Réttur - 01.02.1921, Side 8
8
Réttur.
sem þeir hafa sent til nýlendnanna, hefir verið birgðir handa
herliði þeirra þar,
A Pýzkatandi hafa aðallega verið framfærðar tvær ástæður
fyrir nj;lendupólitíkinni.
Menn hafa sagt þar, að nýiendurnar væru nauðsynlegar
vegna fólksfjölgunarinnar heima fyrir. Þýzkaland yrði að
eignast lönd til að taka við útflytjendunum.
Pess ber þó að gæta, að útflytjendastraumurinn var í rén-
un, þegar Þýzkaland fór að afla sér nýlenda. íbúum lands-
ins fjölgaði að vísu mjög ört og svo er það enn, en mesti
sægur hefir Iíka verið tekinn í þjónustu iðnaðarins.
Og útflytjendurnir fóru miklu frekar til Bandaríkja Norður-
Ameríku, þar sem meiri var gróðavon en í þýzku nýlendun-
um, sem eru fátækar bæði að kolum og járni. Pá er og
Ioftslag í þeim ekki gott, enda hafa fólksflulningar þangað
verið mjög litlir. Að vísu hafa þar verið settir allmargir
embættismenn, en fáir hafa flutt sig þangað til að nota sér
afurðir jarðarinnar. Af þessari áslæðu þurfti Pýzkaland þvi
ekki að eiga nýlendur.
Pá var því og haldið fram, að nýlendurnar væru nauð-
synlegar til að byrgja þýzkan iðnað að óunnum efnum.
Reynslan styður þó ekki þetta, því nýlendurnar sjá Þýzka-
landi ekki nema að mjög litlu leyti fyrir óunnum efnum og
matvöru. Og það eru ekki líkur til, að þær muni nokkurn
tíma láta meira í té, en þær gera nú. Langmestan hluta
þessara vara kaupa Rjóðverjar frá Ameríku, öðrum Evrópu-
löndum, Ástralíu og Nýja Zeelandi. Rað er ekki einu sinni
*/ioo af aðfluttum vörum þeirra, sem kemur frá nýlendunum.
Reir hafa gert sér mikið far um, að efla baðmullarrækt í ný-
lendum sínum í Afríku. En erfiðleikarnir eru miklir. Það
gengur illa að fá innfædda verkamenn, og Ioftslagið er víða
óheppilegt til baðmullarræktar. Mestur hluti þeirrar baðm-
ullar, sem Pýzkaland hefir þarfnast, hefir verið fluttur frá
öðrum löndum, þar sem náttúruskilyrðin eru betri, t. d. frá
Egyftalandi og Indlandi, en þó einkum frá Bandaríkjuin