Tíminn - 22.03.1996, Side 13

Tíminn - 22.03.1996, Side 13
 13 Föstudagur 22. mars 1996 Framsóknarflokkurinn Léttspjall á laugar- degi Laugardaginn 23. mars kl. 10.30 veröur haldiö léttspjall á skrif- stofu flokksins a6 Hafnarstræti 20, 3. hæ&. Gestur okkar a& þessu sinni ver&ur Sigrún Magnúsdóttir borgarfulltrúi. Allir velkomnir. Framsóknarfélag Reykjavíkur Sigrún Opib hús framsókn- arkvenna Mánudaginn 25. marskl. 17.30-19.00 stendur LFKfyrirfundi a& Hafnarstræti 20, 3. hæ&, me& Valger&i Sverrisdóttur, for- manni þingflokks framsóknarmanna, og mun hún segja frá þingmálum. Landsamband framsóknarkvenna Góugleði Laugardaginn 23. mars 1996, kl. 20.00, halda framsóknarfélögin í Hafnarfir&i góu- gle&i. Hún ver&ur haldin í Álfafelli, veislusal íþróttahússins viö Strandgötu. í tx>öi ver&ur frábært hafnfirskt hla&bor& og a& auki skemmtiatri&i, happdrætti, glens og gaman. Þa& ver&ur dansa& fram á rau&a nótt eftir bor&haldiö. Hei&ursgestir ver&a þingmennirnir okkar, Siv og Hjálmar, ásamt mökum þeirra. Mi&ar ver&a seldir hjá Þórarni í Ostahúsinu, Fjar&argötu 11. Mi&averö er a&eins kr. 1.500,- á mann. Tryggiö ykkur mi&a strax á einstaka uppákomu í Hafnarfir&i. Mætum öll! Skemmtinefndin. Minnt er á opi& hús á Hverfisgötu 25 öll þri&judagskvöld kl. 20.30. Fundur um réttindl og skyld- ur opinberra starfsmanna ver&ur haldinn á Hótel Borg á morgun, föstudaginn 22. mars, kl. 12.00-13.30. Frumvarp um þetta efni liggur nú fyrir Alþingi og er mikilsvert a& ræ&a þa& og veita upplýsingar um efni og tilgang frumvarpsins. Frummælendur eru Gunniaugur Sigmundsson alþingisma&ur og Eirikur Tómas- son prófessor, en hann var forma&ur nefndar sem vann a& gerö frumvarpsins. Fundarstjóri er Ólafur Örn Haraldsson alþingisma&ur. Hádegisver&ur á hóflegu ver&i. Félagsmálanámskeib Félag ungra framsóknarmanna í Reykjavík, ásamt FUF í Kópavogi, FUF í Hafnarfir&i og FUF á Seltjarnarnesi, ver&ur me& félagsmáianámskeiö í lok mars, þ.e. 26. mars, 27. mars og 29. mars. Námskeibiö hefst kl. 20.00 og lýkur um 23.00 alla dagana. Lei&beinendur ver&a þeir Páll Magnússon og Pétur Óskarsson. Áhugasamir hafi sam- band vib Ingibjörgu Daví&s, í síma 560- 5548. Allir velkomnir. Gubni Fundarbob Flóinn — Selfoss Þingmanna Framsóknarflokks- ins á ferb um Suburland Gylfi Eitt þa& mikilvægasta í starfi þingmanna er a& hitta og rá&færa sig vi& fólkib í kjördæm- inu. Alþingismennirnir Gu&ni Ágústsson og ísólfur Gylfi Pálmason bi&ja sem flesta sem því koma vi& a& hitta sig og spá í framtibina á fundi í Þjórsárveri fyrir íbúa í Flóanum og alla þá sem áhuga hafa á mánudaginn 25. mars kl. 21.00. Sama dag heimsækja þingmennirnir fyrirtæki á Selfossi. Allir velkomnir Fundarbobendur Selfoss — Framsóknarvist Spilum félagsvist ab Eyrarvegi 15, Selfossi, þriöjudagana 26. mars og 2. apríl kl. 20.30. Kvöldver&laun og heildarver&laun. AJIir velkomnir. Framsóknarfélag Selfoss FUF í Reykjavík — stjórnarfundir Stjórnarfundir Félags ungra framsóknarmanna í Reykjavik eru opnir og viljum vi& hvetja félagsmenn til a& mæta á þá og taka þátt í starfinu. Fundirnir eru haldnir á fimmtudög- um kl. 19.30 í Hafnarstræti 20, 3. hæ&. Allir velkomnir. Stjórn FUF í Reykjavík Nicole Kidman tekur viö verö- launagripnum. Þekktir og þokkafullir fá verðlaun Verðlaunahrinan, sem hellist af staö nokkru fyrir Óskars- verölaunaafhendinguna, skek- ur nú Hollívúdd. Fyrir skömmu voru t.d. afhent hin svokölluðu Blockbusters- verð- laun af voldugri myndbanda- keðju. Það voru leikarahjónin Nicole Kidman og Tom Cruise sem gátu yfirgefið það sam- kvæmi meö bros á vör og verð- laun fyrir leik í kvikmyndun- um Batman Forever og Int- erview With a Vampire í far- teskinu. Fleiri fengu viðurkenningar og þar sem lík- ir sækja líka heim, mættu þarna ýmsir fleiri þekktir og þokkafullir, þ.ám. Cindy Crawford. Til allrar hamingju hlaut Tom Cruise líka verölaun, þannig aö ef hjónaerjur uröu þegar heim var komiö var faglegur metingur í þaö minnsta ekki orsökin. Cindy Crawford teygir úr sér fyrir framan myndavélina. Þvíer ekki aö neita aö Brooke er nokkuö tenn- islega vaxin um axlir. Clint og Dina halda dauöa- haldi í hvort annaö, enda yf- ir sig ástfangin. Trúlofunarhringir Cindy Crawford var líka mætt á árlegan gala-kvöldverö, sem St Judes barnaspítalinn stóð fyrir í Los Angeles (ætli henni sé greitt fyrir að þiggja boð?). Þar var einnig Brooke Shields, ljómandi af hreysti og ham- ingju aö venju, en hafði nú ástæðu til, enda bar hún hring Andres Agassi á fingri sér. Þannig var að tennisstjarnan mikla bað Brooke undir vatns- falli á Hawaii og var hann eigi hryggbrotinn. Dagsetningin hefur þó ekki veriö negld niður. Ungleg kærasta Clints East- wood, Dina Ruiz, flaggaði einn- ig trúlofunarhring þegar þau unglömbin mættu í hóf í Am- erican Film Institute, sem hald- ið var Clint til heiðurs. Hring- urinn kostaði 100.000 dollara, enda úr 24ra karata gulli meö rauðum rúbínsteini. Clint er búinn að redda sér giftingar- leyfi og segir Dina að þau muni í SPEGLI TÍMLAJMS gifta sig innan árs, þó að dag- setningin sé ekki ákveðin.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.