Réttur


Réttur - 01.02.1921, Blaðsíða 17

Réttur - 01.02.1921, Blaðsíða 17
Heillar aldar rangsleitni. (Framhald.) Bygging Natan-nýlendunnar. Annar leiðangurinn var jafn ógæfusamur. Eftir að Piet Retief hafði að fullu borgað og fengið eignarhald á land- svæðinu, sem nú er alment kallað Natal, þá var seljandinn, Zúlu höfðinginn Dingaan, spanaður upp af nokkrum Eng- lendingum til að myrða hann og flokk hans Ieynilega, þann 6. febr. 1838. 66 Búar og 30 aðrir fylgismenn þeirra fórust. útflytjendur mistu þar sinn hugaðasta og göfuglyndasta for- ingja. (Theol. bls. 104—130.) Dingaan sendi síðan 2 herflokka til að gera útaf við kon- urnar, börnin og gamalmennin við Boesmans ána (Blaanw- krantz), þar sem Weenen þorpið stendur nú, 282 af hvítu fólki og 252 þrælar var höggvið þar niður og drepið í lok ársins réðumst við inn í land þessa stórglæpa- manns með Iítinn herflokk 464 menn og þann 16. des. 1838, — síðan þektur sem »dagur Dingaans® og hinn merkasti í sögu vorri — gengum við milli bols og höfuðs á hervaldi Zúlumanna, sem þá höfðu um 10,000 hermantia, og brendum aðalskála (Kraal) Dingaans. Eftir það settumst við að í friði í Natal og stofnuðum nýtt lýðveldi. (Theol, bls. 169). Landið hafði verið keypt fyrir okkar peninga og skírt í blóði okkar. En lýðveldið fékk ekki lengi að vera í friði. Nýlendumálaráðaneytið fylgdi á eftir. Stjórnin afréð, til að byrja með, að skipa setulið í Natal, því. eins og Napier landstjóri skrifaði til Russell lávarðar þann 22. júní 1840, »þá virtist sem stjórn liennar Hátignar væri ákveðin í að auka ekki nýlendueignir hennar í þessum hluta heimsins.« Hinn eini tilgangur tneð setuliðinu var að þvinga Búa, eins og landstjórinn, Sir Oeorge Napier, viður- kendi dularlaust í hraðbréfi sínu til Glenelg lávarðar 16. jan. 1838. Rað átti að varna Búum þess að ná í skotfæri, og fyr- irbjóða þeim að stofna óháð lýðveldi. Á þennan hátt vonaði hann að koma í veg fyrir útflutning þeirra (frá Höfðanutn H. H.). 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.