Tíminn - 25.03.1992, Page 10

Tíminn - 25.03.1992, Page 10
10 Tíminn Hafnarfjörður Skrifstofa Framsóknarfélaganna að Hverfisgötu 25, er opin alla þriðjudaga frá kl 17.00-19.00. Lltið inn I kaffi og spjall. Framsóknarfélögin í Hafnarfíról. Kópavogur — Atvinnumál Fulltrúaráð Framsóknarfélaganna I Kópavogi mun efna til al- menns fundar um atvinnumál fimmtudaginn 26. mars kl. 20.30 aö Digranesvegi 12. Frummælandi er Halldór Ásgrímsson, fyrrverandi ráöherra. Stjómin. Kópavogur — Heitt á könnunni Skrifstofan að Digranesvegi 12 verður framvegis opin á laug- ardögum kl. 10.00-12.00. Lltiö inn og fáið ykkur kaffisopa og spjallið saman. Framsóknarfélögin / Kópavogi. Stjórnarmenn SUF Sfjómarfundur SUF verður haldinn föstudaginn 27. mars n.k. að Hafnarstræti 20 3 hæð, kl. 18.00. Dagskrá samkvæmt útsendu fundarboði. Framkvæmdastjóm SUF. Fræðslufundur — Vetrarklipping trjáa Umhverfisnefnd S.U.F. heldur fræðslufund um vetrarklippingu trjáa og runna föstu- daginn 27. mars n.k. Fundurinn hefst kl. 20.00 að Hafnarstræti 20, 3. hseð. Sædís Guðlaugsdóttir garðplöntufræðingur sýnir myndskyggnur og veitir faglega ráðgjöf. Fundurinn er öllum opinn. Viðtalstímar alþingis- manna og borgarfulltrúa Fimmtudaginn 26. mars n.k. verða Ásta R. Jóhannesdóttir varaþing- maður og Sigrún Magnúsdóttir borg- arfulltrúi til viötals á skrifstofu Fram- sóknarflokksins, Hafnarstræti 20 (3. hæð) kl. 17-19. - Ásta á sæti í Útvarpsráði. Sigrún á sæti í Stjórn veitustofnana, Skólamálaráöi og Byggingarráði aldraðra. Fuittrúarú ð FFR. Framsóknarfélag Borgar- ness - Aðalfundur Fundurinn verður haldinn í Framsóknarhúsinu, Brákarbraut 1, mánudaginn 30. mars kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Ávörp gesta. 3. Umræöur. Stjómln. Árnessýsla Verðum til viðtals og ræðum þjóð- málin í Félagslundi, Gaulverjabæj- arhreppi, fimmtudaginn 26. febrúar kl. 21.00. Rangæingar — Spilakvöld Framsóknarfélag Rangæinga efnir spilakvölds I Hvoli, Hvolsvelli, sunnudaginn 29. mars n.k. kl. 21. Spiluö veröur regnbogavist, sem er afbrigði af félagsvist. Góð kvöldverðlaun til þriggja efstu. Allirvelkomnir. Framsóknarfélag Rangæinga. MUNIÐ að skila tilkynningum í flokksstarfið tímanlega - a.e. fyrir kl. 4 daginn yrir útkomudag. Ásta Sigrún Miðvikudagur 25. mars 1992 PAGBÓKI Elnar Karí Haraldsson. Einar Karl Haraldsson ráöinn framkvæmdastjóri Alþýóu* bandalagsins Framkvæmdastjóm Alþýðubandalagsins ákvað á fundi sínum laugardaginn 21. mars að ráða Einar Karl Haraldsson framkvæmdastjóra flokksins. Hann hef- ur þegar hafið störf. Einar Karl Haraldsson nam stjóm- málafræði við háskólana í Toulouse og í Stokkhólmi, en réðst til Fréttastofu út- varps að loknu námi 1972. 1974 var Einar Karl ráðinn fréttastjóri Þjóðviljans og 1978 ritstjóri. 1984-85 gegndi hann störfum fram- kvæmdastjóra Alþýðubandalagsins, en var síðan um fimm ára skeið ritstjóri málgagns Norðurlandaráðs, Nordisk Kontakt, með aðsetur í Stokkhólmi. Síð- astliðið ár hefur Einar Karl stundað fjöl- miðla- og kynningarstörf. Digranesprestakall Kirkjufélagsfúndur verður í Safnaðar- heimilinu við Bjamhólastíg fimmtudag- inn 26. mars kl. 20.30. Fundarefni: Dr. Einar Sigurbjömsson flytur hugleiðingu um Passíusálmana. Benjamín Magnús- son arkitekt kynnir teikningar að Digra- neskirkju. Kaffiveitingar og að lokum helgistund. bíói og hefjast þeir kl. 20. Á þessum tón- leikum verður í fýrsta sinn á íslandi leik- ið á hljóðfærið simbalom. Á efnisskránni er ungversk og rúm- ensk tónlist: Ungversk rapsódía nr. 2 eftir Franz Liszt, Konsertino fyrir simbalom, strengi og slagverk eftir Györgi Ranki, Rúmensk rapsódía nr. 1 eftir Georges Enescu, Háry János eftir Zoltán Kodály og Ungversk rapsódía nr. 3 eftir Franz Liszt. Einleikari á tónleikunum er ung- verski simbalomleikarinn Márta Fábián, en hljómsveitarleikari er Petri Sakari, aðalhljómsveitarstjóri Sinfóníuhljóm- sveitar íslands. Tónlistarviðburður í Keflavík: Vinir Dóra frá Texas USA í Bítlabæinn Keflavík Vinir Dóra, Bubbi Morthens, Helgi Bjömsson og Rúnar Júlíusson, leika og skemmta í Edenborg föstudag 27. og laugardag 28. mars. Vinir Dóra, sem slógu hressilega í gegn á stórri tónlistar- hátíð í Texas USA í síðustu viku, koma nú sjóðandi heitir í Bítlabæinn ásamt stór- stjömunum Bubba Morthens, Helga Bjöms og Rúnari Júl., og halda stórkost- lega skemmtun, sem ekki verður endur- tekin, þessi tvö kvöld. Forsala verður í Edenborg og verslunum Skífunnar í Reykjavík. 