Tíminn - 20.06.1995, Síða 14
14
SMmw
Þriöjudagur 20. júní 1995
DAGBOK
Þribjudagur
20
• / /
juni
X
171. daqur ársins -194 dagar eftir.
25 .vlka
Sólris kl. 2.54
sólarlag kl. 24.04
Dagurinn lengist
um 1 mínútur.
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni
Þri&judagshópurinn kemur
saman í Risinu kl. 20 í kvöld.
Sigvaldi velur lög og stjórnar.
Opiö öllu eldra fólki.
Kvöldganga um Viöey
Samkomuhúsi Stöövarfjarðar.
Þátttakendur eru rúmlega 20
listamenn og sýna þeir 44 verk,
sem eru unnin með margvís-
legri grafískri tækni.
Sýningin er á vegum Stöðvar-
hrepps og mun hún standa til
20. ágúst.
Listamenn á sýningunni eru:
Guðbjörg Ringsted, Dröfn Frið-
finnsdóttir, Ragnheiður Jóns-
dóttir, Edda Jónsdóttir, Ingi-
berg Magnússon, Jens Kristleifs-
son, Anna Líndal, Sigrid Valt-
ingojer, Þórdís Elín Jóelsdóttir,
Aðalheiður Valgeirsdóttir, Þórö-
ur Hall, Ingunn Eydal, Magdal-
ena Margrét Kjartansdóttir, Rut
Rebekka, íva S. Björnsdóttir,
Sveinbjörg Hallgrímsdóttir, Þor-
gerður Sigurðardóttir, Anna G.
Torfadóttir, Gréta Ósk Sigurðar-
dóttir, Birna Matthíasdóttir,
Ríkharður Valtingojer.
SigríÖur Rósinkars-
dóttir sýnir í Eden,
Hverageröi
Þriðja kvöldgangan á þessu
sumri um Viðey verður farin í
kvöld. Farið verður með Viðeyj-
arferjunni Maríusúð úr Sunda-
höfn kl. 20.30. Gangan sjálf
tekur rúmlega einn og hálfan
tíma, þannig að komið veröur í
land upp úr kl. 22.30. Nauð-
synlegt er aö vera vel búinn til
fótanna. Ekkert gjald er fyrir
leiðsögn. Fólk þarf aðeins að
greiða ferjutollinn, sem er 400
kr. fyrir fullorðna og 200 kr.
fyrir börn.
Þribjudagstónleikar í
Listasafni Sigurjóns
Á þriðjudagstónleikum í
Listasafni Sigurjóns Ólafssonar
í kvöld kl. 20.30 mun Trio
Nordica leika píanótríó í c-moll
nr. 3 opus 101 eftir Johannes
Brahms og píanótríó opus 70
nr. 2 eftir Ludwig van Beetho-
ven.
í Trio Nordica, sem stofnaö
var árið 1993, leika þær Auður
Hafsteinsdóttir fiðluleikari,
Bryndís Halla Gylfadóttir selló-
leikari og Mona Sandström pí-
anóleikari. Tríóið hefur þegar
leikiö víðs vegar um Evrópu og
í Bandaríkjunum við frábærar
undirtektir.
Sumarsýning á
Stöövarfirbi
17. júní var opnuð samsýn-
ing íslenskra grafíklistamanna í
Sigríður Rósinkarsdóttir sýnir
vatnslitamyndir í Eden, Hvera-
gerði, dagana 19. júní til 3. júlí.
Sigríður er fædd að Snæfjöll-
um á Snæfjallaströnd, en er nú
búsett í Keflavík.
Þetta er 7. einkasýning Sigríð-
ar; einnig hefur hún tekið þátt í
mörgum samsýningum.
Sigríður tekur einnig þátt í
Samsýningu sumarvaka á Suð-
urnesjum, sem stendur nú yfir í
Njarðvíkurskóla.
Háskólabíó sýnir
Brúökaup Muriel
Háskólabíó og Borgarbíó Ak-
ureyri hafa tekið til sýninga
áströlsku gamanmyndina Brúð-
kaup Muriel (Muriel's Wedd-
ing), sem notið hefur mikilla
vinsælda í Evrópu undanfarib.
