mjög takmarkaö.
Gagnrýnisraddir í Frakklandi
sjálfu hafa einnig verið harðar.
Sósíalistinn Laurent Fabius, sem
er fyrrverandi forsætisráöherra
Frakklands, sagöi m.a. að „hvort
sem mönnum líki betur eöa ver,
muni þau 177 ríki," sem nýlega
undirrituðu — ásamt Frakklandi
— samning um takmörkun á út-
breiðslu kjarnorkuvopna, „líta á
þessa ákvörðun sem löðrung
framan í sig."
Francois Mitterand stöðvaði
og Nozhay-Jurt. Hermenn Dúdajevs
hafa þar með misst allar helstu
bækistöðvar sínar í hendur Rússum.
Rússar hafa gefið út skipun um að
handtaka Dúdajev og hafa sent út
sérstakar leitarsveitir til að elta uppi
hann og aðalherforingja hans, Ásl-
an Maskhadov.
Dúdajev hefur borið til baka frétt-
ir, sem birtust í rússneskum fjöl-
miðlum, um að hann hefði særst í
átökunum um Shatoi, þar sem höf-
uðstöðvar hans voru. ■
kjarnorkuvopnatilraunir frakka í
Suður-Kyrrahafinu árið 1992, en
nú hefur Jacques Chirac ákveöiö
að gerðar verði átta tilrauna-
sprengingar í viðbót á tímabilinu
frá september 1995 til maí 1996.
Að því búnu muni Frakkar hins
vegar undirrita samning um bann
við kjarnorkuvopnatilraunum, og
láta þar meö þessum tilraunum
lokið fyrir fullt og allt.
Frakkar hafa stundað kjarn-
orkusprengingar í tilraunaskyni
frá 1960, en þá skipaði Charles de
Gaulle svo fyrir að sprengt skyldi í
Sahara-eyðimörkinni innan
landamæra Alsírs, sem þá var ný-
lenda Frakka. Tilraunum þar var
hætt eftir að Alsír varð fullvalda
ríki árið 1962. Síðan 1966 hafa til-
raunasprengingarnar verið geröar
í Suður-Kyrrahafinu, í fyrstu ofan-
jarðar, en frá þvi 1975 hafa þær
verið gerðar neðanjarðar.
Þegar Frakkar hófu kjarnorkutil-
raunir sínar árið 1960 bættust þeir
í fámennan hóp kjamorkuríkja,
en þar voru fyrir Bandaríkja-
menn, Rússar og Bretar. Síöustu
tvö árin hafur abeins eitt ríki í
heiminum gert kjarnorkuspreng-
ingar í tilraunaskyni, en þaö er
Kína.
Alls hafa Frakkar gert 192 til-
raunasprengingar, þar af 180 í
Suöur-Kyrrahafinu. Á árunum
1966 til 1974 sprengdu þeir 44
kjarnorkusprengjur ofanjaröar á
Mururoa-eyjum og fimm á Fanga-
taufa-eyjunum, sem eru skammt
frá Mururoa. ■
Dúdajev vígreifur þótt Rússar viröist vera aö vinna
fullnaöarsigur:
„Baráttunni er ekki lokib"
Variö ykkur á „ruslpóstinum":
Leyndarmálin eru ekki óhult
Flestir hafa hingab til litib svo á
ab auglýsingabæklingar hvers
kyns og annar „ruslpóstur" sem
berst í síauknum mæli inn um
bréfalúgurnar sé frekar mein-
laust fyrirbæri, enda þótt hann
fari svolítið í taugarnar á ansi
mörgum.
Stöðugar framfarir í tölvu- og
upplýsingatækni hafa þó gert það
ab verkum aö ástæða er orðin til
aö gæta sín á þessari fjöldafram-
leiðslu sem yfirleitt fer nánast
beint í ruslið úr póstkassanum.
Fyrirtæki í Bandaríkunum, og
víða um heim, eru farin ab beita
tölvutækninni til að gera þessa
auglýsingaaðferð markvissari.
Öflugar tölvur eru notaðar til aö
skrásetja hvers konar upplýsingar
um fólk til að finna út hverjir eru
líklegastir til að bíta á agnið. Meö
því að láta tölvurnar bera saman
ýmis konar skrár, svo sem þjóð-
skrár eöa manntöl, kosninga-
skrár, skrár yfir hlutafjáreigendur,
söluskrár frá ýmsum fyrirtækjum
og alls konar aðrar skrár, sem
flestar eru opinberar hverjum
sem vill hafa fyrir því að nálgast
þær, má komast ansi nálægt því
að vita fyrirfram hverjir eru lík-
legastir til að ganga að gylliboð-
um fyrirtækjanna.
Með þessum aðferðum er jafn-
vel hægt ab koma sér upp nokkuð
fullkomnum skrám yfir einstak-
lingsbundinn smekk meirihluta
þjóbarinnar, svo sem hvers konar
bíla fólk vill eiga, hvaða vínteg-
undir það drekkur, hvert það vill
ferðast í sumarfríinu, hvernig það
eyðir fé sínu almennt og jafnvel
hvernig kynlífsvenjur þess eru.
