Tíminn - 21.07.1995, Side 14

Tíminn - 21.07.1995, Side 14
14 ffr iWiW Föstudagur 21. júlí 1995 DAGBOK UVJWUUUVJUVJUVJVAJI Föstudagur 21 júlí 202. dagur ársins -163 dagar eftir. 29. vika Sólris kl. 03.57 sólarlag kl. 23.08 Dagurinn styttist um 6 mínútur Félag eldri borgara Kópavogi Spilub veröur félagsvist aö Fannborg 8 (Gjábakka) í kvöld, föstudag, kl. 20.30. Húsið öllum opið. Hana-nú, Kópavogi Vikuleg laugardagsganga Hana-nú í Kópavogi verður á morgun. Lagt af stað frá Gjá- bakka, Fannborg 8, kl. 10. Ný- lagað molakaffi. Sumarhátíb Röskvu Á morgun, laugardag, fer Röskva, samtök félagshyggju- fólks við H.Í., í hópferð aö Búð- um á Snæfellsnesi. Þar verður slegið upp tjöldum og gist næt- urlai gt í faðmi náttúrunnar. Ferðast verður meö langferða- bifreið, sem leggur af stað frá Odda, húsi Félagsvísindadeildar, kl. 13.30 á morgun. Um kvöldið verður sungið og trallað fram á rauða nótt. Ferðin kostar aðeins 1900 kr. (innifalið: tjaldstæðis- gjald og rúta fram og til baka). Röskva hvetur alla háskólastúd- enta til aö mæta. Þátttökuskrán- ing hjá Magnúsi s. 5520599, Brynhildi s. 5523273 og Jónasi s. 5514994. Vibey um helgina Dagskráin er með hefðbundn- um hætti um helgina. Á laugar- dag verður gönguferð um Aust- ureyna. Lagt verður af stað frá kirkjunni kl. 14.15 og gengið austur á Sundbakka, með við- komu í skólahúsinu. Þar er nú ljósmyndasýning frá lífi og starfi fólksins á Sundbakka á fyrri hluta þessarar aldar. Gang- an tekur um einn og hálfan tíma. Á sunnudag verður messa kl. 14. Séra Hjalti Guðmundsson messar. Dómkórinn syngur undir stjórn Kjartans Sigurjóns- sonar. Sérstök bátsferð verður með kirkjugesti kl. 13.30. Á eftir messu verður boðið upp á stað- arskoðun sem hefst í kirkjunni kl. 15.15. Gengið verður um næsta nágrenni húsanna, saga staðarins reifuð og fornleifaupp- gröfturinn skoðaður. Staðar- skoðun tekur um þrjá stundar- fjórðunga. Ljósmyndasýningin í skóla- húsinu er opin alla daga. Veit- ingar eru seldar í Viðeyjarstofu. Hestaleiga er starfrækt. Upplýs- ingar um hestaleiguna má fá í síma 5666179 og 8929179. Bátsferðir eru úr Sundahöfn á klukkustundarfresti frá kl. 13 um helgar. Sumarsýníng í Hafnarborg í Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjaröar, hef- ur verið sett upp sýning á lista- verkum úr safni hússins. Hér er um að ræða afar fjölbreytta sýn- ingu og í aðalsal gefst fólki kost- ur á að skoða mörg af þeim verkum sem keypt hafa verið til safnsins undanfarið ár, auk þess sem til sýnis eru nokkur eldri verk úr safninu. í Sverrissal hafa verið valin úr safninu landslags- málverk unnin með olíu á striga. í kaffistofu hanga loks tréristur eftir Elías B. Halldórs- son, en hann gaf safni Hafnar- borgar hátt í hundrað mynda fyrir nokkru. Sýningin verður opnuð á morgun, laugardag. Salir Hafn- arborgar eru opnir gestum frá kl. 12 til 18 alla daga nema þriðjudaga. Gámaveisla í Kolaportinu Nú er hafin Gámaveisla í Kolaportinu þar sem boðið er upp á hundruð vörutegunda af vandaðri merkjavöru á sann- kölluðu Kolaportsverði. Þetta er beinn innflutningur þar sem mikið magn er pantað í einu og því hægt að bjóða einstaklega lágt vöruverð. Þarna er að finna garðvörur, búsáhöld, eldhús- tæki, leikföng, sælgæti, fatnað og ýmislega aðra vöru, s.s. sím- tæld, útvarpstæki, vekjaraklukk- ur, segulbandstæki, geisladiska og margt fleira. Þarna er hægt aö gera verulega hagstæð inn- kaup og drýgja vel heimilispen- inginn. Fyrir utan Gámaveisluna