Tíminn - 22.03.1996, Qupperneq 7

Tíminn - 22.03.1996, Qupperneq 7
7 Föstudagur 22. mars 1996 Stjórnarandstaöan vildi stööva umrœöur um breyt- ingar á „þrœlalögunum": Frumvarp Páls er komiö í fyrstu umræðu á þingi Olafur. Stjórnarandstöðuþingmenn rööuðu sér á mælendaskrá við upphaf þingfundar í gær og mótmæltu vinnu- brögðum þingforseta þegar taka átti frum- varp félagsmálaráherra um stéttarfélög og vinnudeilur til fyrstu umræðu. Kváðu stjórn- arandstæðingar alltof lítinn tíma til að ræða svo viðamikið mál nú á Svavar. síðustu dögum þings- ins fyrir páskahlé. Farið var fram á frestum um- ræðunnar og ýmis stór orð féllu um fundar- stjórn forseta. Svavar Gestsson, þingmaður Alþýðubandalagsins, sagði meöal annars að ríkisstjórnin gæti press- Ögmundur. að þetta mál áfram í krafti meirihluta sem ekki væri þó víst að héldist lengi. Engu lík- ara var en að hann væri að boða stjórnarslit vegna þessa frumvarps og Ögmundur Jónasson, þingmaður sama flokks, sagði að frum- varpið væri lagt fram á forsendum Vinnuveit- endasambandsins en ekki sem samkomulag aðila á vinnumarkaðn- um. Eftir þóf um fund- arstjórn þingforseta gaf Ólafur G. Einarsson fundarhlé þar sem rætt p^n var um hvernig störf- um þingsins væri háttað. Eftir að forsætisnend þingsins hafði hist í herbergi forseta var ákveðið að halda umræðunni áfram og mælti Páll Pétursson, félagsmálaráðherra þá fyrir frumvarpinu. í máli hans kom Liövagn bæt- ist í flota SVR Borgarráð hefur samþykkt kaup á tveimur strætisvögn- um fyrir SVR. Ákveöið var að taka tilbobi Brimborgar hf. um kaup á Volvo MK IV lið- vagni, á tæpa 21 milljón króna og tilboði Ræsis hf. um kaup á Benz 0 614 D í sam- vinnu við Gubmund Tyrfings- son, Selfossi, á tæplega 8,9 milljónir króna. Alls buðu fimm aðilar vagna og var í báðum tilfellum tekið lægsta tilboði. í samþykktri fjár- hagsáætlun SVR fýrir árið 1996 eru 32 milljónir áætlaðar til þess- ara kaupa og em vagnakaupin því innan þeirra marka. ■ fram að helstu nýmæli í frum- varpinu væru heimildir til þess að stofna vinnustaðafélög og að sérstök lög um sáttastörf í vinnudeilum yrðu nú felld inn í heildarlöggjöf um stéttarfélög og vinnudeilur. Breytingar væru gerðar á undanfara kjarasamninga meðal annars með því að við- ræður yrðu að vera hafnar þegar heimilda til þrýstiabgerða væri leitað. Þá væru gerðar breytingar á verksviði sáttasemjara ríkisins. Páll Pétursson sagði ljóst að um þetta frum- varp ríkti ekki sátt. Hann kvaðst þó vilja minna á að mkil vinna lægi ab baki gerð þess og hefði nefnd sú sem vann að frumvarpinu haldið alls 48 fundi og suma langa. Páll kvaðst einnig vilja bibja þing- heim að fjalla um þetta mál á málefnalegan hátt og mikilvægt væri að nefndir þingsins gætu farið að fjalla um málið. Þeim væri meðal annars ætlab að hlusta eftir sjónarmiðum frá aðil- um utan þingsins og fjalla um málið á þeim grunni. Páll Pétursson sagði aö mikið hafi verið deilt um núverandi vinnu- löggjöf þegar hún hafi verið samþykkt á Alþingi og þá hafi einn þingmabur komist þannig að orði að óheppilegt væri að setja slíka löggjöf því hún auðveldaði atvinnurekend- um ab breyta henni smám sam- an sér í hag og því væru þetta þrælalög. Páll sagði einnig að al- gengt væri ab eftir að kjara- samningar hafi verið gerðir viö stór launþegasamtök þá kæmu Iítil en öflug félög upp á bakib á sáttasemjara og knýðu fram meiri kjarabætur en samið hafi verið um við aðra og stærri hópa. Með breytingum á vald- sviði sáttasemjara væri meðal annars verið ab sporna viö slíku því þessi vinnubrögð hefbu leitt til vaxandi launamunar í þjóð- félaginu. Þingfundur hófst aftur klukk- an 15.00 og var búist við löng- um umræðum þar sem stjórnar- andstaðan virðist samstíga í ab mæla gegn frumvarpinu. -ÞI Myndin sýnir austasta hluta Korpúlfsstaba eins og hann mun líta út eftir breytingar. Hluti