Gallabuxnafyrirtækið Levi
Strauss hefur komið sér upp
gagnabanka yfir mittismál
kvenna. Carlton-Ritz hótelkeðjan
á í fórum sínum skrá yfir helstu
venjur 500.000 gesta sinna, sem
þýðir t.d. að hótel í Flórída getui
boðið gesti sömu víntegund og
hann drakk í Mexíkó hálfu ári áð-
ur — án þess aö hann þurfi að
hafa fyrir því að panta það.
Sum fyrirtæki eru jafnvel farin
ab gera út á lista af þessu tagi.
Þannig er fyrirtæki í Bandaríkjun-
um sem hefur til sölu lista yfir
konur sem eiga vib offituvanda-
mál að stríða. Annað fyrirtæki sér-
hæfir sig í skrám yfir sjóndapra og
fólk sem á við áfengisvandamál
að stríða. Þessar skrár eru svo seld-
ar til fyrirtækja sem framleiða eða
selja vörur sem einkum eru ætlað-
ar tilteknum hópi fólks.
í sumum tilvikum er þetta aub-
vitað bara til hagræöis. En þetta
getur verið hvimleitt, og jafnvel
valdið ómældum skaða. Hótel
nokkurt í Bandaríkjunum ætlaði
að gleöja hjón nokkur, sem höfðu
dvalist á hótelinu, meb því að
senda þeim þakkarbréf — og bjóst
væntanlega viö að fá góða auglýs-
ingu út á þetta ljúfmennsku-
bragð. Eiginkonan kannaðist hins
vegar ekkert við að hafa dvalist
meö manni sínum á þessu hóteli,
og lauk þar meb sambúð þeirra
hjóna.
Annað fyrirtæki græddi stórfé á
ab selja lista yfir stjórnmálamenn
og viðskiptajöfra sem höfðu leigt
sér klámspólur og klámblöb.
S'U M m A'RRÐR/ÆiTiTil
KRA8BAMEINSFÉLAGSINS 1995
VEITTU STUÐNING - VERTU MEÐ!
í þetta sinn voru miðar sendir körlum, á aldrijium 23ja - 75 ára. Við þökkum öllum þeim
sem þegar hafa borgað miðana og minnum hiná á góðan málstaö og verðmæta vinninga.
Greiða má í banka, sparisjóöi eða postafgréiðslu fram að dráttardegi, 17. júní.
. M
Vakin er athygli á því að hægt er að borga'fneð greiðslukorti (Visa, Eurocard).
Hringið þá í
562 1414.
Hver keyptur miði eflir sókn og vörri gegn krabbameini!
»7*1
SM8sHB8M0c5ðMS2
Vinningar í ð íb=-
6. FLOKKUR 1995
KR. 2/000/000 IOiOOOiOOO (Troinp)
KR.
KR.
363
50i000 250i000 (Iroip)
362 364
200,000 1,000,000 ITroiip)
7786 17840 28188 29053
KR. IOOiOOO 500i000 (Iroip)
2797 4575 16680 19265 47698
4019 13157 18491 44784 52664
KR. 25,000 125,000 (Troip)
91 4097 7161 11952 19389 25657 30250 34759 41106 48895 54098
100 5308 7992 12216 19735 26120 31034 34805 42512 48991 56631
161 5877 9622 13477 19786 27506 31360 36276 42518 50338 57463
218 6005 9643 15147 20785 27627 31994 36920 43311 50517 58450
470 6403 10248 17827 24254 28531 32512 37270 44665 51483 58469
1590 6749 11494 18146 25015 28623 33546 37777 47076 52438 59130
3305 6988 11684 19257 25189 29968 34535 41004 48196 52543
207 3557 8545 13015 16708 21120 26211 30440 35244 40425 44735 48043 5147? 55794
213 3613 8657 13041 14744 21130 26273 30472 35280 40544 44900 48122 5182? 55839
322 3666 8818 13043 14783 21207 24382 30535 3543? 40744 44980 48167 51892 56013
386 3674 8984 13077 16793 21342 24384 30563 35633 40817 44984 48175 51941 56024
128 3734 8991 13078 17114 21425 26465 30409 35770 40877 45014 4827? 51943 54041
171 3845 9091 13166 17159 21514 24531 30613 35839 40888 45071 48347 52009 56042
545 3934 9105 13171 17245 21532 24575 30825 35935 40891 45077 48391 52021 54216
597 4133 9177 13204 17285 21579 24611 30890 34005 40972 45080 48431 52105 54294
638 4206 9250 13305 17442 21734 24757 30979 34174 40989 45105 48685 52252 56488
613 4483 9395 13380 17417 21760 24758 31055 36201 41091 4510? <8686 52247 54582
495 4459 9444 13545 17454 22111 24933 31163 34220 41114 45135 48740 52339 56443
716 4499 9517 13727 17796 22240 24944 31194 34386 41255 45184 48832 52342 56754
863 4747 9544 13757 17833 22258 27022 31215 34416 41257 45283 48904 52489 54882
861 4754 9611 13740 17879 22295 2703? 31217 34429 41374 45421 49058 52490 54981
870 4788 9636 13818 17908 22305 27058 31285 34457 41420 45545 49071 52633 57005
911 4948 9467 13836 17945 22397 27060 31368 34489 41489 45554 49138 52645 57023
1008 4980 9713 13857 17944 22594 27145 31395 34547 41569 45584 49234 52813 5705!
