Tíminn - 22.03.1996, Qupperneq 2
2
Föstudagur 22. mars 1996
Halastjarna í „aöeins" 15 milljón kílómetra fjarlœgö frá jöröu greini-
leg í suörinu á morgnana: Þorsteinn Sœmundsson:
Bjartasta stjarnan sem
lengi hefur sést héban
Tíminn
spyr...
Telur&u aí> nýjar reglur um
veibikort og vei&iskýrslur hafi
sannab gildi sitt?
Einar Haraldsson,
varaforma&ur Skotvís:
Það er ekki tímabært aö segja til
um þaö en þaö skiptir höfuömáli að
sátt náist meöal skotveiðimanna
um hvernig staðið er aö veiöikorta-
kerfinu. 18 milljónir voru greiddar
fyrir veiöikort í fyrra og ef nota á
það fé í eitthvaö annaö en nýjar
rannsóknir, þá er veiöikortagjaldið
aöeins falinn skattur og hætt viö aö
skotveiðimenn hætti þessum
greiöslum. Viö höfnum því t.d. al-
fariö aö peningarnir fari í rekstur
veiöistjóraembættisins eöa rann-
sóknir sem umhverfisráöuneytiö
greiddi áöur.
Ásbjöm Dagbjartsson
veiöistjóri:
Ég tel of snemmt að segja til um
það nú þegar, en ég er ekki í nokkr-
um vafa um að þetta lofar góöa.
Upplýsingasöfnunin sem er þessu
samfara er mikilvæg, nú vitum við í
fyrsta sinn hver nýtingin er á fugla-
stofnunum, þetta hafa meira og
minna verið ágiskanir hingaö til.
Við erum ánægöir með þær viðtök-
ur sem viö höfum fengið hjá veibi-
mönnum, heimtur á veibiskýrslum
eru ágætar og veröa að mínu viti
nánast 100%. Mér finnst sem skot-
veibimenn almennt séu jákvæöir út
í þessa breytingu.
Jónas Hallgrímsson
skotveibimabur:
Já, að mörgu leyti, en þaö eru
vankantar á þessu, t.d. eru ekki allir
veibimenn með veiðikort þannig
að tölurnar gefa aldrei hárrétta
mynd. Þaö eru ekki allir sáttir við
að borga þetta gjald, landsbyggöar-
menn eru á móti hömlum. Það eru
forréttindi okkar aö geta skotið —
landsbyggðin heföi ekki upp á neitt
að bjóða ef viö gætum ekki hegöað
okkur eins og villimenn. Einnig
finnst mér sem skotveibifélögin
sjálf ættu ab afla upplýsinganna.
Halastjarna líöur um loftiö
þessa dagana og er vel sýnileg
frá íslandi. Stjarnan er rann-
sökuö frá stjörnurannsókna-
stö&vum víöa um heim enda
er hún sú bjartasta sem lengi
hefur komiö inn á sjónsviö
jaröarbúa. Hér á landi fara
engar slíkar athuganir fram
enda fábrotin aöstaöa til slíks.
„Menn sjá stjömuna á
morgnana í suöri klukkan hálf-
fimm og framundir þaö aö birt-.
ir. Hún er eins og ljóshnoöri,
þokukenndur blettur. Starnan
er alltaf aö hækka og eftir helgi
veröur hún á lofti allan sólar-
hringinn, farin að nálgast Pól-
stjörnuna," sagöi Þorsteinn Sæ-
mundsson stjarnfræðingur í
samtali við Tímann í gær.
„Halastjarnan gæti orðið
bjartari en nokkur önnur
stjarna fyrir utan Venus, og þá
björtust í næstu viku, en reynd-
ar er ekkert hægt að spá um þaö,
þess vegna er hún svo spenn-
andi," sagði Þorsteinn. Að sögn
Þorsteins má búast við að hali
stjörnunnar muni sjást nokkuð
greinilega í byrjun næstu viku
og að hann veröi mögulega
langur. Halinn myndast af ryki
aö hluta til og hluta til af ra-
fögnum.
Kíkt eftir stjörnum í Reykjavík.
Halastjarnan er nokkuð nærri
jörðu, „aöeins" 15 milljón kíló-
metra frá jörðu þegar hún er
næst, en það er 1/10 vegalengd-
ar til sólar, nær en nokkur reiki-
stjarnanna, tunglið er hins veg-
ar í 380 þúsund kílómetra fjar-
lægð.
Þorsteinn segir að það sé liðin
tíð að fólk á íslandi óttist hala-
stjörnur. Árið 1910 skapaðist
mikill ótti hér á landi við Hall-
ey- halastjörnuna, sem átti að
sletta hala sínum í jörðu. í
Reykjavík safnaðist fólk saman í
Gasstööinni við Hverfisgötu.
Fólk átti von á heimsendi og
haföi jafnvel gefið allar eigur
sínar. Einhver hafðist við í
tunnu fullri af vatni til að bjarga
lífi og limum.
En svo glápt sé nánar til lofts
þessa dagana má sjá Venus á
vesturloftinu á síðkvöldum,
óvenju skæra í tæru veðrinu.
-JBP
Kratar og ASI 80 ára. Listasafn og plöntur í tilefni
dagsins:
í t skálar
HZ£/?A//G £/? '
SA/ál /? /rÆ-/?£YS/ZC',
3£/Z£D//<T ?
Skólalíf
FRAMHALDS-
SAGA
EFTIR FJÖLMANN BLÖNDAL
Sá sem var svo ólánssamur aö veröa helst fyrir
skapillsku Dodda, þótt reiöin heföi kviknað í garð
Steina, var Sópurinn.
-Nýir vendir sópa best, o, svei, hugsaði Doddi
og minntist fyrstu kynna þeirra félaganna.
