Tíminn - 11.07.1995, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 11. júlí 1995
fitsiftm
ii
Þjóögaröurinn í Jökulsárgljúfrum:
Skipulagbar göngu-
feroir
í Þjóbgaröinum í Jökulsár-
gljúfrum er í sumar sem og
undanfarin sumur boöiö
upp á skipulagöar göngu-
ferbir og fræbslustundir í
fylgd meb landvörbum. Um
er ab ræba stuttar gönguferb-
ir, svoköllub rölt sem taka 1-
2 klst., Iengri gönguferbir, 3-
4 klst. og einnig er í bobi sér-
stök dagskrá fyrir börn á
aldrinum 4-12 ára sem tekur
um 1-2 klst.
í gönguferðunum er kynnt
náttúrufar og saga svæðisins
þar sem sérstök áhersla er lögð
á umhverfistúlkun. í barna-
stundum er farib í leiki sem
tengjast náttúrunni, sagðar
sögur og fleira.
Ferbirnar eru annaö hvort
farnar frá tjaldsvæöunum í Ás-
byrgi eða Vesturdal og er dag-
skráin öllum opin.
Hópar geta, meb fyrirvara,
óskab eftir sérstakri leiðsögn
um svæöib.
Nánari upplýsingar um ein-
stakar gönguferbir eru í síma
465-2195.
Meöfylgjandi er dagskrá
þjóðgarösins sumarið 1995.
i sumar
Llr lökulsárgljúfrum.
Dagskrá þjóögarðsins sumarið 1995
í Ásbyrgi byrjaði skipulögð fræðsludagskrá föstudaginn 16. júní, en föstu-
daginn 23. júní í Vesturdal. Dagskrá hættir miðvikudaginn 16. ágúst.
Vikuleg dagskrá verður sem hér segir:
Ásbyrgi
Mánudaga Kvöldrölt kl. 20:00
Þriðjudaga Kvöldrölt kl. 20:00
Miðvikudaga Ganga kl. 20:00
Fimmtudaga Kvöldrölt kl. 20:00
Föstudaga Kvöldrölt kl. 20:00
Laugardaga Ganga kl. 14:00
Sunnudaga Barnastund kl. 11:00
Kvöldrölt kl. 20:00
Kvöldrölt/röit 1-2 klst.
Ganga 3-4 klst.
Barnastund l-2klst.
Vesturdalur
Ganga kl. 14:00
Kvöldrölt kl. 20:00
Ganga kl. 14:00
Rölt kl. 17:00
Barnastund kl. 11:00
Skógrœkt rikisins og Skeljungur gefa trjáplöntur í nýja útivistarsvœöi
Sjálfsbjargar viö EÍIiöavatn:
Utivist fyrir hreyfihamlaba
Sjáifsbjörg, féiag fatlaöra í
Reykjavík og nágrenni, fékk á
dögunum iób til afnota vib Ell-
ibavatn og hefur svæbib verib
hannab meb þarfir hreyfi-
hamlabra í huga. Af þessu til-
efni gáfu Skógrækt ríkisins og
Skeljungur hf. Sjáifsbjörg trjá-
plöntur til gróbursetningar á
útivistarlandinu, þar sem ætl-
unin er ab Ieggja göngustíga
innan um gróbursæla lundi og
skjólbelti.
Á myndinni eru frá hægri Sig-
urrós M. Sigurjónsdóttir, for-
mabur Sjálfsbjargar í Reykjavík
og nágrenni, Bjarni Snæbjörn
Jónsson frá Skeljungi, Ólafur
Oddsson frá Skógrækt ríkisins,
og frú Vigdís Finnbogadóttir,
forseti íslands, en hún gróður-
setti fyrstu trjáplöntuna í úti-
vistarsvæðib við Elliðavatn. ■
Samtök herstöövaandstœöinga mótmœla kjarnorkuvopnatilraunum Frakka:
Fimmtíu ár frá kjarnorku-
árásum á Japan í ágúst
Samtök herstöðvaandstæð-
inga mótmæla þeirri ákvörb-
'un frönsku ríkisstjómarinnar
ab hefja á ný tilraunir meb
kjarnorkuvopn í Subur- Kyrra-
hafi. Samtökin skora jafn-
framt á íslensku ríkisstjórnina
ab lýsa yfir afdráttarlausri for-
dæmingu sinni á þessu fram-
ferbi Frakka, segir í ályktun
frá samtökunum.
Samtökin benda á ab nú í ág-
úst verbi liðin fimmtíu ár frá
kjarnorkuárásum á japönsku
borgirnar Hírósíma og Naga-
sakí. í kjölfariö hafi fylgt vopna-
kapphlaup þar sem tugþúsundir
kjarnavopna hafi verib smíöuö
og tilraunasprengingar hafi ver-
ið nær daglegt brauö. Vonir
margra hafi glæðst um að takast
mætti aö bægja kjarnorkuvánni
frá, ab Kalda stríbinu loknu, en
þó sé langt í land meö að svo
megi verða.
Samtök herstöövaandstæð-
inga segja að ákvöröun Frakka
gangi þvert á vilja almennings í
heiminum. Ákvörðunin sé
einnig frekleg árás á smáþjóbir
vib Kyrrahaf, sem hafi, þrátt fyr-
ir öflug mótmæli, mátt sæta því
aö stórveldin notubu land
þeirra sem tilraunasvæöi. Þegar
hafi komið fram í máli Williams
Perry, varnarmálaráðherra
Bandaríkjanna, að hann útiloki
ekki að Bandaríkin fylgi for-
dæmi Frakka.
Til að stöðva slíka þróun segja
herstöðvaandstæöingar að til
þurfi að koma kröftug mótmæli,
jafnt rikisstjórna sem almenn-
ings um allan heim.
TÞ
Bændur athugið:
TIL SÖLU
Welger heyhlebsluvagn 24 m2
New Holland 935 bindivél
KR baggatína
Baggafæriband
Súgþurrkunarmótor
600 lítra mjólkurtankur
Upplýsingar í síma 456-8230.
Tilkynning frá Sölu
varnarliðseigna
Skrifstofa vor og verslanir í Reykjavík verða lok-
aðar frá og meb 17. júlí til 14. ágúst vegna
sumarleyfa.
Sala varnarliöseigna.
RAUTT
UÓS
mÉ umferðar
1ÉRAÐ
UMFERÐAR
RAÐ
/----------------
Sonur minn og faöir
Jón Kristinn Gunnarsson
lést af slysförum 8. júlí sl.
Jaröarförin auglýst síöar.
Áslaug F. Arndal
Lísa Margrét jónsdóttir
Eiginkona mín og móbir okkar
Ásta Ólafsdóttir
Grænutungu 7, Kópavogi
lést á Borgarspítalanum að morgni 9. júlí.
Ólafur lónsson
Bjarni Ólafsson Anna Olafsdóttir Hafdís Ólafsdóttir
1Í
Okkar innilegustu þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð og hlýhug
við andlát og útför systur okkar
Guöbjargar Helgu jónsdóttur
frá Ásmúla
Gubmundur Jónsson
Lilja Jónsdóttir
Þórunn Jónsdóttir
Dagbjört Jónsdóttir