Tíminn - 20.06.1995, Síða 6
6
mmkmi
Þri&judagur 20. júní 1995
Framsóknarflokkurinn
Jónsmessuhátíb á Reykjanesi
Kjördæmissamband framsóknarfélagarma á Reykjanesi heldur jónsmessuhátíb laug-
ardaginn 24. júní nk. kl. 14.00. Samkomustabur er Seltjörn vib Grindavíkurveg. Hér
er um ab ræba hátib fyrir alla fjölskylduna þar sem m.a. verbur veibikeppni ab hætti
Hjálmars Árnasonar, þingmanns. Veitt verba verblaun fyrir gáfabasta og frumleg-
asta fiskinn, auk annarra skemmtiatriba.
Allir framsóknarmenn á Reykjanesi eru hvattir til ab mæta og taka meb sér gesti.
Stjórn K.F.R.
VINNINGSNÚMER
í Happdrætti
Krabbameinsfélagsins
_________ Dregið 17. júní 1995. ----
CHRYSLER NEON: 29786
BIFREIÐ AÐ EIGIN VALI EÐA GREIÐSLA UPP í ÍBÚÐ. Verðmæti 1.000.000 kr.: 6195
VINNINI
Úttekt
425 25941 44903
868 27420 45560
1448 27679 45944
4513 27812 46262
4968 27867 47453
5707 27987 47611
6802 31763 50106
8537 31880 50708
9895 31962 50719
10937 32724 51372
15432 35962 51403
15481 38188 51514
16976 39392 52491
17309 40052 53705
18491 40545 54408
18881 41654 58373
21591 43272 58423
25241 43938 61056
Handhafar vinningsmiöa framvísi þeim
á skrifstofu Krabbameinsféiagsins
aö Skógarhlfö 8, sími 562 1414.
Krabbameinsféiagiö
þakkar landsmönnum
veittan stuðning.
3ARÁ 100.000 KR. HVER:
hjá verslun eða ferðaskrifstofu:
62701 79526 106670
62968 83277 107353
65064 85440 108169
65925 87835 110519
67685 91134 110867
69325 92365 110886
69636 92845 111114
69905 94345 112872
70945 97496
70997 98092
73812
122299 142064
124122 142450
124547 142507
125385 143081
125734 144791
126378 145134
127221 145480
127605 145962
114373 128344 146147
114522 135808 152923
98575 116567 136763 153042
75505 100559 117504 138064 153385
75644 101023 118936 139101 153457
77428 101280 119340 139168 154364
77992 103014 120225 139692
78400 103917 120913 140487
79339 104328 121122 140882
79424,105676 121851 140946
é
í
Krabbameinsfélagið
ÚTBOÐ
F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík, er óskað eftir tilboðum í verkið:
Göngu- og hjólaleiöir,
Úrbætur við götur og gatnamót I.
Helstu magntölur eru:
Steinlögn/Hellulögn u.þ.b. 2.000 mJ
Steyptir fletir u.þ.b. 700 m*
Handsteyptur kantsteinn u.þ.b. 1.000 m
Ræktun u.þ.b. 200 m2
Lokaskiladagur verksins er 1. nóvember 1995.
Útbobsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, ab Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá
og meb þriðjudeginum 20. júní, gegn kr. 10.000 skilatryggingu.
Tilboðin verða opnub á sama staö miðvikud. 28. júní 1995,kl. 14:00 e.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
(REYKJAVÍK PURCHASING CENTER) Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800
UTLOND
UTLOND
UTLOND
UTLOND
UTLOND
Císlunum í Budenovsk sleppt. Árásarmennirnir á leiö til Tjetjeníu
ásamt „sjálfboöaliöum" sem eiga aö tryggja öryggi þeirra:
Tjemómyrdin
tók mikla áhættu
Moskvu — Reuter
Ljóst er að Viktor Tjernómyrd-
in, forsætisráöherra Rússlands,
tók mikla áhættu þegar hann
féllst á aö eiga samningaviöræö-
ur viö Sjamíl Basajev í beinni út-
sendingu.
Tjernómyrdin tókst ótrúlega
vel aö halda ró sinni fyrir framan
sjónvarpsmyndavélarnar meðan
hann ræddi viö Sjamíl Basajev,
foringja tjetjensku hermann-
anna sem réðust á sjúkrahúsið í
Budenovsk í síöustu viku. Á end-
anum lét Tjernómýrdin undan
flestum kröfum Basajevs.
