Tíminn - 22.03.1996, Síða 14
14
Föstudagur 22. mars 1996
HVAÐ ER Á SEYÐI
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni
Félagsvist í Risinu kl. 14 í dag.
Guömundur stjórnar.
Göngu-Hrólfar fara frá Risinu kl.
10 í fyrramálið. Venjuleg ganga og
kaffi á eftir.
Félag eldrl borgara
Kópavogi
Spiluð veröur félagsvist að Fann-
borg 8 (Gjábakka) í kvöld, föstu-
dag, kl. 20.30. Húsiö öllum opið.
Hana-nú í Kópavogi
Vikuleg laugardagsganga Hana-
nú í Kópavogi verður á morgun.
Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg
8, kl. 10. Nýlagað molakaffi.
Húnvetningafélagib
Á morgun, laugardag, verður fé-
lagsvist spiluð í Húnabúð, Skeif-
unni 17, og hefst hún kl. 14. Allir
velkomnir.
Skaftfellingafélagib
Aðalfundurinn verður í Skaftfell-
ingabúð, Laugavegi 178, fimmtu-
daginn 28. mars klukkan 20.30.
Stjórnin.
BÍLALEIGA
AKUREYRAR
MEÐ ÚTIBÚ ALLT í
KRINGUM LANDIÐ
MUNIÐ ÓDÝRU
HELG ARPAKK AN A
OKKAR
REYKJAVÍK
568-6915
AKUREYRI
461-3000
PÖNTUM BÍLA ERLENDIS
interRent
Europcar
Danshúsíb í Clæsibæ
í kvöld, föstudag, leikur Hljóm-
sveit Hjördísar Geirsdóttur. Laugar-
daginn 23. mars skemmtir hljóm-
sveitin Gullöldin ásamt stórsöngv-
aranum Ara Jónssyni. Aðrir með-
limir eru Hallberg Svavarsson,
Björgvin Gíslason og Halldór
Gunnarsson.
Húsið opnað kl. 22. Aðgangseyrir
kr. 500. Borðapantanir í síma 568-
6220.
Gítardúett í Lista-
safni Sigurjóns
Á morgun, laugardag, kl. 17
verða haldnir gítartónleikar í Lista-
safni Sigurjóns Ólafssonar. Það er
gítardúettinn Icetone 4 2 sem spil-
ar á tónleikunum, en hann mynda
þeir Símon H. ívarsson og Michael
Hillenstedt. Á tónleikunum verða
mest áberandi verk eftir Gunnar
Reyni Sveinsson, en einnig verða
leikin útlend lög. Kaffistofa safns-
ins verður opin fyrir tónleikagesti.
íkonaskobun í
Listasafni íslands
í tilefni af sýningu á íkonum frá
Norður-Rússlandi í Listasafni ís-
lands býöur safnið á ný upp á
skoðun á rússneskum íkonum í
eigu íslendinga, en íkonasýning-
unni sjálfri lauk síðastliðinn
sunnudag. Tveir sérfræðingar frá
Listasafninu í Arkangelsk eru nú
staddir hér á vegum safnsins og
munu þeir taka við íkonum til
skoðunar á morgun, laugardag, kl.
10-18.
Vegna mikillar eftirspurnar er
nauðsynlegt að þeir, sem áhuga
hafa á þessari þjónustu, hafi sam-
band við Listasafn íslands í síma
562 1000.
Abalfundur og Alex-
ander Nevskí í MÍR
Aðalfundur Félagsins MÍR verður
haldinn í félagsheimilinu, Vatns-
stíg 10, á morgun, laugardag, kl.
15. Daginn eftir, sunnudaginn 24.
mars, kl. 16 verður hin fræga kvik-
mynd Sergeis Eisenstein „Alexand-
er Nevskí" sýnd í bíósalnum. Mynd
þessi var gerð fyrir hartnær 60 ár-
um og er talin í hópi sígildra kvik-
mynda.
Aðgangur að kvikmyndasýning-
um MÍR er ókeypis og öllum heim-
ill meðan húsrúm leyfir.
