Tíminn - 22.03.1996, Síða 1
Þaö tekur aöeins
AmíéL
einn ■ ■ .
■ virkan
dag
þínum til skila
80. árgangur
Föstudagur 22. mars
58. tölublað 1996
Landssamband smá-
bátaeigenda meb funda-
herferb um landib. Breyt-
ingar á fiskveibistjórn
krókabáta kynntar:
ViöbrögÓ LÍÚ
framar björt-
ustu vonum
„Vibbrögö Kristjáns eru fram-
ar okkar björtustu vonum,"
segir Örn Pálsson fram-
kvæmdastjóri Landssam-
bands smábátaeigenda um
þau höröu ummæli sem for-
maöur LÍÚ yiöhaföi í Tíman-
um sl. miövikudag í garö
sjávarútvegsráöhérra vegna
samkomulags sem gert hefur
vériö á milli LS og ráöuneyt-
isins um breytingar á fisk-
veiöistjórnunarkerfi króka-
báta. Ríkisstjórnin hefur
samþykkt jiessar breytingar
fyrir sitt leyti og veröur frum-
varps þess éfnis lagt fyrir Al-
þingi á riaéstunni.
í framhaldi af því hyggst
stjórn Landssambands smábáta-
eigenda efna til fundaherferöar
um land allt til aö kynna fyrir
félagsmönnum hvaö felst í áö-
urnefndu samkomulagi viö
stjórnvöld. Fyrsti fundurinn
veröur á Patreksfiröi í dag,
föstudag, en stefnt er aö því aö
breytingarnar á fiskveiöikerfi
krókabáta taki gildi 1. septem-
ber nk.
Framkvæmdastjóri LS segir að
viðbrögö krókakarla séu al-
mennt mjög góö við þessum
breytingum, enda sjá menn
loksins fram á aö geta lifað af út-
gerðinni. Hinsvegar sé þaö
ákveöin nýlunda fyrir LS og fé-
lagsmenn þess aö eiga að fylkja
liöi til stuönings viö samþykkt
ríkisstjórnar og sjávarútvegsráö-
herra í þeirra málefnum, önd-
vert viö þaö sem áöur hefur
tíðkast í rúmlega tíu ára sögu
landssambandsins.
Þótt smábátasjómenn séu
ánægöir meö breytinguna á
fiskveiöistjórnunarkerfi króka-
báta áskilja þeir sér allan rétt til
aö berjast fyrir því á seinni stig-
um að ná fram svokölluöu
„gólfi í sóknardagana." En þá
kröfu LS gat sjávarútvegsráðu-
neytiö ekki fallist á í viðræöum
sínum við LS.
-grh
Þessir áhugasömu kylfingar *, frá og meb nœsta ári ekki ab leita lengra til ab geta leikib golf tveim-
ur mánubum lengur á ári en nú er unnt. Nýr 18 holu golfvöllur vib Korpúlfsstabi verbur væntanlega tilbúinn næsta sumar og stefnt er ab þvíab taka
seinni 9 brautir hans í notkun strax á þessu ári. Hluti Korpúlfsstaba verbur í framtíbinni abstaba fyrir félagsmenn Colfklúbbs Reykjavíkur.
Samkomulag um úthafskarfaveiöar á Reykjaneshrygg:
íslendingar fá 52
þús. tonna kvóta
íslendingar fá 52 þúsund tonna
kvóta af úthafskarfa mibaö vib
veiddan afla á Reykjaneshrygg,
samkvæmt samkomulagi sem
nábist um veiöar úr stofninum á
aukafundi Norbaustur-Atlants-
hafsfiskveibinefndarinnar í
London í gær. Gert er ráb fyrir ab
ársaflinn geti orbib allt ab 153
þúsund tonn, eba 3 þúsund tonn-
um meiri heildarafli en Hafró
hefur mælt meb.
Helgi Laxdal, formabur Vélstjóra-
félags íslands og einn af fulltrúum í
íslensku sendinefndinni, segir að
þessi hlutur íslands sé í samræmi
✓
ASI hyggur á fundaherferb gegn áformum stjórnvalda um vinnulöggjöfina:
Bitið í skjaldarrendur
„Þab hefur verib þyrlab upp alls-
konar málatilbúnabi og vib telj-
um naubsynlegt ab forystumerin
félaganna fái sem allra gleggstar
upplýsingar frá okkur svo þeir
geti fjallab um málib af einhverju
skynsamlegu viti og stabreyndum
úti í félögunum," segir Benedikt
Davíbsson forseti ASl um næstu
skref samtakanna gegn áformum
stjórnvalda í frumvarpi til laga
um stéttarfélög og vinnudeilur.