nýs 18 holu golfvallar viö Korpúlfsstaöi veröur tekinn í notkun í sumar: Lengir tímabilið um tvo mánuöi Seinni níu brautir nýs 18 holu golfvallar vib Korpúlfsstabi verða teknar í notkun nú í vor. Stefnt er ab því ab völlurinn verbi fullgeröur fyrir sumarið 1997. Meb nýja vellinum geta reykvískir kylfingar stundað íþrótt sína tveimur mánuðum lengur á ári en nú er unnt. Golfklúbbur Reykjavíkur sér um fjármögnun og framkvæmdir við golfvöllinn fyrir Reykjavíkur- borg og hann mun jafnframt taka á leigu austasta hluta Korp- úlfsstaða undir aðstöðu fyrir fé- lagsmenn. Húsið verður afhent klúbbnum um næstu áramót þannig ab til bráöabirgða verða kylfingar að notast við þá að- stöðu sem klúbburinn hefur nú þegar vib Korpúlfsstaði. Félagsmenn í Golfklúbbi Reykjavíkur em nú um 900 og hafa fyrir löngu sprengt utan af sér aðstöbu klúbbsins í Grafar- holti, að sögn Hildar Harðardótt- ur framkvæmdastjóra klúbbsins. Hún segir því löngu tímabært að fá nýjan golfvöll í höfuðborg- inni. Hildur segir að völlurinn við Korpúlfsstaði verði framúr- skarandi, það sé mikið landslag í honum og ekki síst liggi hann við sjó sem lengi tímabilið sem hægt er að spila um mánuð í hvorn enda. Gubmundur Pálmi Kristinsson hjá byggingadeild borgarverk- fræðings segir ab þó nokkrar breytingar verði gerðar á þeim hluta Korpúlfsstaða sem Golf- klúbburinn tekur á leigu. Sett verður gluggaband í þakflötinn að austanverðu þannig að þar verði útsýnisgluggar fyrir gesti. Reiknað er með því að taka ofan af súrheysturnunum til hálfs og útbúa þar svalir og útsýnisað- stöðu. Nýta á turnana að neðan- verðu fyrir ræsi (þann sem ræsir út keppendur) og litla verslun þar sem seldar verða kúlur, hanskar og aðrar nauðsynjavömr fyrir golfara. Guðmundur Pálmi segir að heildarútlit hússins breytist í sjálfu sér lítið við þetta. Reynt verði að halda húsinu öllu við að utan til að þab skemmist ekki meira en orðið er. Turnarnir veröi minna áberandi en áður en þeir vom byggðir mun seinna en húsið sjálft eða um 1950, húsið var hins vegar byggt á ámnum 1926-1930. -GBK Hér má sjá austasta hluta Korpúlfsstaba eins og hann er í dag. Langholtskirkjudeilan: Um 644 milljónir fengust fyrir 304.000 tonn affööurlandinu: Vikurútflutningur sjöfaldast á 2 árum / Urskuröab í dag Hlutaðeigandi aðilum í Lang- holtskirkjudeilunni var form- lega tilkynnt í gær ab Bolli Gúst- avsson vígslubiskup myndi úr- skurða í málinu í dag föstudag. Hyllir því loks undir lausn á deilunni sem nær til síðasta árs og hefur tekið á sig ýmsar myndir að undanförnu. -BÞ Útflutningur á vikri jókst um þriðjung í fyrra og hafbi þá rúmlega áttfaldast ab magni til og rúmlega sjöfaldast í verbmæti frá árinu 1993. Um 304 þúsund tonn af vikri voru seld úr landi fyrir tæpar 644 milljónir króna (2.120 kr./tonn). Árið áður, fyrsta stóra vikursöluárið, fengust 483 milljónir fyrir rúmlega 230 þús. tonn af vikri (2.096 kr./t.). Árið 1993 nam vikursalan aðeins tæpum 37 þús.tonnum að verðmæti rúm- elga 90 milljóna kr. Meðal- verðið var þá hins vegar tölu- vert hærra, eða um 2.470 kr.fob. fyrir hvert tonn. Miðað við 2,10 króna meðal- verð á kíló er líklegt að vikur- inn sé ódýrasta varan sem ís- lendingar selja úr landi. Sú dýrasta er líklega einnig hrein náttúruafurð, æðardúnn. Fyrir aðeins 3 tonn af honum feng- ust tæplega 104 milljónir á síð- asta ári, sem þýðir rúmlega 34.500 kr. fyrir hvert kíló. Dúnninn er þannig ríflega 16 þúsund sinnum verbmætari en vikurinn mibað við kílóverð. Útflutningur dúns var fjórð- ungi meiri árið 1994, eða 3,8 tonn, sem skiluðu samt nokkru lægri útflutningstekj- um, eba 100 milljónum króna. Verð á kíló hafði því hækkað í kringum 30% milli ára. Árið 1993 var útflutningur dúns aftur á móti óvenjulega lítill, um 1,6 tonn fyrir 51 milljón króna. »

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.