Með aðalhlutverk fara Toni
Collette, Bill Hunter og Rachel
Griffiths. Leikstjóri er P.J. Hog-
an og er þetta fyrsta mynd
hans, en leikstjórinn tók upp á
því ab skammstafa nafn sitt svo
honum yröi ekki ruglað saman
við nafna sinn og landa, Paul
Hogan, sem flestir þekkja sem
Krókódíla-Dundee! Framleið-
endur myndarinnar eru Linda
House og Jocelyn Moorhouse
(eiginkona leikstjórans), en þær
stóðu á bak við meistaraverkið
Proof.
Brúðkaup Muriel fjallar um
feimna, ólögulega stúlku sem
þráir ekkert heitar en að gifta
sig. Þab vantar bara eitt —
brúðguma. Muriel situr alla
daga inni í herbergi, hlustar á
ABBA og dreymir um að giftast
riddara á hvítum hesti.
Fjölskylda hennar er öll frem-
ur óheppin í útliti og gengur
illa að fóta sig í lífinu. Muriel
stingur af með alla fjármuni
fjölskyldunnar og hyggst hefja
nýtt draumalíf og verða sér úti
um riddara á hvítum hesti, en
margt fer öðruvísi en áætlað er.
Tónlistarhátíö í
Borgarleikhúsinu
Dagana 22., 25. og 27. júní
kl. 21 veröur haldin tónlistar-
hátíð á litla sviði Borgarleik-
hússins. Heiti hennar er „Mitt
auga leit tvo annarlega
skugga". Flutt verða verk eftir
tvö tónskáld: Þjóðverjann Paul
Hindemith (1895-1963) og
Frakkann Gabriel Fauré (1845-
1924).
Það tónlistarfólk, sem fram
kemur, eru: Anna Sigríður
Helgadóttir, Ármann Helgason,
Bryndís Pálsdóttir, Daníel Þor-
steinsson, Gerrit Schuil, Gísli
Magnússon, Guðmundur Krist-
mundsson, Hallfríður Ólafs-
dóttir, Hildigunnur Halldórs-
dóttir, Hinrik Bjarnason, Jón
Þorsteinsson, Kristinn Örn
Kristinsson, Marta G. Halldórs-
dóttir, Páll Eýjólfsson, Rúnar
Þórisson, Sigurður Halldórsson,
Sigurlaug Eðvaldsdóttir, Þór-
unn Guðmundsdóttir og Örn
Magnússon.
Hið ísl. náttúrufræðifélag:
Sólstööuferö á
Snæfellsnes
Helgina eftir sólstöður, laug-
ardaginn 24. og sunnudaginn
25. júní n.k., efnir Hiö íslenska
náttúrufræðifélag til fræðslu-
ferbar á Snæfellsnes og um-
hverfis Jökul, þar sem áhersla
verður lögð á gróðurfar, jarð-
fræði og umhverfismál, auk al-
mennrar náttúruskobunar.
Leiðsögumenn og fararstjórar
í ferðinni verða þeir Eyþór Ein-
arsson grasafræðingur, Frey-
steinn Sigurbsson jarðfræðing-
ur og Guttormur Sigbjarnarson
jarðfræðingur. Lagt veröur af
stað úr Reykjavík kl. 9 laugard.
24. júní frá Umferðarmiðstöð-
inni. Gist verður í eina nótt á
Hellissandi. Ef veður leyfir þá
um kvöldið, verður farin mið-
nætursólarferð upp að Snæfells-
jökli undir leiðsögn Skúla Alex-
anderssonar, fyrrv. alþingis-
manns.
Fargjald er kr. 4.000 fyrir full-
orðna, auk gistigjalds, en völ er
á tjaldstæði, svefnpokaplássi
eða annarri gistingu. Minnt er
á að hafa með sér nesti og
hlífðarföt, en annars er ferðin
létt og auðveld. Ferðin er öllum
opin, utan félags sem innan.
Skráning í hana fer fram á skrif-
stofu HIN að Hlemmi 3, 2. hæð
t.h., sími 562-4757.
TIL HAMINGJU
Þann 27. maí 1995 voru gefin
saman í Hallgrímskirkju af séra
Karli Sigurbjörnssyni, þau
Laufey Guðmundsdóttir og
Jóhann Bjarnason. Þau eru til
heimilis að Frostafold 22,
Reykjavík. MYND, HafnarflrOl
Þann 27. maí 1995 voru gefin
saman í Víðistaðakirkju af séra
Bernharði Guðmundssyni, þau
Elfa Sif Jónsdóttir og Andrés
Andrésson. Þau eru til heimilis
að Álfholti 2A, Hafnarfirði.
