Tíminn - 21.07.1995, Qupperneq 3

Tíminn - 21.07.1995, Qupperneq 3
Föstudagur 21. júlí 1995 f$$fN$K3l 3 Myndin segir ekki endilega all- an sannleikann væri gott og hverju væri ábótavant viö myndina. „Myndin gefur sér aö sanna ákveöna hugsun en segir ekki eridilega allan sannleikann." Þegar Hrafn var inntur eftir því hvort hann myndi treysta sér til aö gera trúveröuga heimildamynd, meö sömu vinnubrögöum, um t.d. meö- ferö barna á íslandi sagöi Hrafn aö sín vinnubrögö væru ööruvísi. Allir kvikmyndagerö- armenn heföu sín eigin vinnu- brögð en fengju þau ekki að láni hjá öörum. Frá blaöamannafundi félagsmálaráöherra ígœr. Tímamynd: Pjetur Samráösnefnd um greiösluvanda heimilanna skilar afsér tillögum: Vaxtabætur miöist við fj ölskyldustærð Tíminn haföi samband viö Hrafn Gunnlaugsson, kvik- myndaleikstjóra, og baö hann um aö segja álit sitt á bresku heimildamyndinni, Biösalir dauö'ans, sem sýnd var á miövikudagskvöld í Ríkissjónvarpinu. Hrafn brást ljúflega við beiöninni og var þá spuröur að því hvaö honum fyndist um myndina út frá faglegum sjónarhóli kvikmyndageröar- manns. Hann taldi aö í mynd- inni væru einstæð skot og kraftmiklir kaflar, en þess á milli væri uppfyllingarefni sem truflaði og áhrifatónlist sem Hrafn álítur aö að fara verði varlega meö í heimilda- mynd. „Fljótt á litið er hér um mjög „hráa" mynd aö ræða." Aðspurður um þaö hvort myndin væri trúveröug í ljósi þeirra aðferða sem beittar voru til að taka hana upp sagöi Hrafn að kvikmynd væri alltaf túlkun á raunveruleikanum. „En miðað viö það sem ég hef sjálfur séð í Asíu hefur hún sinn eigin trúverðugleika. Að- ferðir viö upptökur skipta kannski ekki meginmáli held- ur samsetningur á efninu." í bresku heimildamyndinni leggja aðstandendur hennar af stað með ákveðna hugmynd (sem er að finna biðsali dauð- ans) og halda henni til streitu sem meginþema myndarinnar þó staðreyndin sé sú að þau hafi einungis fundið eitt barn í slíkum biðsal í þessu 12Q0 milljón manna ríki. Varðandi það hvort hér sé um óeölileg vinnubrögð að ræða við gerð heimildamyndar segir Hrafn að sumir setji sér það markmið að sanna eitthvað í myndum, aðrir leiti að sannleikanum. „Ég myndi sjálfur velja síðari leiðina." Hrafn vildi þó ekki meina að eðlilegra væri að skoða fleiri hliðar málanna í heimilda- mynd sem þessari í stað þess að elta uppi fyrirfram gefna hugmynd um stöðu mála. „í list eru orðin eðlilegt og óeðli- legt ekki til." Hann efast einn- ig um að þau eigi við um svona yfirlýsingu („maní- festi") sem þessi heimilda- mynd sé. „Þú gætir lýst hátíöa- höldum íslendinga á 17. júní með því að sýna aðeins drukkna unglinga viljirðu koma þeirri hugmynd á fram- færi aö allt hátíðarhaldið sé eitt allsherjar fyllirí. Þú gætir sýnt sömu hátíöarhöld með eintómum ræðuhöldum þar sem allir eru að deyja úr leið- indum. Þetta er val." Hrafn taldi að því yrði ekki svarað í fáeinum línum hvað „Hún hefur gengið alveg þokka- lega. Ég var einmitt að tala við menn í Ameríku í gær og það eru bara góðar markabshorfur núna," segir Sigurjón Jónsson framkvæmdastjóri Rækjuness í Stykkishólmi. Sigurjón segist ekki vera