Á fundi miðstjórnar ASÍ í fyrra-
dag var ákveðib ab boba formenn
aöildarfélaga þess til fundar á Hótel
Sögu í dag þar sem m.a. verður lögö
fram ítarleg greinargerö um málið,
auk þess sem þar verða birtar upp-
lýsingar frá fulltrúa danska vinnu-
málaráðuneytisins um stöðu þess-
ara mála þar í landi. Þá er viöbúiö
að fjallað verði um vinnulöggjöfina
í þeirri fundaherferb sem fyrirhug-
uð er eftir páska í tengslum við
væntanlegt þing ASÍ í Kópavogi í
maí nk.
Á fundinum á Sögu í dag verður
einnig dreift upplýsingum um
stöðu þessara mála í Danmörku, en
fyrir skömmu var staddur hér á
landi fulltrúi danska vinnumála-
ráðuneytisins í boði félagsmála-
ráöuneytisins. En eins og kunnugt
er þá hefur félagsmálaráðherra sagt
ab áformaðar breytingar á vinnu-
löggjöfinni séu m.a. sóttar til þess
fyrirkomulags sem tíökast í Dan-
mörku. Þessu er ASÍ ekki sammála,
né heldur danski ráðuneytismaður-
inn, samkvæmt því sem forseti ASÍ
stabhæfir.
-grh
viö það sem stefnt var. Af einstök-
um þjóðum fær ísland mesta kvót-
ann og gildir samkomulagið út
þetta ár. Athygli vekur að þær þjóð-
ir sem eru aðilar að þessu sam-
komulagi ásamt íslendingum eru
Norðmenn, Evrópusambandið,
Danmörk vegna Grænlendinga og
Færeyinga og Svíþjóð.
Á móti voru hinsvegar Rússar og
Pólverjar. Þeir hafa 50 daga til ab
mótmæla formlega þessu sam-
komulagi. Geri þeir það þá eru þeir
óbundnir af samkomulaginu og
geta veitt eins og þeim sýnist. Rúss-
arnir gerðu kröfu um 50 þúsund
tonna kvóta en samkomulagið gerir
ráð fyrir ab þeir fái 36 þúsund tonn.
Helgi Laxdal segir ab þetta sam-
komulag sé fyrsti vísirinn ab því að
þessum veiöum á Reykjaneshrygg
verði stjórnað af strandríkjum eins
og okkur, Grænlendingum og
Norðmönnum. Ennfremur má gera
ráb fyrir því að samkomulagið komi
ab mestu í veg fyrir óstjórnlegar
veibar á svæbinu. Það er þó háð því
hvab Rússar og Pólverjar gera.
Formaður íslensku sendinefndar-
innar er Gubmundur Eiríksson
þjóbháttafræðingur. -grh
Sparnaöarnefndin:
Slæm nýting
á skuröstofum
„Á sjúkrahúsunum fjórum
(Landsspítala, St. Jósefsspít-
ala og sjúkrahúsum Reykja-
víkur og Suöurnesja) eru 23
skurbstofur, en notkun
þeirra þarf ab skipuleggja og
nýta betur. Skipulagbur
skurbtími fyrir valaögerbir
er jafnvel innan vib 25% á
ári", segir nefnd heilbrigbis-
rábherra um sparnabartil-
lögur fyrir sjúkrahúsiri í
Reykjavík og á Reykjanesi.
Mikilvægt sé ab fá betri yfir-
sýn yfir starfsemi á skurb-
stofum svo skipuleggja megi
þá flóknu og dýru vinnu sem
þar fer fram (sem kostar um
40.000 kr. á klukkutíma sbr.
Læknablabib). Enda vitab ab
meb endurskipulagningu
skurbstofustarfsemi sé hægt
ab auka raunverulegan
skurbtíma verulega.
Nefndin leggur því til aö
hópur sérfróöra aöila vinni aö
endurskipulagningu og tillög-
um um hvernig bæta megi
nýtingu skuröstofanna. End-
urskoöa þurfi vinnuferlana í
heild, frá því aö sjúklingur
kemur inn á skuröstofu og
þangaö til hann fer út af
henni. Meö bættri nýtingu
mætti stytta verulega biötíma
sjúklinga. En biölistar séu nú
mjög langir í ýmsum sérgrein-
um, einkum í bæklunarlækn-
ingum og hálskirtlatöku.