MYND, HafnarflrOÍ
Daaskrá útvarps oa siónvarps
Þribjudagur HSSsT 20 júní 16.05 Sibdegisþáttur Rásar 1 l V^urfregnir ] ™° á sftdegi frS) lROO?aó?tle9tmál 7.30 Fréttayfirlit rÉtt' . 7.45 Daglegt mál 8?3 ^ngt yfir skammt 8 00 Fréttir 18,30 Allrahanda 840 Ab utan ]8^8 Dánarfregnir og auglýsingar „ „„ 19.00 Kvoldfréttir 83? Tíbindi úrmenningarlífinu £3? Aug'ýsingar og veburfregnir 8.55 Fréttir á ensku • yor?unsafflín™™3 endurflutt q nn rfAtt\r 20.00 Tónlistarkvold Utvarpsins 933 Laufskálinn ^1.30 Leitin a6 betri samskiptum 938 Segbu mér sögu: Rasmus fer á ^2.00 9.50 Morgunleikfimi ^2.30 Kvöldsagan: Alexís Sorbas 10.00 Fréttir 23.00 Mynd sem breytist 24.00 Fréttir OO.IOTónstiginn nar 01.00 Neeturútvarp á samtengdum 11 :°3 Byggbalfnan. rásUm lil morguns- Veí)urSpá 12.00 Fréttayfirlit á hádegi . «x. • ■ ^.oiAbutan Þriojudagur 12.20 Hádegisfréttir J 12.45 Veburíregnir 20. JÚni 12.50 Aublindin f 730 Fréttaskeyti 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 17.35 Leibarljós (167) 13.05 Mibdegistónleikar 18.20Táknmálsfréttir 14.00 Fréttir ’kJ’ 18.30 Culleyjan (3:26) 14.03 Prestastefna 1995 19.00 Saga rokksins (3:10) 15.00 Fréttir 19.50 Sjónvarpsbíómyndir 15.03 Tónstiginn 20.00 Fréttir 20.30 Veöur 20.35 Staupasteinn (1:26) (Cheers X) Bandarískur gaman- myndaflokkur. Aóalhlutverk: Ted Danson og Kirstie Alley. Þýbandi: Gubni Kolbein 21.00 Alltá huldu (10:18) (Under Suspicion) Bandarískur saka- málaflokkur. Abalhlutverk: Karen Sillas, Phil Casnoff, Seymour Cassel og jayne Atkinson. Þýbandi: Krist- mann Eibsson. 22.00 Mótorsport Þáttur um akstursiþróttir í umsjón Birgis Þórs Bragasonar. 22.35 Af landsins gæbum (6:10) Lobdýrarækt. Sjötti þáttur af tíu um búgreinarnar í landinu, stöbu þeirra og framtíbarhorfur. Rætt er vib bændur sem standa framarlega á sínu svibi og sérfræbinga í hverri bú- grein. Umsjón meb þáttunum hefur Vilborg Einarsdóttir en þeir eru unnir af Plús film í samvinnu vib Upplýs- ingaþjónustu landbúnabarins og GSP-almannatengsl. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok Þriðjudagur 20. júní >■ 16.45 Nágrannar 0ÆPTfin 9 17.10 Glæstarvonir ^ú/UIU \ 7.3o össi og Ylfa 1 7.55 Soffía og Virginía 18.20 Barnapíurnar 18.45 Sjónvarpsmarkaburinn 19.19 19:19 20.15 Handlaginn heimilisfabir (Home Improvement II) (28:30) 20.40 Barnfóstran (The Nanny II) (3:24) 21.05 Hvert örstutt spor (Baby It's You) (3:6) 21.35 Stræti stórborgar (Homicide. Life on the Street) (10:13) 22.25 Franska byltingin (The French Revolution) Leikinn myndaflokkur í átta þáttum. (3:8) 23.15 Skassibtamib • (The Taming of the Shrew) Gáska- fullt leikrit Williams Shakespeare er hér f frábæri útfærslu heimsþekktra leikara. Sagan fjallar um Petruchio, efnalítinn abalsmann frá Verónu, sem ætlar ab krækja sér f ríka konu. Sú sem verbur fyrir valinu heitir Katharina en daman sú lætur engan segja sér fyrir verkum. Eftir mikinn og hábuglegan eltingaleik tekst Petr- uchio loks ab klófesta kerlu en þar meb er sagan rétt hafin. Abaihlut- verk: Elizabeth Taylor og Richard Burton, Michael York. Leikstjóri: Franco Zeffirelli. 1967. 01.15 Dagskrárlok
APÓTEK
Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka I
Reykjavík Irá 16. tll 22. júnl er I Gratarvogs apótekl
og Borgar apótekl. Það apótek sem fyrr er nefnt
annast eltt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldl tll kl.
