Tíminn - 20.06.1995, Síða 2

Tíminn - 20.06.1995, Síða 2
2 Þriöjudagur 20. júní 1995 Tíminn spyr... Hver ber ábyrgb á fjárhags- stööu borgarsjóðs? Guörún Ögmundsdóttir, borgarfulltrúi Reykjavíkur- listans: „Þaö er nú svo auövelt aö svara þessu. Fjárhagsstaöa borgarinnar, eins og hún er í dag, er náttúrulega skuldahali sjálfstæöismanna. Viö byrjuö- um ekki aö vinna okkar fjár- hagsáætlun fyrr en um síö- ustu áramót. Þaö er ekki hægt aö hengja þetta á Reykja- víkurlistann." Guörún Ágústsdóttir, borgarfulltrúi Reykjavíkur- listans: „Þaö er nú einfalt. Þaö er auövitaö fyrrverandi meiri- hluti sjálfstæöismanna sem ber ábyrgöina. Þeir söfnuöu skuldum aöallega á árunum 1990-94 og viö vitum hvernig þessar skuldir eru til komnar. Þaö er vegna byggingar ráö- húss og Perlu. Því miöur þurf- um viö og börnin okkar aö borga þessar skuldir. Allar til- raunir til aö koma þessu á okkur eru hlægilegar, þaö sjá þaö allir." Ingajóna Þóröardóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæöis- flokks: „Það liggur í augum upp. Þeir sem stjórna borginni. Auövitað liggur ábyrgðin hjá meirihluta sjálfstæöismanna^ á þeirra stjórnartímabili. Aö* auki er það á ábyrgð þeirra borgarfulltrúa sem sitja hverju sinni, þeir sem standa að ákvöröun um ráðstöfun fjármagnsins, hvort sem þeir eru í meiri- eöa minnihluta, því margar ákvarðanir eru teknar af þessum aðilum í sameiningu." Hátíöarhöldin í Reykjavík: Tímamyndir: jBP Mikið fyllerí á 17. júní Þjóöhátíöardagur íslendinga, 17.júní, var haldinn hátíöleg- ur í mibbæ Reykjavíkur sem og annars staöar á landinu á laugardag. Mikill fjöldi fólks kom saman í miöbænum yfir daginn, þar sem fjölbreytt skemmtun var fyrir alla ald- Rannsóknarstofnun bygging- ariönaöarins geröi í vetur könnun og gaf í kjölfarið um- sögn eftir ársnotkun á svo- nefndum Permaform-húsum og mat hver reynslan af þess- um húsum er. Jón Sigurjóns- son, verkfræbingur hjá Rann- sóknarstofnun byggingaribn- abarins, segir aö niburstaöan úr þessari ársúttekt, sem gerb var á húsunum í vetur, hafi verib ab reynslan af húsun- um hafi verib framar öllum vonum. Þó hafi komib í ljós vib loftþéttleikamælingar ab nokkur hús hafa ekki staðist stabla hvab þab varbar. Jón segir hins vegar aö niöur- stööur úr loftþéttleikamæling- urshópa og tókst hún vel. Um kvöldið fór hins vegar að hitna í kolunum. í Lækjargötu var dansleikur fyrir yngri kyn- slóöina, en á Ingólfstorgi voru gömlu dansarnir í hávegum haföir. Samkvæmt upplýsingum lögreglunnar í Reykjavík var um hafi ekki farið mikiö upp fyrir leyfileg gildi og það séu í raun undantekningartilfelli. „Ef maöur loftþéttleikamælir íbúöir almennt á markaöinum, þá er alltaf heilmikill hluti sem lendir ofan við mörk reglugerö- ar." Hvað er loftþéttleikamæling? í byggingareglugerð er kveöið á um aö loftskiptin megi ekki vera nema þrjú viö 50 Pasqal þrýstimun úti og inni, en þessi þrýstimunur samsvarar dálitl- um vindi inn í íbúðinni. Meö þessu fæst hvað húsiö er í raun þétt. „Þetta er mælikvarði á þaö hve vel er unnið og hversu vel vind og rakavarnir í húsinu eru mjög mikil ölvun í bænum, enda mannfjöldi mikill aö venju. Þurfti lögreglan aö hafa afskipti af talsveröum hópi fólks, en allt gekk þó óhappa- laust. Meöfylgjandi myndir eru frá hátíöarhöldunum á laugar- dag. ■ unnar. Þetta er spurning um frágang viö uppsetningu." Jón segir aö íbúar hafi ekki kvartað yfir óþéttleika húsa og þaö sé í raun heldur ekki hægt að sjá það á kyndingarkostnaði