Tíminn - 28.07.1995, Síða 6
14
LANDBÚNAÐUR
Föstudagur 28. júlí 1995
Bútœknideild Rannsóknarstofnunar land-
búnaöarins á Hvanneyri:
Ingvar
Helgason hf.
Sævarhöföa 2, SÍMI 525-8000
VELASALA
Notaðar
Ný, sjálfvirk rúllupökkunarvél, sem
sér sjálf um ab pakka rúllunni, er í
prófun hjá Bútœknideild RALA á
Hvanneyri. Rúllan dettur úr bindi-
vélinni...
Ýmsar nýjune-
ar í prófun
Bútæknideild Rannsóknarstofn-
unar landbúnaöarins á Hvann-
eyri hefur séð um búvélaprófanir
í áratugi og hefur deildin áunnið
sér viröingu bænda og annarra
sem njóta góðs af störfum
Bútæknideildarinnar. Fjölmörg
landbúnaöartæki og tækninýj-
ungar í greininni hafa farið í
gegnum rækilega prófun hjá
Bútæknideildinni á Hvanneyri
og fjölmörg dæmi eru um að
tækjum hafi verið breytt og þau
endurbætt hjá verksmiðjum er-
lendis eftir ábendingar frá
henni.
Eins og endranær eru ýmis tæki í
prófun á Hvanneyri, m.a. sláttu-
vélar, heyþyrlur og múgavél.
Helstu nýjungina í heyvinnutækj-
um segir Grétar Einarsson vera
rúllupökkunarvél, sem tengd er
aftan í rúllubindivél. Pökkunarvél-
in tekur við rúllunum beint úr
bindivélinni og vinnur sjálfvirkt.
„Viö emm búnir að nota hana
svolítiö og þaö hefur gengiö
þokkalega. Þaö kom maöur frá
verksmiöjunum til að koma okkur
af staö, stilla tækiö og þess háttar.
Þaö er töluvert spurt eftir þessu. Ég
veit ekki hvort það er nýjungagirni
eöa hvort menn hafa raunvemlega
þörf fyrir þetta," segir Grétar.
Þegar pökkunarvélin er komin
aftan í bindivélina, em tækin orö-
in mun stirðari í snúningum, sér-
staklega á minni túnum.
-TÞ, Borgamesi
*
KR JQ-tó
búvélar
Eigum töluvert úrval
notaðra búvéla og
dráttarvéla.
Hafió samband vió sölumenn okkar,
sem gefa allar nánarí upplýsingar.
... sjálfvirk pökkunarvélin grípur rúlluna, lyftir henni upp á kefli...
2 GARNLEIÐARAR - Fáanleg með netbindibúnaði,
söxunarbúnaði - Einnig 1,20x1,50 m sérpantað
Leitiö
nánari
upplýsinga
Ingvar
Helgason hf. vélasala
Sævarhöföa 2, SÍMI 525-8000
Cjafagrind fyrir rúli-
ur í prófun hjó
Bútœknideild:
Áhugaverö
nýjung
Bútæknideildin hefur einnig
tekið þátt í því að þróa svokall-
aða gjafagrind fyrir rúllur, sem
Vírnet hf. í Borgarnesi framleið-
ir. Gjafagrindin er byggð á upp-
haflegri hugmynd Magnúsar
Kristjánssonar bónda í Hrauns-
múla.
Grétar segir gjafagrindina mjög
áhugaveröa. Hún geri margt í senn:
spari heilmikið pláss í húsum og
létti allar gjafir, þar sem þaö þurfi
eiginlega ekkert að hafa fyrir þeim,
bara færa rúlluna í grindina. Rúll-
urnar, sem gefnar eru í grindina,
nýtast mjög vel, þar sem grindin
gengur saman eftir því sem rúllan
minnkar.
-TÞ, Borgamesi