Tíminn - 20.06.1995, Qupperneq 16

Tíminn - 20.06.1995, Qupperneq 16
Veörlb (Byggtá spá Ve&urstofu kl. 16.30 í gær) • Ve&urhorfur á landinu í dag: Nor&austan kaldi eöa stinnings- kaldi. Bjartvi&ri suövestanlands.Rigning um norðanvert landiö, mest austantil, en styttir upp í kvöld. Um landiö austanvert mun rigna fram eftir degi en styttir svo upp. Hiti veröur á bilinu 4 til 15 stig, svalast viö norourströndina en hlyjast suövestanlands. • Horfur á miövikudag: Bjartvi&ri um mestallt land í fyrstu en þykknar svo upp meö vaxandi suðaustan átt suövestan og vestan lands oq þar fer aö rigna síðdegis. Hiti 7 til 15 stig, hlýjast í innsveit- um noroanlands. • Horfur á fimmtudag: Sunnan strekkingur. Noröaustanlands verö- ur skviaö en aö mestu burrt, en rigning e&a skúrir í öðrum landshlut- um. Hiti 9 til 17 stig, hlýjast noröaustanlands. • Horfur á föstudag og laugardag: Suövestlæg átt. SV og V lands ver&ur súld eöa skúrir, en léttskýjaö N og A lands. Hiti 8 til T8 stig, hlýjast N og A lands. Björn Kristinsson, verksmibju- stjóri lobnuverksmiðju Hrab- frystihúss Eskifjarbar, segist aldrei hafa séb eins mikla átu í nokkrum fiski og í norsk-ís- lensku síldinni. Hann segir ab fituinnihald síldarinnar sé nú um 23,5% en var abeins 7% í fyrsta farminum sem landab var 8. maí sl. Búist er vib ab síld- in eigi eftir ab fitna enn frekar því hér á árum ábur gat fitu- innihaldib mælst allt ab 27%. Gób síldveibi hefur verib í ís- lensku lögsögunni vib norsku mörkin viö Jan Mayen og eins munu einhver skip hafa fengiö síld í Síldarsmugunni. Vegna át- unnar og hás hlutfalls af fitu þol- ir síldin ekki langa flutninga og því hafa nótaskip heimamanna, Jón Kjartansson og Guðrún Þor- kelsdóttir, ekki komib meb full- fermi. í nótt og í morgun var svo búist við Sighvati Bjarnasyni VE og Hólmaborginni inn til lönd- unar á Eskifirbi. Fleiri skip voru í gær á landleið, en fyrstu skipin sem lönduðu síld eftir sjómanna- verkfalliö voru Bergur VE og Súl- an EA. Ef að líkum lætur, þá verða ís- lensku skipin fljót aö klára að veiöa uppí úthlutaða kvóta, en í byrjun mánaðarins námu eftir- stöðvar íslenska kvótans um 49 þúsund tonnum. Ekki er búist við aö skipin muni reyna fyrir sér í Síldarsmugunni þegar kvótinn er búinn, í trássi við yfirlýstan vilja stjómvalda. Þœr standa aö listahátíbinni Gullkistu — og standa meö hinn svipmikla Héraösskóla aö Laugarvatni íbaksýn. Alda Sigurbardóttir til vinstri og Kristveig Halldórsdóttir, til hœgri á myndinni. Tímamynd: sigurbur Bogi. Lífog fjör á listahátíöinni Cullkistu sem haldin er aö Laugarvatni: Björgunarþyrlan Kúnstin blÓHlStrar fær nafnið „Líf" Landhelgisgæslunni var í gær afhent Super Puma þyrla í Ma- rignane í Frakklandi, en þetta er þyrlan sem íslenska ríkisstjórn- in festi kaup á í fyrra. Þyrlan hefur hlotib nafnib „Líf" og er hún af gerbinni Super Puma. Hafsteinn Hafsteinsson, for- stjóri Gæslunnar, veitti þyrlunni móttöku fyrir hönd Landhelgis- gæslunnar. „Líf" er búin ýmiss konar bún- aði, s.s. afísunarbúnaöi, aukaelds- neytisgeymum og útbúnaði til að Þrír á slysadeild Umferðarslys varð í Hvalfirði á sunnudagskvöld, þegar tveir bílar rákust saman við brúna yf- ir Botnsá. Þrennt var flutt á sjúkrahús á Akranesi, en fólkið var ekki alvarlega slasaö og fékk einn að fara heim ab lokinni skobun, en tveir gistu sjúkra- hús yfir nóttina til öryggis. Bílarnir skemmdust mikið í árekstrinum og þjóðvegur númer 1 lokabist nokkuð lang- an tíma. Mynduðust langar bílaraðir báðum megin við brúna. ■ taka eldsneyti í hangflugi af skipi, tvöföldu björgunarspili, og ýmsu fleiru. Yfirflugstjóri Landhelgisgæsl- unnar, Páll Halldórsson, og Be- nóný Ásgrímsson flugstjóri munu fljúga þyrlunni frá I'rakklandi til íslands og er áhöfn væntanleg með vélina í vikulok. ■ „Þab var ákaflega gaman hvernig Gullkistan fór af stab - og hér var mjög fjölsótt á laugardaginn þegar hátíðin var sett," sagbi Alda Sigurbar- dóttir, einn forsvarsmanna listahátíöarinnar Gullkistu ab Laugarvatni í samtali vib Tím- ann. Á þjóðhátíðardaginn, 17. júní, var listahátíöin sett og verður fjölbeytt dagskrá í boði allt fram til 