Tíminn - 20.06.1995, Qupperneq 7
Þribjudagur 2Ö‘ júní 1995
Kvennahlaupiö 1995
Metþátttaka var íKvennahlaupi ÍSÍsem fram fór á sunnudag, en alls tóku 15.016 konurþátt íþví Hlaupiö var
víbs vegar um landiö eöa alls á 82 stööum, en stærst var hlaupiö frá Caröabœ. Elsta konan, sem tók þátt, var
94 ára og þœr yngstu voru rétt nýfœddar. Leiöindaveöur var á flestum stööum á landinu nema á Austfjörbum,
en engu ab síbur hlupu mun fleiri íár en ífyrra, þegar 13.800 konur hlupu. Aukninguna og fjölda þátttakenda á
hverjum staö má sjá hér í töflunni vib hliöina.
Tilkynnt tjón vegna óhappa eftir lœknismeöferö fjölgaöi úr 5 í 56
á fjórum árum:
Bætur vegna læknaóhappa
um 250 þúsund krónur
Alls hafa 112 manns sótt um
bætur til sjúklingatryggingar
árin 1990-93, vegna tjóna sem
rekja má til læknismeðferðar
eða mistaka viö aðgerð. Sam-
kvæmt þeim má Trygginga-
stofnun bæta tjón af þessum
sökum. Aðeins 5 sóttu um
bætur fyrsta árið, en fjöldi til-
Þorskafli í síöasta mánuði var
15.924 tonn, sem er svipað
magn og á sama tíma í fyrra.
Athygli vekur að þorskafli
smábáta var um 8.891 tonn,
eða um 56% af heildarþorsk-
veibinni í mánuðinum. Heild-
araflinn frá áramótum er um
781.195 tonn, að verðmæti
um 22.888 miljónir króna.
Þetta kemur m.a. fram í
bráðabirgðatölum Fiskifélags ís-
lands um aflann í sl. mánuði.
Þar kemur einnig fram að þorsk-
afli frá janúar til maí í ár nemur
aðeins rúmum 75 þúsund tonn-
um. Það er töluvert minni afli
en á sama tímabili í fyrra, en þá
var heildarþorskaflinn um
90.471 tonn. Munurinn er enn-
þá meiri sé miðað við fyrstu
fimm mánuði ársins 1993, en
þá var heildarþorskaflinn um
116.660 tonn.
A þessu tímabili hefur ýsuafli
hinsvegar aukist úr 23.453
tonnum janúar-maí 1993 í
33.531 tonn á sama tíma 1995.
Þá hefur dregið töluvert úr ufsa-
afla á þessum tíma, eða úr
31.108 tonnum 1993 í 22.997
tonn 1995. Aftur á móti veidd-
ist mun minna af úthafskarfa í
sl. mánuði en á sama tíma í
kynninga 11-faldaðist á fjór-
um árum, í 56 árib 1993.
Til þessa hafa 87 mál verib af-
greidd, hvar af 64 haf<t fengið
bætur, en 23 umsóknum, eba
rúmum fjóröungi, hefur verið
synjað. Meðalupphæð sam-
þykktra bóta hefur verib í kring-
um 250 þús. krónur s.l. tvö ár.
fyrra, eba rúm 11 þúsund tonn á
móti 25.751 tonni í fyrra. Þá er
áætlað að veiði á Íslandssíld sé
um 100 þúsund tonn á árinu,
en langmestur hluti þess afla
veiddist í sl. mánubi. ■
„Það getur verið gott á
stundum aö geta talað tung-
um tveim og sitt með
hvorri," segir í harðorbri
ályktun framkvæmdastjórn-
ar Sjúkraliðafélags íslands,
þar sem mótmælt er meintu
misrétti og siöleysi ríkis-
stjórnar og þingliðs, sem
stórbætti afkomu sína meb
skattfrjálsum greiðslum á
síðasta starfsdegi Alþingis.
I ályktun framkvæmda-
stjórnar frá sl. föstudegi kemur
m.a. fram ab þetta gerist á
Alls hafa bótagreibslur numib
13,6 milljónum á þessum fjór-
um ámm, hvar af rúmlega
helmingurinn, 7,2 m.kr., voru
greiddar síbasta árib.
Abdraganda sjúklingatrygg-
ingar og starfsemi hennar er lýst
af landlækni í 6. tbl. Lækna-
blabsins. En árib 1983 flutti
hann tillögu um heimild til þess
ab bæta sjúklingi tjón vegna
óhappatilviks (slyss) eftir meb-
ferb eba abgerb. Málib komst í
höfn er Karvei Pálmason flutti
frumvarp í svipubum anda á Al-
þingi, sem varb ab lögum 1989.
Málin ganga þannig fyrir sig
ab sjúklingur skilar útfylltu
eybublabi til Tryggingastofnun-
ar ríkisins. Allflest málin hafa
verib skobub af landlæknisemb-
ættinu, en einnig af Trygginga-
stofnun ríkisins, þar sem bóta-
upphæbin er sömuleibis ákveb-
sama tíma og æbstu valdhafar
framkvæmda- og löggjafar-
valds krefjast ábyrgbar af lág-
launastéttum meb tilliti til
þjóðarhags um leib og alib er á
sektarkennd launamanna;
Sjúkraliðar telja að það
hljóti að vera öllum lands-
mönnum mikib umhugsunar-
efni ab ríkisstjórn og þinglið sé
að skara eld að sinni köku á
sama tíma og sömu aðilar
krefjast tillitssemi og hóg-
værðar í launakröfum al-
menns launafólks. ■
Fiskafli í maí:
Smábátar meb 56%
af heildarþorskafla
in.
