Tíminn - 21.07.1995, Blaðsíða 11
Föstudagur 21. júlí 1995
9M*n
11
HSWmtASk.
Vegtr ó sk)
Kortnr. 8
Gefiö lit20. júli 199Si
Nawtó Kortvcrflur gsno út M. Júll
I y A f a
Publstied July 20th 1995
'Máinup wtltwMMxl Jlfc &P
SSiiiil
lon Coimcll
Sumarkvöld vib orgelib í Hallgrímskirkju:
Organisti
Marktkirkjunn-
ar í Wiesbaden
Arna Kristín Einarsdóttir flautuleikari.
Þribjudagstónleikar í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar:
Flauta, píanó og slagverk
Á þribjudagstónleikum í Lista-
safni Sigurjóns Ólafssonar
þribjudaginn 25. júlí kl. 20:30
koma fram Arna Kristín Einars-
dóttir flautuleikari, Aðalhei&ur
Eggertsdóttir píanóleikari og
Geir Rafnsson slagverksleikari.
Á efnisskrá eru eftirtalin verk:
Fantaisie eftir Georges-Húe,
Concertino Indio fyrir piccolo-
flautu og slagverk eftir Alice
Gomez, Syrinx eftir Claude De-
bussy, tónverk fyrir einleiks-
flautu eftir André Jolivet og
Partita í c-moll eftir J.S. Bach
fyrir flautu og píanó.
Arna Kristín Einarsdóttir lauk
einleikaraprófi í flautuleik frá
Tónlistarskólanum í Reykjavík
1990. Abalkennari hennar var
Bernharður Wilkinson. Arna
Kristín stundaði framhaldsnám
við Indiana University í Bloom-
ington og lauk Performance Dipl-
oma þaðan með láði 1992. Hún
stefnir nú að lokaprófi frá Royal
Northern College of Music í
Manchester í Englandi á næsta
vetri. Peter Lloyd hefur verið að-
alkennari hennar í Bandaríkjun-
um og Bretlandi. Arna Kristín hef-
ur fengist vib kennslu í flautuleik
við Tónmenntaskólann í Reykja-
vík, og meðal annars tekið þátt í
tónleikum á vegum Caput-hóps-
ins.
Aðalheiður Eggertsdóttir píanó-
leikari stundaði nám hjá Önnu
Þorgrímsdóttur í Tónlistarskólan-
um í Reykjavík þaðan sem hún
lauk einleikaraprófi vorið 1991.
Hún sótti síðan einkatíma hjá
sama kennara um tveggja ára
skeið. Veturinn 1993-94 var hún
nemandi Bohumilu Jedlickovu,
prófessors við Tónlistarháskólann
í Kaupmannahöfn. Aðalheibur
starfar nú við kennslu og undir-
leik.
Geir Rafnsson slagverksleikari
hóf nám við Tónlistarskóla Akur-
eyrar 1983 hjá Roar Kvam. Frá ár-
inu 1990 stundaði hann nám við
Tónlistarskóla FÍH hjá Pétri Grét-
íjþ/ &
ipas-""
arssyni, Maarten van der Valk og
Steef van Oosterhout og lauk það-
an burtfararprófi vorið 1994. Geir
hefur á undanförnum árum leikið
Að þessu sinni verður „Langa
ferb" Hins íslenska náttúru-
fræðifélags farin austur í Öræfi
og þaðan í dagsferð til Horna-
fjarðar. Lagt verður af stað kl.
9.00 að morgni föstudagsins
28. júlí frá Umferðarmiðstöð-
inni, ekin Landmannaleið í
Skaftártungur og þaðan að
Hofi í Öræfum, þar sem gist
verður í tvær nætur. Þar er
unnt að fá tjaldstæði, svefn-
pokagistingu í félagsheimilinu
Hofgaröi eða gistingu í her-
bergi. Laugardaginn 29. júlí
reglulega með Sinfóníuhljóm-
sveit Islands, Caput-hópnum,
Kammersvéit Reykjavíkur og Sin-
fóníuhljómsveit Norðurlands. ■
verður ekið um Austur-Skafta-
fellssýslu til Hornafjarðar og
aftur til baka að Hofi, en
sunnudaginn 30. júlí verður
síðan ekið til Reykjavíkur um
Fjallabaksleið syðri. Leiðbein-
endur í þessari ferð verða þeir
Guðmundur Ómar Friöleifsson
jarðfræðingur og Hálfdán
Björnsson fræðimaður á Kví-
skerjum, auk fararstjóranna
Freysteins Sigurðssonar og
Guttorms Sigbjarnarsonar.
