Tíminn - 21.07.1995, Qupperneq 16
Föstudagur 21. júlí 1995
Vebrlb í dag (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær)
• Suburland til Breibafjarbar: Norban kaldi, en hægari í kvöld. Léttskýjab. Hiti
10-16 stig.
• Vestfirbir: N og NA kaldi og bjart vebur ab mestu. Hiti 5-12 stig.
• Strandir og Norburland vestra: Norban kaldi, skýjab ab mestu og sums
stabar dálítil súld í fyrstu, en léttir síban heldur til. Hiti 4-9 stig.
• Norburland eystra og Austurland ab Clettingi: Norblæg átt, kaldi eba
stinningskaldi í fyrstu en heldur hægari og útkomulítib þegar líba tekur á dag-
inn. Hiti 3-8 stig.
• Austfirbir: NV kaldi og skýjab ab mestu en úrkomulítib. Hiti á bilinu 6-11
stig.
• Subausturland: N kaldi eba stinningskaldi austantil en hægari vestantil og
skýjab en þurrt í fyrstu. Lægir síban og léttir smám saman til. Hiti 9-15 stig.
• Mibhálendib: N kaldi eba stinningskaldi og léttskýjab sunnan- og vestantil
en skýjab NA lands. Hiti á bilinu 6-11 stig sunnantil en annars 2-6 stig.
í Kópavogi hefur fólki
fjölgab hrabar en íbúbum
Kópavogur er eina bæjarfélagib á
höfubborgarsvæðinu þar sem
fólki hefur fjölgab hlutfallslega
meira á síbustu árum heldur en
íbúbum, þannig ab mebalfjöldi
íbúa á hverja íbúb í Kópavogi hef-
ur farib fjölgandi, en ekki fækk-
andi eins og í öllum hinum bæj-
arfélögunum á svæbinu. Þessi at-
hygliverba niburstaba kemur í
ljós þegar bornar eru saman, ann-
ars vegar árlegar upplýsingar
Hagstofunnar um fólksfjölda í
hverju bæjarfélagi og hins vegar
upplýsingar frá Fasteignamatinu
um fjölda íbúba í hverjum bæ,
sem ab vtsu reyndist ekki unnt ab
fá fyrir síbasta ár.
Á árunum 1985-93 fjölgabi t.d.
íbúum Kópavogs um rösklega 17%.
Á sama tíma fjölgabi íbúðum í
Kópavogi þó abeins um 14%, þann-
ig ab meðalfjöldi íbúa á hverja íbúð
hækkaöi úr 2,8 upp í 2,9 á þessum
árum. Munstrið er það sama þótt
aðeins sé litiö á árin 1990-93, þann-
ig að fólksfjölgun hefur verið hrað-
ari en íbúðafjölgun í bænum allt
fram undir 1993 aö minnsta kosti.
En þess skal getið að aðeins í
Reykjavík er meðalfjöldi íbúa á
hverja íbúð lægri en í Kópavogi.
í Hafnarfirbi var þróunin aftur á
móti þveröfug. Á ámnum
1985-93 fjölgaði Hafnfirðingum
sjálfum um 27% en íbúðum í Firö-
inum fjölgaði hins vegar um nær
36% á sama tímabili, þannig að
íbúafjöldi á hverja íbúð lækkaði úr
3,3 niður í 3,1 á þessum árum. Á ár-
um 1990-93 fjölgaði Hafnfirðing-
um um 11% en íbúðum í bænum
um hátt í 15% á sama tíma, þ.e. eða
álíka mikið á þrem árum eins og í
Kópavogi á átta árum. Frá miðjum
síðasta áratug hefur hlutfallsleg
fjölgun, bæbi íbúða og íbúa, raunar
verib mjög ámóta í Kópavogi eins
og í Reykjavík, nema hvað íbúðun-
um hefur fjölgað heldur meira í
höfuðborginni (15%) en borgarbú-
um sjálfum (13%).