-Það væri réttara aö nota vöndinn til aö hýða
einhvern, þaö duga engin vettlingatök eöa lin-
kind í skólastjórn.
Hann minntist svipsins á Sópnum þegar hann
var skammabur, og glotti viö tilhugsunina.
-Eins og barinn hundur, hugsaði Doddi og var
strax kominn í betra skap. Gónir á mig og hallar
undir flatt, rétt eins og hann sé að bíða eftir beini
eba öbru góðgæti.
En þannig vildi Doddi einmitt hafa þaö. Merki
hljómplötuframleiöandans His Masters
Voice var honum aö skapi.
Það hafði til dæmis verið Dodda
ómælt ánægjuefni, hann hafði fengið
út úr því „kikk", eins og unglingarnir segja, þegar
honum gafst einu sinni tækifæri til aö skamma
Sópinn með þeim afleiöingum aö hann sjálfur
haföi hlotiö lof.
Það var þegar Sópurinn var að gera við þaö at-
hugasemdir að einhverjir krakkanna í skólanum
drýgðu vasapeningana sína meö því aö selja blöð.
Sópurinn hafði taliö þaö koma niður á náminu
og vera óréttlátt gagnvart þeim sem ynnu bara
venjulega sumarvinnu. Því hafbi hann tilkynnt
að hann ætlaöi aö banna nemendum blaðasölu.
Þá hafði Doddi snupraö Sópinn, og skammaö
hann meö þessum orðum: Svona gerir maður
ekki.
(Að geftiu tllefni skal tekið fram að persónur og atburðlr íþessari sögu eiga sér ekki fyrirmyndir í raunveruleikanum.
öll samsvörun við raunverulegt fólk eða atburði er hrein tilviljun.)
Sagt var...
Fín auglýsing?
„Fæst af fólkinu hefur fariö í messu til
séra Flóka. Þaö lýsti áhuga á ab heyra
hann og sjá og því er boðið upp á
þessa ferö. Hér er rætt um það sem
er aö gerast í þjóöfélaginu og því má
líta á messuferbina sem eins konar
vettvangsrannsókn."
Forstöbukona Hrafnistu í DV, en aldrab-
ir fengi fría rútuferb til ab sjá séra Flóka
Kristinsson þjóna fyrir altari í Lang-
holtskirkju um helgina. Eítt allsherjar
„sjó"?
Uppvakningi komib fyrir
kattarnef
„Þab veröur róib að því öllum árum
ab koma þessum uppvakningi, sem
frumvarp félagsmálarábherra er, fyrir
kattarnef."
Björn Grétar Sveinsson í DV um frum-
varp um stéttarfélög og vinnudeilur.
Bölvabi honum oft, en sé þó
eftlr
„Ég sé mikið eftir blööum eins og
Þjóðviljanum. Maður bölvabi honum
oft, en blaðið var vel skrifað og ég
daubsé eftir þessum hamagangi sem
var á blöbunum ábur."
Gísli j. Ástþórsson í HP.
Frekir einkabílistar
„Einkabílistarnir hafa alltof lengi vab-
ib uppi meb frekju og tillitsleysi og
virt sjálfsagðan rétt gangandi vegfar-
enda ab vettugi og því miður komist
upp meö þab. Þaö er kominn tími til
ab spyrna vib fæti. Þaö þarf ab stór-
hækka sekt fyrir ab leggja ólöglega.
Þab þarf að fjölga dráttarbílum svo
hægt sé ab draga sem flesta bíla burt
af gangstéttum. Þab þarf ab fara í
skipulega herferb gegn ofríki einka-
bílismans."
Skrifar bókavörfturinn Sigurbur Jón Ól-
afsson í Moggann.
Ekki góbir sibir
„Stabreyndin í þessu máli er aubvit-
ab fyrst og fremst sú aö samkyn-
hneigt líferni (kynvilla) getur aldrei
samrýmst kristnu sibferöi og góbum
siöum. Frumvarpiö stríbir því í ebli
sínu gegn kristnu sibferbi og sib-
gæbi."
Hallgrímur S. Gubmannsson felllr dóm
um frumvarp til laga um stabfesta sam-
vist í Mogunblabinu.
í pottinum ræba menn nú m.a. grein
Sverris Hermannssonar í Morgun-
blabinu í vikunni og eru flestir á þeirri
skoöun aö bankastjórinn sé nú kominn
út á mjög hálan ís. Tveir rábherrar eru
sagöir hafa lýst fullum fjandskap vib
Sverri í hlibarsölum Alþingis eftir
Morgunblabsgreinina, en þab eru þeir
Þorsteinn Pálsson og Fri&rik Sóphus-
son. Bábir þessir rábherrar, sérstaklega
Þorsteinn sem áöur hefur verib skot-
spónn Sverris, hafa til þessa reynt ab
hunsa yfirlýsingar bankastjórans. Nú
hins vegar mun þeim finnast nóg kom-
ib...
•
í pottinum í gær voru menn mjög mis-
jafnlega hrifnir af þáttaröbinni um fjöl-
skylduna sem sýnd hefur verib annan
hvorn mibvikudag í Ríkissjónvarpinu. í
þessum þáttum eru mönnum sem
kunnugt er gefin mikil ráb um hvernig
ala eigi upp börn og stubla ab góbu
hjónabandi og fjölskyldulífi og í fyrra-
kvöld komu sálfræbingar í löngum
bunum fram og töluöu um varanleika
ástarinnar. í pottinum benti mabur,
kunnugur í sérfræöingakreösunum, á
ab sitthvab væri fræbin og veruleikinn
því allir sérfræbingar sem fram koma í
þáttaröbinni meb einni eba tveim und-
antekningum væru fráskildir...