Tíminn - 15.06.1995, Side 13

Tíminn - 15.06.1995, Side 13
Fimmtudagur 15. júní 1995 13 Kvikmyndab yfir Helliskvíslina á Landmannaafrétti. Aö fj allabaki Á þjóðhátíbardaginn 17. júni nk. sýnir Ríkissjónvarpið kvikmynd- ina Að fjallabaki, sem tekin var upp á Nyrðri- og Syðri-Fjalla- baksleið síðastliðið sumar. Tökur stóðu yfir í ágúst og nutu kvik- myndagerðarmennirnir fádæma blíðu alla dagana. Var það sér- staklega vel þegið, því umhverfið Mann- lífs- spegill GUÐLAUCUR TRYGGVI KARLSSON er mjög stórbrotið. Riðið var upp Þjórsárbakka frá Hvammi á Landi um Skarfanes og Rangárbotna inní Áfangagil norðan Sölva- hrauns. Þá var haldið hjá Sauð- leysum inná Friðlandið að fjalla- baki og farið um Landmanna- helli og Dómadal inní Land- mannalaugar. Þaðan lá leiðin yfir Jökulkvíslina, um Kýlinga og Jökuldali, yfir Herðubreiðarháls niður í Hólaskjól. Þá yfir Syðri- Ófæru, Álftavatnskrók, Hólmsá og Mælifellssand að Kaldaklofs- kvíslinni og þar yfir í Hvanngil. Á fimmta degi var farið hjá Álfta- vatni og Torfahlaupi, utaní Sátu og yfir Markarfljót inná Krók. Síðan yfir Faxa og um Reiðskarð í Hungurfit norðan Tindfjallajök- uls. Síðasta daginn var svo farið um Hungurskarðið yfir Eystri- Rangá, yfir Langvíuhraun að Hafrafelli og síðan hjá Fossi og Keldum niður í byggð á Rangár- völlum. Myndirnar eru úr ferð- inni. ■ Clabur hópur reibmanna í Hvann- gili. Frá vinstri: Karl Höskuldur Gublaugsson, Kolbrún Sveinsdótt- ir, Valdimar Karl Cublaugsson, Jón Th. Fribþjófsson og Ævar Pálmi Eyjólfsson. Sveinn Magnús, framleibandi og tökumabur hjá Plús-Film, ásamt Sigur- Bebib eftir reibmönnunum vib Torfahlaup hjá Markarfljóti. Stóra-Grœnafjall íbaksýn. jóni hljóbmeistara undirbúa tökur dagsins. Lyfjafræbin í Lyfjafræöi Iyfsala, námsbraut Læknadeildar Háskóla íslands, er nú flutt í nýtt húsnæði, Haga Fyrrum háskólarektor, dr. Sig- mundur Gubbjarnason prófessor, og núverandi háskólarektor, dr. Sveinbjörn Björnsson prófessor, ræba vib Pétur Björnsson (í mibib), forstjóra Vífilfells, í Haga. við Nesveg. Áður var þar verk- smiðjan Vífilfell, sem nú er al- farið flutt að Stuölahálsi. í ræbu Brynjólfs Sigurðssonar, for- manns byggingarnefndar H.Í., kom fram að þetta væri mögu- legt vegna góðvilja viðkomandi ráðuneyta, því allur hagnaður af rekstri Reykjavíkurapóteksins, frá því ab Háskólinn eignaðist Haga þab, væri nú notaður til húsa- kaupanna. Þá hefbi Verksmibj- an Vífilfell gefið Háskólanum tíu milljónir til þess að að þetta tækist. Við vígsluathöfn hinnar nýju aðstöðu Lyfjafræbinnar luku gestir lofsorbi á fram- kvæmdir og fyrrum húsrábend- ur sögbu alltaf hafa verið góðan anda í húsinu. ■

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.