Tíminn - 30.11.1995, Blaðsíða 19

Tíminn - 30.11.1995, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 30. nóvember 1995 LANDBÚNAÐUR 19 Halldór Vilhjálmsson. Bjarni Cuömundsson. Halldór á Hvanneyri Út er komin bókin Halldór á Hvanneyri — saga fræbara og frumkvöbuls í landbúnabi á tutt- ugustu öld. Ab uppistöbu er bók- in ævi- og starfssaga Halldórs Vil- hjálmssonar sem var skólastjóri á Hvanneyri á árunum 1907-1936. I>ab fór mikib orb af skólastarfi Halldórs og hann var einn helsti brautrybjandi og frömubur ís- Ienskra bænda á þessari öld. Halldór Vilhjálmssson braut- skráði nær sjö hundrub búfræbinga og urðu fjölmargir þeirra forystu- menn í búnabi og félagsmálum sveita sinna ab námi loknu. Um- mæli margra þeirra og minninga- brot frá skólavistinni á Hvanneyri eru birt í bókihni. Halldór á Hvanneyri var frum- kvöbull um fjölmargar nýjungar í landbúnabi, ekki síst á sviði verk- tækni, heyöflunar og fóbrunar bú- fjár. í bókinni er sagt frá því hvern- ig ný þekking og verktækni varb til þess ab nútíma landbúnaður hófst til vegs. Hún er því einnig mikii- vægt framlag til búnabarsögu þess- arar aldar. í bókinni Halldór á Hvanneyri fléttast saman í máli og myndum BÆKUR persónusaga eftirminnilegs at- hafnamanns og saga íslensks land- búnabar á miklu breytingaskeiði. Á starfstíma Halldórs átti íslenskur landbúnabur við ýmsa erfibleika ab etja. Halldór vildi efla meb mönn- um hvatleik og löngun til frum- kvæðis meb sjálfsögun og stabgóbri menntun sem nýtast mundi til þess aö rjúfa kyrrstööuna og gera vandamál daganna að spennandi möguleikum — viðfangsefnum til þess ab leysa, sér og öðrum til heilla. Því á Halldór á Hvanneyri erindi vib nútímann þótt liðin séu nær sextíu ár frá dauða hans. Bjarni Guðmundsson kennari ritaði bókina og Björn Þorsteinsson líffræöingur sá um útlit hennar og myndavinnslu. Bændaskólinn á Hvanneyri gefur hana út, m.a. með stuöningi og atbeina afkomenda Halldórs og nemenda hans. Þeir fyrrnefndu höfðu frumkvæbi að ritun bókarinnar. Verð bókarinnar er 3.980 krónur. ■ r VÍKURVAGNAR HF. DRATTARBEISLI - KERRUR ÍSLENSKT, JÁ TAKK SIÐUMULA19.108 REYKJAVIK. SIMI568 4911. FAX 568 4916. KT.'621194-2599. VSK NR 44760 Er hestakerran þín lögleg ?? Lögleg hemlakerfi ir gerðir af kerrum og vögnum. Allir hlutir til kerrusmlöa. Dráttarbeisli á flestar gerðir bifreiða. Hemlakerfi fyrir gamlar kerrur. Sérsmlðum kerrur - Gerum við kerrur - Áratuga reynsla. Víkur Vagnar Slðumúla 19 s. 568 4911 íslenski dráttarvélamark- aburinn: Lítið um lágnefjur Fyrir nokkrum árum komu á markab hér á landi dráttarvélar sem vöktu nokkra athygli fyrir sérstakt útlit sitt, en þab voru svokallabar lágnefjur. Vélarhús þeirra hallabi mikib nibur ab framan, þannig ab útsýni öku- mannsins var mun betra fram fyrir vélina en á hefbbundnum dráttarvélum. Þessar vélar hafa ekki náb að festa sig í sessi á íslenskum drátt- arvélum og íslenskir bændur hafa ekki keypt þær í jafnríkum mæli og sumir héldur fyrst í stað. Ástæðan er sú aö vélin er hönnuö meö þaö fyrir augum aö bæta útsýni stjórnandans ef not- aö er vinnutæki framan á vélina, þ.e.a.s. sláttuvél eöa eitthvaö annaö, en þaö er algengt erlendis aö bændur hafi jafnvel sláttuvél aö framan og aftan til aö auka af- köstin. Þaö tíökast hins vegar ekki hér á landi og því hafa fáar vélar meö þessu útliti veriö seld- ar, auk þess sem þær þykja lítt fallegar. -PS MASSEY FERGUSON Mest selda dráttarvéL. Vetrartilboð á heyvinnutækjum. Kynnið ykkur verð og greiðslukjör hjá sölumönnum véladeildar. ^ , Ingvar ll = i Helgason hf. vélasala - Sævarhöfða 2, SÍMI 525-8000

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.