Fólksfjölgun og byggingarfram-
kvæmdir hafa verið hlutfallslega
miklu hraðari í öllum hinum sveit-
arfélögunum á svæðinu. Metið á þó
Bessastaðahreppur, þar sem íbúðum
fjölgaði nærri 90% frá 1985 til 1993
og hreppsbúum um 54% á sama
tíma. ■
Herœfíngarnar
standa nú sem hœst og ná raunar
hámarki í dag, þar sem óvinveittir
norsarar og Nato takast á. Biaba-
mabur Tímans fylgdist meb æfing-
unum og fjallar um þœr á blabsíb-
um 8 og 9 Tímamynd SBS
Fyrirtœki í Stykkishólmi taka höndum saman:
Stofna markaðsráð
Nýja þyrlan hjá Landhelgisgœslunni:
Mikil þjálfun í gangi
Þaö hefur veriö stíf þjálfun hjá
áhöfn nýju björgunarþyrl-
unnar, TF - LÍF, sem Landhelg-
isgæslan fékk afhenta í vor,
síöan þyrlan kom til landsins.
Tveir flugmenn voru fullþjálf-
aöir sem kennarar á vélina þeg-
ar hún kom, Páll Halldórsson og
Benóní Ásgrímsson. Þeir hafa
Veriö er aö skoöa stækkun verk-
smiöju íslenska járnblendifé-
lagsins á Grundartanga. Jón Sig-
urbsson framkvæmdastjóri seg-
ir aö alltaf sé verib aö skoöa þá
vaxtarmöguleika sem fyrir
hendi eru og stækkun verk-
smibjunnar væri þar nærtæk-
ust.
síöan veriö aö þjálfa upp aö-
stoöarflugmenn. Áuk þess hefur
staöiö yfir þjálfun annarra sem
koma til meö aö starfa viö vél-
ina: Læknar, sigmenn, siglinga-
fræöingar og fleiri, samkvæmt
upplýsingum frá stjórnstöö
Landhelgisgæslunnar.
„Við erum að skoða þetta og
munum koma því í einhverju horfi
til okkar stjórnar á næsta misseri
eba svo. Það er í sjálfu sér ekkert
annað en á að vera í gangi hjá öll-
um sem eru á annað borð að reka
eitthvað sem gengur þokkalega,"
segir Jón Sigurösson.
Jón segir vandamálið að litlu leyti
Fyrirtæki í Stykkishólmi og
Helgafellssveit hafa tekib hönd-
um saman og stofnaö svokallaö
Markaösráö. Þab er samstarfs-
vettvangur fyrirtækja í byggöar-
laginu. Fyrirmyndin er sótt í
Borgarnes, en þar hefur Mark-
absráö verib starfandi í nokkur
ár og skilab umtalsveröum ár-
angri í kynningu á byggbarlag-
inu og ýmissi starfsemi sem þar
fer fram.
„Ég vil nota þetta líka sem þrýsti-
apparat á bæinn og stjórnvöld.
Þannig að þetta sé ekki bara við-
skipti, heldur sé þetta líka til ab
þrýsta á ef menn vilja í sambandi
við vegaframkvæmdir eða bara
hvað sem er. Það held ég að hafi
meiri áhrif heldur en ef einhver
einn og einn er að hringja í bæjar-
stjórann eöa þingmanninn til að
ýta á málin," segir Sigurjón Jóns-
son, framkvæmdastjóri Rækjuness í
Stykkishólmi, einn frumkvöblanna
að stofnun fyrirtækisins.
. „Þaðvarbyrjaöaðvinnaabþessu
núna í byrjun júní. Það var nú aðal-
lega ég sem stób fyrir því. Menn
vildu fara að setja þetta í nefnd og
hugsa málið. Ég sagbi nei, annab-
vera hér innanlands, en varðar ab-
allega hvernig markaöirnir í heim-
inum þróist.