þessa húsa, því hann sé aö öllu jöfnu lágur. „Þessi hús eru byggð upp á vandasamri útfærslu, en ef menn vanda sig þá er þetta allt í lagi. Þetta er spurning um þaö hversu smibirnir eru nákvæmir þegar þeir ganga frá vindþétt- ingu og rakavarnarlögum. Menn veröa bara aö læra af þeim mistökum sem þegar hafa verið gerö," sagöi Jón að lok- Sagt var... Þolrifin í krökkunum „Þa& á ab byrja fyrr ab reyna á þolrifin í krökkum. Þau eru óskaplega næm í bernsku, ég held ab þab verbi ab nota þann tíma til ab pumpa í þau meiru en gert hefur verib í grunnskólanum. Mér finnst þab ekki gób pólitík ab líta á grunnskólann sem dagheimili." Cubni Gubmundsson, fráfarandi rektor Menntaskólans í Reykjavík, í Mogga- vibtali „Þab er eins og strákarnir hafi ekki lengur áhuga á námi. Þeir vilja fremur fara út ab vinna, kaupa sér fyrst mótor- hjól, síban eru þeir komnir í bílahug- leibingar, þeir vilja bara peninga, pen- inga, peninga. Ég hef stundum orbab þab þannig ab mér sýnist sem æbsta ambisjón ungra manna á íslandi sé ab verba afgreibslumenn á bensínstöb." Sami á sama stab. Naubungarabild „Álit Umbobsmanns Alþingis er því ákvebinn sigur fyrir málstab Vöku. Röskva hefur hins vegar barist meb oddi og egg fyrir því aö viöhalda naubungarabildinni. Hún hefur haft tögl og hagldir í SHÍ undanfarin miss- eri og máliö því ekkert hreyfst. En nú er komiö á daginn ab skylduabildin er ólögleg og verbur ekki fylgt fram ab svo stöddu." Ingi Hrafn Óskarsson, fulltrúi stúdenta í Háskólarábi, í grein um skylduabild ab rábinu í Morgunblabinu Ab eiga heima heima hjá sér „Vonandi fylgir þab meb í frumvarpinu ab þingmenn Reykvíkinga fái líka húsa- leigupeninga fyrir ab búa heima hjá sér, enda gengur þaö ekki ab reykvískir alþingismenn séu ab borga sjálfir og einir fyrir ab búa heima hjá sér meban ellir hinir fá þab borgab. Þab verbur allt yfir þá alla ab ganga, greyin, sem lenda í þeirri klípu ab sitja á þingi og búa vib þá afarkosti ab þurfa ab halda heimili á meban." Dagfarí í DV Ast og skordýr „Ást, skordýr og Gondry, þab er eitt- hvab sem ég get höndlab," segir Björk um nýjasta verkefni sitt, tónsmíbar vib kvikmynd Michels Gondrys um ástalíf skordýra. DV í gær í heita pottinum... Um langa hríb hefur María nokkur vestur í Grundarfirði rekið þar blómaverslun. Ber verslunin jafn- framt nafn hennar sjálfrar og hefur til þessa verið heima í bílskúr. Hús- næðisekla hefur stabið starfseminni fyrir þrifum en nú verður þar gerð bragarbót á. Blómakonan hefur keypt gömlu lögreglustöbina á staðnum, en pólitíb þar vestra er að flytjast í nýtt og betra húsnæði. Grundirbingar hafa hinsvegar fundið nýtt nafn á blómabúðina og ætla framvegis ab kaupa blóm- in hjá Svörtu-Maríu. • Verktakar af Suburlandi tóku til óspilltra málanna við malbikunar- framkvæmdir í höfubborginni á dögunum. Þetta eru góðir og gegnir stubningsmenn Árna John- sen og þegar framkvæmdir stóðu sem haest bauð Árni þeim í hádeg- ismat. í Citroen bifreið þingmanns- ins var brunab niöur í þinghús og þar gengu vinnuklæddir verka- mennirnir inn til málsverðar. Gubna Ágústssyni Suburlands- þingmanni leist hinsvegar ekki á blikuna þegar sveitungar hans gengu í þinghúsib á drullugallan- um og hafbi yfir hátt og snjallt svo allir heyröu: „Nú jæja, er stjórnar- byltingin mikla hafin." um. Umsögn RB eftir árs reynslu af Permaform-húsum er mjög góö, en: Mörg húsanna standast ekki kröfur um loftþéttleika

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.