Tíminn - 21.07.1995, Síða 1

Tíminn - 21.07.1995, Síða 1
SIMI 563 1600 Brautarholti 1 STOFNAÐUR 1917 79. árgangur Föstudagur 21. júlí 1995 134. tölublað 1995 Varöskip ekki í Smuguna aö svo stöddu „Þa& hefur enginbeiöni borist um þab enn sem komib er," svarar Þorsteinn Pálsson, dómsmála- og sjávarútvegs- ráöherra, aöspuröur hvort varöskip veröi sent í Smug- una, og bætir viö: „Aö minnsta kosti sé ég ekki ástæöu til þess aö gera þaö aö svo stöddu." Eins og kunnugt er fylgdi varðskip íslenskum fiskiskipum í Smuguna á vertíðinni í fyrra og reyndist töluverð þörf fyrir þjónustu læknis sem var um borð, en óhöpp og meiðsli voru nokkuð tíð hjá áhöfnum ís- lenskra skipa í Smugunni. Raddir hafa verið uppi um að senda ætti varðskip í Smuguna nú í sumar, Iíkt og gert var í fyrra, til að veita íslenskum fiskiskipum þjónustu, en sam- kvæmt því sem skilja má á ráð- herra stendur það ekki til. -TÞ _ # . | tjf ■ ■ / I ■ •• TímamyndirPjetur bnigiaDonaio song osKaiog fyrir hlustendur Rasar 2 í beinni útsendingu í gœr eins og þeir raunargera jafnan á fimmtudögum. Hljómsveitin varþó aö þessu sinni ekki í hljóöveri í Útvarpshúsinu, heldur í Hljómskálagaröinum í Reykjavík f tilefni afþví aö í gær kom út hjá þeim hljómplata. Þaö var ágœtis hljómur í Hljómskálagaröinum og vegfarendur virtust kunna vel aö meta tónleikahaldiö. Gubrún Helgadóttir, fyrrverandi alþingismaöur Alþybubandalagsins, um formannskjöriö: Skilningur frambjóðenda á menningarmálum skiptir máli Ingibjörg Pálmadóttir um umframkeyrslu í heil- brigbisráöuneytinu: Fjárlögin hafa reynst óraunhæf Ingibjörg Pálmadóttir heil- brigðisráðherra segir í viðtali viö Tímann í dag að stærsta vandamálið sem heilbrigðisyfir- völd standi frammi fyrir nú um stundir sé sú milljarðs framúr- keyrsla úr fjárlögum sem fyrir- sjáanleg sé á þessu ári. Hún bendir á að þessi umframeyösla muni veröa þrátt fyrir að staðið sé á öllum bremsum alstaðar í kerfinu og það sýni að fjárlögin séu einfaldlega óraunhæf. Heil- brigðisráöherra nefnir að liðir sem erfitt sé að eiga við séu að fara fram úr fjárlögum, liðir eins og lyfjakostnaður sem öf- ugt við það sem spáð var hafi farið framúr heimildum fyrstu 4 mánuði ársins. Sjá viötal viö Ingibjörgu Pálmadóttur á blaðsíðu 7 „Já, ég var á þessum fundi en ég varö þess ekki var aö þarna væri veriö aö ræöa nein sam- einingarmál í alvöru. Þaö var rætt um stjórnmálaástandiö aö loknum þingkosningum og myndun nýrrar ríkisstjórn- ar," segir Bolli Héöinsson hag- fræöingur sem var á hinum „lokaöa fundi" í Ráöhúsinu sem Alþýðublaðiö sagöi frá og vakið hefur nokkurn titring í Alþýöubandalaginu. „Þaö er rétt aö ég var eini framsóknarmaðurinn sem þarna var en þarna mættu allir sem einstaklingar og reyndar er „Þingflokkurinn hefur ekki hist. Ég tel nú ekki ástæöu til aö fara aö gefa einhverjar yfir- lýsingar fyrr en viö höfum rætt saman og harma, satt aö segja, aö einstakir þingmenn séu aö úttala sig í fjölmiölum áöur en félagar þeirra í þing- þetta að stórum hluta til gömul klíka ofan úr Stúdentaráöi þar sem við Össur og Ingibjörg Sól- rún vorum öll formenn hvert á fætur öðru. Með okkur í ráðinu voru líka menn eins