1 1 Almannatryggingar. helstu bótaflokkarl 1. mars 1992 Mánaóargreiöslur Flli/nmriciillfeyrir (gninnlTfeyrir) ....12.123 1/2 hjónalifeyrir ....10.911 Full tekjutrygging ellillfeyrisþega ....22.305 Full telgutrygging örorkullfeyrisþega Heimiisuppbót ... 22.930 7.582 5?érstnk heimÍKiipphót 5.215 Bamalífeyrir v/1 bams 7.425 Meölag v/1 bams 7.425 Mæóralaun/feóralaun v/1bams Mæöralaun/feöralaun v/2ja bama Mæöralaun/feöralaun v/3ja bama eöa fleiri .... Ekkjubætur/ekkisbætur 6 mánaöa Ekkjubætur/ekkisbætur 12 mánaöa 4.653 ....12.191 ....21.623 ....15.190 ....11.389 Fullur ekkjullfeyrir ....12.123 Dánarbætur I 8 ár (v/slysa) Fæöingarstyrkur ....15.190 ....24.671 Vasapeningar vistmanna ....10.000 Vasapeningar v/sjúkratrygginga Daggreiöstur Fullir fæöingardagpeningar Sjúkradagpeningar einstaklings Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri SJysadagpen'mgar einstaklings Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri . ....10.000 1.034,00 ....517,40 ....140,40 ...654,60 ....140,40 Félag eldri borgara í Reykjavík Dansað í Risinu fimmtudagskvöld kl. 20. Áskorun stjórnar MFÍK Stjóm Menningar- og friðarsamtaka ís- lenskra kvenna fagnar þeim samhug, sem fram hefur komið hjá almenningi og forstöðufólki fyrirtækja um aðstoð við heimilislaus böm í borginni. Stjóm MFÍK skorar á borgarstjóm Reykjavíkur að leggja þessu málefni lið með myndarlegum hætti, svo að sam- tökin „Bamaheill“ fái húsnæði og rekstr- arfé til þess að skapa þeim bömum, sem nú eru á hrakningi, heimili og þroska- skilyrði. Sinfóníutónleikar Næstkomandi fimmtudag, 26. mars, verða tónleikar í grænni áskriftarröð Sinfóníuhljómsveitar tslands í Háskóla- BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ. MUNIDÓDÝRU HELG ARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar 6482. Lárétt I) Drangur. 6) Líti. 7) Bit. 9) Linun. II) Eins bókstafir. 12) Rómverskir tölustafir. 13) Sár. 15) Þjálfa. 16) Spé. 18) Spíritismi. Lóðrétt 1) Þekkta. 2) Nit. 3) Nes. 4) Gangur. 5) Mjólkurverksmiöja. 8) Elska. 10) Bein. 14) Þrír eins. 15) Sturlað. 17) Forfeðra. Ráðning á gátu no. 6481 Lárétt I) England. 6) Ráp. 7) Frá. 9) Ala. II) Tó. 12) Án. 13) 111. 15) MIG. 16) Óma. 18) Glannar. Lóðrétt 1) Elfting. 2) Grá. 3) Lá. 4) Apa. 5) Drangur. 8) Ról. 10) Lái. 14) Lóa. 15) Man. 17) MN. Bilanir Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hríngja i þessi símanúmer: Rafmagn: I Reykjavik, Kópavogi og Seltjam- arnesi er simi 686230. Akureyri 24414, Kefia- vik 12039. Hafnarfjörður 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaveita: Reykjavík simi 82400, Seltjamar- nes simi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar í síma 41575, Akureyri 23206, Kefiavik 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar simi 11088 og 11533, Hafn- arfjöröur 53445. Sími: Reykjavik, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum til- kynnist i sima 05. Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hitaveita o.fl.) er i síma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og i öórum tilfelium, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Kvöld-, nætur- og heigidagavarsla apóteka I Reykjavfk 20. mars til 26. mars er I Hraunbergs Apóteki og Ingélfs Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgnl virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upp- lýslngar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnartsima 18888. NeyöarvaktTannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátlðum. Slm- svari 681041. