Tíminn - 28.07.1995, Síða 8
16
LANDBÚNAÐUR
Föstudagur 28. júlí 1995
Varahlutir
fyrir
dráttarvélar
Drifskaftshlífar.
Varahlutir
í vinnuvéla-
drifsköft.
ROTTU-
FÆLUR
220 volt
Hljóðkútar, púströr
og púströralok.
Dráttarvélasæti
fyrir flestar gerðir
dráttarvéla.
Kr. 19.995.-
Heyvinnuvélatindar.
Bætur
fyrir
heyrúllu-
plast.
Hnífar fyrir sláttuvélar.
Rekstrarvörur í miklu úrvali, t.d. olíur, smur-
feiti, perur, þrifefni, lakk o.fl. Einnig rafgeym-
ar, Ijos, verkfæri og margt fleira.
Sendum um land allt.
sími 562 2262
Borgartúni 26, Reykjavík. Sími 562 2262. Símbréf 562 2203.
Bíldshöfða 14, Reykjavík. Sími 567 2900. Símbréf 562 3890.
Skeifunni 5, Reykjavík. Sími 581 4788. Símbréf 581 4337.
Bæjarhrauni 6, Hafnarfirði. Sími 565 5510. Símbréf 565 5520.
Mjög fljótlegt er aö festa girbingurvírínn vib staurinn, vírnum er komib fyrir ívíríásnum og hólki rennt yfir.
Nýir rafgiröingarstaurar í prófun hjá Bútœknideild á Hvanneyri:
/
Ur endurunnu plasti
Bútæknideildin hefur einn-
ig veriö aö prófa nýjungar
frá Hampiöjunni, giröingar-
staura fyrir rafgiröingar sem
framleiddir eru úr netadræs-
um.
„Þetta er nýjung sem við
höfum veriö aö glíma við í
vetur. Það var efnt til hug-
myndasamkeppni, sem kölluð
var Snjallræði, á vegum iðn-
aðarráðuneytis, Iðnlánasjóðs,
Iðnþróunarsjóðs og Iðntækni-
stofnunar. Þar komu nokkrar
hugmyndir fram og þetta var
ein þeirra. Þessi hugmynd
Hornstaurinn hefur stillanleg stög
og járnhólkum er þrykkt á hann til
ab vírinn éti sig ekki í gegnum
staurinn.
byggir á því að taka þetta úr-
gangsefni, sem eru gömul net,
bræða þau upp, búa til úr
þeim slöngur, tvöföld rör í
þessu tilviki, og nota þau sem
rafgirðingarstaura," segir
Grétar. Plaststaurarnir eru
notaðir þannig að niður í
jörðina er rekin galvaníseruð
pípa, flött út í endann. Hún
gengur 50 sm niður í jörðina
og 50 sm upp í staurinn, upp
í rörið og heldur því í skorb-
um.
í staurinn em sagaðar rauf-
ar, skáhallt niður. Girðingar-
vírinn er settur í raufirnar,
hólki með tilsvarandi raufum
rennt yfir og heldur hann
vírnum í skorðum.
„Það er geysilega fljótlegt að
girba úr þessu. Við gerðum
styrkleikaprófanir og þetta gaf
lítið eftir harðviðarstaurum
hvað snertir styrkleika. Þetta
er létt efni og nóg til af hrá-
efni. Þetta hefur vakið heil-
mikla athygli og ég held að
Landgræðslan girði mest af
sínum girðingum í sumar úr
þessu efni. Þaö á að fara að
taka fyrir að ganga meira á
harðviðarskógana, menn vilja
fara að minnka áganginn í
þessa skóga," segir Grétar, en
innfluttir staurar úr harðviði
Básamottur —
Kerrumottur
írskar básamottur úr sérunnu gúmmíi.
Einstaklega mjúkar og léttar en þó sterkar
og endingargóðar.
Stærðir 205x120x4 cm þykkt og 185x133x1,5 cm þykkt.
Hagstæð verð.
Elvar Eyvindsson
Skíðbakka 2, A-Landeyjum • Sími 487 8720. Farsími 854 3516
BELLON
Hágæða ítölsk diskasláttuvél á ótrúlega lágu verði.
Vinnslubreidd 2,05 m.
Aflþörf 40 hö.
Þyngd 300 kg.
Vökvatjakkur meö fallhraðaventli.
Örfáar vélar eftir af síðustu sendingu sumars.
Verð aðeins 219.000 án vsk.
VÉLAR&
ÞJéNUSTAHF
JÁRNHÁLSI2,110 REYKJAVÍK, SÍMI587 6500, FAX 567 4274