Tíminn - 07.07.1995, Blaðsíða 16
Ílfilllt
Föstudagur 7. júlí 1995
Vebrib (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær)
• Veburhorfur á landinu í dag: Vestlæg átt, yfirleitt gola eba kaldi og
þurrt víbast hvar. Hiti 4 til 10 stig. Sunnan og subvestanlands léttir til og
eins rofar mikib til inn til landsins á Norbur- og Austurlandi þegar kemur
fram á daginn.
• Horfur á morgun: Hæg subvestlæg átt, skýjab og lítils háttar súld sub-
vestantil en léttskyjab á Norbur- og Áusturlandi. Hiti 5 til 15 stig, hlýjast
austanlands ab deginum, svalast vib norburströndina.
Horfur á sunnudag: Hæg subvestlæg eba breytileg átt, .skýjab ab rr
úrkomulítib sunnanlands en annars vloa léttskyjab. Hiti 6 til 17 stig,
en
ast subvestanlands
mestu
hlýj-
• Horfur á mánudag, þribjudag og mibvikudag: Austlæg eba breytileg
átt, hætt vib úrkomu subaustantil en annars þurrt og léttskýjab. Milt vebur.
Ársskýrsla Félagsmálastofnunar:
li /
Fjarhagsaðstoð
jókst um 25,4%
í ársskýrslu Félagsmálastofn-
unar Reykjavíkur fyrir 1994
kemur fram ab enda þótt
rekstrarútgjöld hafi aldrei
verið meiri, eöa tæpar átján
hundrub milljónir, fer hlut-
fall stofnunarinnar í heildar-
rekstri borgarinnar lækkandi
annab árib í röb. Þetta hlut-
fall var 17,9% í fyrra en var
18,6% 1993. Næstu tvö ár þar
á undan var það 19,1%, en
hafbi verið 14,3% áriö 1990.
Stærstu rekstrarliðirnir eru í
þágu aldraðra, svo og fjárhags-
aðstoð sem jókst um 25,4% í
fyrra og nam rúmum 540 millj-
ónum, miðað við rúmar 430
milljónir árið 1993. Lára
Björnsdóttir félagsmálastjóri
segir að ársskýrslan 1994 end-
urspegli annars vegar áhrif
aukins atvinnuleysis, sem
komi fram í 14% fjölgun þeirra
sem fái fjárhagsaöstoð, og
einnig viðhorfs- og þjóðfélags-
breytingar sem fram komi m.a.
í mikilli aukningu félagslegrar
heimaþjónustu og annarri
stuðningsþjónustu.
Á fundi meö fréttamönnum í
gær kom það fram hjá forráða-
mönnum Félagsmálastofnunar
að margvísleg stuðningsþjón-
usta við einstaklinga og fjöl-
skyldur fer vaxandi ár frá ári.
Dæmi um þetta er svonefnd
liðveisla við fatlaða, en hún
jókst um 25,9% milli ára og eru
liðsmenn nú 229 að tölu. Þeim
sem fá liöveislu hjá stofnun-
inni fjölgaði um 55% frá árinu
áöur, en börnum og ungling-
um sem. njóta stuðnings til-
sjónarmanna fjölgaði í 75, eða
um 7%.
Borgin á 1070
leiguíbúðir
Félagsmálastofnun Reykja-
víkurborgar annast úthlutun
allra leiguíbúða sem eru í eigu
sveitarfélagsins en þær eru nú
1070 alls. Þar af eru 688 til al-
mennrar úthlutunar en 382
eru handa öldruöum. 178 um-
sóknir um almennar íbúðir
bárust stofnuninni í fyrra og
var unnt aö leysa úr þeim í 83
tilvikum. 118 umsóknir bárust
um íbúöir aldraðra en 48 slík-
um íbúðum var úthlutað.
Um áramótin síðustu lágu
fyrir 365 umsóknir um al-
mennar leiguíbúðir og 405 um
leiguíbúðir aldraðra, en að
sögn Sigurbjargar Sveinsdóttur,
yfirmanns öldrunarþjónustu-
deildar hjá stofnuninni, má
ætla aö umsóknir aldraðra um
leiguíbúöir séu mun fleiri en
raunveruleg þörf segir til um.
Tæplega 3 þúsund ellilífeyr-
isþegar fengu félagslega heima-
þjónustu 1994 eða um fjórð-
ungur allra ellilífeyrisþega í
borginni. Málum sem komu til
meðferðar í fjölskyldudeild og
á félagsráðgjafarsviði öldrunar-
þjónustunnar fjölgaði um
8,2% milli ára, en málum þar
sem fjárhagsaðstoð var veitt
fjölgaði hins vegar um tæp
14%. ■
Bratwurst á Laugavegi
Kristján Haukur Leifsson hefur bryddaö upp á þeirri nýjung oð seija Bratwurstpyisur ípylsuvagni sínum á Laugaveginum
og er hann fyrstur manna til oð bjóba slíkt.'Braubin eru sérbökub fyrir hann ÍMyiiunni og hefur þessi nýjung mœlst vei
fyrir ab sögn Kristjáns. Engin vatnsbindandi efni eru í Bratwurst og sker hún sig þannig frá öbrum pylsutegundum sem
framleiddar eru ab kjötmagnib er mikiu hœrra, eba um 90%. Tímamynd pjetur
Könnun á högum foreldra og barna leibir í Ijós töluverban abstöbumun eftir fjölskyldugerb en ekki stétt:
Fráskildir foreldrar búa
við erfiðustu skilyrðin
Ab töluverður aðstöbumunur á
milli íslenskra barnafjöl-
skyldna fari ekki eftir stétt
heldur fjölskyldugerb er meðal
athygliverbra niburstabna um-
fangsmikillar könnunar á hög-
um foreldra og barna sem ný-
lega var gerð undir stjórn Sig-
rúnar Júlíusdóttur félagsráb-
gjafa.
