Tíminn - 30.11.1995, Blaðsíða 7

Tíminn - 30.11.1995, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 30. nóvember 1995 LANDBÚNAÐUR 7 Útflutningur á hrossum: 2.455 hross flutt út þaö sem af er ári Alls hafa veriö flutt út 2.455 hross til útlanda fram til 27.nóvember síðastliðins. Þetta er um þrjú hundruð hrossum færra en flutt var út á öllu síbasta ári, en rétt er ab gæta þess að enn var rúmur mánuður eftir af árinu. Flest hrossin voru flutt til Þýska- lands og var Gunnar Arnar- son stórtækastur í útflutn- ingi. Hrossin skiptast annars á milli eftirtalinna landa: Þýskaland ...............1007 Danmörk...................345 Svíþjóð...................337 Noregur ..................136 Bandaríkin ........c......117 Kanada....................105 Sviss......................82 Austurríki.................81 Holland ...................51 Bretland...................23 Færeyjar ..................15 Finnland...................12 Ítalía.....................11 Belgía......................8 Frakkland ..................3 Lúxemburg..........r*......3 Hrossinn skiptast á eftirfarandi hátt á milli útflytjenda: Gunnar Arnarson.........572 Hinrik Bragason.........415 SÍH/Edda Hestar.........342 VThf....................190 Sigurbjörn Bárðarson ....190 Anna Bera Samúelsdóttir ...69 Ásgeir Herbertsson ........64 Sigurður Sæmundsson ......50 Góðhestar hf............35 Guðmundur Einarsson .......33 Tryggur sf..............31 Barði Valdimarsson......30 Hinrik Gylfason ..........29 Sigrún Sigurðardóttir.....26 Orri Snorrason..........25 Hestamiðst. Hindi.......25 Sæluhestar..............24 Reynir Sigursteinsson.....22 Bjarni Hákonarson ........18 Sverrir Jóhannsson........17 Halldór Gunnar V........17 Stefán Erlingsson....... 16 Sveinn Jónsson ...........15 Þröstur Karlsson........ 15 Anna Bryndís Tryggvadóttir 13 Jón Helgi Björnsson......12 Albert Rútsson ...........12 Stefán Már Gunnlaugsson ...11 Brynjar Vilmundarson.... 11 Eysteinn Leifsson ........11 Hestaíþróttasambandiö .....9 Jón Garðarsson..............8 Robert Thomas A............8 Bergrún Bjarnadóttir.......7 Ellert Guðmundsson..........7 Gæðingar ..................6 María Jörgensdóttir........6 Atli Guðmundsson ...........5 Bjarni Davíðsson...........4 Vilhjálmur Páll Einarsson...4 Pétur Jökull Hákonarson ...4 Þýsk-íslenska .............4 Jón F'innur Hansson.........4 Auður Stefánsdóttir........3 Snævar ívarsson.............3 Osk Jóhanna Sig.............3 Guðrún Fjeldsted ...........3 Benóný Jónsson..............3 Sigrún Soffía Gísladóttir ..3 Kristín Njálsdóttir ........3 Sigurður Björgvinsson......3 Sveinn Alfreð ..............2 Hörður Albert Guðmundsson.l Þórarinn Jónasson...........1 Sveinn Ragnarsson.........1 Haraldur Páll Gubmundsson .1 Jóhannes Árnason..........1 Guðmundur Guðmundsson ..1 Lúðvík Ásmundsson ........1 Guðmundur Stefánsson.....1 Jónas Hallgrímsson........1 Róbert Petersen...........1 Anna Sólmundsdóttir......1 -PS DU i HJA OKKUR ER URVAUÐ - - . - " ’ ■' - j Ife « * ■ ZWEEGERS VIÐ BJOÐUM: Diskasláttuvélar í ýmsum stærðum og gerðum, með eöa án knosara, frá eftirtöldum fyrirtækjum: EÍHM5 GREENLAND Heytætlur, lyftutengdar eða dragtengdar, í ýmsum stærðum og gerðum frá eftirtöldum fyrir- tækjum: ZWEEGERS J51 Kverneland f 1AARQP EIHHS Stjörnumúgavélar, lyftutengdar eða dragtengdar, í ýmsum stærðum og gerðum frá eftir- töldum fyrirtækjum. -á Kverneland f TAAQUP EÍHHS Athugiö aö panta tímanlega til aö tryggja örugga afgreiöslu Hafið sam- band við sölu- menn okkar sem gefa allar nánari upplýs- ingar. Ingvar Helgason hf. Sævarhöföa 2, SÍMI 525-8000 VÉLASALA

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.