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norð- urbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laug- ardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00- 12.00. Upplýsingar í simsvara nr. 51600. Akureyrí: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apó- tekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið I þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum timum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I slma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugardaga, helgidaga og al- mennafridaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30- 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum kl. 10.00- 13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garöabær Apótekiö er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Alnæmlsvandinn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra, simi 28586. Læknavakt Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamames og Kópavog er ( Heilsuvemdarstöö Reykjavíkur alla virka daga frá Id. 17.00 til 08.00 og á laugar- dögum og helgidögum allan sólartiringinn. Á Seltjarnamesi er læknavakt á kvöldin kl. 20.00-21.00 oglaugard. kl. 10.00-11.00. Lokaöá sunnudögum. Vitjanabeiðnir, símaráöleggingar og tímapantanir í síma 21230. Borgarspítalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fölk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (simi 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sól- arhringinn (sími 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónæmisaðgerðirfyrirfulloröna gegn mænusótt fara fram á Heilsuvemdarstöö Reykjavikur á þriöjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Garöabær Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er í síma 51100. Hafnarfjöröun Heilsugæsla Hafnarfjaröar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt sími 51100. Kópavogun Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Sími 40400. Keflavik: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöumesja. Sími: 14000. Sálræn vandamál: Sálfræöistöðin: Ráögjöf f sálfræöilegum efnum. Sími 687075. Sjúkxniiiís Landspítalinn: Áila daga kl. 15 til 16 og ki. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin: Kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Aila daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30- 20.30. Bamaspítali Hríngsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarfækningadeild Landspítal- ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomu- lagi. - Landakotsspítali: AJIa virka kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til 19.00. Bamade'ild 16-17. Heimsóknartimi annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnu- dögum kJ. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvita- bandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarfieimili Reykjavíkur Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspít- ali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaöaspítali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30- 20. - Geödeild: Sunnudaga kl. 15.30-17.00. St Jósepsspitali Hafnarfirði: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíö hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heim- sóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurtæknishéraös og heilsugæslustöövar. Vaktþjónusta allan sólar- hringinn. Sími 14000. Keflavík-sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heim- sóknartími alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00- 20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusimi frá kl. 22.00- 8.00, simi 22209. Sjúkrahús Akra- ness: Heimsóknartimi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15.30-16.00 og kl. 19.00-19.30. Slöldkdlið - Lögregía Reykjavfk: Neyöarsimi lögreglunnar er 11166 og 0112. Seltjamames: Lögreglan simi 611166, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarfjörðun Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreiö sími 51100. Keflavik: Lögreglan simi 15500, slökkviliö og sjúkra- bíll simi 12222. sjúkrahús 14000.11401 og 11138. Vestmannaeyjar Lögreglan. sími 11666, slökkvi- liö simi 12222 og sjúkrahúsió simi 11955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 22222. (safjörður: Lögreglan simi 4222. slökkviliö simi 3300. brunasimi og sjúkrabifreið simi 3333.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.