alveg Samráðsnefnd um greihslu- vanda heimilanna leggur til ab sett verbi þak á innheimtu- kostnab lögmanna, ab tekib verbi tillit til fjölskyldustærbar vib ákvörbun vaxtabóta og sett verbi lög um vemd ábyrgba- manna á lánum. Stefnt er ab því ab frumvarp um skuldaablögun verbi lagt fram á þingi í haust. Samrábsnefnd um greiðslu- vanda heimilanna, sem þáverandi félagsmálaráðherra kom á fót í desember á síðasta ári, hefur skil- að af sér áfangaskýrslu. í skýrsl- unni setur nefndin fram tillögur til úrbóta og byggjast þær á rann- sóknum og úttekt á stöðu mála sem unnið hefur verið aö á þessu ári. í úttekt Húsnæðisstofnunar sem miðast viö árslok 1994 kom fram að þá voru 17.418 lántakendur í vanskilum með um 2.009 milljón- ir króna. Þar af voru 10 þúsund skuldarar þremur mánubum á eft- ir með greiðslur en tæplega 7.500 meö vanskil þriggja mánaða og eldri. Páll Pétursson félagsmála- ráöherra segir aö frekari greining bendi til þess að- vanskilin hafi vaxið enn frekar frá áramótum. Hann telur því brýnt ab grípa til aðgerða sem allra fyrst. Eitt af því fyrsta sem félagsmálaráðherra hyggst gera er ab beina því til Hús- næðisstofnunar að þeir sem eru með vanskil tveggja ára og eldri verbi boðaðir til viðtals til aö leita lausna á vanda þeirra. Félagsmálaráöherra hefur þegar skipað nefnd til að fjalla um búinn að selja það sem hann hefur unnið á vertíðinni. „Ég er búinn að vera að vinna alveg þangað til í síð- ustu viku. En það er mjög lítið sem er óselt, bara þaö sem er búið að framleiða núna síðustu dagana." Skelfiskvinnslan er langstærsta einstaka atvinnugreinin í Stýkkis- skuldaaðlögun, sem er í samræmi við tillögur nefndarinnar. For- mabur nefndarinnar er ísólfur Gylfi Pálmason alþingismaður. ísólfur Gylfi segir að skuldaaðlög- un sé bæði réttarfarslegt og félags- legt úrræbi fyrir fólk sem er við það ab veröa gjaldþrota. Skuldaað- lögun gefur fólki möguleika á að vinna sig úr vandanum og eykur jafnframt möguleika lánadrottna á að fá skuldina endurgreidda að einhverju leyti. Ef vel tekst til á hún því aö vera í þágu beggja að- ila. Stefnt er að því að frumvarp um skuldaaðlögun verði lagt fyrir Alþingi í haust. Nefndin leggur til að gerðar verbi breytingar á fyrirkomulagi vaxtabóta. Tekiö verði tillit til fjölda barna við ákvörbun þeirra með svipuðum hætti og gert er við ákvörðun húsaleigubóta. Þá telur nefndin mikilvægt að útborgun vaxtabóta verði færð nær afborg- un húsnæðislána og greiðsludög- um þeirra fjölgað. Nefndin vill að heimild lög- manna til að krefjast innheimtu- kostnaðar á vanskilaskuldir verði takmörkuð með lagasetningu. Páll Pétursson segir mjög mikilvægt að slík lög verði sett og hyggst fara frám á að dómsmálaráðherra gangi í málið. í skýrslu nefndarinnar er einnig bent á mikilvægi þess að gerð verði krafa um aukna upplýsinga- skyldu innlánsstofnana til þeirra sem taka að sér að ábyrgjast lán þriðja aðila. Páll Pétursson tekur undir þetta sjónarmið enda séu hólmi, segir Ólafur Hilmar Sverris- son bæjarstjóri. Þar af leiðandi hafa sveiflur á erlendum mörkuðum mikil áhrif á afkomu bæjarfélags- ins. Veiðin sé hins vegar