og Halldór Guðmundsson og Einar Kára- son, og þetta var kannski stofn- inn í þeim hópi sem hittist þarna í Ráöhúsinu. Við hittumst reyndar oft og spjöllum um pól- itík, án þess að þess sé getið í fjölmiðlum, en nú hefur þetta vakið slíkan taugatitring að menn eru farnir að gefa yfirlýs- ingar alls staðar," segir Bolli. Hann segir augljóst að hópur- flokknum hafa heyrt af því fyrst," segir Guörún Helga- dóttir, fyrrverandi alþingis- maöur, um afstööu sína til frambjóðendanna tveggja í formannskjöri Alþýðubanda- lagsins. Guðrún segir að það liggi nú inn sem þarna kom saman hafi ekkert umboð til að ræða sam- einingarmál af neinu tagi. „Umræöurnar fóru vítt og breitt. Það var talsvert rætt um Reykjavíkurlistann og hvernig mönnum fyndist samstarfið hafa gengið á þessu fyrsta ári. Ef eitthvað er þá býst ég við að þaö hafi vakaö fyrir Ingibjörgu Sól- rúnu að heyra hljóðib í mönn- um varðandi þaö, en í þessu kunningjaspjalli voru engin teikn á lofti um sameiningu stjórnmálaflokka," segir Bolli Héöinsson. heldur ekkert á. Kosningin fari ekki fram fyrr en með haustinu og þeir sem séu í framboði eigi eftir að skýra sín sjónarmiö. „Eg held að það sé t.d. afar mikil- vægt að við höfum það alveg á hreinu hver er afstaða fram- bjóðenda til Evrópumála. Ég held að það sé Iíka afar mikil- vægt, það mundi a.m.k. skipta mig miklu máli um mína af- stöðu, hver er afstaða þessara frambjóðenda til menningar- mála og hvort þeir yfirleitt hafa skilning á hvað menningarmál eru." Guðrún segist taka afstöbu eftir málefnum, en hvorki eftir kynferði né útliti eða einhverj- um öðrum annarlegum sjónar- mibum. „Ég vil leggja á það áherslu aö við í Alþýðubandalaginu erum að kjósa okkur formann fyrir Al- þýöubandalagið en ekki ein- hverjar óræðar hreyfingar út í bæ. Þab er seinni tíma umræöu- efni," segir Gubrún Helgadóttir og bætir við: „En ég viðurkenni að manni er mikill vandi á höndum, því er ekkert að neita." En hvab er Guðrún Helga- dóttir, fyrrverandi alþingismað- ur og þingforseti, að gera í dag? „Eftir að hafa misst þau for- réttindi að fá dagblöðin, þá haföi ég ekki séð hið merka rit Tímann í tvo mánuði. Það verð- ur að segja Tímanum til hróss að þetta hélt ég nú ekki út leng- ur og var að fá Tímann fyrir tvo mánuði og er búin að vera að blaða í gegnum hann í morg- un," svarar hún. Ungir lestrarhestar á öllum aldri þekkja bækur Guðrúnar, og aðdáendur hennar geta farib að kætast, því rithöfundurinn er tekinn tii starfa. „Ég er komin svona hálfa leiö með duggulítið skáldverk handa börnum og foreldrum. Er þess vegna ekki alveg meö hug- ann við formannskosningar í Alþýöubandalaginu þessa dag- ana. En þegar bókinni lýkur þá hugsa ég ab það endurvakni nú áhuginn." Aðspurð um efni bókarinnar svarar Guðrún ab hún fjalli dá- lítið um siðferði. Og^egar hún er spurð hvort það sé með vísan til stjórnmála svarar hún því til að stjórnmál komi þarna aðeins við sögu, eins og hljóti alltaf að gerast í lífinu, en vill ekkert gefa frekar út á það. -TÞ Bolli Héöinsson um sameiningarfund félagshyggjufólks í Ráöhúsinu: Gamla stúdentaklíkan hittist

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.