Tíminn - 15.07.1995, Page 8
16
Laugardagur 15. júlí 1995
fWlii
JÓNA RÚNA á mannlegum nótum:
Ást
Viö getum ekki neitaö því, aö
ástin í ótal myndum á mikil
ítök í öllum okkar samskiptum.
Viö elskum flest börnin okkar
og maka og þá aöra, sem tengj-
ast okkur nánum böndum.
Hætt er viö, aö okkur þætti lítiö
í lífiö varið, ef viö hefðum ekki
tækifæri til að kynnast þeirri
ást, sem er persónuleg og ná-
iæg.
Oll höfum viö þörf fyrir aö
elska og vera elskuð á einlægan
og viðfelldinn máta. Þaö er því
mikilvægt, aö viö eflum meö
okkur ástina til þeirra sem okk-
ur eru kærir. Best er, aö við lát-
um ekkert tækifæri ónotað til
að sýna okkar nánustu ástúö og
kærleika. Skortur á elsku og vin-
áttu gerir okkur fátæk sem
manneskjur. Þaö er því áríöandi
fyrir okkur, aö þjálfa meö okkur
þær tilfinningar, sem eru elsku-
ríkar og nærandi fyrir okkur og
þá sem eiga kost á athygli okkar
og umhyggju.
Hvers kyns hugþokki og
elskusemi örvar það góöa í okk-
ur og ýtir undir vilja okkar til að
göfga og hlúa aö því, sem er ein-
lægt og heilbrigt í tilfinningalífi
okkar og viðmóti. Við, sem er-
um óþarflega köld og fráhrind-
andi, verðum aö gefa þeim til-
finningum líf innra með okkur,
sem eru uppbyggjandi og elsku-
ríkar. Kærleiksvana lífssýn er
aumkunarverö og fátækleg.
Þaö er því viturlegt og spenn-
andi, að örva vel og viturlega
þær kærleikstilfinningar, sem
við viljum sjá vaxa og dafna.
Agætt er, aö viö venjum okkur á
aö láta þá, sem við unnum,
heyra og sjá aö við gerum það.
Við, sem tjáum okkur af ólíkum
tilefnum um ást okkar, gleöjum
og örvum þá sem viö elskum.
Jákær hugþokki er áríöandi og
hvetjandi. Hann gefur okkur ör-
yggi og sjálfstraust. Þaö er ekki
nóg aö láta verkin tala, við þurf-
um jafnframt aö tala um til-
finningar okkar til hvers annars
og láta þaö koma skýrt fram
meö orðum, athöfnum og
snertingu, aö viö elskum þá sem
okkur eru kærir. Ágætt er jafn-
framt, aö okkur sé vel við fólk
yfirleitt og aö viö viljum aö öll-
um líði sem best.
Það munar um kærleikshvetj-
andi lífsviöhorf, vegna þess að
þau bæta sammannleg sam-
skipti. Okkur, sem höfum vanið
okkur á væntumþykju til ann-
arra, líöur vel vegna þess aö þeir
ylstraumar kærleika, sem viö
sendum frá okkur, koma til okk-
ar aftur ósjálfrátt í auknum kær-
leika. Ástin er dýrmæt og sér-
lega áríðandi sem andleg og til-
finningaleg vaxtar- og þroska-
forsenda fyrir alla þá, sem þrá
og vilja göfga og efla járænt
innra og ytra líf sitt.
Verum því óhrædd viö aö
unna þeim sem okkur eru kærir,
án þess að krefjast of mikils í
nafni ástarinnar. Elskan á aö
vera hvetjandi og nærandi, en
ekki neikær og fjötrandi. Jákær
ást er hamingjuörvandi, en eig-
ingjörn ást er heftandi og nei-
ræn.
Þaö þarf að halda ástinni við,
eins og öllum öðrum tilfinning-
um sem eru jálægar og þrosk-
andi. Örvum því ástræn sjónar-
mið, en höfnum þeim sam-
skiptum sem eru elskuvana og
köld. Án ástar og umhyggju er
líf okkar fátækt og félagslega
rýrt og örðugt. Ástin er því gulls
ígildi. ■
nnmii
Tímann vantar
bílstjóra til að dreifa
Tímanum í Reykjavík.
Upplýsingar gefur Ásta
á mánudaginn
í síma 5631-631.
LAUSN A GATU NR. 27
KROSSGATAN NR. 28
"o P‘ r «:u rvR N —> A F JS '0 Grl'k S 7 V li F li H 8 A £>
K 0 N A N R A u
'J i r:Akfft ‘01 0 5 K A A R fl ‘,UR 0- IftlUA 1 K fb/ft I T U A N u N iifin/tA tmu A A fío F E T i H
V ‘Ö R 1 UflTA* 1 ftftPl F 'A K R iVíWuií V£ c'f' trtiuR S K /1 !ujbdi eJwui A" U
H E F L A MHJKK Olftí~ W 1 A u Gr w R “o K u £> U R
R 1 N Gr L A fuC.L- SKtXK)' A R Á H U M Ktt/Í L Æ M a CKnftfj
H T L ÍÍÍÍlMK A U Mj A OufT rms S A 6- LÍoPlR ~n* ie] F A JL S i R
A M Á s'iJÍ K 1 F 5 M u Q U R A T T l
A U B & A Hffftit Knkut L 'A N r fl SPILLA M A ..... s
:a M 'a’t a;i. 5 A T "o L U Ð u ff l;= K u N E T
,ur? M 'A T u k E & A Gr SVALft- OtfKKut Gr 0 S *“"•! AA ■- n Á 6 1
Jx A T A R A WíöVu ÚMHlt u Gt Gt s PLVftlR 1 K a M E N Ní 'A
•iVtts A é -> K 0 M A L '0 A 0 R Gft A w L
L r K\A K Gc VíOue frr N T'o £ HLftt. E R 1 fl J U
sW
TW
J
iiliiiili
RÖOO
.“9 .Z A' é.é'
þRÆLL
HU'oM
■ HUiTftR.
KuRhMA
WÍMmSi 'ofíft
VoöVA
EK77!
SýRAtí
SPU'o
NTOu R
SNF-mA
SL'ATHtl-
crvR
FTFL
UJÓMI
ftöófiÁ
H'/Aé 4
FLAN
DÝLJA
s
wm
MurVOA
F-lMiCc
&
KRAFSI j
WÓNGr
$
RfJMlNA
FÆ-ÚA
Ó/VÆ6I
SKÝ-
LAUS
0001
5KIPI
HIR£I
SKAÐA
fRd'ALS
fUócLAR
LlBuCcuR
KMUM-
M
M/EGMI
s'i-ðatí
TRÉO
SREPPA-
TRÝHl
Qf-GN-
SÆI
HAF
HOLOUQ
GRoNft/
'ALfAST
S'AR
Æ5Á
HofuÐ
VEtffll
ÖRl'at-
uR
ÆFA
R'AN
FiRiR
10
KtyR
hlKLU.
KLAMP-
VÆrr/
DUQLEQS
ALxlORT
flSKuR
OUAAST
&EITA
GRÖKU
í
M
SÚLOlftl
HRiftlOA
POT
'IL’AT
KOMIST
f-QC.r
FLdKT
ÞFKK-
lN(L
FfílQuR
HOTAfíl
fLAS
VE6-
V'lSlR
D'iKl
MOtíl
FOR F£6-
afíjliR
/VuODI
loúmæt
BRAud-
SfttElé
GuÐ