Tíminn - 14.06.1996, Blaðsíða 5

Tíminn - 14.06.1996, Blaðsíða 5
Föstudagur 14. júní 1995 flÍMÉmi LANDBÚNAÐUK 5 Hlúplast: Ræktunardúkur sem skiptir sköpum í uppvexti trjáplantna Hlúplast nefnist nýjung frá Plastprenti hf., sem unnið var í samvinnu við Skógrækt ríkisins. Hlúplastið er rækt- unardúkur sem ætlaður er til að auka lífslíkur trjáplantna og auðvelda þeim að lifa af samkeppni við lággróöur. Hlúdúkur er afrakstur ákveð- ins þróunarverkefnis er nefnist Vöruþróun '95 og Iðntæknistofnun hleypti af stokkunum árið 1995 en Plastprent var þátttakandi í. Verkefnið var unnið í sam- starfi við Guðmund Einars- son iðnhönnuð og Skógrækt rikisins. Plastið kom á mark- aðinn í byrjun maí og hafa viðtökur þess verið góðar. Um er að ræða dúk sem er 1,5 metrar að breidd og hægt að fá í 50 og 100 metra rúll- um. Dúkurinn er grænn að lit og fellur því vel inn í um- hverfið en hann er ljósþéttur og eyðist á 4-7 ámm. Alexand- er Ingimarsson, sölustjóri hjá Plastprenti, segir að Hlúplastiö sé afar heppilegt við ýmsar að- stæður t.d. við að koma upp skjólbeltum. Komið hafi í ljós að plöntur sem plantað hafði verið í skjólbelti sáust hrein- lega ekki eftir nokkur ár sem var meðal annars vegna þess að grasið í kringum trén var ekki drepið og hafði það því náð að kæfa plönturnar. Á sama tíma og þetta kom fram voru hafn- ar tilraunir austur á Stjórnars- andi rétt við Kirkjubæjar- klaustur, þar sem lögð voru skjólbelti, þar sem notað var vaxtar. PE-plastið mengar ekki grunnvatn eða jarðveg þegar það brotnar niður eða er urðað. Eftir plastinu endilöngu er áprentaður kvarði, en við plönt- un trjáa er eitt helsta vanda- málið að viðkomandi skógrækt- andi planti plöntunum of þétt. Því standa menn oft frammi fyrir þeirri staðreynda að eftir þrjú ár þurfi að grisja. „Tilhneigingin er alltaf sú að þegar verið er að planta, þá em plönturnar yfirleitt litlar og mönnum finnst því oft asna- legt að hafa of langt á milli þeirra og hættir því oft til að hafa bilin of stutt. Kvarðinn á plastinu kemur því í góðar þarfir, auk þess sem á umbúð- unum utan um plastið em leið- beiningar frá Skógræktinni hversu langt á aö vera á milli plantna eftir einstökum teg- undum," segir Alexander. -PS/ÞI plast að hluta. Árangurinn var ótvíræður og þessi tilraun er í raun gmnnurinn að því að við fómm af stað með þessa fram- leiðslu," segir Alexander. Þórður Bachman, forstöðu- maður heildsöludeildar, segir það eitt helsta vandamálið við gróðursetningar plantna að grasrótin taki alla næringu frá plöntunni sem verið er að gróð- ursetja og vegna vaxtarhraða grassins, kæfir það plöntuna, sem nær aldrei að vaxa al- Sturtuvagnar og stálgrindahús frá WECKMAN Sturtuvagnar á vortilboði r*wi irrn't H 1 j 'i iii —. i'i \i Stálgrindahús. Margar gerðir. Hagstætt verð i H. HAUKSSON HF. SUÐURLANDSBRAUT S8 Sími: 588 H30 • Fax:588 1131 Heirnasími: 567 1880 mennilega upp úr grasinu. Með því að nota dúkinn fær plantan þann frið sem hún þarf í nógu langan tíma og vaxtarhraðinn verður mun meiri. Samkvæmt tölum frá Skógrækt ríkisins kemur fram að vöxtur plantna sem gróður- settar hafa verið í gegnum ræktunardúk er tvöfalt meiri en plantna sem gróðursettar vom án dúks, en miðað er við sex ára tímabil. „Þetta er í raun fyrsta sinn sem búið er að sanna vísindalega að notkun plastdúks í skógrækt hefur af- gerandi áhrif," segir Þórður. Eybist á 3 til 7 árum Þetta nýja plast er unnið úr endurunnu plasti, svokölluðu PE-plasti sem brotnar niður á 3 til 7 ámm, vegna áhrifa veðurs og vinda og hverfur með tím- anum, en þetta er nákvæm- lega sá tími sem trjáplöntur þurfa að fá vernd vegna gras- Ert þú með lánshæfa hugmynd til eflingar atvinnulífi? Við veitum góðri hugmynd brautargengi! Við veitum fúslega nánari upplýsingar um lán til atvinnuskapandi verkefna í öllum greinum. ði /a o LANASJOÐUR VESTUR -NORÐURLANDA ENGJATEIGI 3 - PÓSTHÓLF 5410, 125 REYKJAVÍK, SÍMI: 560 54 00 FAX: 588 29 04 \ ...orðaðu það við Fálkann & ^ * OP ít«o Pekking Reynsla Pjónusta II W£\ fi'Fs. SUBURIAN0S8RAUT 8.101 fttlKJAVÍI. SlMt: 581 4170. FAX:581 J8IÍ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.