Norræna húsib
um helgina
Á morgun, laugardag, kl. 16
verða finnskar bókmenntir á dag-
skrá í Norræna húsinu á bókakynn-
ingu, sem finnski sendikennarinn
Eero Suvilehto hefur umsjón með í
samvinnu við bókasafn Norræna
hússins.
Gestur á bókakynningunni verð-
ur finnski rithöfundurinn Torsti
Lehtinen og ætlar hann að tala um
verk sín sem rithöfundur og sem
fræðimaöur um danska heimspek-
inginn Soren Kierkegaard undir
heitinu: „Gleði mistakanna".
Torsti Lehtinen heldur einnig
fyrirlestur sunnudaginn 24. mars
kl. 16 í fyrirlestraröbinni Orkanens
oje. Sá fyrirlestur byggist á kenn-
ingu heimspekingsins Leibniz og
nefnist: „Husen med ett fönster.
Periferiernas polyfoni".
Torsti Lehtinen flytur mál sitt á
sænsku. Allir eru velkomnir og að-
gangur ókeypis.
Kl. 14 á sunnudag verða sýndar
6 finnskar teiknimyndir. Nefnast
þær „Jánistarinoita" eða „Héraæv-
intýri". Finnskt tal, 46 mín. Mynd
fyrir yngstu börnin. Allir velkomn-
ir og aðgangur er ókeypis.
Á sunnudagskvöldið kl. 20.30
halda þær Guðrún Edda Gunnars-
dóttir mezzosópransöngkona og
Iwona Jagla píanóleikari ljóðatón-
leika í Norræna húsinu. Á efnisskrá
eru verk eftir Hildigunni Rúnars-
dóttur, Pál ísólfsson, Markús Krist-
jánsson og Jórunni Viðar, auk ým-
issa þekktra erlendra tónskálda.
Miðaverð er 1000 kr., 500 kr. fyrir
nemendur og eldri borgara.
Nú stendur yfir sýning á norræn-
um heimilisiðnaði í sýningarsölum
Norræna hússins.
Náttúran er þema sýningarinnar
og hráefnið í mununum er úr sjó
og af landi, úr mó og mold, haga
sem skógi, af dýrum og einnig eru
efni endurnýtt. Handverksfólk frá
öllum Norðurlöndum á verk á sýn-
ingunni, þar á meðal 12 íslenskir
þátttakendur.
Sýningin verður opin alla daga
kl. 14-19, fimmtudaga til kl. 21,
allt til páska. Síðasti sýningardagur
er laugardagur 6. apríl. Abgangseyr-
ir er kr. 200, ellilífeyrisþegar greiða
kr. 100.
LEIKHÚS • LEIKHÚS • LEIKHÚS •
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
SÍMI 568-8000
Stóra svió kl. 20:
Hib Ijósa man eftir íslandsklukku Halldórs
Laxness í leikgerb Bríetar Hébinsdóttur.
5. sýn. sunnud. 24/3, gul kort gilda, örfá sæti laus
6. sýn. fimmtud. 28/3 græn kort gilda, fáein sæti laus
7. sýn. laugard. 30/3 hvit kort gilda, uppselt
íslenska mafían eftir Einar Kárason og
Kjartan Ragnarsson
á morgun 23/3, föstud. 29/3
sýningum fer fækkandi
Stóra svib
Lína Langsokkur
eftir Astrid Lindgren
sunnud.24/3, sunnud. 31/3
sunnud. 14/4
Stóra svib kl. 20
Vib borgum ekki, vib borgum ekki eítir
Dario Fo
íkvöld 22/3, fáein sæti laus, sunnud. 31/3
Þú kaupir einn miba, færb tvo!
Samstarfsverkefni vib Leikfélag Reykjavíkur:
leikhópurinn Bandamenn sýnir á Litla svibi kl. 20.30.
Amlóba saga eftir Svein Einarsson og leikhópinn.
