Tíminn - 05.12.1995, Blaðsíða 9

Tíminn - 05.12.1995, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 5. desember 1995 Framsóknarflokkurinn Jólafundur Félags framsókn- arkvenna í Reykjavík veröur haldinn a6 Hallveigarstö&um fimmtudaginn 7. desember kl. 20.30. Fjölbreytt dagskrá: jól f Kína: Hjörleifur Sveinbjörnsson. Einleikur á píanó: Ólafur Elíasson. Upplestur. Söngur. Hátiöakaffi. Allt framsóknarfólk og þeirra gestir velkomnir. Munib litlu jólapakkana. Stjórn FFK Jólaalmanak SUF Eftirtalin númer hafa hlotið vinning í jólaalmanaki SUF: 1. desember 4541 3602 2. desember 881 1950 3. desember 7326 3844 Allar nánari uppiýsingar veittar á skrifstofu Framsóknarflokksins í síma 562 4480. Somband ungra framsóknarmanna Aðalfundur FUF, Strandasýslu Abalfundur FUF í Strandasýslu verbur fimmtudaginn 7. desember kl. 21.00 ab Borg- arbraut 19, Hólmavík. DÓMS- OG KIRKjUMÁLARÁÐUNEYTIÐ Tilkynning til eigenda óskráðra eftirvagna Frestur til að skrá skráningarskylda eftirvagna (kerrur, bifreibar eða dráttarvélar sem gerðar eru fyrir a.m.k. 750 kg heildarþyngd), búna sem „eftirvagn tekinn í notkun fyrir gildistöku strangari reglna um hemlabún- að", rennur út um n.k. áramót. Bifreiðaskoðun íslands hf., Skráningarstofa, veitir allar nánari upplýsingar varðandi kröfur um búnað eftir- vagnanna og fyrirkomulag skráningar. Reykjavík, 4. desember 1995, Dóms- og kirkjumálaráöuneytiö. Fjórhjólseigendur Til sölu dekk á fjórhjól. Margar stærbir, gott grip. HLÉBARÐINN HF., Egilsstöðum. Sími 471-11 79. Aðsendar greinar sem birtast eiga í blaöinu þurfa aö vera tölvusettar og vistaöar á diskling sem texti, hvort sem er í DOS eöa Macintosh umhverfi. Vélrit- aöar eöa skrifaöar greinar geta þurft aö bíöa birtingar vegna anna viö innslátt. :twtw» --------------------------------------------------\ í Fabir okkar, tengdafabir, afi og langafi * Arni Jóhannesson bifvélavirkjameistari Skjólbraut 1A, ábur Hamraborg 26, Kópavogi sem andabist ab Vífilsstöbum 26. nóv., verbur jarbsunginn frá Kópa- vogskirkju mibvikudaginn 6. desember kl. 13.30. Þeir, sem vilja minnast hans, vinsamlega láti mæbrastyrksnefnd Kópa- vogs, póstgíró 66900-8, njóta þess. Karl Árnason Ólöf P. Hraunfjörb Kristín E. Árnadóttir Birna Árnadóttir Steingrímur H. Steingrímsson Soffía j. Árnadóttir Sigurbur Sigurbergsson Anna Árnadóttir Torfi Sigurbsson María Cubmundsdóttir Árnason barnabörn og barnabarnabörn V J Bond-þrenningin. Meintur kynþokki Sögur herma að augu allra hafi verið á írska leikaranum Pierce Brosnan, hinum nýja James Bond, þegar nýjasta mynd njósnarans var frumsýnd fyrir skömmu. Þetta er sautjánda myndin sem gerð hefur veriö um kappann og búið er að koma þeirri sögu á kreik, af markaðs- fulltrúum myndarinnar, að hún muni skjóta öllum þeim fyrri ref fyrir rass. Leikarinn er sagður dökkur og myndarlegur og gagnrýnendur telja hann kynþokkafyllsta Bond síðan Sean Connery tók fyrst viö hlutverkinú. Á frumsýningunni var hann því myndaður á alla kanta umvafinn hinum fögru Bond-stúlkum, Izabellu Scor- upco og Famke Janssen. Ástkona þessa 42ja ára gamla leikara, Keely Shaye-Smith, var þó aldrei langt undan og fylgdist vel með aðförum þrenningar- innar fyrir framan myndavél- arnar, sem klikkuðu án afláts eft- ir heimsfrumsýninguna sem haldin var í Radio City á Man- hattan. ■ í SPECLI TÍIVIANS Blómarós- ir bera sinn kross Nú er það mikiö í tísku að bera kross um hálsinn, þetta eld- gamla kristna tákn. Hér á þess- um myndum sjáum við fjórar heimsþekktar sýningarstúlkur: þær Cindy Crawford sem hef- ur krossinn sinn í leöuról; uppáhaldshálsmen Lindu Ev- angelista er demantskreyttur kross; Claudia Schiffer hefur líka kross um hálsinn og það sama gerir Elizabeth Hurley. Þá vitum við það. Nú þurfa allar að taka fram krossana sína. Fallegt hálsskraut, þaö er- um vib öll sammála um. ■ Sú sem tœlir nýjasta Bondinn í bóliö utan hvíta tjaldsins, Keely Shaye-Smith. Izabella Bondína Scorupco. i Famke Bondína janssen.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.