Réttur


Réttur - 01.02.1921, Qupperneq 20

Réttur - 01.02.1921, Qupperneq 20
20 Réííur. ekki að láta það í Ijósi vegna harðstjórnar og valds Pretor- íusar. En Breska sendiherranum lenti brátt saman við Moshesh, hinn mikla og kæna yfirhöfðingja Basutumanna. Búar voru .kallaðir til aðstoðar, (en aðeins 75 af 1000 gegndu kallinu. Bretar urðu þá að bíta í súra endann. (The Englisk had then to eat the Ieek). Seniherrann tilkynti stjórn- inni að örlög Oraniu-ríkisins væru komin undir Andriesi Pretorius, sama manninum, sem Sir Harry Smith hafði lagt 2000 sterlpd. til höfuðs. Grey jarl ávítaði bæði Sir Harry Smith og Sendiherrann og lét þá eiea sig, og Major Warden segir í hraðboði sínu t>l landstjórans (Smith, H. H.) 15. desember 1851, að Breska stjórnin hafi innlimað Iandið í þeirri trú, að íbúarnir hefðu alment óskað þess. En ef þeir vildu ekki styðja Bresku stjórnina, sem hefði tekið yflrráðin í hags- munaskyni fyrir íbúana, og ef þeir óskuðu að vera lausir undan valdi hennar, þá væri gagnslaust að halda áfram vald- ráðum yfir Iandinu. Breska stjórnin lét landstjórann greinilega skílja, að hún vildi ekki í framtíðmni sletta sér fram í nein stríð, er verða kynnu milli hinna ýmsu villimanna þjóðflokka og íbúa hinna óháðu ríkja utan við Iandamæri nýlendanna, hversu grimm og mannskæð sem þau kynnu að verða. Með öðrnm orðum, eins og Fronde segir (Oceana, bls. 31); »Árið 1852 var oss þegar orðið það Ijóst, að stríð við þá innfæddu og stríð við Búa væru kostnaðarsöm og gangs- laus, að það var einkennileg aðferð að vernda hina innfæddu með því að senda heiflokka út til að drepa þúsundir þcirra. Vér ákváðum þá að halda oss innan vorra eigin landamerkja að grauta ekki framar í því er gerðist hinsvegar við Oraniu- fljótið og að Iofa Búum og frumbyggjum að gera sjálfum upp sínar eigin sakir.« Og aftur (bls. 36); »Orðnir að lokum þreyttir á fyrirtækjum, sem hvorki leiddu til heiðurs né friðar, þá afréðum vér að láta Búa, Kaffira, Basuta og Zulua eiga sig sjálfa og að gera Oraniu-fljótið að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.