Leikstjóri: Sveinn Einarsson
Tónlist: Cubni Franzson
Búningar: Elín Edda Ámadóttir
Lýsing: David Walters
Hreyfmgan Nanna Ólafsdóttir
Sýningarstjóri: Ólafur Öm Thoroddsen
Leikarar Borgar Carbarsson, Felix Bergsson, Jakob
hór Einarsson, Ragnheibur Elfa Arnardóttir, Stefán
Sturla Sigurjónsson og Þórunn Magnea Magnús-
dóttir.
á morgun 23/3 kl. 17.00,
sunnud. 24/3 kl. 17.00, þribjud. 26/3, kl. 20.30,
fimmtud. 28/3 kl. 20.30
Alheimsleikhúsib sýnir á Litla svibi kl. 20.00:
Konur skelfa,
toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur.
Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir
íkvöld 22/3, uppselt, laugard. 23/3, uppselt,
sunnud. 24/3, uppselt, mibvikud. 27/3,
uppselt, föstud. 29/3, uppselt,
laugard. 30/3, uppselt, sunnud. 31/3,
föstud. 12/4, uppselt, laugard. 13/4
Barflugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30
Bar par eftir Jim Cartwright
í kvöld 22/3, kl. 20.30, uppselt
á morgun 23/3 kl. 23.00, fáein sæti laus
föstud. 29/3 kl. 23.00, örfá sæti laus
sunnud. 31/3, kl. 20.30, fáein sæti laus
Tónleikaröb L.R.
þribjud. 26. mars á stóra svibi
Gradualekór Langholtskirkju,
Kór Öldutúnsskóla, og Skólakór Kársness.
Mibaverb kr. 1.000,-
Fyrir bömin: Línu-bolir, Línu-púsluspil
CJAFAKORTIN OKKAR -
FRÁBÆR TÆKIFÆRISCJÖF
Mibasalan er opin alla daga frá kl. 13-20
nema mánudaga frá kl. 13-17.
Auk þess er tekib á móti mibapöntunum
í síma 568-8000 alla virka daga kl. 10-12.
Faxnúmer 568 0383
Creibslukortaþjónusta.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Sími 551 1200
Stóra svibib kl. 20.00
Tröllakirkja
leikverk eftir Þórunni Sigurbardóttur,
byggt á bók Ólafs Cunnarssonar meb
sama nafni.
6. sýn á morgun 23/3. Uppselt
7. sýn fimmtud. 28/3. Uppselt
8. sýn. sunnud. 31/3
9. sýn. föstud. 12/4
10. sýn. sunnud. 14/4
Þrek og tár
eftir Ólaf Hauk Símonarson
í kvöld 22/3. Uppselt
Föstud. 29/3. Uppselt
50. sýn. laugard. 30/3. Uppselt
Fimmtud. 11/4- Laugard. 13/4
Fimmtud. 18/4 - Föstud. 19/4. Uppselt
Kardemommubærinn
Á morgun 23/3 kl. 14.00. Örfá sæti laus
Sunnud. 24/3 kl. 14.00. Uppselt
Sunnud. 24/3 kl. 17.00. Nokkur sæti laus
Laugard. 30/3 kl. 14.00. Uppselt
Sunnud. 31/3 kl. 14.00. Uppselt
50. sýn. laugard. 13/4 kl. 14.00
Sunnud. 14/4 kl. 14.00
Litla svibib kl. 20:30
Kirkjugarðskiúbburinn
eftir Ivan Menchell
Á morgun 23/3. Uppselt
Sunnud. 24/3. Laus sæti
Fimmtud. 28/3. Uppselt
Sunnud. 31/3. Uppselt
Smíbaverkstæbib kl. 20:00
Leigjandinn
eftir Simon Burke
Á morgun 23/3
Fimmtud. 28/3. Næst síbasta sýning
Sunnud. 31/3. Síbasta sýning.
Athugib ab sýningin er ekki vib hæfi
barna.
Ekki er hægt ab hleypa gestum inn i
salinn eftir ab sýning hefst.