verð- ur í Kolaportinu um helgina hefðbundið markaðstorg þar sem hátt í 200 seljendur bjóða fjölbreytt úrval af notaðri og nýrri vöru. Matvælamarkaður- inn er alltaf fullur af nýjum og ferskum matvælum á Kolaports- verði og við minnum á nýjan söluaðila sem býður gómsæt frönsk brauðhorn og bökur. Kolaportið verður opið laugar- dag kl. 10-16 og sunnudag kl. 11-17. Dagskrá þjóbgarbsins á Þingvöllum um helgina Laugardagur: Kl. 14 gönguferð í eyðibýlið Skógarkot. Hugað að búsetu og náttúrufari. Hefst við kirkju. Tekur um 2 1/2 klst. Tak- ið með ykkur skjólfatnað og nesti. Kl. 16 barnastund í Fögru- brekku. Litað og leikið. Tekur 1 klst. Kl. 20 kvöldrölt. Ljúf gönguferð um Spöngina og end- ar með kyrrðarstund í Þingvalla- kirkju. Sunnudagur: Kl. 11 helgi- stund fyrir börn í Hvannagjá. Söngur, leikir og náttúruskoð- un. Kl. 13 gönguferð um Suður- gjár. Náttúruupplifun með ljóð- rænu ívafi. Hefst á Valhallar- plani. Tekur 2 klst. Hafið með ykkur skjólfatnað og nesti. Kl. 14 guðsþjónusta í Þingvalla- kirkju. Sr. Tómas Guðmundsson þjónar fyrir altari. Þátttaka í fræðsludagskrá þjóðgarðsins er ókeypis og öll- um opin. Nánari upplýsingar á skrifstofu landvarða í Þjónustu- miðstöð. Dagskrá Norræna hússins um helgina Sunnudaginn 23. júlí kl. 17.30 flytur Borgþór Kjærnested erindi á sænsku og finnsku um íslenskt samfélag og það sem efst er á baugi í þjóðmálum á ís- landi á líðandi stundu. Að fyrir- lestri loknum gefst fólki tæki- færi á að koma með fyrirspurn- ir. Allir eru velkomnir og að- gangur ókeypis. Kl. 20 á sunnudagskvöld er dagskrá sem ber heitið „Spogels- er, sagahelte og gamle guder". Danski rithöfundurinn Charl- otte Blay mun flytja erindi um ísland, söguna og leyndardóma landsins. Hún mun einnig sýna litskyggnur. Magnús Gíslason óperusöngv- ari, sem er fastráðinn við Kon- unglegu Óperuna í Kaupmanna- höfn, mun flytja íslensk þjóðlög ásamt Steinunni Birnu Ragnars- dóttur píanóleikara. Charlotte Blay hefur skrifað margar bækur. Tvær þeirra hafa verið lesnar upp í íslenska ríkis- útvarpinu: „Flyvefærdig" og „Stjerneskud og halvmáne". Samhliða ritstörfum hefur hún m.a. starfað um árabil á íslandi sem fararstjóri í hestaferöum fyrir erlenda ferðamenn. Dagskráin er á dönsku og ís- lensku. Allir eru velkomnir og aðgangur er ókeypis. Mánudaginn 24. júlí kl. 17.30 kynnir Torben Rasmussen, for- stjóri Norræna hússins, Nor- ræna húsið, byggingu Alvars Aalto, starfsemi þess og norræna samvinnu. Allir eru velkomnir og aðgangur er ókeypis. Á mánudagskvöldið kl. 19 er íslenskt kvikmyndakvöld. Sýnd verður myndin „Sódóma Reykjavík", leikstjóri Óskar Jón- asson, 1992. 90 mín. Enskur texti. Allir velkomnir og að- gangur er ókeypis. Hestadagur á Árbæjarsafni Hestadagur verður á Árbæjar- safni sunnudaginn 23. júlí. Þá munu félagar úr Hestamannafé- laginu Fáki koma ríðandi á safn- svæðið um kl. 15 og slegið verð- ur upp dansiballi á túninu við Árbæinn, ef vel viðrar. Söðlasmiður verður í gamla Árbænum frá kl. 14-17 og einn- ig skeifnasmiður í gömlu smiðj- unni. Gömul reiðtygi verða til sýnis og krakkar fá að bregða sér á bak einum af Fáksgæðingun- um frá kl. 15-16. Daaskrá útvarps oa siónvaros Föstudagur 21. júlí 6.45 Veöurfregnir 6.50 Bæn \r 1/ 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 7.45 Konan á koddanum 8.00 Fréttir 8.30 Fréttayfirlit 8.31 Tíbindi úr menningarlífinu 8.55 Fréttir á ensku 9.00 Fréttir 9.03 „Ég man þá tfib" 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veöurfregnir 