Tíminn - 15.06.1995, Blaðsíða 11

Tíminn - 15.06.1995, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 15. júní 1995 11 Jón Ragnar Þorgrímsson bifreiöaskoöunarmaöur, Akranesi Faeddur 9. júlí 1945 Dáinn 8. júní 1995 Foreldrar hans vom hjónin Þor- grímur Jónsson frá Akranesi og Margrét A. Kristófersdóttir frá Litlu-Borg í Vestur-Húnavatns- sýslu, búendur á Kúludalsá í Innri- Akraneshreppi. Jón var elstur fimm systkina. Hin em: Kristófer, bif- vélavirki í Keflavík; Ragnheiður, kennari á Akranesi; Auðunn Þor- grímur, tœkjastjóri, Kúludalsá; og Magnús Pétur, leirlistamaður í Reykjavík. Uppeldisbróðir hans er Kristófer Pétursson, vélstjóri í Teig- arási, Innra-Akraneshreppi. Jón kvœntist 24. desember 1967 Önnu Jónu Gísladóttur, Vilhjálms- sonar á Akranesi og konu hans Karenar Vilhjálmsson. Böm þeirra eru fimm: 1) Karen Emelía, f. 1967, búsett á Sauðárkróki. Sam- býlismaður hennar er Kristján Baldvinsson hljómlistannaður. 2) Margrét Þóra, f. 1970, búsett á Akranesi. Sambýlismaður hennar er Einar Sigurðsson frá Neðra- Skarði. 3) Ragnhildur Edda, f. 1971. Býr í heimahúsum. 4) Helga Kristín, f. 1973, einnig í heimahús- um. 5) Gísli Stefán, f. 1975, unn- usta hans er Sólveig Sigurðardóttir, Akranesi. Jón lœrði bifvélavirkjun hjá Daníel Friðrikssyni á Akranesi og lauk prófi frá Iðnskóla Akraness. Hinn 5. júní s.l. lést á sjúkrahús- inu á Selfossi, Gubmundur Helgason bóndi á Efra-Apavatni í Laugardal, eftir stutta en erfiða legu. Eg man fyrst eftir Munda, eins og hann var alltaf kallaður, fyrir 40 árum þegar ég kom með Baldri fósturbróður hans aö Apa- vatni. Ég tók fljótt eftir því hvað hann var Ijúfur og góður við for- eldra sína, þá háaldraða. Sigríður móðir hans var þá orðin mjög heyrnarskert, svo ekki veitti af að fá góða aðhlynningu. Baldur, maöurinn minn, var sendur í fóstur að Efra-Apavatni 6 ára gamall og naut hann hand- leiöslu foreldra Munda, þeirra Helga og Sigríðar, í uppvexti sín- t MINNING Starfaði síðan hjá Bifreiðaverk- stœðinu Brautin hf. og hjá Þorgeir & Ellert hf. Stofnaði eigin bifreiða- verkstœði 1978 og rak það í 10 ár. Árið 1988 hóf hann störf hjá Bif- reiðaskoðun íslands hf. á Akranesi og vann þar uns hann veiktist snemma á síðasta ári. Útför Jóns verður gerð í dag kl. 14 frá Akraneskirkju. Jón Þorgrímsson kom til liðs við Rótarýklúbb Akraness fyrir þremur árum. Það var okkur mikill fengur að fá mann eins og Jón í klúbbinn. Allt frá fyrsta fundi var hann virkur félagi og tók þátt í starfinu af miklum áhuga. Sú hugsjón, sem Pótarýhreyf- ingin starfar eftir, átti vel við Jón. Birtist hún oft með meitluð- um og eftirminnilegum hætti í þeim erindum sem hann flutti á fundum okkar. Jón vildi sjá menn rísa upp á samdráttartím- um í atvinnulífinu. í þessum efnum var hann mjög hvetjandi og lagði fram margar hugmyndir og lét sitt ekki eftir liggja að koma þeim til framkvæmda. Minning okkar um Jón Þor- t MINNING um. Komu þau alltaf fram við hann eins og hann væri þeirra eigin sonur. Það var öllum ljóst, sem til þekktu, að Mundi hafði fengiö marga góða mannkosti í veganestið frá foreldrum sínum. Þaö var alveg sama hverjir