Tíminn - 20.06.1995, Side 8

Tíminn - 20.06.1995, Side 8
8 Sgfimfrwnw W'rWrWfw Þri&judagur 20. júní 1995 Þri&judagur 20. júní 1995 Hroww KRISTjAN GRIMSSON KRISTJAN GRIMSSON Halldór Ingólfsson líklegast á heimleiö frá Bodö vegna vanefnda félagsins: koma til greina" Halldór Ingólfsson spilar mjög líklega í Haukabúningnum aftur nœsta tímabil. Tímamynd Pjetur „Það er ekki flóknara en það að annaðhvort kem ég heim eða verð áfram hérna í Noregi. Ef ég kem heim þá eru það aðeins Haukar sem koma til greina," segir Halldór Ingólfsson, sem leikur meö Bodö í handboltanum í Noregi, en hann er líklegast á heimleið m.a. vegna vanefnda félagsins. „Ég tel líklegast að ég komi heim. Eélagið hérna úti hefur ekki uppfyllt samninginn að því leyti að ég hef ekki fengiö vinnu sem mér var lofað og svo hef ég ekki fengið umsamin laun borg- uð," sagði Halldór sem sagðist hálf- partinn vera feginn að losna og einnig langaði hann að spila heima og losna við svona vesen. Halldór gerði tveggja ára samning í fyrra og því þarf Bodö að veita samþykki sitt. „Þetta er spurning um að það náist samkomulag um að ég fái að fara eða ég þarf að segja að þeir hafi brotið á mér og því slíta samn- ingnum." Halldóri líst vel á Hauka- liðiö enda nærri því um sama mannskap að ræða og þegar hann lék með Haukum fyrir síðasta tíma- bil. „Páll (Ólafsson) er aö vísu hættur en það verður fínt að spila með Gústafi Bjarnasyni," sagði Halldór. ■ „Aöeins Haukar Ólafur Schram um uppgjöriö á HM: „Ef hagnabur þá tapast samúðin" Molar... ... Dennis Bergkamp er á förum frá Inter Milan til Arsenal og sagði forráðamaöur Inter að gengið yröi frá kaupunum í vikunni. Um er aö ræða 3ja ára samning sem gefur Bergkamp 25.000 sterlingspund í vikulaun. ... Pete Sampras vann Guy Forget í úrslitaleik á tennismóti á sunnu- dag, 7-6 — 7-6. Sampras viröist því vera í góöu formi fyrir Wim- bledon-mótið sem hefst eftir nokkra daga, en þar getur hann unnið mótiö í þriðja sinn í röö. ... Grótta, sem vann sér sæti í 1. deild í handboltanum, er þessa dagana að leita eftir nýjum mönn- um í félágið og hefur heyrst aö þeir séu á höttunum eftir landsliös- manni frá Kúbu. ... Olga Kuzenkova frá Rússlandi setti heimsmet í sleggjukasti þegar hún kastaöi 68,16 metra á móti í Moskvu. Hún bætti eigið met um 2 sentímetra, en þab setti hún fyrir tveimur vikum. ... íslenska kvennalandsliöiö í fót- bolta tapabi fyrir því portúgalska í æfingaleik ytra, 2-3, á laugardag. Guölaug Jónsdóttir og Margrét Ól- afsdóttir gerbu mörkin. í hálfleik varstaban 1-3. ... Barcelona rétt náöi Evrópusæti eftir 2-0 sigur á Bilbao í spænska boltanum. Barcelona er eina libib á Spáni sem aldrei hefur misst af Evrópusæti. Real Betis vann meist- ara Real Madrid 0-2 á útivelli og varö eina libiö til aö ná öllum stig- unum frá Bernabeu. Coruna vann Albacete 8-2. ... Bandaríkjamenn unnu Mexíkó 4-0 á 4ra þjóöa móti í Bandaríkj- unum á sunnudag. Wegerle, Dool- ey, Harkes og Reyna geröu mörk- in fyrir framan tæplega 40 þús- und áhorfendur. „Það er nú alltaf verið að vinna mikið í þessu en það er ekki búið að taka heildarmyndina saman. Auðvitað veit maður einhverja línu en ég veit ekki hvort það sé rétt aö segja frá því strax. Ef þaö er hagnaður þá tapa ég samúð- „Nei, nei, ég er ekkert þreyttur á þessari biö, hef bara gaman af henni. Valib stendur nú á milli KA og Stjörnunnar en þaö virö- ist vera að Afturelding sé dottin upp