10.10 Tvær sögur eftir Saki 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Stefnumót í hérabi 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Á brattann 14.30 Lengra en nefiö nær 15.00 Fréttir 15.03 Létt skvetta 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Sibdegisþáttur Rásar 1 1 7.00 Fréttir 17.03 Fimm fjórbu 18.00 Fréttir 18.03 Langt yfir skammt 18.30 Allrahanda 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.40 „|á, einmitt" 20.15 Hljóbritasafnib 20.45 Þá var ég ungur 21.15 Heimur harmónikkunnar 22.00 Fréttir 22.10 Veburfregnir 22.30 Kvöldsagan: Tunglib og b'eyringur 23.00 Kvöldgestir 24.00 Fréttir 00.10 Fimm fjórbu 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veburspá Föstudagur 21. júlí . 17.30 Fréttaskeyti 17.35 Leibarljós (190) 18.20 Táknmálsfréttir LJ* 18.30 Draumasteinninn (8:13) 19.00 Væntingar og vonbrigbi 20.00 Fréttir 20.35 Vebur 20.40 Sækjast sér um líkir (10:1 3) (Birds of a Feather) Breskur gamanmyndaflokkur um systurnar Sharon og Tracy. Abalhlutverk: Pauline Quirke, Linda Robson og Lesley joseph. Þýbandi: Ólöf Pétursdóttir. 21.15 Lögregluhundurinn Rex (6:15) (Kommissar Rex) Austurrískur saka- málaflokkur. Moser lögregluforingi fæst vib ab leysa fjölbreytt sakamál og nýtur vib þab dyggrar abstobar hundsins Rex. Abalhlutverk leika Tobias Moretti, Karl Markovics og Fritz Muliar. Þýbandi: Veturlibi Cubnason. 22.05 Útskúfun (1:2) (L'lmpure) Frönsk sjónvarpsmynd frá 1991 byggb á metsölubók eftir Guy Des Cars. Myndin gerist um 1930 og segir frá konu sem hefur náb langt í lífinu. Dag einn kemur í Ijós ab hún er meb holdsveiki og þá verba miklar breytingar á lífi hennar. Seinni hluti myndarinnar verbur sýndur á laugardagskvöld. Leikstjóri er Paul Vecchiali og abalhíutverk leika Marianne Basler, Dora Doll, Amadeus August og lan Stuart Ireland. Þýbandi: Ólöf Pétursdóttir. 23.45 Lipstikk á tónleikum Upptaka frá tónleikum hljómsveitarinnar Lipstikk á Tveimur vinum í Reykjavík í júní. 00.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Föstudagur 21. júlí 16.45 Nágrannar fi'TrifiO 1710 Glæstarvonir r^0/UU'£ 17.30 Myrkfælnu “ draugarnir 1 7.45 Frfmann 17.50 Ein af strákunum 18.15 Chris og Cross (3:6) 18.45 Sjónvarpsmarkaburinn 19.19 19:19 20.15 LoisogClark (Lois & Clark - The New Adventures of Superman II) (3:22) 21.05 Lífsbarátta (Staying Alive) Hér er á ferbinni framhald myndarinnar um Laugardagsfárib. Rúm fimm ár eru libin og Tony Manero býr enn yfir sama fítonskraftinum. Hann hefur hins vegar fært sig um set og reynir nú ab slá í gegn á Broadway. Tónlistin er eftir Bee Cees og Frank Stallone, bróbur leikstjórans. Abalhlutverk: John Travolta, Cynthia Rhodes, Finola Hughes og julie Bovasso. Leikstjóri: Sylvester Stallone. 1983. 22.45 í blindni (Blindsided) Spennumynd um Frank McKenna, fyrrverandi lögreglumann sem hefur söblab um og stundar nú ýmsa smáglæpi. Myndin hefst á því ab hann brýst inn í peningaskáp ásamt félaga sínum Lee og hefur á brott meb sér hálfa miljón dala í reibufé. Abalhlutverk: jeff Fahey, Mia Sara, Ben Gazzara og Rudy Ramos. Leikstjóri: Tom Donnelly. 1993. Stranglega bönnub börnum. 00.15 Kvalarinn (Dead Bolt) Alec Danz þarf ab finna mebleigjanda og henni líst prýbilega á Marty Hiller sem er bæbi blibur og sætur. Ekki er þó allt sem sýnist og fyrr en varir er stúlkan orbin fangi á heimili sínu, ' lokub inni í hljóbeinangrubu herbergi þar sem Marty fremur myrkraverkin og svalar fýsnum sínum. 