áttu í hlut, börn, fullorðnir eða dýrin, allir hændust að Munda. Þetta sýnir vel hvern mann hann hafði að geyma. Mundi stundaði mikiö silungs- veiði í Apavatni. Oft var hann glaður með blik í augum þegar vel veiddist. Ég sé hann enn í anda með rauðu húfuna sína grímsson og það samstarf, sem við áttum, er best lýst með þeim oröum er fram koma í Rótarý- söng klúbbs okkar. Það gleður og þroskar að hugsa og vinna vel, það veikir hvem huga að lykja sig í skel. Vort samstarf eflir tryggð og trausta lund, því trúum við er sátum þennan fúnd. Vor Rótarý-hugsjón um djúpin byggir brú og brœðralagsþörfin koma siglandi á spegilsléttu vatninu. Nú er hann farinn í sína síðustu siglingu. Hver minning er dýrmœt perla að liðnum lífsins degi. Hin Ijúfu og hljóðu kynni afalhug og þökkum vér. Þinn kœrleikur í verki vargjöf sem gleymist eigi, oggœfa var það öllum sem fengu að kytmast þér. (Davíb Stefánsson) Kæri Mundi, ég og fjölskylda mín sendum þér hugheilar þakkir fyrir alla samveruna í gegnum tíð- ina. Aðstandendum sendum við samúðarkveðjur. Guð geymi þig. Vigdís Guðmundsdóttir var aldrei meiri en nú. Hér kveðjumst vér, en hittumst heilir nœst. Hér hafa góðir vinir í samhug mœst. (Ragnar Jóh.) Jón Þorgrímsson var af góöu bergi brotinn og bar þess merki. Móðurafi hans var snillingurinn Kristófer Pétursson frá Stóru-Borg í Víðidal og í föðurætt voru kunnir búhöldar í Borgarfiröi. Sjálfur var hann vel geröur og myndarlegur maöur, bæöi í sjón og raun. Haföi glaölega framkomu og vildi hvers manns vanda leysa. Hann hafði þegar lokiö miklu ævistarfi, aöeins 49 ára, er dauöinn barði svo ótímabært að dyrum. Komið upp fimm mannvænlegum börnum og átti sér framtíðarsýn um mörg verkefni, er gætu oröið honum og samtíöarmönnum hans til hag- sældar. Jón braut heilann um svo margt sem hann taldi framtíðina geta boriö í skauti sínu, væri rétt á málum haldið. Þaö eru því hörmu- leg tíðindi þegar slíkur afbragös- maður hverfur úr hópnum á besta aldursskeiöi lífsins. Maöur sem öll- um fannst að ætti svo miklum störfum ólokiö og miklar vonir voru bundnar við. Fyrir rúmu ári fór Jón að kenna þess sjúkdóms, sem hann baröist síðan við meö hetjuskap uns yfir lauk. Hann tók þátt í störfum klúbbsins þrátt fyrir þennan erfiöa sjúkdóm, og var ávallt gefandi þrátt fyrir aö oft væri hann þjáður. I þeirri baráttu komu skýrt fram eiginleikar hans að gefast aldrei upp. Bjóða erfiöleikunum birginn. í hans huga var ekkert svartnætti til, hvernig sem allt færi. í dag kveðjum viö Rótarýfélagar á Akranesi góðan og eftirminnileg- an félaga, sem féll frá langt um aldur fram. Við söknum hans mjög og munum lengi minnast ánægjulegrar samfylgdar meö honum. Við færum eiginkonu hans, börnum, aldurhnignum foreldr- um og öðrum vandamönnum dýpsiu samúðarkveðjur á sorgar- stund og biðjum góöan guö að styrkja þau. Fyrir hönd Rótarýklúbbs Akra- ness, Guðmundur Páll Jónsson Guðmundur K. Helgason DAGBÓK lUVJUUUV-AJUVJVAJUUI Fimmtudaqur • ^ * jum X 166. dagur ársins -199 dagar eftir. 