fyrir sem mögulegur kost- ur," sagði Patrekur Jóhannes- Borussia Dortmund tryggði sér þýska meistaratitilinn í knatt- spyrnu á laugardaginn þegar liðið vann Hamburg 2-0. Á sama tíma tapaði Werder Bre- men fyrir Bayern Miinchen 3-1 og varð fyrir vikið stigi á eftir Dortmund. Þetta var fyrsti Herbert Arnarsson á þessa dag- ana í viðræðum við Akurnes- inga um hvort hann leiki með þeim næsta tímabil í körfubolt- anum, en sem kunnugt er lék hann með ÍR-ingum í vetur. inni og ef það er tap þá þarf ég að undirbúa hvernig ég segi frá því. Þetta er vandaverk," segir Ól- afur Schram, formaður HSÍ, að- spuröur hvort sé búib að gera upp heimsmeistaramótið í hand- bolta. ■ son, besti leikmaður íslands- mótsins í handbolta og núver- andi leikmaður KA en Stjarnan og KA berjast nú af fullum krafti um kappann. „Þetta skýr- ist núna í vikunni," sagði Pat- rekur. ■ deildartitill Dortmund í 32 ár. Andy Möller og Lars Ricken gerðu mörk meistaranna. Boc- hum, lið Þórðar Guðjónssonar, féll í aðra deild en liðið vantaöi tvö stig til að halda sér uppi. Þórður hefur framlengt samn- ing sinn við félagið. ■ „Ég vil ganga frá þessu sem fyrst," sagði Herbert um þessi mál, en það verður ljóst fyrir morgundaginn í hvaða libi hann leikur með, þar sem hann er á förum til útlanda. ■ KA og Stjarnan kljást um Patrek Dortmund meistari Herbert til ÍA? Guömundur meö þrennu Cuömundur Benediktsson byrjar sumarib meb KR- ingum á eftirminnilegan hátt. Hann gerbi þrjú mörk fyrir libib í 32ja liba úrslitum í 0-5 sigri gegn Víbi á sunnudag, þar af voru tvö fyrstu sérlega glœsileg — annab hjólhestaspyrna og hitt glœsilegur „sneibskalli." Hin mörk KR-inga gerbi Dabi Dervic og Mihajlo Bibercic. Þetta er gób innkoma fyrir Gubmund þar sem hann hefur ekkert leikib meb KR í fyrstu fjórum leikjum íslandsmótsins vegna meibsla. KR- ingar mœta ÍA á fimmtudag í deildarkeppninni og þá verbur fróblegt ab fylgjast meb Gubmundi — og ieiknum sjálfum. Tímamynd cs Inga Birni Albertssyni sagt upp störfum sem þjálfari Keflavíkur: „Dæma menn án dóms og laga" segir formaöur Þjálfarafélagsins „Þetta eru náttúrlega forkastan- leg vinnubrögð hjá formönn- um þessara deilda og þeir dæma þarna menn án dóms og laga," segir Bjarni Stefán Kon- ráðsson, formaður Þjálfarafé- lags íslands, um þá atburði síð- ustu daga þar sem tveimur þjálfurum hefur verið sagt upp störfum, fyrst Marteini Geirs- syni hjá Fram og nú síðast Inga Birni Álbertssyni hjá Keflavík á föstudag. Ástæðan er sögð und- irbúningur liðsins og gengi þess, en þess má geta að Kefla- vík er í þriðja sæti og með betri árangur en á sama tíma í fyrra. Ingi Björn hefur ákveðið að leita réttar síns í þessu máli. „Aödragandinn að uppsögn Inga Bjarnar var ótrúlegur, og mér þætti gaman að vita hvaða vinnuveitandi í annarri starfs- grein myndi leyfa sér svona vinnubrögö. Þetta ber ekki vott um mikla virðingu fyrir starf- inu." Þegar Marteini var sagt upp hjá Fram kom það mönnum mjög á óvart, enda aðeins tveir leikir búnir af Islandsmótinu. „Formaöur knattspyrnudeildar Fram sagði þá í útvarpi að Mar- teinn væri mjög hæfur þjálfari og búinn að koma liðinu í toppform, bæði líkamlega og andlega, en þegar inn á völlinn væri komið þá sýndu leikmenn ákveðið andleysi! Það er ekki hægt að sætta sig við svona ástæður, enda eru þetta engin rök. Þjálfarafélagið lét útbúa staðlað samningseyðublað sem er sniðið bæði að erlendri og innlendri