1992. Lokasýning. Stranglega bönnub börnum. 01.45 Alien' Hrollvekja af bestu gerb um hörku- kvendib Ripley sem verbur ab naublenda á fanganýlendu úti í geimnum. Abalhlutverk: Sigourney Weaver, Charles S. Dutton, Charles Dance og Paul McCann. Leikstjóri: David Fincher. 1992. Lokasýning. Stranglega bönnub börnum. 03.35 Dagskrárlok APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka I Reykjavlk frá 21. tll 27. Júlí er I Ingólfs apótekl og Hraunbergs apótekl. Þaó apótek sem fyrr er nefnt annast eltt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldl tll kl. 9.00 aö morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudög- um. Upplýslngar um læknls- og lyfjaþjónustu eru gefnar I slma 18888. Neyöarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátíóum. Slmsvari 681041. Hafnarljöröur: Hafnarfjaróar apótek og Norðurbæjar apó- tek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skipt- is annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvorl aó sinna kvöld-, nætur- og heigidagavörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opió frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna fridaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rumhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR 1. júlí 1995 Mánaöargrei&slur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 12.921 1/2 hjónalífeyrir 11.629 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 29.954 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 30.793 Heimilisuppbót 10.182 Sérstök heimilisuppbót 7.004 Barnalífeyrir v/1 barns 10.794 Meðlag v/1 bams 10.794 Mæbralaun/feðralaun v/1 barns 1.048 Mæðralaun/feðralaun v/ 2ja barna 5.240 Mæðralaun/feðralaun v/ 3ja barna eða fleiri 11.318 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaða 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða 12.139 Fullur ekkjulífeyrir 12.921 Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190 Fæðingarstyrkur 26.294 Vasapeningar vistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658 DaggretMir Fullirfæðingardagpeningar 1.102,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 552,00 Sjúkradagp. fyrir hvert bam á framfæri 150,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri 150,00 í júlí er greidd 26% uppbót vegna launabóta á fjárhæðir tekjutryggingar, heimilisuppbótar og sérstakrar heimilisuppbótar. Uppbótin skerðist vegna tekna í sama hlutfaili og þessir bótaflokkar skerðast. GENGISSKRÁNING 20. júlí 1995 kl. 10,54 Opinb. vlðm.aengi Gengl Kaup Sala . skr.fundar Bandarfkjadollar 62,67 62,85 62,76 Sterlingspund ...100,12 100,38 100,25 Kanadadollar 45,94 46,12 46,03 Dðnsk króna ...11,666 11,704 11,685 Norsk króna .. 10,210 10,244 10,227 Sænsk króna 8,759 8,789 8,774 Finnskt mark ...14,897 14,947 14,922 Franskur franki ...13,039 13,083 13,061 Belgiskur franki ...2,2072 2,2148 2,2110 Svissneskur franki... 54,44 54,62 54,53 Hollenskt gyllini 40,53 40,67 40,60 Þýsktmark 45,44 45,56 45,50 itölsk llra .0,03884 0,03901 0,03892 Austurrfskur sch ...16,456 6,480 6,468 Portúg. escudo ...0,4317 0,4335 0,4326 Spánskur peseti ...0,5288 0,5310 0,5299 Japansktyen ...0,7142 0,7164 0,7153 írskt pund ...102,99 103,41 103,20 Sérst. dráttarr 97Æ6 98^04 97^85 ECU-Evrópumynt 83,98 84,28 84,13 Grisk drakma ...0,2792 0,2802 0,2797 BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELG ARPAKK AN A OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.