24. vika Sólris kl. 2.57 sólarlag kl. 24.00 Dagurinn lengist um 2 mínútur Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Bridskeppni, tvímenningur, í Ris- inu kl. 13 í dag. Fyrirlestur í húsi verk- fræöideildar í dag, fimmtudag, kl. 11.15, flytur Gústaf Vífilsson kynningarfyrirlestur um ritgerð sína til meistaraprófs í verkfræði við umhverfis- og bygging- arverkfræðiskor Háskóla íslands. Fyr- irlesturinn fer fram í stofu V-158 í VR- II, Hjarðarhaga 2-6. Ritgerðin fjallar um hvernig hitabreytingar hafa áhrif á spennur í steinsteyptum byggingum sem eru einangraðar að innan. Mæld er hitadreifing í völdum útvegg og gildin notuð í líkan sem lýsir hita- dreifingunni og reiknar hitaspennur út frá henni. Umsjónarmaður með verkefninu var Ragnar Sigbjörnsson, prófessor við Háskóla íslands og for- stöðumaður Aflfræðistofu Verkfræði- stofnunar Háskóla íslands. Fyrirlesturinn er öllum opinn. Gamlir MÍ-ingar hittast Á morgun, föstudag, kl. 20 ætla gamlir nemendur úr Menntaskólan- um á ísafirði að hittast í kjallara Kaffi Reykjavíkur. Þetta er þriðja árið í röð sem gamlir MÍ-ingar hittast og eru all- ir nemendur og kennarar úr skólan- úm hvattir til að láta sjá sig og rifja upp gömul kynni. Gestir „teknir af" á Árbæjarsafni Gestir Árbæjarsafns eru hvattir til að mæta á þjóöbúningum á safnið laugardaginn 17. júní, en þá mun ljósmyndarinn Sigríður Bachmann taka ljósmyndir við Árbæinn og gömlu safnkirkjuna af þeim gestum er þess óska. Getur fólk fengið svarthvít- ar myndir, brúntónaðar, eins og þær tíðkuðust um síöustu aldamót er ljós- myndarar bæjarins „tóku menn af“. Dóra Jónsdóttir gullsmiður verður einnig með kynningu á þjóðbúning- um og búningasilfri í Kornhúsi og feðgarnir Karl Jónatansson og Ingi Karlsson leika létt lög við veitingahús- ið Dillonshús.- Sunnudaginn 18. júní munu hópar frá fimleikadeild Ármanns sýna fim- leika og dans kl. 14 og Friðgeir Guð- mundsson mun sýna og skera út gestabækur og fleira í Suðurgötu 7. Kvennahlaup ÍSÍ í Garbabæ Kvennahlaup ÍSÍ fer fram sunnu- daginn 18. júní n.k. Hlaupið verður á um 80 stöðum um land allt. Hlaupið fyrir höfuðborgarsvæðið fer fram í Garðabæ, líkt og verið hefur s.l. 5 ár. Safnast verður saman við Flataskóla við léttar upphitunaræfingar kl. 13.30. Hlaupið hefst kl. 14. Hægt er að ganga, skokka eða hlaupa 2, 5 eöa 7 km, allt eftir getu og áhuga hvers og eins. Að hlaupinu loknu fá allir þátt- takendur verðlaunabol og veitingar og skemmtiatriði veröa í boði. í ár verður í fyrsta skipti boðið upp á handverksmarkað kvenna á hátíöar- svæðinu. í kvennahiaupinu í Garða- bæ s.l. sumar tóku rúmlega 6000 kon- ur þátt í hlaupinu og um 15.000 á landinu öllu. Skráning í hlaupiö er í Frísport, Sportkringlunni, Útilíf, Sportbúð Kópavogs, Fjölsport, versluninni Stór- ar Stelpur, Sundlaug Seltjarnarness og Varmá. í Garðabæ er skráning í H- búöinni og íþróttamiðstöðinni Ás- garði. Á hlaupadaginn er skráning frá kl. 11 við Garöaskóla. Þátttökugjald er kr. 550 og er innifalinn bolur, veiting- ar og verölaunapeningur. Verðlauna- peningur er afhentur þeim þátttak- endum sem hlaupa/ganga í bol merktum kvennahlaupinu í ár. TIL HAMINGJU Þann 27. maí 1995 voru gefin saman í Garðakirkju af séra Braga Friðriks- syni, þau