fyrirmynd. Þar eru m.a. taldar upp gildar og ógild- ar ástæður fyrir uppsögn á samningi. Þar er tekið fram að ógild ástæba er lítill árangur, sem er ekki heldur um að ræða í tilfelli Inga Bjarnar. Gildar ástæður eru m.a. þær að þjálfari mætir illa, móðgar stjórnina eða neitar að ræba við hana, mútugreiðslur og lagabrot," sagði Bjarni Stefán. Tíminn hefur heimildir fyrir Það vekur eftirtekt að á aðeins einu ári hafa þrír þjálfarar horf- ið frá Keflavík með einum eöa öbrum hætti. Ian Ross stýrði liðinu í upphafi síöasta tímabils en hvarf öllum á óvörum til Englands án þess ab kveðja kóng né prest. Pétur Pétursson tók við af honum og gerði ágæta hluti en var ekki endur- ráðinn og kom það á óvart. Heimildir Tímans herma að þar hafi Pétur viljað losna við nokkra leikmenn vegna aga- brots en stjórnin ekki samþykkt því að meginástæöa fyrir upp- sögn Inga Bjarnar sé sú ab stjórnarmenn hafi vilja rába meiru um leikmannaval í lið- inu, en Ingi Björn ekki tekiö það í mál. „Ég get ekki svarab fyrir þetta, en ef stjórnir knatt- spyrnudeilda ætla aö fara að ráða einhverju um það hverja þjálfari velur í liðið, þá þarf þjálfarinn að þjóna tveimur herrum, annarsvegar leik- mönnum og hinsvegar stjórn- inni. Það gengur ekki," sagði Bjarni Stefán. ■ það og því fór sem fór. Ingi Björn tekur svo vib af Pétri og allir þekkja hvernig það endaði. Nú eru það Þórir Sigfússon, sem aðstoðaði Inga Björn, og Þor- steinn Bjarnason sem stýra Keflavík í dag. Þjálfararnir eru því orönir 5 á einu ári sem hafa þjálfað Keflavik og ljóst að ástæðanna er ekki aöeins að leita í slæmu gengi félagsins. Fyrir áhugamann um knatt- spyrnu þá virðist stjórnuninni ájélaginu vera eitthvað ábóta- vant. ■ Tíö þjálfaraskipti hjá Keflavík: Fimm þjálfarar á einu ári Ruslan á biðpassa „Við sendum inn umsókn fyrir hann sem íslenskan ríkisborgara, en fengum neitun þegar þinginu lauk í vor. Okkur var þó ráölagt að ítreka umsóknina þegar þingið kæmi saman aftur. Ruslan er þvT ekki kominn með íslenskan ríkis- borgararétt, en hann er nú með svokallaöan brúnan passa eða biöpassa sem veitir honum ferða- leyfi til og frá íslandi," sagöi Aub- ur Gunnarsdóttir, framkvæmda- stjóri Fimleikafélagsins Gerplu, um málefni Ruslans Outc- hinnkov sem hefur verið ríkis- fangslaus í nokkurn tíma. „Hann getur ekki keppt í lands- liöinu fyrr en hann er kominn meb íslenskan ríkisborgararétt. Heimsmeistaramótið er framund- an í október og ég ætla að vona að það takist að tryggja honum íslenskt ríkisfang fyrir þann tíma. Ruslan á mikla möguleika á boga- hesti á þessu móti, því hann er kominn þar meö æfingu sem er dæmd útfrá 9,9. Þannig ab ef hún gengur upp, þá getur hann verið í fremstu röö. Það ætti að koma ís- landi á fimleikakortiö," sagbi Heimir Jón Gunnarsson, yfirþjálf- ari hjá Gerplu. „Ég reikna nú meö því að þetta gangi upp, því forsendurnar fyrir því að hann fékk ekki ríkisborg- ararétt var hversu dvalartími hans var stuttur á landinu, en í haust er Ruslan búinn að dveljast hér í eitt ár og möguleikarnir meiri," sagði Heimir Jón. ■ Forrábamenn Cerplu eru vongóbir um ab Ruslan Outchinnkov keppi undir fána íslands á nœsta HM-móti í fim- leikum í haust. Tímamynd JAK Norðmenn endur- heimtu titilinn Norsku stúlkurnar tryggbu sér heimsmeistaratitilinn í knatt- spymu eftir 2-0 sigur í úrslitaleik á Evrópumeisturum Þjóöverja í Stokkhólmi á sunnudag. Heige Riise og Marianne Pettersen