2. júlí. Ýmsir listvið- burðir eru í boði, svo sem ljóða- dagskrár, leiksýningar, tónleikar og margt fleira. Hápunktur sýn- ingarinnar er þó samsýning 104 myndlistarmanna sem sýna margvísleg verk sín sem unnin eru undir áhrifum hinna ýmsu strauma og stefna í myndlist- inni. Á sunnudag var síðan opnuð í Héraðsskólanum að Laugar- vatni sögusýning þar sem stikl- ab er á stóru um sögu Laugar- vatns sem skólaseturs. Það er Eyrún Ingadóttir sagnfræðing- ur, sem er frá Hvammstanga en búsett að Laugarvatni, sem manna stærstan þátt hefur átt í uppsetningu og undirbúningi að þeirri sýningu. Segir Alda sýningu þessa áhugaverða og tilefni fyrir gamla nemendur skólanna ab Laugarvatni að sækja staðinn heim. -SBS,Selfossi. Steinþór Skúlason forstjóri SS um tilboö félagsins í 30% hlutafjár í Höfn-Þríhyrningi: „ Erum ab bregðast vi6 abstæbum í stöbunni" „Vib erum meb þessu tilbobi ab gera okkar til ab bregbast vib abstæbum. í saubfjárfram- leibslunni er slæm staba og opnabur hefur verib ákvebinn farvegur fyrir innflutning á landbúnabarvörum. Vib hjá Sláturfélagi Suburlands höfum þó lagt okkar af mörkum til hagræbingar meb þessu tilbobi — enda þótt þetta verbi ekki til annars í þessari lotu en opna umræbuna." Þetta sagði Steinþór Skúlason, forstjóri Sláturfélags Suöurlands, í samtali viö Tímann um tilboð Atvinnulausum fœkkaöi aöeins um 220 frá apríl og eru 600 fleiri en í maí fyrra: Auki& atvinnuleysi mest mebal karla í Reykjavík Atvinnulausum fækkabi nú sára lítib milli apríl og maí, en þá voru þeir um 600 fleiri held- ur en í sama mánubi í fyrra. Fjölgunin er mest mebal karla í Reykjavík, sem voru nærri fjórðungur allra atvinnulausra í landinu. Um 1.620 karlar jafnaðarlega án vinnu í Höfuðborginni í maímán- uði, sem er nær sami fjöldi og í apr- íl en fjölgun um rúmlega 400 manns miðaö við maí í fyrra. At- vinnulausar konur í borginni voru hins vegar heldur færri en í maí í fyrra. Höfuðborgarsvæðiö er eini landshlutinn þar sem atvinnulaus- um hefur fjölgað milli apríl og maí, samtals um 140 manns. Skráö atvinnuleysi í maí svaraði til 6.900 manns að meðaltali án vinnu í mánuðinum, eða 5,1% vinnuaflsins. Þar af voru um 62% á höfuðborgarsvæðinu, eða nær 4.300 manns hvar af helmingur- inn voru karlar. Hlutfall atvinnu- lausra á höfubborgarsvæðinu er 5,4% borið saman vib 4,7% á landsbyggðinni. Aðeins á Suöur- nesjum (5,9%) og NL- eystra (5,5%) er atvinnuleysishlutfalliö heldur hærra en á höfuöborgar- svæðinu. ■ það sem félagið hefur gert í hlutafjáreign Rangárárvalla- og Djúpárhreppa í Höfn-Þríhyrn- ingi hf. Það var lagt fram fyrir nokkrum dögum og hrepps- nefndir þessara sveitarfélaga eru nú að skoða tilboðið. Býöst Slát- urfélagið til að greiða tvöfalt nafnverð fyrir þetta hlutafé, en samanlagt er það 30,87% af öllu hlutafé H.-Þ. Veruleg hagræðing kann að nást fram með aukinni sam- vinnu Hafnar- Þríhyrnings og Sláturfélagsins, að því er fram kemur í fréttabréfi S.S. Bent er á að sameiginlega reki þessi fyrir- tæki sex sláturhús á Suðurlandi, tvöfalt flutninga- og dreifinga- kerfi og tvöfalt sölukerfi. „Til lengri tíma litið má telja víst að samkepnisstaða sunnlenskra bænda og bein afkoma þeirra muni skaðast séu ekki tekin markviss skref til hagræðingar," segir þar. — Og Steinþór Skúla- son bætti við í samtali við Tím- ann í gær að í héraðinu væru afar mörg ósýnileg Iandamæri, svo sem atvinnupólitík, hrepparígur, stjórnmálaskoðanir og fleira. Hreppsnefndarmenn í Rangár- valla- og Djúpárhreppum eru þessa dagana að skoða tilboð Slát- urfélagsins og ræða við forsvars- menn þess. Engin niðurstaða er þó enn komin í málið. Bjarni V. Magnússon, stjórnar- formaður Hafnar-Þríhyrnings, sagði um þetta mál í samtali viö Tímann að stjórnin sú gæti enga afstöðu tekið í málinu fyrr en hreppsnefndir eystra hefðu sagt sitt síðasta orð. Hygðust þær ganga Sláturfélaginu á hönd sagð- ist Bjarni hinsvegar búast við að núverandi hluthafar Hafnar-Þrí- hyrnings myndu til fullnustu nýta sér forkaupsrétt þann sem þeir hafa. -SBS, Selfossi. Eskifjöröur: Síldin pakk- full af átu

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.