„Það er vitað að til er framleiðslu-
geta í heiminum, meiri heldur en
þörf er fyrir, en stóru óvissuþættirn-
ir eru, að hve miklu leyti þær verk-
smiðjur og ofnar sem eru til, geta
með samkeppnisfærum hætti, verib
hvort látum við reyna á þetta strax
eða ekki," segir Sigurjón. Hann hef-
ur einnig boöiö fyrirtækinu að-
stöðu: „Það varð nú þannig ab ég
bauð því fría aðstöðu hjá mér. Það
er auð skrifstofa hérna og ég bauö
að það gæti fengið hana."
Búiö er ab kjósa stjórn og verið er
ab leita að framkvæmdastjóra, en
hann verður í hálfu starfi. Félagar
eru þegar komnir yfir 30. Stjórnar-
Geisladiskur, meb lögum allra
helstu flytjenda sem þátt taka í
tónlistarhátíbinni á Kirkjubæj-
arklaustri, fylgir fyrstu þúsund
aögöngumiöunum aö hátíöinni
sem keyptir eru í forsölu. Hátt í
fjörutíu hljómsveitir mæta til
leiks og flytja ýmiskonar tónlist
í þrjá daga.
í gangi næstu tíu til fimmtán ár,"
segir Jón. „Ætti að stækka verk-
smiðjuna, yröi það að byggjast á því
ab þörf væri fyrir hana í fimmtán til
tuttugu ár. Hingab til hefur gengið
nægjanlega erfiðlega að spá fáeina
mánuöi fram í tímann, hvað þá
fimmtán til tuttugu ár."
TÞ, Borgamesi.
formaður er Ólafur Sigurðsson hjá
Skipavík í Stykkishólmi.
Sigurjón segir aö stofnað hafi ver-
ið framfarafélag í Flatey um 1820 og
stofnandi þess hafi verið Ólafur Sí-
vertsen, sá hafi áöur heitiö Ólafur
Sigurðsson. „Þess vegna lagði ég til
að Ólafur Sigurðsson yrði endur-
skírður og kallaður Ólafur Sívertsen.
Nú segi ég alltaf Ólafur Sívertsen
Sigurðsson." -TÞ, Borgamesi
Fyrst og fremst verður það
danstónlist sem flutt verður á há-
tíðinni á Kirkjubæjarklaustri.
Hún hefur hlotið nafnið Uxi. Í
frétt frá skipuleggjendum hátíðar-
innar segir jafnframt að rokk og
ról verði í hávegum haft á hátíö-
inni, rétt einsog danstónlistin.
Áður hefur hér í Tímanum ver-
ið sagt frá þáttöku Bjarkar Gub-
mundsdóttur söngkonu í þessari
hátíð. Af öörum innlendum lista-
mönnum sem þátt taka í þessari
hátíð, má nefna sveitina Unun,
Pál Óskar Hjálmtýsson, SSSól,
3Tol, Bubbleflies og fleiri. Af er-
lendum sveitum er hægt að tína
til The Prodigy, Drum Club og
Chapterhouse. Einnig hefur fjöldi
plötusnúöa frá Englandi veriö
ráöinn til að skemmta á Kirkju-
bæjarklaustri.
Mikill viöbúnaöur er á Klaustri
vegna þessarar hátíöar og verða
40 lögreglumenn þar við gæslu-
störf. Sá fjöldi miöast við að tíu
þúsund manns sæki hátíðina —
og lögreglumenn ættu einnig að
geta ráðið við verkefni sitt þó
gestir yrðu einhverju fleiri. ■
TVÖFALDUR 1. VINNINGUR
-TÞ
Jón Sigurbsson, framkvœmdastjóri íslenska Járnblendifélagsins á Crundartanga:
Stækkun verksmiðjunnar í athugun
Undirbúningur ab tónlistarhátíbinni Uxa á Kirkju-
bæjarklaustri er í fullum gangi:
Tíu þúsund gestir og
fjörutíu hljómsveitir