Ein meginniðurstaðan varð sú,
aö einstæöir foreldrar búi um
margt við lakari aðstæður en
giftir foreldrar sem skapi börn-
um einstæðra foreldra mun
óhagstæöari stöðu. Félagsmála-
ráðherra, Páll Péturson, sagði
sumar niðurstöður könnunar-
innar hafa komiö nokkuð á
óvart og vekja til umhugsunar.
Ástæða sé til að nota þær til leið-
beiningar við stjórnvaldsaðgerð-
ir í framtíðinni. Af einstæðu for-
eldrunum eru það fráskyldu for-
eldrarnir sem virðast búa við
allra erfiðustu skilyrðin. Ab mati
skýrsluhöfunda er skilnaður
greinilega sú breyting sem felur í
sér mesta röskun og ytra álag
bæbi fyrir fullorðna og börn.
Börnin þurfi oft að skipta um
skóla og eignast nýja félaga. Fé-
lagsmálaráöherrra sagði það m.a.
koma á óvart að börn sem missi
föður af heimilinu virðist van-
sælli en þau sem misst hafa föð-
ur í gröfina. Meðal foreldranna
eiga erfiðleikarnir jafnt við um
þá sem hafa forsjá barnanna (yf-
irleitt mæðurnar) og þá sem ekki
hafa börnin hjá sér (yfirleitt feð-
urna), sem raunar reyndist að
Arnar HU meb hæsta afla-
verbmæti frystitogara
Utgerbarfyrirtækib Skagstrend-
ingur hf. á Skagaströnd hefur
selt flaggskipib sitt, frystitogar-
ann Arnar HU, til* Grænlands.
Skipið kostaði á sínum úm einn
miljarð króna og kom nýtt til
Skagastrandar í desember 1992
og var „jólagjöfin" þab árið.
Meö sölunni er talið að fyrir-
tækið geti iækkaö skuldir sínar
um hálfan miljarð króna án
fess að kvótastaba þess minnki.
staðinn er ætlunin aö kaupa
eldra og minna frystiskip.
Athygli vekur að á sama tíma og
Arnar HU er seldur úr landi kem-
ur fram í togaraskýrslu LIU að
skipið var meö mesta aflaverö-
mæti frystitogara fyrstu fjóra
mánubi ársins. Á þessu tímabili
veiddi skipib alls 1.653 tonn fyrir
rúmar 222 miljónir króna. Meöal-
skiptaverömæti á úthaldsdag var
var tæp hálf önnur miljón króna
og meöalafli á hvern úthaldsdag
var 14,75 tonn.
í tilkynningu frá útgerðinni
kemur m.a. fram aö þrátt fyrir aö
skipiö hafi náö góöum árangri í
veiöum hefur fjárfestingin sem
ráöist var í meö smíöi skipsins
veriö mjög íþyngjandi fyrir út-
geröina sl. tvö og hálft ár. Frá því
ákvöröun um smíöina var tekin
hefur hefur þroskkvóti Skag-
strendings veriö skertur um 3 þús-
und tonn auk skeröinga í öörum
tegundum. Þaö ásamt lækkandi
veröi á sjófrystum afuröum hefur
kippt grundvelli undan rekstri
skipsins. Á þessum tíma nefur
skipiö einnig stöövast í 37 daga
vegna verkfalla, auk þess sem fé-
lagiö telur aö eöli kjarasamninga
sjómanna geri félaginu ókleift aö
ráöast í frekari fullvinnslu um
borö, öndvert viö kaupendur
skipsins sem búa viö aörar aö-
stæöur í kjaramálum. En félagiö
telur aö þótt aflaverðmæti mundi
aukast samfara aukinni full-
vinnslu þá mundi fjölgun í áhöfn
íþyngja rekstrinum vegna núgild-
andi kjarasamninga sjómanna.
Skagstrendingur hf. veröur
áfram meö í rekstri Amar HU 101
og Örvar HU 21 ásamt því skipi
sem veröur keypt. Reiknaö er meö
að halda áfram óbreyttri framlegð
þriggja skipa en afskriftir og
vaxtakostnaöur er talin lækka um
allt aö 80 miljónir króna á árs-
grundvelli viö þessar breytingar á
skipastól útgeröarfyrirtæksins. ■
mörgu leyti allra vansælasti hóp-
urinn í könnuninni.
Varöandi húsnæöismál og fjár-
hag búa giftir foreldrar jafnaðal-
ega vib bestu skilyrðin. En einn-
ig á þeim sviðum eru þaö frá-
skildar einstæöar mæbur sem
eiga erfiðast uppdráttar; búa t.d.
þrengst og eiga hlutfallslega
fæsta og lakasta bíla svo nokkuð
sé nefnt. Niöurstöbur þessarar
könnunar eru þannig í algerri
andstöðu viö þær umræbur sem
heyrst hafa um skeið, að ein-
stæðir foreldrar hafi það í ýmsu
betra en hjónafólk með börn,
m.a. rýmri fjárráö, þannig aö fyr-
ir hjón í lægri tekjukantinum
mundi margborga sig aö skilja.
Þessar skoðanir fá ekki stuöning
í niðurstööum könnunarinnar.
Hvað snertir margrómaöan
stuðning fjölskyldunnar viröast
tengslin og stuðningurinn mest-
ur vib einhleypa foreldra með
forsjá barna. Hins vegar eru það
fráskildir feöur án forsjár sem
virðast búa við minnstan stuðn-
ing fjölskyldu og vera ósáttastir
við tengslin viö börn sín. ■