gerbu mörkin meb stuttu milli- bili undir lok fyrri hálfleiks. Þar meb endurheimti norska liðiö tit- ilinn, en fyrir fjórum árum tapaöi það norska fyrir Bandaríkjunum í úrslitum. Mikil rigning var þegar leikurinn fór fram, og sáu aðeins 17 þúsund manns leikinn á móti 65 þúsund sem sáu úrslitin í Bandaríkjunum 1991. Bandaríkin uröu í 3ja sæti eftir 2-0 sigur á Kína. ■ Lárus Orri áfram hjá Stoke City „Ég klára þennan 18 mánaba samning sem ég gerbi fyrir hálfu ári. Mér líkar mjög vel þama og það má segja að fótboltinn sé allt önnur íþrótt þarna úti. Miklu hrað- ari Ieikur og umgjörðin allt önnur enda um atvinnumennsku ræða. Maður stefnir alltaf hærra og draumurinn að spila meb betrum liðum í úrvalsdeildinni. En maður reynir ab halda sér á jörðinni og gera vel á næsta tímabil," segir Lár- us Orri Sigurðsson. ■ Jóhannes Ellertsson, formaöur knattspyrnudeildar ÍBK: „ Ingi B j örn 20 árum á eftir" „ Undirbúningurinn á sök á meiöslum leikmanna" „Samkvæmt mati þeirra manna, sem við treystum og eru þjálfarar hjá eða tengdir félaginu, og leikmanna, þá er Ingi Björn 20 árum á eftir með sín þjálfunarprógrömm og hann stóð engan veginn við það sem hann sagöi í upp- hafi samstarfsins," segir Jó- hannes Ellertsson, formabur knattspyrnudeildar íþrótta- bandalags Keflavíkur, um ástæðu þess ab Inga Birni Al- bertssyni hafi verið sagt upp störfum sem þjálfara Kefla- víkurliðsins. „Þetta undirbún- ingsprógramm telja margir ab hafi átt stóran þátt í miklum meiðslum leikmanna og þetta prógramm er einnig ein af ástæðunum fyrir því hversu þungir leikmennirnir eru. Þetta eru hinar eiginlegu ástæður fyrir því að hann er ekki beðinn að mæta til vinnu hjá okkur. Hann tjáði einnig stjórnarmönnum í vor að hann hefði ekki neinn áhuga á því að ræða við stjórnar- menn um sín störf, hann mundi ekki mæta á neina fundi þar sem hans störf yrðu gagnrýnd. Þegar við spurðum hann af hverju, sagði hann orðrétt: „Ég nenni ekki að mæta á neina krísufundi." Af þeim sökum töldum við ekki vera neina ástæðu til að ræða við manninn, þar sem hann hafði tekið það skýrt fram að hann hefði ekki áhuga á að ræða þessa hluti," segir Jó- hannes. Hann bætir því við að enginn aukinn launakostnað- ur yrði hjá félaginu vegna ráðningar hinna tveggja nýju þjálfara, þar sem þeir voru fyr- ir á launaskrá. ■ VINNINGSTÖLUR LAUGARDAGINN 17.6.1995 VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐÁ HVERN VINNINGSHAFA 1.5al5 1 2.035.720 O 4 af 5 g Plús K Wö~ 258.387 3. 4af 5 72 6.190 4. 3 af 5 2.016 510 Heildarvinningsupphæð: 3.767.947 m l l U7 \ BIRT MEÐ FYRIRVARA UM PRENTVILLUR Knatt- spyrnuúrslit 32ja liba úrslit bikarkcppni karla Magni-Grindavík 1-4 (0-3) GG-Þróttur R 2-9 (0-5) Breibablik-ÍBK .... 0-5 (0-2) KVA-ÍBV 1-6 (1-2) KBS-Valur 1-3 (1-1) Víðir-KR 0-5 (0-2) Völsungur-FH .... 0-2 (0-2) Valur 23-Breibablik 4-0 (2-0) ÍBK 23-ÍA 1-8 Bikar kvenna Sindri-KBS 3-1 FH-Haukar 1-3 2. deild kvenna Höttur-KVA 3-2 3. deild karla Leiknir-Höttur ... 3-1 Ægir-Dalvík 2-2 Haukar-Fjölnir... ..0-5 Þróttur N.-Selfoss 1-2 Staban Leiknir .5 40 1 11-3 12 Ægir .5311 9-6 10 BÍ .5 230 7-5 9 Dalvík .5 23 0 6-4 9 Völsungur .4211 11-6 7 Fjölnir .5 203 10-10 6 Selfoss .5 20 3 10-12 6 Þróttur N Haukar .4 1 03 5-6 3 5 104 1-14 3 .5 02 3 5-9 2 Höttur 4. deild karla Ármann-Víkingur Ó1 2-4 TBR-Afturelding 1-3 Huginn-UMFL ... 3-4 Sindri-KVA 2-1

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.