1053 5078 9718 13859 17992 22700 27422 31425 34598 41574 45410 49241 52842 57055
1104 5270 9844 14011 18184 22849 27441 31437 34445 41581 45646 49242 53046 57115
1176 5398 10013 14051 18337 22859 27484 31461 36704 41422 45798 49294 53082 57257
1247 5711 10039 14072 18356 22890 27535 31587 36818 41955 45893 49319 53114 57319
1336 5724 10047 14138 18432 23039 27555 31668 36851 41981 45954 49447 53198 57338
1379 5844 10105 1427? 18484 23050 27457 31491 37481 42047 45994 49703 53209 57424
1449 5862 10205 14314 18508 23088 27479 31782 37534 42044 44114 49777 53251 57714
1489 5951 10246 14380 18668 23138 27758 31822 37424 42122 44330 49818 53342 57733
1618 6016 10252 14466 18718 23212 27786 31963 37812 42226 4433? 49841 53439 57841
1653 6134 10302 14543 18353 23242 27895 32024 37847 42430 44357 50058 53441 57847
1472 6141 10374 14591 18864 23442 27920 32083 37917 42444 46451 50061 53543 58044
1781 4199 10436 14665 18982 23481 27942 32100 37945 42484 44440 50105 53644 58050
1801 6283 10.471 14826 19131 23522 27979 32117 37962 42486 46508 50132 53740 58149
1820 6412 10499 15006 19145 23475 28022 32284 38008 42520 44555 50275 53838 58223
1835 6577 10703 15099 19158 23691 28099 32371 38083 42550 44809 50377 53901 58466
1886 6652 10704 15132 19440 23748 28136 32474 38442 42599 44933 50387. 53954 58472
1894 6667 10816 15158 19527 23913 28410 32490 38450 42636 44994 50392 53944 58734
1897 4730 10845 15285 1957? 24079 28444 32744 38494 42770 47041 50406 53995 58773
1972 6736 10957 15321 19484 24101 28549 32793 38604 42855 47121 50414 54002 58857
2037 4774 11049 15349 19494 24103 28451 32858 38409 42942 47124 50424 54049 58841
2132 4794 11074 15406 19908 24162 28656 32926 38690 42989 47184 50437 54078 58888
2153 4900 11204 15445 20114 24378 28679 33077 38774 42990 47194 50490 5413? 59000
2155 6961 11231 15479 20199 24396 28697 33222 38808 43032 47235 50500 54174 59045
2234 6962 11277 15494 20249 24433 28850 33315 38894 43241 47255 50644 54275 59115
2471 7079 11322 15542 20299 24503 29022 33334 38993 43249 47394 50740 54381 59318
2486 7137 '11522 15572 20348 24525 29032 33349 39004 43425 47402 51006 54414 59335
2492 7147 11538 15574 20392 2479? 29059 33448 39078 43443 47427 51032 54419 59374
2493 7278 11428 15443 20460 2493? 29144 33722 39184 43474 47452 51051 54497 59474
2603 7340 11664 15473 20497 24940 29244 33906 39220 43597 47510 51054 54573 59534
2457 7345 11839 15703 20402 24955 29327 33941 3923? 43429 47577 51045 54464 59574
2661 7418 12092 15727 20631 25007 29341 34390 39273 43775 47580 51114 54718 59719
2807 7442 12144 15773 20722 25194 29528 34394 39403 43825 47473 51214 54750 59735
2870 7790 12198 15820 20802 25356 2992? 34463 39448 43860 47710 51297 54818 59800
2878 7842 12520 15877 20808 25374 29974 34605 39704 44011 47725 51304 55010 5980?
2988 7844 12487 16012 20816 25547 29984 34757 39942 44142 47770 51439 55048 59865
2992 7872 12731 16016 20992 25739 30061 34812- 40018 44278 47785 51444 ‘ 55250 59988
3042 8065 12748 14099 20999 25812 30084 34841 40050 44322 47810 51491 55299
3199 8126 12783 16147 21046 25850 30217 34994 40141 44358 47892 51523 55415
3207 8140 12804 16224 21053 25885 30309 34995 40245 44386 47894 51533 55452
3371 8392 12821 16432 21041 25891 30315 35045 40273 44395 47930 51542 55545
3411 8416 12903 1(581 21093 26022 30335 35071 40333 44415 48005 51590 55634
3517 8442 13010 16645 21105 26035 30438 35222 40421 44682 48019 51652 55440
Allir miðar þar sem siöustu tveir tölustafirnir I mióanúmerinu eru 44 eöa 96
hljóta eftirfarandi vinningsupphœðir:
Kr. 2.400 og kr 12.000 (Tromp)
Það er möguleiki á að miði sem hlýtur aðra af þessum tveim fjárhæðum hafi einnig hlotið vinning
samkvæmt öðrum útdregnum númerum í skránni hér að framan.