Basajev féllst á aö sleppa öllum
gíslum sínum gegn því að Rússar
geröu ekki frekari árásir í Tjetjen-
íu, auk þess sem hann krafðist
þess aö komast óáreittur til Tjetj-
eníu. Tjernómyrdin féllst þó
ekki á aö Basajev heföi gísla með
sér til Tjetjeníu til að tryggja aö
ekki verði gerð fyrirsát á leið-
Norska ríkisstjórnin hefur sótt
um að norska borgin Björgvin
verði menningarborg Evrópu árið
2000 eða 2001. Umsókn þar að
lútandi hefur verið send til Evr-
ópusambandsins, en menningar-
málaráðherrar Evrópusambands-
ríkjanna taka ákvörðun um það
París — Reuter
Frakkar lýstu því yfir í síðustu
viku að þeir tækju góð og gild þau
vegabréf, sem gefin eru út á sjálf-
stjórnarsvæðum Palestínumanna
á Gazasvæðinu og í Jeríkóborg.
Þar með urðu Frakkar fyrstir Evr-
inni. Hann sagðist þó ekkert
hafa á móti því að einhverjir
færu sjálfviljugir með Basajev.
Vitni sem sáu þegar bílalest
BaSajevs hélt af stað frá sjúkra-
húsinu sögðu þó engan veginn
ljóst hvort „sjálfboðaliöarnir"
færu í raun og veru sjálfviljugir
með. Með í förinni var starfsfólk
af sjúkrahúsinu, rússneskir
blaðamenn og aðrir óbreyttir
borgarar.
Boris Jeltsín var staddur í Hali-
fax á leiðtogafundi sjö helstu
iðnríkja heims meðan heima fyr-
ir var verið að reyna aö finna
lausn á gíslatökumálinu. Hugs-
anlegt er að það komi honum í
koll síðar meir. Segja stjórnmála-
skýrendur að Jeltsín hafi greini-
lega ofmetib pólitískt gildi fund-
arins í Halifax og vanmetib gísla-
málið í Budenovsk.
Stjórnmálaástandið í Rúss-
landi er þó óútreiknalegt og eng-
hvaða borgir hljóta stöbu menn-
ingarborgar Evrópu ár hvert.
Með umsókninni vill norska
stjórnin leggja áherslu á það að
náib samstarf verði milli Noregs
og Evrópusambandsins í framtíö-
inni, einnig á svibi menningar-
mála. ■
ópuþjóða til að viðurkenna vega-
bréf Palestínumanna.
ísrael lítur ekki á sjálfstjórnar-
svæöin sem hluta af fullvalda ríki
og viburkennir þar með ekki
vegabréfin sem Palestínumenn
gefa út. ■
an vegin tryggt að ákvörðun
Tjernómyrdins nýtist honum
þegar fram í sækir. Það skiptir
miklu fyrir framtíð Tjernómyrd-
ins að ekki komi upp alvarlegur
ágreiningur milli hans og Jelt-
síns. Jeltsín mun væntanlega
ekki hika við að notfæra sér það
ef í ljós kemur ab samningurinn
við Basajev hafi verib röng
ákvörðun, enda gengur hann
þvert á þá stefnu sem Jeltsín
hafði tekib í málinu. Reynist
samningurinn hins vegar hafa
verið farsæl lausn er ljóst ab
Tjernómyrdin verður að eigna
Jeltsín hluta af heiðrinum.
Á morgun stendur til að kosið
veröi um vantrauststillögu á
Tjernómyrdin í rússneska þing-
inu. Það skiptir miklu fyrir
Tjernómyrdin að tillagan verði
felld eigi hann að ná góðum ár-
angri í kosningunum sem fram
eiga að fara í desember nk. ■
Bandaríkjamenn:
Ætla
kannski að
sprengja
lika
London — Reuter
Bandarísk stjórnvöld hafa Iýst
því yfir ab þau muni hugsanlega
hefja aftur kjarnorkusprenging-
ar neðanjarðar í tilraunaskyni.
Þar með skipa Bandaríkja-
menn sér í hóp með Kínverjum
og Frökkum sem hafa ekki vilj-
að stöðva endanlega allar til-
raunasprengingar.