9.00 að morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudög-
um. Upplýslngar um læknls- og lyljaþjónustu eru
gefnar I slma 18888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands
er starfrækt um helgar og á stórhátíóum. Símsvari
681041.
Hafnarfjörður: Halnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apó-
tek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skipt-
is annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl.
10.00-12.00. Upplýsingar í símsvara nr. 51600.
Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin
virka daga á opnunartíma bóða. Apótekin skiptast á sína
vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavórslu.
Á kvöldin er opið I því apóteki sem sér um þessa vörslu,
til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00 og
20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræöingur á bakvakt.
Uppiýsingar eru gefnar i síma 22445.
Apótek Keflavlkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00.
Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-
18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opió er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30.
Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00.
Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-
18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00.
ALMANNATRYGGINGAR
1. júní 1995
Mánabargreibslur
Elli/örorkulífeyrir (grunnlffeyrir) 12.921
1/2 hjónalífeyrir 11.629
Full tekjutrygging ellillfeyrisþega 23.773
Full tekjutrygging örorku lífeyrisþega 24.439
Heimilisuppbót 8.081
Sérstök heimilisuppbót 5.559
Barnalífeyrir v/1 barns 10.794
Meblag v/1 barns 10.794
Mæbralaun/febralaun v/1 bams 1.048
Mæbralaun/febralaun v/ 2ja barna 5.240
Mæbralaun/febralaun v/ 3ja barna eba fleiri 11.318
Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaba 16.190
Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaba 12.139
Fullurekkjulífeyrir 12.921
Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190
Fæbingarstyrkur 26.294
Vasapeningar vistmanna 10.658
Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658
Daggreibslur
Fullir fæbingardagpeningar 1.102,00
Sjúkradagpeningar einstaklings 552,00
Sjúkradagp. fyrir hvert barn á framfæri 150,00
Slysadagpeningar einstaklings 698,00
Slvsadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 150,00
GENGISSKRÁNING
19. júní 1995 kl. 10,50 Opinb. Kaup Bandarfkjadollar 63,10 viðm.gengi Sala 63,28 Gengi skr.fundar 63,19
Sterlingspund ....100,98 101,24 101,11
Kanadadollar 45,54 45,72 45,63
Oönsk króna ....11,563 11,601 11,582
Norsk króna ... 10,133 10,167 10,150
Sænsk króna 8,694 8,724 8,709
Finnskt mark ....14,699 14,749 14,724
Franskur franki ....12,864 12,908 12,886
Belgískur franki ....2,1980 2,2056 2,2018
Svissneskur franki. 54,50 54,68 54,59
Hollenskt gyllini 40,33 40,47 40,40
Þýsktmark 45,17 45,29 45,23
ítölsk líra ..0,03823 0,03839 6,444 0,03831 6,432
Austurrfskur sch 6,420
Portúg. escudo ....0,4287 0,4305 0,4296
Spánskur peseti ....0,5194 0,5216 0,5205
Japanskt yen ....0,7467 0,7489 0,7478
irskt pund ....103,02 103,44 99,12 103,23 98,93
Sérst. dráttarr 98J4
ECU-Evrópumynt.... 83,36 83,64 83,50
Grfsk drakma ....0,2790 0,2800 0,2795
BILALEIGA
AKUREYRAR
MEÐ ÚTIBÚ ALLT í
KRINGUM LANDIÐ
MUNIÐ ÓDÝRU
HELGARPAKKANA
OKKAR
REYKJAVÍK
91-686915
AKUREYRI
96-21715
PÖNTUM BÍLA ERLENDIS
interRent
Europcar