Réttur


Réttur - 01.02.1921, Blaðsíða 3

Réttur - 01.02.1921, Blaðsíða 3
Tvennskonar félagsskapur. 3 þeirra næstum því fyrirfram ákveðinn »sauður« eða »hafur«, og verður peð í höndum þeirrar stjórnar, sem framfytgir flokkskreddunum. Svipuðum afleiðingum verða einstakling- arnir háðir undir stjórn og skipulagi jafnaðarmanna. Störfin og launin fyrir þau eru þeim skipuð og skömtuð af æðri stjórn, er hefir umsjón með þeim í nafni þjóðfélagsins. Peirn er líka teflt fram eins og mönnum á skákborði, svo að sjálf- stæð framsókn þeirra og athafnahvöt dofnar. Tilgangur alls félagsskapar og skipulagsmála ræður eðlilega miklu um áhrif þeirra og afleiðingar; og af þeirri skilgrein- ingu, sem hér er gerð á þeim, má ráða svarið við spurn- ingunni í byrjun þessarar greinar. Að þegar eigingirni, gróðabrask og valdafíkn eru þeir máttarviðir, sem félögin eru reist á, og vopnum þeirra snúið gegn öðrum, sem hljóta að standa utan við, þá er eldur uppi, og engin samleið til. Að þegar skipulagskröfurnar stefna í þá átt, að fjöldinn vinni eins og þjónar gegn launum frá sveitarfélagi og ríki, þá eru þroskameðul einstaklinga og starfsorka þeirra látin ónotuð. Tilgangur skipulags samvinnufélaganna fer í gagnstæða átt. Pað knýr félagsmenn til þess að beita öllum kröftum, það útilokar enga en býður samfylgd; og gefur engum svigrúm til þess að misbeita eigingirnr og völdum. Samvinnuskipulagið hlýtur því að fullnægja beit og sam- þýðast kjörorðum nútímans. Engin félög með öðru skipulagi mættu fá heimild til að nefnast samvinnufélög — eðlisnrunur þeirra er svo mikill. — Sá hluti þjóðarinnar er enn of fá- mennur, sem þekkir eitikenni félagsskaparins og snýr í rétta fylkingu. F*að eru ótvíræð merki um ósamræmi og sundrung í þjóð- félaginu, þegar háværar kröfur eins*akra stétta og braskara- flokka mega sín meira, en málefni og samtök þeirra, sem fylgja samvinnuhugsjóninni. F*að er góð og gömul líking, að hugsa sér þjóðfélagið eina lífræna heild. Hvernig færi um líkama mannsins, ef blóðkornin annars vegar, en t3Uga- frumurnar hins vegar, hættu öllum skiftum, af því að hvert yrir sig vildi ráða sambúðarskilyrðum? Dæmisaga forn-Róm-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.