Óseldar pantanir seldar daglega
Gjafakort i leikhús — sígild og skemmtileg gjöf
Mibasalan er opin alla daga nema mánu-
daga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram ab
sýningu sýningardaga. Einnig símaþjón-
usta frá kl. 10:00 virka daga.
Creibslukortaþjónusta
Sími mibasölu 551 1200
Sími skrifstofu 551 1204
Daaskrá útvarps oa siónvarps
Föstudagur SSr® 22. mars 18.03 Frá Alþingi — , . . 18.20 Kviksjá ^ 6 50 B*n 9 18.45 Ljób dagsins \^1/ 7 00 Fréttir 18 48 Dánarfregnir og auglýsingar 7 fríítLiriit 19.00 Kvöldfréttir 8 00 Fréttir ^ 19.30 Auglýsingar og veburfregnir h'i n HAr n,-, 19 40 Bakvib Cullfoss R In CrAttawfiriit 2°.1° Hljóbritasafnib 8 31 pictiii ^ 20.40 Komdu nú ab kvebast á 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur ^ 00 Fréttú P"kÍ& r tfnuA* rt„ncir,r 22.10 Veburf regnir 9 nn Fréttir 9 22.15 Lestur Passíusálma 9.00 Fréttir , . 9.03 „Ég man þá tíb" 22 39 Þ|ó^r,Þel: ^, 9.50 Morgunleikfimi „ ÞeJ5u“k sr Ólafs Eg'lssonar 10.00 Fréttir 23 99 Kvoldgestu 10.03 Veburfregnir 2n 99 frettir... 10.15 Sagnaslób 00.10 Fimm fjóbu 11.00 Fréttir 91" N,æturutvarp á samtengdum 11.03 Samfélagib í nærmynd rásum 1,1 mor9uns' VeöursPa 12.00 Fréttayfirlit á hádegi , . 17*7n r Fostudagur 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 22. marS 12.50 Aublindin 17.00 Fréttir 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 17.02 Leibarljós (360) 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, 1 7.45 Sjónvarpskringlan Kaldrifjub kona k-J 1 7.57 Táknmálsfréttir 13.20 Spurt og spjallab 18.05 Brimaborgarsöngvararnir (12:26) 14.00 Fréttir 18.30 Fjör á fjölbraut (22:39) 14.03 Útvarpssagan, Kaldaljós 19.30 Dagsljós 14.30 Þættir úr sögu Eldlands, 20.00 Fréttir sybsta odda Subur-Ameriku 20.35 Vebur 15.00 Fréttir 20.40 Dagsljós 15.03 Léttskvetta 21.15 Handbolti 15.53 Dagbók 21.55 Happ íhendi 16.00 Fréttir Spurninga- og skafmibaleikur meö 16.05 Fimm fjórbu þátttöku gesta í sjónvarpssal. Þrír 17.00 Fréttir keppendur eigast vib í spurningaleik 17.03 Þjóbarþel: í hverjum þætti og geta unnib til Reisubók sr. Ólafs Egilssonar glæsilegra verblauna. Þættirnir eru 1 7.30 Allrahanda gerbir í samvinnu vib Happaþrennu Háskóla íslands. Umsjónarmabur er Hemmi Gunn og honum til abstobar Unnur Steinsson. Stjórn upptöku: Egill Ebvarbsson. 22.50 Bróbir Cadfael Lærlingur kölska (Cadfael: The Devil's Novice) Bresk sakamálamynd byggb á sögu eftir Ellis Peters um mibaldamunkinn slynga, Cadfael. Leikstjóri: Herbert Wise. Abalhlutverk: Derek Jacobi. Þýbandi: Gunnar Þorsteinsson. 00.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Föstudagur 22. mars 12.00 Hádegisfréttir 1210 Sjónvarpsmarkaö- L U/UUC urinn 13.00 Glady-fjölskyldan 13.10 Lísa í Undralandi 13.35 Litla Hrillingbúbin 14.00 Sibleysi 15.30 Ellen (13:13) 16.00 Fréttir 16.05 Taka 2 16.35 Glæstarvonir 17.00 Köngulóarmaburinn 17.30 Erub þib myrkfælin? 