Talið er ab þessi stefna geti
kippt fótunum undan nýgerb-
urn samningi um bann við út-
breiöslu kjarnorkuvopna og erf-
itt geti reynst ab semja um end-
anlegt bann viö kjarnorku-
sprengingum í tilraunaskyni. ■
Norbmenn vilja ab
Björgvin verði menn-
ingarborg Evrópu
Frakkar viburkenna vegabréf
Palestínumanna
afotíx Iroltc
kamui
oaxn !
UUMFERÐAR
RÁÐ
/------------------------------------------------------------^
if
Alúöarþakkir fyrir samúb og hlýhug vib andlát og jarbarför föbur okkar,
tengdaföbur, afa og langafa,
séra Jóns Ólafssonar
Nrrverandi prófasts ab Holti
ónundarfirbi
Ragnhildur Jónsdóttir Skúli Sigurbsson
Sigríbur Jónsdóttir
Gubrún Jónsdóttir
Fribrik Páll Jónsson Ragnheibur Gubmundsdóttir
Einhildur Jónsdóttir Heibar Sigurbsson
barnabörn og barnabarnabörn
Heimavarnarliöin sem telja aö stjórnvöld í Bandaríkjunum ógni öryggi þjóöarinnar:
Bandaríkjaþing skoðar máliö
Washington — Reuter
Málefni hinna svokölluðu
heimavarnarliða í Bandaríkjun-
um voru til umræðu í þingnefnd
á vegum Bandaríkjaþings í síð-
ustu viku, en hingab til hefur
þingið ekki tekið málefni þeirra
sérstaklega til umfjöllunar.
Heimavarnarsveitirnar, sem eru
vopnuð samtök einstaklinga
óháð ríkinu, komust í fréttimar
eftir að sprenging varð í stjórn-
sýsluhúsinu í Oklahomaborg í
apríl sl. og meðlimir í sveitunum
voru grunaöir um að hafa staðið
aö baki sprengingunni. Banda-
ríkjaþing er nú loks farib ab taka á
þeirri spurningu hvort öryggi
þjóöarinnar stafi hætta af starf-
semi heimavarnarliðanna og
hvort ástæða sé til að grípa til sér-
stakra ráðstafana af þeim sökum.
Sérstök þingnefnd öldungadeild-
arinnar hlýddi í síðustu viku á
málflutning lögreglumanna, sem
héldu því fram ab sveitirnar væru
hættulegar öryggi Bandaríkjanna,
og talsmanna heimavarnarsveit-
anna, sem sögðu það væri banda-
ríska stjórnin sem ógnaði öryggi
þjóðarinnar, en ekki heimavarn-
arsveitirnar.
„Við erum löghlýðnir og guð-
hræddir Bandaríkjamenn," sagði
Ken Adams frá heimavarnarliði
Michigan-fylkis. „Við abhyllumst
ekki kynþáttahatur. Við höfum
enga trú á hatri. Við erum ekki
gyðingahatarar." Talið er að Tim-
othy McVeigh og Terry Nichols,
sem voru handteknir vegna
sprengingarinnar í Oklahoma-
borg, hafi sótt samkomur heima-
varnarliðsins í Michigan, en tals-
menn heimavarnarliðsins halda
því fram aö þeir séu ekki meðlim-
ir og hafa lýst fordæmingu sinni á
sprengingunni. „í samtökum
okkar á þessi manntegund ekki
heima," sagði Adams þegar hann
var spuröur um McVeigh.
Vitnisburöur lögreglunnar og
annarra embættismanna var hins
vegar á þá leið aö heimavarnarlið-
in væru „óróavaldandi og hættu-
leg" samtök og margir meðlimir
þeirra aðhylltust skoðanir sem
væru ofbeldiskenndar og bæru
keim af ofsóknaræði. „Nýjasti
áróðurinn, sem dreift hefur verið
meðal stuðningsmanna heima-
varnarliðanna, er ab sprengingin
í Oklahoma hafi verið gerð sam-
kvæmt skipun forsetans," sagði
James Brown frá ríkisstofnun sem
hefur meb málefni áfengis, tóbaks
og skotvopna að gera.
Ljóst er þó ab sveitirnar veröa
ekki allar settar undir sama hatt.
Öldungardeildarþingmaðurinn
Arlan Specter, sem er formaður
þingnefndarinnar sem hefur þessi
mál til meðferöar, sagði að stofn-
abar heföu verið a.m.k. 224 vopn-
abar heimavarnarsveitir í 39 fylkj-
um, og 45 þeirra tengdust nýnas-
istum og hópum sem trúa á yfir-
burði hvítra manna. ■