Sjúkraliöar gagnrýna Alþingi og ríkisstjórn:
Æbstu valdhafar
tala tungum tveim
aukn./feekk. frá '94 Fiöldi kvenna
Beer 1995 Konur % 1993 1994
1 Garðabeer 6.600 150 2% 6200 6450
2 Suðurnes: 400 -92 -19% 400 492
3 Grindavík:
4 Voqar:
5 Keflavík:
6 Garður:
7 Sandqerði: 100 -20 -17% 120
8 Akranes: 368 -20 -5% 450 388
9 Borqarnes: 150 15 11% 76 135
10 Borqarfiörður 3Öl 30 #DIV/0l
11 Reykholt: 112 22 24% 90
12 Stykkishólmur: 138 23 20% 9Ö1 115
13 Grundarfiörður: 80 -6 -7% 68 86
14 Ölafsvfk: 9Öl J9 11% 74 81
15 Hellisandur 23 —231 #DIV/0l
16 Búðardalur: 120 17 17% 95 103
17 Króksfiarðarnes: 30 -16 -35% 46
18 Isafiörður: 230 67 41% 170 163
19 Bolunqatvík: 98 -27 -22% 120 125
20 Flateyri: 85 0 0% 100 85
,21 Suðureyri: 75 -23 -23% 40 98
22 Patreksfiörður: 120' -15 -11% 183 135
23 Barðaströnd: 30 8 36% 11 22
24 Tálknáfiörður: “17 -28 -30% 72 .92
25 Bfldudalur: 100 30 43% 110 70
26 Þinqeyri 43 -11 r -2Ö% 19 54
27 Hólmavík: 65 -2 -3% 67
28 Biamarfjörður: Ht 20 8 67% 12
29 Dranqsnes: 40 1 3% 0 39
30 Hvammstanqi: 75 -281 -27% 103
31 Blönduós: 150 lö1 7% 150 140
32 Skaqaströnd: 32 -41 -56% 8Ö1 73
33 Sauðárkrókur: 124' -66 -35% 90 190
34 Varmahlfð: 32 11 52% 21
35 Hofsós: 75 ■75 #DIV/0l 0 0
38 Hofsós: 15 -3 -17% 12 18
37 Fliót: 20 -6 -23% 28 26
38 Siqlufjörður: 240 70 41% 165 170
39 Akureyri: 1.068 48 5% 600 1020
40 Grenivík 60 60 #DIV/0l
41 Grímsey 45 45 #DIV/0l
42 Dalvík: 250 65 35% 150 185
43 Árskóqshreppur:
44 Ólafsfjörður: 127 -103 -45% 15Ö| 230|
45 Hrísey: 29 -6% 31
46 Húsavík: 24ÖI 80 50% 275 160
47 Reykjahlfð 92l 92 #DlV/0l
48 Kópasker: 86 10 13% 65 76
49 Raufarhöfn 41 41 #DIV/0l
50 Þórshöfn 54 54 #DIV/0l
51 Bakkafiörður 32 32 #DIV/0I
52 Vopnafiörður: 87 -18 -17% 111 105
53 Eqilsstaðir: 170 93 121% 80 77
54 Seyðisfjörður: 101 -16 -14% 115 117
55 Borqarfiörður 35 35 #DIV/0l
56 Reyðarfiörður: 100 25 33% 84 75
57 Eskifiörður 120 “Í2Ö1 #DIV/0l 0
58 Neskaupstaður: 170 40 31% 70 130
59 Fáskrúðsfiörður: 140 • 10 8% 100 130
60 Stöðvarfiörðun 60 -25l -29% 75 85
61 Breiðdalsvík: 56 -8 -13% 55 64
62 Diúpivoqur: 54 -6 -10% 85 60
63 Höfn: 145 27] 23% 160 118
64 Faqurhólsmýri 14
85 Selfoss: 270 -70 -21% 300 340
66 Selfoss 39 39 #DIV/0l
67 Biskupstunqur 23 23 #DIV/0I
68 Ölvushreppur 22 2 10% 13 20
69 Gniúpveriahrepp 36 36 #DIV/0l
70 Flúðir: 74 -31 -30% 110 105
71 Hveraqerði: 143 18 14% 120 125
72 Þorlákshöfn 100 100 #DIV/0l 0
73 Eyrarbakki
74 Lauqarvatn: 52 -19 -27% 71
75 Hella: 91 57 168% "'28 34
76 Þykkvibeen 40 -12 -23% 62 52
77 Hvolsvöllun 119 -12 -9% 88 131
78 V-Eyiafiallahrepr 58 58 #DIV/0l
79 Vfk: 26 -7 -21% 37 33
80 Kirkiubeeiarklaus 24 -21 -47% 120 45
81 Kirkiubceiarklaus 24 0 0% 16 24
82 Kirkiubeejarklaus 25 0 0% 21 ' 25
83 Vestmannaeyiar 213 26 14% 160 187
84 Perlan 14 14 #DIV/0!
Islendinqafólöq i
85 2 f Danmörk 104 104
87 Berqep- • 17 17
88 Lundur- 50 50
88 Fœreyiar 11 11
89 Namibfa 64 64
90 Madison, Wiscor 27 27
200 0
15.016 1.352 10% 12.253 13.664
Beer Konur % 1993 1994
aukninq Fiöldi kvenna