18.00 Fréttir 18.05 Nágrannar 18.30 Sjónvarpsmarkaburinn 19.00 19 >20 20.00 Subur á bóginn (17:23) (Due South) 21.00 Út á þekju (Clean Slate) Gamanmynd um einkaspæjarann Maurice Pogue sem á vib sérstak vandamál ab striba. Hann þjáist af óvenjulegri tegund af minnisleysi sem veldur því ab hann má varla sofna því þá hefur hann gleymt því hver hann er þegar hann rumskar aftur. Þetta vandamál Schwarzenegger, F. Murray Abra- kemur Maurice í mikinn vanda þeg- ham, Art Carney, Anthony Quinn ar hann á ab bera vitni í réttarhöld- og Austin O'Brien. Auk þess bregbur um gegn mafíuforingja. Gallinn er fyrir stjörnum á borb vib Tinu Turn- bara sá ab nú man Maurice hvorki er, Chevy Chase, Little Richard, eftir bófanum né morbinu. Málib Sharon Stone og Jean-Claude Van flækist enn frekar þegar hib meinta Damme. Leikstjóri er John McTiern- fórnarlamb birtist sprelllifandi á an. 1993. Lokasýning. Bönnub tröppunum hjá Maurice. Þar er á börnum. ferbinni gullfalleg stúlka. Abalhlut- 03.15 Dagskrárlok verk: Dana Carvey, Valeri Golino, James Earl Jones og Kevin Pollak. Cá\c,I‘I irlo/ii >»• Leikstjóri: Mick Jackson. 1994 l“U J LIJLlCly U1 22.50 Makbeb 22 mars (Macbeth) Hér er á ferbinni ' ‘ „ marglofub kvikmynd Romans Pol- 2" 3aun;laus tónllst anski eftir þessu fræga leikriti ' J SVíl !9" ?.P,taía"f Shakespeares. Hér segir af hinum , . ' or metnabargjarna Makbeb sem stýrir Vandræbastelpurnar herjum Skota í orrustu gegn norsk- 22 39 Undirheimar M,am, um innrásarmönnum og fer meö 23 39 Bannvænn tolvule.kur sigur af hólmi. Konunguí Skotlands 9! ?9 fur&uverurnar veitir Makbeb gott embætti en 0230 Da9skrárl°k metnabur þess sibarnefnda og konu . , hans er meira en góbu hófu gegnir pQCt|JQ3Q|JI* og hefur blóbugan harmleik f för “ meb sér. Myndin fær þrjár og hálfa 22. mars stjörnu hjá Maltin. Abalhlutverk: Jon sto® ■ »»» 17.00 Læknamibstöbin Finch, Fransesca Annis, Martin Shaw €€€ 17.45 Murphy Brown og Nicholas Shelby. 1971. Strang- 111 18.15 Barnastund lega bönnuö börnum. ÆÆM 19.00 Ofurhugaíþróttir 01.10 Sibasta hasarmyndahetjan 19.30 Simpsonfjölskyldan (Last Action Hero) Allt getur gerst í 19.55 Hudsonstræti bíó og þab fær Danny litli Madigan 20.25 Spæjarinn svo sannarlega ab reyna. Hann hefur 21.15 Svalur prins ódrepandi áhuga á kvikmyndum en 21.45 í skugga Kína órar ekki fyrir því sem gerist þegar 23.25 Hrollvekjur hann finnur snjában bíómiba á 23.45 Örþrifaráö förnum vegi. Skyndilega dettur 01.15 Hulinn sannleikur hann inn í hasarmynd meb uppá- 02.45 Dagskrárlok Stöbvar 3 haldshetjunni sinni, Jack Slater. Kappinn sá getur nánast hvab sem er og í veröld hans fara góbu gæj- arnir alltaf meb sigur af hólmi. í ab- alhlutverkum eru Arnold