nokkuö stöðug, þó þab séu sveiflur í henni líka. -TÞ, Borgamesi vandasömustu og viðkvæmustu greiðsluvandamál fólks þessu tengd. Nefndin telur koma til álita að setja löggjöf um vernd ábyrgð- armanna og vísar þar til lagafrum- varpa sem nýlega hafa komið fram í Noregi, Finnlandi og Svíþjóð. Félagsmálaráðherra telur afar mikilvægt ab greiöslumat lána- stofnana verði ábyggilegra en það er nú. í því sambandi leggur nefndin til aö útbúinn veröi svo- kallaður neyslustaðall sem gefur til kynna framfærslukostnað eftir fjölskyldugerð og stærð. Lagt er til ab skipaður verði vinnuhópur til ab vinna að gerð slíks staöals. Nefndin tekur ekki afstöðu til þess hvort rétt sé að lengja láns- tíma húsnæðislána en bendir á að Jóhannes í Bónus: Jóhannes Jónsson, kaupmab- ur í Bónus segir þab rangt ab kaupmenn stingi helmingi af söluverbi burbarpoka í eigin vasa. í framhaldi af skrifum Garra í Tímanum sl. mibvikudag vill Jóhannes koma því á framfæri að þegar kaupmenn hafi greitt virbisaukaskatt af plastpokum sé verð þeirra komið niður í 6,42 krónur. Ágóði af sölu hvers plastpoka á 8 krónur sé því 2,48 krónur en ekki 3-5 krónur eins og Garri hélt fram. Jóhannes segist hafa greitt í pokasjóð Landverndar fram á þetta ár en hætt því þá vegna óánægju með aðferðir Land- verndar. En telur hann ekki að með því ab selja plastpoka áfram hafi neytendur verið blekktir, þar sem þeir hafi staðið í þeirri trú ab hluti af söluverð- inu rynni til gróburverndar? „Plastpokar eru bara eins og hver önnur vara sem er til sölu í búðinni. Þetta er álíka og ab lengingin sé ýmsum vandkvæð- um bundin. Nefndin vill að samstarfi um skuldbreytingar á vegum Húsnæð- isstofnunar og lánastofnana verði haldið áfram og að stofnuð verði upplýsingamiðstöð lánastofnana sem hafi yfirsýn yfir heildarskuld- ir einstaklinganna. Þá er lagt til að samið verði námsefni um fjármál fyrir öll skólastig og hyggst félags- málaráðherra hafa samband við menntamálarábherra vegna þess. Þá er því beint til Lánasjóðs ís- lenskra námsmanna, Húsnæðis- stofnunar og annarra lánastofn- ana ab bjóða lántakendum val- möguleika varðandi fjölda gjald- daga á lánum sínum. segja að bændasamtökin ættu að fá ákveðinn hluta af kartöflu- sölunni okkar. Við höfum samt haldið því saman sem kemur inn vegna sölu á burðarpokum og ákvábum núna síðast að nota hluta af því til tækjakaupa fyrir Hringinn. Það er okkur alveg frjálst." Það stendur þá ekki til að fara að gefa pokana aftur eins og var gert? „Það er ekkert í lífinu frítt. Áð- ur en farið var að selja pokana var kostnaðurinn vib þá settur inn í vöruverðið. Núna borgar fólk fyrir þá poka sem það fær og enginn annar er aö borga þá poka. Þeir sem taka kassa undir vörurnar eru t.d. ekki að borga fyrir pokana." Jóhannes segist ætla að fylgj- ast með því úr fjarlægö hvernig tekst til meb hinn nýja poka- sjóð, umhverfissjóð verslunar, áður en hann ákveður hvort Bónus verslanirnar taki þátt í honum. ■ Vinnsla á hörpuskel stœrsti atvinnuvegurinn í Stykkishólmi: Góbar markabshorfur Plastpokar eru sem hver önnur söluvara

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.