Fjóla Þórisdóttir og Stefan Ándersson. Þau eru til heimilis í Solna í Svíþjóð. MYND, Hafnarflrdl APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka I Reykjavlk frá 9. til 15. júnl er I Árbæjar apótekl og Laugarnes apótekl. Þaó apótek sem fyrr er nefnt annast eltt vörsluna trá kl. 22.00 að kvöldl tll kl. 9.00 að morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýslngar um læknls- og lyfjaþjónustu eru gefnar I slma 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátiðum. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apð- tek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar I simsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvod að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00 og 20.00- 21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýs- ingar eru gelnar í síma 22445. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna fridaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selloss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laug- ardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. I 90- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR 1.júní1995 Mánaðargreiðslur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 12.921 1/2 hjónalífeyrir 11.629 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 23.775 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 24.439 Heimilisuppbót 8.081 Sérstök heimilisuppbót 5.559 Barnalífeyrir v/1 barns 10.794 Meðlag v/1 barns 10.794 Mæðralaun/feðralaun v/1 bams 1.048 Mæðralaun/feðralaun v/ 2ja barna 5.240 Mæðralaun/feðralaun v/ 3ja bama eba fleiri 11.318 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaba 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaba 12.139 Fullur ekkjulífeyrir 12.921 Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190 Fæbingarstyrkur 26.294 Vasapeningar vistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658 Daggreibslur Fullir fæbingardagpeningar 1.102,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 552,00 Sjúkradagp. fyrir hvert barn á framfæri 150,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 150,00 GENGISSKRÁNING 14. júnl 1995 kl. 10,55 Oplnb. viðm.gengl Genf Kaup Sala skr.funda. Bandaríkjadollar 63,38 63,56 63,47 Sterlingspund 101,33 101,59 101.46 Kanadadollar 45,89 46,07 45,98 Dönsk króna 11,541 11,579 11,560 Norsk króna ... 10,135 10,169 10,152 Sænsk króna 8,758 8,788 8,773 Flnnskt mark ....14,719 14,769 14,744 Franskur franki ....12,822 12,866 12,844 Belgfskur franki ....2,1926 2,2000 2,1963 Svissneskur franki. 54,56 54,74 54,65 Hollenskt gyllini 40,24 40,38 40,31 Þýsktmark 45,06 45,18 45,12 itölsk llra ..0,03839 0,03855 0,03847 Austurrfskur sch ,...:.6,404 ’ 6,428 ' 6,416 Portúg. escudo ....0,4282 0,4300 0,4291 Spánskur peseti ....0,5198 0,5220 0,5209 Japanskt yen ....0,7500 0,7522 0,7511 irsktpund ....103,16 103,58 103,37 Sérst. dráttarr 98,95 99,33 99,14 ECU-Evrópumynt.... 83,11 83,39 83,25 Grlsk drakma ....0,2787 0,2197 0,2792 BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELG ARPAKK AN A OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.