Réttur


Réttur - 01.02.1921, Blaðsíða 13

Réttur - 01.02.1921, Blaðsíða 13
Alþjóðafriður. 13 utanríkismálunum. Þetta er deginum ljósara í hervaldsríkj- unnm; en hið sama er einnig að segja um Frakkland og England, þar sem stjórnirnar í öðru tilliti eru meira eða minna undir eftirliti þjóðanna.® Annar Englendingur segir: »Eg hefi stundum spurt sjálfan mig, hvort ekki myndi nauðsynlegt og gott í framtíðinni, að utanríkisráðgjafinn hefði þing og þjóð meira með í ráðum, en venja hefir verið á umliðnum tímum. Á seinni tímum höfum vér lifað atburði, sem þjóð vor hefir engan grun haft um og ekki skilið fyr en þeir hafa verið afstaðnir. Er nú hægt að stjórna sam- kvæmt vilja lýðsins (demokratiskt) með þessum hætti?« Hér er um stjórnarfarsatriði að ræða, sem felur í sér bæði sér- réttindi og ófriðarhættu. Þá kemur einkarétturinn fram í einu enn. Hin margnefndu risafyrirtæki í öðrum heimsálfum eru at- vinnufyrirtæki. Það er þessi gífurlegi auður einstakra manna í Evrópu, sem getur ekki lengur sætt sig við gróðann á at- vinnurekstri heima fyrir, en sækist eftir meiru en hann gefur af sér. Þetta einkennir vora tíma. Hægt og hægt hafa Ev- rópuþjóðirnar unnið upp aftur það efnatjón, sem þær urðu fyrir í Nápóleons-styrjöldunum. Og nú ver veltuféð (kapital) meira en nokkru sinni fyr. En hinn vaxandi auður hefir safnast í hendur tiltölulega fárra manna, án þess að aðstaða almennings hafi verulega batnað. Og þar sem skifting auðs- ins hefir orðið ójöfnust, hafa þjóðfélagsmeinsemdirnar orðið válegastar; þar kreppir auðurinn mest að, og þess vegna leitar hann sér starfsviðs annarsstaðar þar, sem til mikils er að vinna. Orsökin til þessa ástands er skifting landsins. Víðsvegar í Evrópu eru tiltölulega fáir af þeim, sem á jörð- unum búa, eigendur þeirra. í Austur-Prússlaudi, Posen og Pommern t. d., eru stórar jarðir, sem ganga að erfðum. Pað eru leifar af gamla lénsskipulaginu, sem ekki skoluðust burtu fyrir öldum frönsku stjórnarbyltingarinnar. Petta ástand hefir tnjög víðtækar afleiðingar fyrir Pýzkaland, því enda þótt jarð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.