Áhersla verður lögð á hina fjöl-
breyttu jarðfræði Austur-
Sunnudagskvöldið 23. júlí
leikur þýski orgelleikarinn
Hans Uwe Hielscher á ljórðu
orgeltónleikum tónleikaraðar-
innar „Sumarkvöld viö orgel-
i&" í Hallgrímskirkju. Tónleik-
arnir hefjast kl. 20.30 og verk-
in, sem heyrast á þeim, hafa
ekki verið flutt áður í Hall-
grímskirkju.
Hans Uwe Hielscher er tónlist-
arstjóri við eina af þekktustu
kirkjum Þýskalands, Marktkirc-
he í Wiesbaden, auk þess sem
hann er sérstaklega þekktur fyrir
túlkun sína á franskri orgeltón-
list og orgeltónlist rómantíska
tímabilsins, eins og efnisskrá
tónleika hans hér ber með sér. Þá
er hann einnig þekktur fyrir að
skipuleggja orgelskoðunarferðir
víðsvegar um Evrópu og fjöl-
mörg rit um orgel, orgelleik og
franska orgeltónlist hafa komið
út eftir hann.
Rómantíska tímabilið í tónlist
náði í raun yfir heila öld, frá um
þab bil 1820-1920. Eitt af því,
sem hafði áhrif á orgeltónlist
þessa tíma, var þróunin í smíði
Skaftafellssýslu, rofnar megin-
eldstöðvar, djúpberg, jökla,
jökulvötn, lón og sanda. Hálf-
dán mun kynna þar lífríkið og
Náttúrugripasafnið á Höfn
verður skoðað, en það er í um-
sjá Björns G. Arnarsonar. Auk
þess verður sagt frá megin-
dráttum jarðfræðinnar, bæði á
Landmannaleið og Fjallabaks-
Ieið syðri. Gjald fyrir fullorðna
er 6000 kr. auk gistingar.
Skráning fer fram á skrifstofu
HÍN, sími 562 4757. Þátttaka í
ferðinni er öllum heimil. ■
orgelsins. Þau urðu stærri o'
með fleiri röddum. Þannig gátu
tónskáldin farið að skrifa verk
fyrir orgelið, sem gerði ráð fyrir
mikilli fjölbreytni í raddvali og
styrk. Öll verkin á efnisskránni,
nema það síðasta, eru frá síðari
hluta rómantíska tímabilsins og
er vert að vekja sérstaklega at-
hygli á sónötum þeirra Alex-
andre Guilmant og Josefs Rhein-
berger. Guilmant var franskur,
organisti í París fyrir og um alda-
mótin 1900 og skrifaði töluvert
af orgeltónlist. Josef Rheinberger
var frá furstadæminu Liechten-
stein og starfaði mest í
Múnchen, þar sem hann var
óperustjóri og síðar kirkjutón-
listarstjóri hirðarinnar. Hann var
mjög afkastamikið tónskáld,
skrifaði m.a. óperur, hljómsveit-
arverk, kirkjutónlist og tuttugu
sónötur fyrir orgel. Sónötur eru
dæmigerð orgelverk, sérstaklega
fyrir síðari hluta rómantíska
tímabilsins. Auk þessara tveggja
sónata má heyra Passacaglíu eft-
ir John E. West, Tokkötu eftir
Aloys Clausmann og Tilbrigði
um gamlan hollenskan sálm eft-
ir Cor Kee, sem er hollenskt tón-
skáld, fætt árið 1900. Verk þess-
ara þriggja manna hafa ekki ver-
ið leikin áður í Hallgrímskirkju
og verður spennandi ab heyra
þau hljóma á 72 radda Klais-org-
eli kirkjunnar.
Efnisskrá:
Sónata nr. 4 í d-moll, op. 61 eft-
ir Alexandre Guilmant (1837-
1911).
Passacaglia í h-moll eftir John
E. West (1863-1929).
Tokkata op. 64/3 éftir Aloys
Clausmann (1850-1926).
Sónata nr. 4 í a-moll op. 98 eft-
ir Josef Rheinberger (1839-1901).
Tilbrigði um gamlan hollensk-
an sálm eftir Cor Kee (f. 1900). ■
„Langa ferð" HÍN 28.-30. júlí